Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995 Útlönd HlV-próf Belgískir vísindamenn haí'a þróaö nýtt próf sem á aö geta greint hvort menn hafi HlV-veir- una nokkrum dögum eftir hugs- anlegt smit en ekki á nokkrum mánuðura eins og nú er. Veniu- lega hefur þurft aö bíöa í þrjá mánuði eftir grun um srnit til aö fá staðfestingu hvort viðkomandi er smitaður eða ekki. Þá hefur verlð beðið eftir aö líkaminn myndi mótefni við veirunni. Nýja prófið rannsakar hins vegar beint HlV-veiruna. Kcutcr Spænskir togarar nálgast kanadíska lögsögu aftur: Kanada varar Spánverja við Jean Chretien, forsætisráöherra Kanada, varaði í gær ríkisstjómir Spánar og Evrópusambandsins (ESB) við því að ef togarar fæm inn Framboð til Alþingis Framboðslistum vegna kosninga til Alþingis 8. apríl 1995, í Vestfjarðakjördæmi, ber að skila til formanns yfirkjörstjórnar að Hafnargötu 41, Bolungarvík, eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 24. mars 1995. Gáeta skal þess um öll umboð að tilgreina skýrlega fullt nafn frambjóðanda, kennitölu hans, stöðu og heimili. Framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Framboðslista skal og fylgja skrifleg yfirlýs- ing um stuðning við listann frá kjósendum í kjördæm- inu og skal fjöldi meðmælenda vera að lágmarki 100 og að hámarki 150. Yfirkjörstjórnin í Vestfjarðakjördæmi. Björgvin Bjarnason, formaður Ágúst H. Pétursson Birkir H. Friðbertsson Björn Teitsson Jens Kristmannsson í fiskveiðilögsögu Kanada aftrn- yrði því svarað á nákvæmlega sama hátt og síðast; togararnir yrðu umsvifa- laust gripnir. Togarar frá Evrópusambandslönd- unum nálguðust 200 mílna lögsögu Kanada við Miklabanka í gær og voru alveg við mörkin. Flugvélar og skip frá kanadísku strandgæslunni voru á varðbergi en ekki var hægt að segja nákvæmlega til hversu margir togaramir voru vegna slæms veðurs. Kanadamenn hafa lýst yfir 60 daga veiðibanni á grálúðuveiðar á Miklabanka úti fyrir Nýfundnalandi. ESB hefur hvorki viljað sætta sig við þetta bann né heldur þann kvóta sem löndum þess var úthlutað á þess- um miðum. Þann 9. mars síðastliðinn stóð kanadíska strandgæslan spænska togarann Estai að ólögleg- um veiðum og dró til hafnar. Síðan þá hafa samskipti Kanada og ESB ekki verið upp á það besta. Samningaviðræður hafa þó veriö í gangi að undanfornu til að reyna að finna lausn á málinu og munu halda áframnæstudaga. Reuter Lita- og spumingakeppni Krakkakluhbs DV og Myndfaandasafns fjölskyldunnar Svarið 6purningunni hér að neðan og sendið til Krakkaklúbbs DV áeamt svörum við epumingum sem birtuet í DV laugardaginn 10. mars og þriðjudaginn 21. mars ásamt myndinni sem birtist í Bama-DV laugardaginn 11. mars. Utanáskriftin er. Jógi Páskabjörn - Þverholti 14,105 Reykjav'ik. SKILAFRESTUR ER TIL 30. MARS. Við hvaða teiknimyndapersónu passar eftirfarandi lýsing: Hann er söngelskur, lítill, Ijósblár, lögreglustjóri og á heima í villta vestrinu. | Svan........................... '. ____ i 1 Nafn:.. ...... Heittiillsfting;. Símanúmer. Krakkaklúbbsnúmer; titnn ES3 Undirbúningur er þegar hafinn fyrir 67. óskarsverðlaunaafhendinguna sem verður eftir tæpa viku. Myndin Forrest Gump þykir langlíklegust til að verða valin besta myndin. Símamynd Reuter Árás Tyrkja á Kúrdana í Norður-írák: Óttastumlíf saklausra borgara Tyrkir sóttu fram af fuUri hörku í gær, annan daginn í röð, í héruðum aðskilnaðarsinna Kúrda í Norður- írak. Öll áhersla er lögð á að lama starfsemi hryðjuverkahópa Verka- mannaflokks Kúrdistans en óttast er að fjöldi óbreyttra borgara hafi látið lífið í innrásinni. Því er haldið fram að uppreisnarsinnamir í Verka- mannaflokknum, sem staðið hafa fyrir hryðjuverkum í Tyrklandi, hafi vitað af innrásinni fyrir löngu og því hafi helstu forkólfar verið búnir að forða sér. Ekki er vitað með vissu hversu margir hafa látið lífið í innrásinni. í gær var haft eftir tyrkneskum emb- ættismanni að um 200 meðlimir Verkamannaflokksins hafi látið lífið en síðar var því lýst yfir að 28 kúrd- ar hafi látið lífið og 8 tyrkneskir her- menn. Talið er að um 13 þúsund tyrk- neskir kúrdar búi í Norður-írak. Þeir krefjast landssvæðis undir eigin stjórn í Tyrklandi. Ýmsar þjóðir hafa fordæmt innrás- ina og Evrópusambandið gerði það í gær en Bandaríkjamenn hafa lýst yfir „skilningi" á aðgerðunum. Reuter Stuttar fréttir dv LifgauppávopnaMé Frakkar og Bandaríkjametm ætla að reyna að lífga upp á vopnahléið í Bosníu. Óttast er mum að bardagar blossi upp að nýju á næstu dögum. Liklegt þykir að fyrrum ít- alskur við- skiptaráðherra, Renato Ruggi- ero, verði fyrsti forstjóri hinna nýju Heimsvið- skiptastofh- unnar, WTO. Skotmaðurinn og 7 meðsekir í morðinu á mexíkóska stjórn- málamanninum Massieu á síð- asta árí, hafa verið dæmdir í 50 ára fangelsi. Forseti Filippseyja hótar að rjúiá öll tengsl viö Singapúr eftir að fjögurra barna filippseysk móðir var hengd í Singapúr. Esko Aho, forsætisráð- herra ’ maður flokksins, se tapaði nokkrt nýafstöðmim kosningum, segist reiðubú inn að taka þátt i næstu ríkis- stjórn. Lipponen, formaður Jafn- aðarmanna, höf í gær óformlegar stjórnarmyndurnarviðræður og byrjaði á að tala við Aho. HúshrynuríHarlem Þrír létust og átta særöust þeg- arbygging hrundi í Hat'lemi New York í gær. Ekki er vitað hvað olli. Fleiri skilnaðir i Kina Meira en sex milljon hjónabönd fóru í vaskinn í Kína í fyrra en það er veruleg aukning og veidttr áhyggjum kommanna í austri. Of margar reglugerðir eru að draga allan mátt úr efnahagsllfi Evrópusambandsins, segir nefnd Breta og Þjóðverja. Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að segja spillingu opinberra starfsmana stríö á hendur en þeir eru sagðir duglegir að eta, drekka og vera glaðir á reikning borgar- anna. Ennvinnuf Majof John Major ;ÍÍjrSíeösiið*:; ;1 herra vann sig- ur í breska þinginu í gær í hörötttn deiiutn uiti tillögur utn verð á landbún- aðarvörum í ESB. Eins og kunnugt er eru tniklar deUur um ESB í íhálds- ílokki Majors. Fangelsaður blaðamaður á Fílabeinsströndinni hefur hafið hungurverkfaU en hann var handtekinn fyrir að draga ætt- gofgi forsetans í efa. Ffórirdrepnir Fjórir voru drepnir og eitm hættulega særður þegar vopnaö rán var framið á pósthúsi í New Jcrsey i Bandaríkjunum. Reuter/Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.