Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995
51
Iþróttir
Grindavík - Keflavík (35-53) 80-98
0-2, 11-5, 20-20, 20-30, 27-41, (35-53), 38-53, 55-64, 64-76, 69-69, 80-98.
• Stig Grindavikur: Mark A. Mitchell 24, Helgi J. Guðfinnsson 14, Guö-
jón Skúlason 12, Pétur Guðmundsson 9, Bergur Hinriksson 6, Guðmund-
ur Bragason 4, Arni Björnsson 2.
• Stig Keflavíkur: Lenear Bums 22, Albert Óskars-
son 15, Davíð Grissom 14, Sverrir Þ. Sverrisson 13,
Jón Kr. Gíslason 10, Sigurður Ingimundarson 9,
Gunnar Einarsson 7, Kristján Guðlaugsson 5, Böðvar
Krístjánsson 3.
3ja stiga körfur: Grindavik 7, Keflavík 6.
Vítanýting: Grindavík 15/24, Keflavík 24/38.
Dómarar: Helgi Bragason og Kristján Möller, sæmi-
legir.
Áhorfendur: um 900.
Maður leiksins: Lenear Buras, Keflavík.
Njarðvík-Skallagvímw (32-30) (69-69) 83-79
2-4, 15-14, 25-22, 29-22, 29-28, (32-30), 37-35, 37-45, 45-50, 49-50, 53-57,
57-60, 68-65, 68-69, (69-69), 77-69, 79-78, 83-79.
• Stig Njarðvíkur: Rondey Robinson 26, Valur Ingimundarson 22, Teit-
ur Örlygsson 18, Kristinn Einarsson 8, Friðrik Ragnarsson 4, Jóhannes
Kristbjörnssn 2, Jón J. Árnason 2, ísak Tómasson 1.
• Stig Skallagrims: Tómas Holton 26, Grétar Guð-
laugsson 15, Sveinbjörn Sigurðsson 12, Aiexander
Ermolinskij 11, Henning Henningsson 7, Gmmar
Þorsteinsson 6, Sigmar Egilsson 2.
3ja stiga körfur: Njarðvík 3/19, Skallagrímur 7/22.
Fráköst: Njarðvík 39, Skallagrímur 40.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristinn Óskars-
son, dæmdu feiknarlega vel.
Áhorfendur: Um 650.
Maður leiksins: Rondey Robinson, Njarðvik.
i mikinn baráttuleik gegn KA i gærkvöldi og máttu þola tap eftir framlengdan leik
mörk í leiknum.
vona heimavöll á HM í vor“
Alfreð Gíslason, þjálfari KA
„Við spiluöum mjög góða vörn og
markvarslan var góð. Sóknarleikurinn
er hins vegar þunglamalegur og hann
þurfum við að bæta. Næsti leikur, sem
verður í Valsheimilinu, er vissulega
mikilvægur en þó ekkert mikilvægari
en aðrir leikir í þessari úrslitakeppni."
Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals
„Heimavöllurinn ræður auðvitað ein-
hverju í svona leikjum og þetta er líka
spuming um heppni. Við áttum t.d. tvö
skot í tréverkið undir lokin marki yfir og
úrslitin hefðu líklega orðið önnur hefðu
þau skot ratað inn. Þá spilar þáttur dómar-
anna inn í þetta en þeir gerðu afdrifarík
mistök undir lokin sem bitnuðu á okkur.
Nú verðum við að brjóta upp þá hefð
KA-manna sem hafa ávallt unnið 3. leikinn
á útivelli í þessari úrslitakeppni."
Örlygsson, Rondey Robinson og Valur Ingimundarson. DV-mynd ÞÖK
tta aldrei“
gn Skallagrími eftir framlengingu, 83-79
og harður. Það sást strax í upphafi að
Borgnesingar ætluðu að leggja allt í
sölumar og báru enga virðingu fyrir
íslandsmeisturunum. Barátta leik-
manna Skallagríms var stórkostleg og
þrátt fyrir að liðið sé nú úr leik í barátt-
unni um íslandsmeistaratitilinn geta
Borgnesingar vel við unað.
Borgnesingar urðu fyrir miklu áfalli
þegar 7 mínútur voru til leiksloka.
Alexander Ermolinskij fékk þá sína 5.
villu.
Valur Ingimundarson jafnaði metin
fyrir Njarðvík úr vítaskoti þegar ein
sekúnda var til leiksloka í venjulegum
leiktíma. Framiengingin var spennandi
og það var ekki fyrr en í blálokin sem
heimamönnum tókst að innbyrða sig-
urinn.
Rondey Robinson var frábær hjá
Njarðvíkingum, skoraði 26 stig, hirti 18
fráköst og varði 8 skot. Þeir Valur Ingi-
mundarson og Teitur Örlygsson léku
einnig mjög vel.
Hjá Borgnesingum var Tómas Holton
mjög öflugur en allir leikmenn SkaUa-
gríms eiga hrós skilið fyrir góða bar-
áttu.
• Guðjón Skúlason og Albert Óskarsson kljást í Grindavík í gærkvöldi.
DV-mynd ÞÖK
Sterk staða
Keflvíkinga
- eftir stórsigur í Grindavík, 80-98
Guðmundur Hilinarsson skrifar:
Keflvíkingar styrktu stöðu sína í
undanúrslitum DHL-deildarinnnar í
körfuknattleik í gær með því að bera
sigurorð af Grindvíkingum á úti-
velli, 80-98. Staðan í einvígi liðanna
er 2-1, Keflvíkingum í vil.
Keflvíkingum gekk flest í haginn í
Grindavík í gær á meðan heimamenn
lentu strax í villuvandræðum. Vill-
umar hrönnuðust á Grindvíkinga á
upphafskaflanum og eftir rólega byrj-
un náðu Keflvíkingar undirtökunum
sem þeir héldu út leiktímann.
Vamarleikur Keflvíkinga var mjög
góður og þá sérstaklega hjá Lenear
Burns. Hann hélt Guðmundi Braga-
syni algjörlega í skefjum og mér er til
efs að Guðmundur hafi skorað jafn fá
stig í leik en hann komst ekki á blað
fyrr en í síðari hálfleik og gerði aöeins
4 stig.
Mark Allen Mitchell var yfirburða-
maður hjá heimamönnum og hélt
Grindvíkingum lengi vel á floti með
snjöllum leik. Guðjón byrjaði vel en
fór af velli með 5 villur þegar 16 mínút-
ur voru eftir. Guðmundur og Nökkvi
voru nánast eins og farþegar. Marel
Guðlaugsson gat ekki leikið með
Grindavík vegna veikinda.
Það var góður heildarsvipur á liði
Keflvíkinga og strákamir hans Jóns
Kr. virðast vera uppi á hárréttum
tíma. Bums átti mjög góðan leik í sókn
og vörn og aðrir leikmenn liðsins
stóðu honum ekki langt að baki.
Tómas Holton:
„Klikkuðumá
smáatriðum"
Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum:
„Við erum ánægðir með leikinn
og við áttum möguleika á að
sigra. Það voru þreytumörk á
okkur í lokin þegar við misstum
nokkra bolta út af. Það má ekki
gera svona mistök á lokakafla i
svona leik,“ sagði Tómas Holton,
þjálfari Skallagríms, eftir ósigur-
inn gegn Njarövik í gærkvöldi.
„Okkur vantaöi herslumuninn
til að klára tvo síðustu leikina
gegn þeim og komum okkur í
góða stöðu til að vinna þá báða
en klikkuðum á smáatriðum,"
sagði þjálfari Skallagríms.
Guðm. Bragason:
„Stríðið er alls
ekki búið“
„Þessi orrusta tapaðist en stríð-
ið er alls ekki búið. Þeir fá að
mæta hingað aftur og við ætlum
okkur i úrslitin. Ég var mjög
ósáttur við dómgæsluna og við
máttum varla hreyfa okkur inni
á vellinum án þess að fá dæmt á
okkur. Þá finnst mér ekki rétt að
láta Njarðvíking dæma leikinn.
Annars lókum viö .illa og hvað
mig sjálfan áhrærir þá fann ég
mig ekki og ég lofa því að leika
ekki svona aftur. Ég vil nota tæki-
færið og hvetja stuðningsmenn
okkar tii að fiölmenna í Keflavík
á fimmtudagskvöldið."
Albert Óskarsson:
„Við erum í
„Varnarleikurínn skipti sköp-
um. Við gáfum þeim lítið svigrúm
og Burns náði að halda Guð-
mundifrá körfunni auk þess sera
við náðum að stöðva skyttur
þeirra. Þá fórum viö aö ráðum
Jóns þjálfara og létum dómarana
í friði. Við erum í góðri stöðu en
þctta er aUs ekki biiið og viö
megum hvergi slaka á.“.
Enntapar Man.City
Wimbledon vann Man. City, 2-0, í
ensku úrvalsdeildinni i gærkvöldi.
Urslít í l. deild: Bumley-Luton
2-1, Charlton-Grimsby 2-1, Notts
County-Bristol City 1-1, Port
Vale-Portsmouth 1-0, Reading-
Oldham 2-1, Southend-Stoke 4-2,
Sunderiand-Middlesboro 0-1,
Watford -Bamsley 3 2.
Urslitakeppni
2. deildar í handknattleik
FRAM - FYLKIR
í íþróttahúsi FRAM, miðvikudaginn
22. mars kl. 20.
Framarar, hvetjum okkar menn
til sigurs!!! Áfram Fram!