Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995 Viðskipti Kaup Esso á ríflega þriðjungshlut 1 Olís: Olís í arma Smokkfisksins 14% 13,1 12,67 12,46 12 10 8 6 11,71 Þessir eiga þriðjung í Olís - 10 stærstu hluthafar Olíufélagsins Olíusamlag VÍS Sjévá- KEA Helgafell hf. Keflavíkur Almennar Starfsmannafél. Samvinnusj. Samvinnu- Vogun hf. Lífeyrisj. ESSÓ íslands lífeyrissj.verslunarm. Hlutabréfasjóð- uHnnhagnast Aðalftmdur Hlutabréfasjóðsins hf. fer fram á morgun. Þar leggur stjóm félagsins fram tillögu um greiðslu 8% arðs til 1849 hluthafa. Hlutabréfasjóðurinn hagnaðist um tæpar 62 milljónir árið 1994. Félagið átti i árslok bréf í 15 öðrum hlutafélögum og eru þau metin á 336 milljónir. Hlutafé fé- lagsins var 356 milljónir í árslok. Eigið fé var í ársbyrjun 500 millj- ónir. Ráðstefnaum nýjakælimiðla Kælitæknifélag íslands, Kæli- smiðjan Prost og umhverfisráöu- neytíð efiia til ráðstefhu í dag á Hótel Loftíeiðum um nýjungar í kælitækni. Framundan bxður ís- lenskra fyrirtækja að skipta út öllum ósóneyðandi efhum af kælikerfum sínum og selja í þeirra stað ný umhverfisvæn efni vegna nýrrar reglugerðar frá umhverfisráðuneytinu. 153 milljóna gróði Granda Grandi hagnaðist um 153 millj- ónir á síðasta ári sem er 45 millj- óna bati írá árinu 1993. Rekstrar- tekjur jukust um 15% og námu 3,3 milljörðum. Eigið fé var 1,6 milljaröar í árslok 1994, hlutafé rumur milljarður og liiuthafar um 700 talsins, fjölgaði um 110 milii ára. Heildarafli togara Granda var 37 þúsund tonn miðað við 31 þús- und tonn áriö 1993. Aðaifundur félagsins fer fram 28. apríl rxk. Afkoma Þor- móðsramma Þormóður ramroi á Sigluíirði hagnaðist um 126,4 milljónir á síðasta ári og veltan var tæpir 1,6 mifljarðar. Þetta er aðeins betri afkoma en áriö 1993 þegar hagn- aöurinn nam 110 milljónum og veltan 1,5 milljöröum. Eigið fé er nú 688 milljónir og nettóskuldír um 700 milljónir. Eiginfjórhlutfall er 37,3% og veltuíjárhlutfall 2,06. Viðskiptí með hlutabréf í síðustu viku námu 65 milljónum króna. Mest munaði um viðskiptí með bréf Flug- leiða upp á 43 milljónir króna, þar af fyrir 40 milljónir þegar Birkir Baldvinsson seldi helminginn af sín- um hlut í félaginu. Næstmestu við- skiptin voru með bréf ÚA, eða fyrir tæpar 6 milljónir. Á mánudag bætt- ust við 7 milljóna króna hlutabréfa- viðskipti, þar af fyrir 5 miljónir með hlutabréf Flugleiða. Alls hafa því Kaup Oliufélagsins á ríflega þriðj- ungshiut í Olís hafa vakið mikla at- hygli í viðskiptaheiminum. Athyglis- vert er að skoða kaupin í ljósi marg- umræddra viðskiptablokka, þ.e. bar- áttu Kolkrabbans og Smokkfisksins. Ljóst er að Smokkfiskuriim, með Oliufélagið í fremsta flokki, hafði betur í þetta sinn í slag við Kol- krabbafyrirtækið Skeljung. Olís hef- ur til þessa verið flokkað á gráu svæði á milli blokkanna en þó nær Kolkrabbanum en hitt. Nú er ljóst að Smokkfiskurinn hefur náð einum arma sinna utan um Olís. Saman eru fyrirtækin með ríflega 70 prósenta markaðshlutdeild á olíumarkaðnum. Á meðfylgjandi grafi má sjá hverjir eru 10 stærstu eigendur Olíufélagsins. Þeir eiga um 74% alls hlutaíjár að nafn- annarra hluthafa. Eftir um 650 milljóna króna kaup OUufélagsins eiga þessir aöilar ríflega 35% hlut í OUs. Olíufélagið á hlut í um 50 fyrirtækj- um. Eftir kaupin í Olís eru aðeins tvö fyrirtæki sem OUufélagið á stærri hlut í, annars vegar Suðurflug sem OUufélagiö á 75% hlut í og hins vegar Hraðfrystihús Grundarfjarðar sem er í 50% eigu félagsins. Síðan eru nokkur dæmi um fyrirtæki tengd sjávarútvegi sem bæði oUufélögin eiga hlut í. Viðskiptaráðuneytið og Útflutn- ingsráð hafa stofnaö til svonefndrar Fjárfestingarskrifstofu. Markmiðið með stofnun skrifstofunnar er að hefja markvisst átak til að kynna möguleika erlendra aðila til fjárfest- inga hér á landi og veröur í upphafi Flugleiðabréf fyrir 48 miUjónir skipt um eigendur frá 13. mars sl. Hluta- bréfaviðskipti gærdagsins lágu ekki fyrir þegar þetta var ritað. Aðalfundir Flugleiða, Skeljungs og OUs fóru fram í síðustu vlku og haföi hækkun hlutabréfa þessara félaga veruleg áhrif á þingvísitölu hluta- bréfa fyrri hiuta vikunnar. Hxin náði sögulegu hámarki, tæpum 1110 stig- um, sl. miðvikudag. Talan lækkaði aftur, sér í lagi vegna lækkunar á Eins og komið hefur fram ætla 01- íufélagiö og Olís að stofna fyrirtæki sem mun sjá um innkaup, innflutn- ing og dreifingu eldsneytis fyrir fé- lögin. í nokkrum tilvikum reka ohu- félögin þrjú bensín- og birgðastöðvar um landið en í aðeins einu tilviki reka Olíufélagið og Olís saman bens- lögð áhersla á þau svið þar sem ís- lendingar hafa upp á sérstaka staöar- kosti að bjóða. Mótuð verðanokkur átaksverkefni í nánu samráði við þá aðila sem best þekkja hvert svið og leitaö samstarfs við þá aðila sem einkum hefðu hags- hlutabréfum Eimskips og Flugleiða. Tveir togarar seldu í Þýskalandi í síöustu viku. Viðey RE seldi 219 tonn og fékk fyrir þau 22,5 milljónir króna. Sólberg ÓF fékk 9,5 milljónir fyrir 122 tonn sl. föstudag sem er dræm- asta salan í Brimarhöfn um nokkum tíxna. í síðustu viku seldust 272 tonn úr gámum í Englandi fyrir tæpar 43 milljónir sem er mun betri sala en í vikunni þar áður. ínstöð. Það er á Flúðum í Árnessýslu. Ef eignaraðiid að Olís eftir viðskiptin er skoðuö kemur í ljós aö þau 29% sem ekki eru í eigu OUufélagsins og Hydro Texaco eru einkum í eigu líf- eyris- og hlutabréfasjóða, auk þess sem Sjóvá-Almennar er þriðji stærsti eigandinn með ríflega 3% hlut. muna að gæta á hverju sviði. Skrifstofan mun starfa sjálfstætt innan Útflutningsráðs en ríkissjóður greiðir kostnað vegna starfsmanna og fóst útgjöld. Álverð á heimsmarkaöi lækkaði um 100 dollara tonnið í síðustu viku, þrátt fyrir fregnir um sömu fram- leiðslutölur í febrúar og janúar sl. Hins vegar er reiknað með meiri framleiðslu á næstimni og að álverð lækki lítillega. Helstu breytingar á gengi gjald- miöla eru að pundið hefur lækkað um tæpt 1% á einni viku en jernð hækkað um sama hlutfall. 200 milljóna uppsveif la KEA Gylfi KrÍBtjánason, DV, Akureyri; Hagnaður af reglulegri starf- semi KEA á síðasta ári nam 118 milljónum króna samanboriö við 70 milljóna tap áriö áður. Að teknu tilliti til óreglulegra tekna og gjalda og skatta var hagnaður- inn af rekstri KEA 95 milljónir samanborið viö 51 milljón áriö 1993. Fjármagnskostnaöur félagsins minnkaði veralega milli árarma eða um 141 milijón króna. Þá juk- ust tekjur um 5% og voru 7.430 milljónir. Rekstrargjöld voru hins vegar 7.113 milljónir og juk- ust um 4%. Hlutdeild KEA í tapi dótturfyrirtækja nam á síðasta ári 79 mmiónxun króna sem er mun betri útkoma en árið 1993 en þá nam þaö tap 196 milljónum. Aðalfundur KEA verður haldinn nk. laugardag og gerir stjórnin tillögu um greiðslu 10% arðs. NæstuaðaKund- ir fyrirtækja Átta aðalfundir fyrirtækja á hlutabréfamarkaði eru að baki og framundan eru íjölmargir fundir. Hér eru þeir heistu: Hlbrsj. Norðurlands: 22. mars. Hlutabréfasjóðurinn: 23. mars. Ehf. Alþýðubankans: 23. mars. Marel: 23. mars. Haraldur Böðvarsson: 25. mars. KEA: 25. mars. íslandsbanki: 27. mars. Olíufélagið: 29. mars. Jarðboranir: 30. trars. Sjóvá-Aimemiar: 31. mars. Síldarvinnslan: 1. apríl. íslenskar sjávarafurðir: 4. apríl. Þormóður rammi: 6. apríl. Grandi: 28. apríl. Nýjarreglurum verðtryggingu Seðlabankinn hefur sett nýjar reglur um verötryggingu spari- flár og lánsijár á grandvelli nýrra vaxtalaga. Meginbreyting frá fyrri reglum er að sparifé og lánsfé meö vísitölutryggingu skal frá og meö 1. apríl nk. miðast við vísitölu neysluverðs eins og Hag- stofan auglýsir hana í stað láns- kjaravísitölu áður. Handbók stjórnandans íslenska hug- myndasam- steypan hf. hef- ur gefið út bók- ina „50 áhtifa- ríkar aðferðir til aö auka þjónustugæði og halda i við- skiptavíni" eftir dr. Paul R. Timm, prófessor og fyrirlesara. Sigurður Þór Saivarsson þýddi bókina. Paui vareinmitt gestafyr- irlesari Stjórnunarfélags ísiands á dögunum. Hann hefur gefið út sautján bækur og fjölda greina, Metframleiðsla hjá SH1994 Frystihús og togarar á vegum Sölumiðstöðvar hraðffystihús- anna, SH, framleiddu á síöasta ári 116 þúsund tonn af frystum afurðum og er þaö sögulegt met. Gamla raetið, 108 þúsiuid tonn, var frá árinu 1979. Aukninginfrá 1993 liggur aðallega í loðnuafurö- xun og karfa. Þetta kemur fram x fréttabréfiSH. Söluaöilar SH seldu um 122 þús- und tonn aö verðmæti um 28 milljarða króna. Þar af era 1.300 tonn af eldisfiski, fersku hrossa: kjöti og ígulkerahrognum að verðmæti 700 milljónir króna. Flugleiðabréfin vinsæl Fjárfestingarskrifstofa - hvatnlng tll erlendra flárfesta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.