Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995
Sandkom
Fréttir
Frábært!
ÁslaugDóra
Exjólfsdótrir
Dagsljósskona
(.■rímiklu
uppálialdihjá
einum kunn-
ingja Sand-
kornsritara,
endavarhtín
| nkkikosin
„kynþokka-
fyllsta konan
1994“íVrírekki
neitt. Kunningi
vor fékk nýlega í hendur tímaritið
Heimsmvnd og skildi forsíðuna ;
Aslaugu Dóru í bíaðinu. Hún var í
efnisþætti sem nefnist „Andiit
Heimsmyndar“ ogafhennibirtust
þrjár stórar andlitsmyndir með
tveimur spurningum og svörum.
Örrnur spumingin er svona: Hvað
gerði titillínn „kynþokkafylista kona
ársins 1994" fyrirþig? SvarÁslaugar
varsvona: „Égkomstuppá jökul,
það var frábært." Svarið væri ekki
athyglisvert nema fyrir þá sök að
umsjónarmaður efhisþáttarins heitir
Jökuil!
Ekkertsumar?
Kosningabar-
áttanferrólega
afstaðenhún
virðisteitthvað
veraaö
glæðast. Ólafur
Ragnarhefur
talaðumað
kosningarnar
snúistumupp-
gjðrámilii
vinstri stefnu í
stjórnmálum.
Þannig hefur stefhuskrá Alþýðu-
bandalagsins hlotið nafnið Vinstra
vor. Hagyrðingar af hægri vængnum
hafa að sjálfsögðu skoðanir á þessu.
Meðal þeirra er séra Hjálmar Jóns-
son, efsti maöur áiista sjálfstæöis-
manna á Norðurlandi vestra. Hann á
að hafa flutt þessa í viðurvist vinstri
manna:
íhaldið með þrek og þor
á þjóðráðunum lumar.
En efmenn kjósa vinstra vor
þá verður ekkert sumar.
Mjallarstrengir
Þaðvaktímikla
athygiiásíð-
astasumriþeg-
arHalidór
Blöndai sam- : ■
gönguráöherra
ókfyrstur
maimaefin ■:■
nýja veginum í
Kotnastaða-
brekkuíSvart-
árdalíA-Húna-
þmgi. Veuur-
innleystiaf
gamla vegínn upp og fyrir ofan
brekkuna og var síðasti malbikaði
spottinn railli Reykjavíkur og Akur-
eyrar. Svo kom veturinn og fljótlega
varð ljóst að nýi vegurinn var mun
snjóþyngri en sá gamli. Þetta höfðu
heimatnenn reyndar bent Vegagerð-
inni á en hún trúði verkfræðingum
sínumbetur. Sigurður Guðmundsson
á Fossum í Svartárdal á að hafa sett
eftirfarandi vísu saman um málið:
Glöpin snjallir gerðu stór,
glitrar mjallarstrengurinn.
Minnsti halii, mestur snjór,
má hér kallast fengurinn.
I himnaríki
Bæjarstjórinní
Grindavík, Jón
GunnarStef-
ánsson.hefur
þótt spaugsam-
urmaður.i
Vikurfréttum
sagðihann
söguafkvenna-
liósanumSig-
urði sem
kvaddilvsti-
semdirþessa
heimsogfórtil
himnarikis. Hann barði aö dyrum og
hitti fyrir Lykla-Pétur. Hann leityfir
lífshlaup Siguröar, hað hann aö bíða
og læsti dyrunum aftur. Sigurður
beið óttasleginn og spurði Pétur
snúðugt hvað hefði taflð þegar bann
birtist aftur. Þá svaraði Lykla-Pétur:
„Ég var bara að koma henni Maríu
Magdalenu í rúmið og læsa að henni
áður enéghleyptl þérinn."
Sjálfstæðisflokkurinn hefur kynnt kosningastefnuskrána:
Ætlar ekki að gefa
dýr kosningaloforð
Sjálfstæðisflokkurinn kynnti um
síðustu helgi svokaliaða kosningayf-
irlýsingu sína fyrir komandi alþing-
iskosningar. Davíð Oddsson forsæt-
isráðherra lagði á það ríka áherslu
að Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði ekki
að gefa dýr kosningaloforð fyrir
kosningarnar og senda svo kjósend-
um reikning að þeim loknum. Hann
sagði að sjálfstæðismenn hefðu
reiknað út að samanlögð kosninga-
loforð vinstri flokkanna mundu
kosta skattgreiðendur um 50 millj-
arða króna.
Kosningayfirlýsingin er almennt
orðuð. Lögð er áhersla á það að í tíð
ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar hafi
tekist að skapa óvenjulegan stöðug-
leika í íslenskum stjórn- og efnahags-
málum á erfiðum tímum og flokkur-
inn heitir kjósendum að halda áfram
á sömu braut. Bjartari tímar séu
fram undan vegna ábyrgra aöhalds-
aðgerða.
í stefnuskránni er lítið talað um
kvótakerfið en forsætisráðherra seg-
ir að aðstæður geri kerfið óhjá-
kvæmilegt þó það sé að ýmsu leyti
andstætt stefnu flokksins. Sjálfstæð-
ismenn telja spurninguna um ESB-
aðild ekki vera kosningamál en úti-
loka þó ekki aðild í framtíðinni. Sjálf-
stæðisflokkurinn leggur höfuðá-
herslu á aö mynduð verði tveggja
flokka stjórn eftir kosningar. Ekki
komi til greina að mynda stjórn
þriggja flokka.
Flokkurinn segist ætla að halda
áfram úrbótum í menntakerfinu,
meöal annars er talað um breytingar
á Háskóla íslands, eflingu Háskólans
á Akureyri, eflingu rannsóknar- og
þróunarstarfs og að koma Listahá-
skóla íslands á laggirnar. Sjálfstæð-
isflokkurinn telur að leggja beri rækt
við markaðssókn um allan heim,
átak skuli gert í útflutningi landbún-
aðarvara og stórátak í vegamálum,
launamun kynjanna verði aö út-
rýma, frelsi verði aukið í lífeyrismál-
um, áhrif sveitarfélaganna aukin, og
að skattar verði ekki hækkaðir.
Friðrik Sophusson varaformaður og Davíð Oddsson formaður sátu fyrir
svörum á blaðamannafundinum þar sem kosningayfirlýsing Sjálfstæðis-
flokksins var kynnt. DV-mynd BG
Höfn í Homafirði:
Varla snjór í vetur
DeLonghi
S ELDAVELAR
VANDAÐAR - ODYRAR
DeLonghi gerð CX-60676
Keramik-helluborð m/3 hraðhellum
og 1 halogenhellu.
Fjölvirkur ofn með yfir- og undirhita
grilli, blástursgrilli og 4 blásturs-
stillingum. Sjálfhreinsun í ofni.
Mál: BxDxH = 60x60x85 cm.
Verð kr. 82.990,- stgr.
DeLonghi gerð CX-60476
Fjórar hellur, þ.a. 3 hraðhellur.
Fjölvirkur ofn með yfir- og undirhita,
grilli, blástursgrilli og 4 blásturs-
stillingum. Sjálfhreinsun í ofni.
Mál: BxDxH = 60x60x85 cm.
Verð kr. 56.980,- stgr.
| ,a .54 Wá M
• . . , •
liiBI
.
Júlía Imsland, DV, H061:
Það sem af er þessum vetri hefur
notkun snjómoksturstækja verið
mjög lítil í Hornafirði. Vetur verið
mildur og veður góð, ólíkt því sem
víða hefur verið á landinu. Mesti
snjór í vetur á Höfn mældist 11 sentí-
metrar, mest frost 11,7 stig og mesti
vindhraði 51 hnútur á Akurnesi, veð-
urathugunarstööinni.
Reynir Gunnarsson, verkstjóri hjá
Vegagerðinni á Höfn, segir að komið
hafi fyrir aö þurft hafi að skafa snjó
af veginum á Almannaskarði og
tvisvar hafi vegurinn við Fjallsá orð-
ið ófær. Komið hefur fyrir að vegur-
inn yfir Breiðamerkursand og Skeið-
arársand. hafi lokast fyrir litla bíla
en þó mun sjaldnar en í meðalári.
Kjartan Jónsson, verkstjóri hjá
bænum, sagði við fréttamann DV að
þrisvar hefði þurft að skafa smáfyrir-
stöðu af götum bæjarins.
• - Wv:: "V ■ 'V. .
GOÐIR SKILMALAR
FRÍ HEIMSENDING
TRAUST ÞJÓNUSTA
DeLonghi gerð CX-50456
Helluborð m/4 hraðhellum. Ofn m/yfir-
og undirhita, grillj og grillteini. 60 mín.
hringjari.
Mál: BxDxH = 50x60x85 cm.
Verð kr. 39.900,- stgr.
Ath.: Við bjóðum einnig fullkomið úrval af
innbyggingarofnum, helluborðum, borðofnum,
örbylgjuofnum og eldhúsviftum.
/rOniX
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420
Alfræði unea fól
T r . „ 11/1 i . Tj O
Handbók heimilanna
-
„Ekkert sambærilegt rit er til á i Örnó Ifu r Thorlacius, rekto í s i e n s k u “ ' r
FERMING
GJOF sem fylgir
eigandanum fram á H
\ fullorðinsár, því efni
bókarinnar á sér engin
aldurstakmörk. 1
Gagnrýnendur kalla bókina
HANDBÓK HEIMILANNA
og það eru orð að sönnu.
Bókaklúbburinn
Síðumúla 11, sími 581 3999
(áður Örn og Örlygur bókaklúbbur'hf.)