Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 49 Hringiðan Dagur harmoníkunnar var haldinn í Danshúsinu Glæsibæ um helgina. Leik- in var létt tónhst úr ýmsum áttum og kom Léttsveit Harmoníkufélags Reykja- víkur fram auk ýmissa minni hópa og einleikara. Á myndinni eru þau Hauk- ur, Sigríður og Guðrún að leika létt lög fyrir samkomugesti. Það var fjölmennt á námskynningu listaskóla landsins sem haldin var í húsnæði Myndlista- og handíðaskóla íslands á sunnudag. Á myndinni eru nemendur úr Myndlistaskóla Akureyrar að kynna skólann sem hefur verið starfræktur frá árinu 1974. Markmið skólans er að veita nemendum þekk- ingu og þjálfun í hvers konar myndlistargreinum. Bryndís Schram var ræðumaður kvöldsins á kvennakvöldi Fáks sem haldiö var laugardaginn 4. mars. Þema kvöldsins var að þessu sinni rauður litur og klæddust allar konurnar, alls um 170 talsins, rauðum fótum. Mæting var mjög góð og seldust allir miðar í mat á innan við 8 klst. Eftir miönætti var svo karlpeningnum boðið að ganga til veislunnar og var dansað þar fram eftir allri nóttu. Tilkynningar Bókin Skógardýrið er komin út hjá bókaútgáfunni Skjald- borg. Skógardýrið Húgó býr djúpt inni í frumskóginum en kemur óvænt og óvart til Danmerkur í bananapoka. Allir vilja eignast Húgó því hann er skemmtilegur og sniðugur. En hann vill bara flakka um í skóginum og leika við vini sína, apana Sikk og Sakk. Það gæti þó reynst erfitt því heimsfræg leikkona með gæludýra- dellu vill bæta Húgó í safnið sitt. Húgó á því fótum fjör aö launa. Ævintýrið um Húgó var upphaflega útvarpssaga sem var gefm út á bók. Síöan var gerð teikni- mynd um skógardýrið og tók gerð mynd- arinnar fjögur ár en í myndinni eru 75.000 teikningar. Nú er bókin komin út á ís- lensku og einnig er verið að sýna mynd- ina með íslensku tali í kvikmyndahúsun- um. Plakat með Utmynd af Húgó fylgir bókinni. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN ettir Leenu Lander 4. sýn. fimmtud. 16/3, blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3 gul kortgilda, örfá sæti laus, 6. sýn. sunnud. 26/3, græn kort gilda, 7. sýn. fimmtud. 30/3, hvit kort gllda. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar föstud. 17. mars, föstud. 24. mars og laug- ard. 1. april, allra siðustu sýningar. Litla svið kl. 20: Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Laug. 18/3, fimmtud. 23/3, fáein sæti laus, laug. 25/3, næstsíðasta sýning, föstud. 31/3, siðasta sýnlng. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR ettir Þór Tulinius Miðd. 15/3, uppselt, fimmtud. 16/3, uppselt, laugard. 18/3, uppselt, sunnud. 19/3, upp- selt, miðvikud. 22/3, uppselt, fimmtud. 23/3, uppselt, laugard. 25/3, fáelns sæti laus, sunnud. 26/3, miðvlkud. 29/3. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20. Norska óperan á islandi sýnlr: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: 1 ...and the angels began to scream. og 2. Carmen?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Jo- hannessen sýnir ballettinn: 3. „Absence de fer“. Sýningar þri. 21. mars og mvd. 22. mars. Mlðaverð1500kr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús ÍSLENSKA ÓPERAN ^=IMI Sími 91-11475 c Tónllst: Giuseppe Verdl Fös. 17/3, uppselt, laud. 18/3, uppselt, fös. 24/3, sun. 26/3. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Munió gjafakortin. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kroumata og Manuela Wiesler Sun. 19/3 kl. 14. Ljóðatónleikar meö Hákan Hagegard og Elisabeth Boström Sun. 19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstata liggur frammi i íslensku óperunni. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins 5. sýn. föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, uppselt, föd. 24/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt, sud. 2/4, nokkur sæti laus, föd. 7/4, nokkur sæti laus, Id. 8/4, sud. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Leikhúsgestir sem áttu miöa á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang aö sætum sínum á sýningu laugardaginn 1/4. Nauösynlegt er aö staöfesta viö miöa- sölufyrir 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00 Á morgun, Id. 25/3, nokkur sæti laus, sud. 26/3, fid. 30/3. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Kl. 20.00. Aukasýning i kvöld, uppselt, Ósóttar pantan- ir seldar vió inngang. Síóasta sýning. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 19/3 kl. 14.00, sud. 26/3 kl. 14.00, sud. 2/4, kl. 14.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld. 18/3 kl. 15.00. Miðaverókr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Á morgun, uppselt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, sud. 19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn., uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4, Id. 8/4, sud. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Sud.19/3kl. 16.30. Gjafakort í leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. SímM 12 00-Greióslukortaþjónusta. 9 Sinfóníuhljómsveit íslands sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 16. mars, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánska Einleikari: Grigory Sokolov Efnisskrá Magnús BL Jóhannsson: Adagio Frederic Chopin: Píanókonsert nr. 2 Witold Lutoslawsky: Sinfónía nr. 4 Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortabiónusta. 563 2700 - skila árangri r airi n DV 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín 11 Fótbolti 2 j Handbolti 3 j Körfubolti 41 Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 8j NBA-deildin 1 Vikutilboð stórmarkaðanna 2J Uppskriftir lj Læknavaktin 2 jApótek 3 j Gengi 1 j Dagskrá Sjónv. 2] Dagskrá St. 2 J3j Dagskrá rásar 1 4j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 J5J Myndbandagagnrýni 6 (ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 8j Nýjustu myndböndin 1} Krár 2 j Dansstaðir 3 j Leikhús _4j Leikhúsgagnrýni [5 J Bíó 6 j Kvikmgagnrýni 6 Mninijéiímm lj Lottó 2J Víkingalottó 3 j Getraunir Í7«IÍWWMCT»«4.«Mf. „1 j Dagskrá líkamsræktar- . stöðvanna AÍftli! 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.