Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 28
9 9 - 1 7 5 0 Verö kr. 39,90 mín. Taktu þátt. Þú gætir unnið Ijúffenga fjölskyldu- veislu fyrir sex. Muniö að svörin viö spurningunum er að finna í blaðaukanum DV-helgin sem fylgdi DV síðasta föstudag. Grensásvegi 5 S. 588-8585 Auðbrekku 14, sími 64 2TT1 Sviðsljós MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 Engin areynsla Val Kilmer þurfti ekki að reyna mikið á sig þegar hann lék ofur- hugann Batman í nýju myndinni sem verður frumsýnd í sumar. „Ég var gratlnn lifandi. Ég var brenndur. Ég var lokaður ofan i sýrutrogi og svo framvegis,'* segir kappinn. Þetta var í fyrsta sinn sem Val Kilmer klaeddist kápunni góðu. við okkur um ÉTTINGAR SPRAUTUN Copperfield í Noröur-Kóreu Töframaðurinn David Cop- perfield, kærasti Claudiu Schif- fer, íhugar að efna til töfrasýning- ar í Norður-Kóreu i júlí en þá verður liðið eitt ár frá láti leiðtog- ans raikla Kims Ils-sungs. Ekki er vitað af hverju Norður-Kóreu- menn hafa áhuga á svona töfra- brögöum. Mel Gibson kaupirhandrit Mel Gibson og framleiðslufyrir- tæki hans, Fox 2000, hafa keypt fjögurra síöna drög að handriti að ævintýrakvikmynd í anda Indiana Jones. Höfundurinn er Howard Blum, fyrrum blaðamaö- ur við ameríska stórblaðið New York Times. Bráðabirgðaheiti handritsins er Pípurnar og þurfti Mel að keppa um þaö við annaö fyrirtæki. Blum fær samtals 600 þúsund dollara fyrir. Gnsham ísjónvarp Rithöfundurinn ameríski John Grisham gerir þaö ekki enda- sleppt. Ekki nóg með að hann skrifi vinsælar bækur sem ekki jafn vinsælar bíómyndir eru gerðar eftir. Nei, nú á aö gera sjónvarpsþáttaröð byggða á sög- unni og myndinni um skjólstæð- inginn. Það verður þó ekld Susan Sarandon sem fer með hlutverkið í sjónvarpsþáttunum. Hugsan- lega verður það JoBeth Williams. Þetta skrautlega höfuðfat kom fyrir sjónir tískusýningargesta á alþjóðlegri fegurðarráðstefnu í New York á dögun- um. Ágóði sýningarinnar rennur til rannsókna á brjóstakrabbameini. ■ eákirieíkutj i&foVAL-ÚlSÝII 99-1750 Verð 39.90 mín. MARMARIS ferðavinningar í hverri viku - þú gætir átt ævintýri ívændum! Munið að svörin við spurningunum er að finna í ferðabæklingi Úrval Útsýn „Sumarsól". Bæklinginn getur þú fengið hjá feröaskrifstofunni Úrval Útsýn. Pamelu Anderson brá illa eftir brjóstastækkunaraðgerð: Hélt að brjóstin væru of lítil Sár vonbrigði voru fyrstu viðbrögð fyrirsætunnar og leikkonunnar Pa- melu Anderson þegar hún vaknaði eftir sína einu brjóstastækkunarað- gerð. Hún hélt að brjóstin væru of lítil, aðgerðin hefði misheppnast. „Ég man að ég greip um brjóstin á mér þegar ég vaknaði eftir aðgerðina og spurði hvenær ég ætti að fara inn á skurðstofuna. Ég hafði alltaf ímynd- að mér sjálfa mig með rosalega stór brjóst," sagði Pamela í nýlegu viðtali. Én áhyggjur Pamelu voru ástæðu- lausar. Hún er talin ein kynþokka- fyllsta kona heims og hefur íturvax- inn líkami hennar aflað henni gnægð fjár. En öfundin er fljót að gera vart við sig og ganga margar sögur um „Plast-Pamelu" sem bráðni hreinlega standi hún of nálægt ofni. Pamela blæs á þessar sögur og fullyrðir: „Ég er ekki úr plasti. Ég fékk minnstu brjóstastækkun sem hægt var að fá.“ Þótt milljónir um heim allan njóti ávaxtanna á síðum blaða og tímarita og hugsi um bráðin brjóst er aðeins einn maður sem hefur náð að kom- ast inn fyrir og bræða hjarta Pamelu. Það er Tommy Lee, trommuleikari rokkhljómsveitarinnar Motley Crue. í nýlegu viötali lýsir Pemela kynnum þeirra. Hann hafði marghringt til hennar en hún hafði ekki fallist á stefnumót. Hann lét sig hins vegar ekki og elti hana þegar hún fór til fyrirsætustarfa í Mexíkó. Þar lét hin íturvaxna Pamela loks undan og ást- in blómstraði. Klukkan tvö að nóttu vaknaði Tommy og sagði að þau yrðu að gifta sig. Eftir að hafa hringt um allt eftir presti var athöfnin haldin á hvítri sandströnd í Cancun. Var Pa- mela í hvítum bíkinisundfótum ein- um fata. „Tommy er rómantískasti maður sem ég hef kynnst," segir Pa- mela um trommarann sinn og gefur litið fyrir efasemdarraddir um lang- lífi hjónabandsins. 99 • 1 7*00 hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 mínútan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.