Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 15. MÁRS 1995 99»56»70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >{ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir I síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn ttma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99 *56* 70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 MMC Tredia GLS, árg. ‘85, til söiu, skoð- aður ‘95. Verð 150 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-18619. Nissan / Datsun Nissan Micra, 3ja dyra, árg. ‘95, ekinn 5.000. Verð 900.000 til allt að 48 mánaða, einnig Volvo 144, árg. ‘69, þarfnast uppgerðar. Sími 91-44030. Saab Saab 900 GL, árg. ‘83, til sölu, gott eintak, góóur staógreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-37709. Skoda Skoda 120, árg. ‘88, litur vel út og í góóu standi, skoð. ‘96. Uppl. í vinnusíma 91- 43044 eða í heimasíma 91-40592, Gunnar. Subaru Gott eintak. Lítið ekinn Subaru Justy J- 10 4WD, ‘85, óskar eftir nýjum eig- anda. Skoóaður ‘96, sumar- og vetrar- dekk, Uppl. í sima 91-644416. Til sölu Subaru 1800 GL station 4wd, árg. ‘88, ekinn 130.000, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður og læsingar, útvarp, segulband. Uppl. í síma 554 6012. Subaru 1800 station 4x4, árg. ‘87, háttog lágt drif. Ath. skipti á bíl eða vélsleða. Uppl. í síma 989-34455. j£, Suzuki Swift GL, árgerö ‘87, ekinn aóeins 86.000, mjög snyrtilegur og góður bíll. Verð 240 þúsund. Upplýsingar í síma 92-12600. Toyota Toyota Tercel 4x4, árg. ‘86, ek. 126.000 km. Verð kr. 400.000. Skipti á ódýrari, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-73965. Jeppar Ford Bronco, árg. ‘74, til sölu, nýuppgeróur í góóu ástandi. Nánari upplýsingar i síma 91-45846 eftir kl. 17. Sendibilar Til sölu Hino FD, árg. 1987, ekinn 155.000, burðargeta 4.900 kg. Stöðvarleyfi getur fylgt. Upplýsingar í síma 989-25200. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.íl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. T0 sölu frá Svíþjóð: ‘87 Hiab 260. AWV m/spili og kaplastýringu, ‘86 Palfinger 2800 C með spili. Minnaprófsbíll IVECO 109 m/lyftu. Vinnuvélar Höfum til sölu traktorsgröfur. JCB 3D-4 turbo Servo ‘87, ‘88, ‘90 og ‘91. Case 580K turbo Servo ‘89 og Case 680L 4x4 ‘89. JCB 801 minivél ‘91 og JCB Fastrac 145 turbo ‘93. Globus hf., véladeild, s. 91-681555. Lítlll snjoblasari óskast, á beltum eða hjólum, sem hentar á gangstéttir eóa þök. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40055. tít Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ýmsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Ath. Steinbock lyftarar tilbúnir á lager. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - StiU R-14. Ýmis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600. QJ Húsnæðiíboði [miMTTm Til leigu 2ja herbergja íbúö á jaröhæö á svæði 101, hentug fyrir eldri borgara. Er vió hliðina á þjónustumióstöó aldr- aðra. Uppl. í síma 91-79359._____ í miöbænum. Til leigu vinaleg 3ja herb. ibúð á jaróh. í steinh. Hentar vel tveim- ur einstakl. Tilb. ásamt uppl. sendist DVf. 17.03., merkt „M-1836“._____ Hafnarfjöröur. 50 m2 íbúð til leigu strax, sérinngangur. Upplýsingar í síma 989- 64005 eftir kl, 17.______________ Löggiitir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Herbergi til leigu á svæöi 108. Upplýsingar í síma 91-35343. fU Húsnæði óskast Reyklaus og traustur leigjandi óskar eft- ir einstaklingsíbúð eóa góðu herbergi með eldunaraðstöðu og baði. Er með tvær þægar kisur. Uppl. gefur Guó- munda í síma 91-683842 e.Id. 19.30. Fjársterkur aöili óskar eftir stórrí íbúö, raðhúsi eða einbýlishúsi meó bílskúr á leigu strax, helst miðsvæðis. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40098. Leigusalar, takiö eftir! Skráið íbúðina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur að kostnaðarlausu. Leigulistinn - Leigumiólun, s. 623085. Reyklauan og snyrtilegan ungan mann vantar litla ódýra íbúð í mióbæ Reykja- víkur frá apríl til september. Upplýs- ingar í síma 552 8880.___________ Rúmgóð 3ja herb. íbúö óskast fyrir starfs- mann. Fyrirframgr. samkomulagsat- riði. Atvinnurekandi ábyrgist greiósl- ur. S. 587 0242 frá kl. 18-20.___ Ungur karlmaöur óskar eftir 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 30 þúsund. Uppl. 1 sima 567 0894 eftir kl, 16.__________________________ Þrítugan karlmann vantar góóa 2ja her- bergja íbúð á leigu strax. Skilvísar greióslur og reglusemi. Upplýsingar í síma 586 1011.___________________ Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stæróir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoóum strax, hafðu samband strax. Óskum eftir 2ja herbergja ibúö á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri mngengni heitið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40052. Breiöholt. Ung stúlka með lítió barn óskar eftir 2ja herb. íbúð í Breiðholti sem fyrst. Uppl. í síma 91-73965._ Óskum eftir aö taka á leigu 3-4 herbergja íbúð. Vinsamlega hringið í síma 91-629596 eftir kl, 14._____ 4 herbergja íbúö óskast á leigu. Upp- lýsingar í síma 91-643380. =1 Atvinnuhúsnæði Til leigu í vesturbæ Kópavogs iðnaóar-, lager- og skrifstofuhúsnæði. Salur 8x4,5 m, lofthæð 4,20. Dyr 3,20x3,30 m. Tvö lagerpláss 2,20x4 m. Skrifstofa 4,50x4 m. Snyrting. Heitt og kalt vatn. Eins og þriggja fasa rafmagn. Loftpressa. Sérhiti og rafmagn. Símatengi. Góð aókeyrsla. Uppl. í símum 91-641165 og 91- 641443.______________________________ Frystigeymsla til sölu, miósvæðis í borg- inni, stærð 153 m2,750 m3, meó hillu- kerfi. Geymsla hentug fyrir innflutning og útflutning og nýtur góðrar þjónustu- aðstöðu. Sími 881888._________________ Til leigu er skemmtilegt skrifstofu- húsnæói aó Grensásvegi 8,65 m2 (einn salur) og mikið geymslurými. Laust nú þegar. Uppl. gefur Valdimar Tómasson í vs. 562 9952 eða hs. 561 2336.______ Glæsileg, vel innréttuö 500 m2 hæö, með stórkostlegu útsýni, austarlega 1 borg- inni, til leigu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40095. Skemmuvegur- Kópav. Til leigu 280 m 2 atvhúsnæði, 2 stórar innkeyrsludyr. Laus strax. Nánari uppl. veitir Fast- eignasalan Eignaborg, s. 641500.______ 140m2 nýttiönaöarhúsnæöiájaröhæötil leigu, innkeyrsludyr. Uppl. í síma 567 3176 og símboði 984-54542. 150-200 m 2 iönaöartiúsnæöi með góðum innkeyrsludyrum óskast strax. Uppl. í síma 91-675053 e.kl. 19. # Atvinna í boði Frá fylgdarjónustu Miölarans: Hálaunuð störf í boði fyrir glæsilega, myndarlega, vel vaxna, kynþokkafulla konu, 22-25 ára, og myndarlegan karl- mann, 31-35 ára. Bæði skulu vera skarpgreind, vel máli farin og með góða almenna þekkingu á landi og þjóó. Uppl, í síma 588 6969._____________ Leikskólinn Stakkaborg, Bólstaðarhlíó 38, vill ráða starfsmann, helst með ein- hveija uppeldismenntun, allan daginn frá 1. apríl. Framtíóarstarf. Upplýsing- ar geíúr Ingibjörg eóa Sigrún í sima 91-39070.____________ Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700.___ Tilvalin aukavinna um kvöld og helgar. Um er að ræ,ða að afla kynninga í slma. Ekki selja. Áhugas. mæti i sölumióstöó AB, Stórholti 1, efstu hæð, kl. 9-10 f.h., s. 989-63420/989-31819.____________ Barnagæsla (ofuramma). Vandaður ein- staklingur óskast til heimagæslu 4-6 tíma á dag. Uppl. í slma 91-43364, Vanur handfiakari óskast strax. Húsnæói á staónum. Upplýsingar I slma 95-12390._____________________ Óskum eftir aö ráöa aöstoöarfólk í sal I veitingahúsi I Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20807. Atvinna óskast Hörkuduglegur tvítugur maöur óskar eft- ir aó komast á samning vió bílasmíði. Hefúr einnig mikla reynslu af iónaðar- vinnu. Getur byijað strax. Slmi 91- 653808._________________________ 29 ára mann m/víötæka reynslu vantar starf. Þjónustulipur og samviskus. Meðmæli. Stúdpróf I raungr. og tung- um. Tölvureynsla. Bílpróf. S. 611649. Húsasmiöur. 46 ára húsasmið vantar vinnu strax sem launþegi. Er einnig læróur járnsmiður. Upplýsingar I síma 91-677901. Guðmundur. Barnagæsla Dagmóöir getur bætt viö sig bömum, hef- ur góóa aóstöóu og tekur lægra gjald. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýs- ingar I síma 91-11768. £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Oku- kennsla,..ökuskóli. 011 prófgögn. Félagi I Öí. Góð þjónusta! Visa/Euro. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.____ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió, S. 72493/985-20929._ Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 24158/985-25226. IÝmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing I helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. %) Einkamál Fylgdarþjónusta Miölarans kynnir: Æskið þér eða erlendir gestir yðar fé- lagsskapar glæsilegra einstaklinga I samkvæmi eóa á veitingastað? Tímapantanir og nánari uppl. I síma 588 6969 kl. 13-19 mánud.-fimmtud. Hávaxin, myndarleg kona, tæplega fertug, I góðri stöðu, v/k hávöxnum, glaðlegum, heiðarlegum karlm., 35—45 ára, meó vinskap I 'huga. Uppl. hjá Miðlararnum I síma 588 6969. VS 2004.__________________________ Hefur þú áhuga á tilbreytingu eöa varan- legu sambandi? Láttu Miólarann um að koma þér I kynni vió rétta fólkió. Frekari uppl. I síma 588 6969._ Makalausa linan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eóa félaga. Hringdu núna I sima 99-16-66, (39,90 mínútan). )$ Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir I einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. I slma 989-63662. f Veisluþjónusta Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu- föngin færóu hj(i okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270. +/+ Bókhald Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. 0 Þjónusta Annast allt viöhald og nýsmíöi, s.s uppsetningu á milliveggjum, skipti um gler og þakviógeróir. Fljót og góó þjón- usta. Uppl. I síma 91-876224,__ Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929. Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endumýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur viðgerðarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, símb. 984- 59797.____________________________ Þarft þú aö láta mála? Tökum aó okkur alhlióa málningarvinnu. Fagmenn að verki. 50% afsláttur af öUu efni. Símar 91-876004 og 91-878771. Múrverk - flísalagnir. Viðgeróir, breytingar, uppsteypur og nýbygging- ar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. $f Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingeminga- þjónusta. Vió erum meó traust og vand- virkt starfsfólk I hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið I sima 19017.______________ Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Garðyrkja Trjáklippingar. Gemm hagstæð tilboð I klippingar og úðun. Fagmennska 1 fyr- irrúmi. Jóhann Helgi & Co hf., s. 565 1048 f.h.og 985-28511.____________ TV, 7if bygginga 5-6 mahóní innihuröir meö körmum til sölu, einnig klósett og handlaug og pottofn. Selst ódýrt. Upplýsingar I síma 91-31013._________________________ Loftastoöir, dokabitar og dokaplötur óskast. Upplýsingar I síma 91-653845, fax 653846. Vélar - verkfæri Loftpressur - notaöar: • FF- 1000 Utra. • Stenhöj - 750 lltra. • Mark skrúfupressa. • Nýjar Mark skrúfupressur. • Nýir Mark kæliþurrkarar. Iðnvélar hf., sími 565 5055. # Ferðaþjónusta Öðruvísi helgi. Gisting, veitingar, lítil sundlaug. Tökum ykkur meó út 1 óviss- una. Upplagt fyrir fjölskyldu eóa hópa. Leitið uppl. Ferðaþjónustan Bakkaflöt, s. 95-38245 og 95-38099.___________ & Spákonur Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáóu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna I síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). _______________________Gefins 2 1/2 árs gömul læöa fæst gefins, eyrnamerkt, bólusett og búið aó taka hana úr sambandi, bamgóó, skapgóð og falleg. Uppl. 1 síma 91-674772, Af sérstökum ástæöum fæst gefins 10 mánaða, barngóður border collie/ labrador hundur. S. 666054/671470 e.kl. 18 I kvöld og aUan fimmtud.__ 2 1/2 árs gömul tík fæst gefins. Aóeins vanir hundaeigendur I sérbýli koma til greina. Upplýsingar I síma 567 0683 eftir kl. 18._____________ Húsköttur í leit aö heimili. 3ja ára læða, lítil og nett, hefur farið I ófrjósemisaóg., inniköttur, mikið gæludýr. Karfa, sandk. o.fl. fylgir. S. 562 0699.__ Tveri 6 mánaöa kettlingar fást gefins, annar noskur skógarköttur og hinn blandaóur síams. Upplýsingar I síma 91-683984 eftirkl, 18._____________ Ungbarnafatnaöur. Til þeirra er þurfa þess meó er ég með gefins ung- barnafatnað fyrir 0-6 mánaóa. Upplýs- ingar I síma 567 0545. 3ja sæta sófi fæst gefins gegn þvl að hann verði sóttur. Upplýsingar I síma 91-882259._________________________ 4ra mánaöa hreinræktaöur schaferhvolp- ur fæst gefins. Upplýsingar I síma 91- 51544._____________________________ Falleg síamslæöa fæst gefins. Kassavön og snyrtileg. Upplýsingar I sima 91-614924,____________________ Fallegur högni fæst gefins á gott heimih. Er 4 mánaða og kassavanur. Uppl. I síma 91-10322.________^__ Hókus pókus stóll, gamalt eldhúsborö, svefnbekkur og skrifborð fæst gefins. Upplýsingar I síma 568 7026._______ Tveir kettlingar fást gefins, körfúr og fleira fylgir. Upplýsingar I slma 567 5459 eftir kl, 17,_____________ 2 gullfiskar og ryksuga fást gefins. Upplýsingar I síma 568 7470._______ 2 mánaöa hvolpur af labrador-kyni fæst gefins. Uppl. I sima 91-656216.____ 2ja ára tik fæst gefins. Upplýsingar I síma 91-667665.______ 3 kisur fást gefins. Uppl. I slma 91- 46861._____________________________ Ca 20 ára gömul Silver Cross kerra fæst gefins. Uppl. I síma 91-14441.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.