Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 28
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL; 6-8 LAUGAftDAGS-OG MÁNUDAGSMOflGNA Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995. Patreksfjörður: Sáflóðið koma og tók ' tilfótanna - segir Páll L. Jensson „Ég var á leiðinni í bátinn en viö vorum að fara á sjó þegar mér heyrð- ist annar vera að setja vél í gang. Svo heyrði ég drunumar og varð htið við og sá flóðið. Það var ekki annað að gera en aö taka til fótanna en þetta kom ekki alla leið niður. Það er ekki skemmtilegt að búa við þetta. Maður er allur á náliun," sagði Páll Líndal Jensson, íbúi á Patreksfirði, í morgun. Þrjú snjóflóð hafa fallið á Patreks- fjörð frá því í gærkvöld, öll á óbyggðu svæði milli Mýra- og Urðargötu, ut- arlega í plássinu. Páll var ekki í veru- - legri hættu því flóðið náði aldrei alla leið niður að honum heldur „splundraðist" þegar það fór fram af klettum í hlíðinni. Um 140 Patreksfirðingar þurftu enn að vera fjarri heimilum sínum í nótt vegna viövarandi snjóflóða- hættu. Almannavarnanefnd hittist á fundi sínum undir hádegi þar sem hættuástandverðurendurmetið. -pp Margeirsigraði eftir 78 leiki Noröurlandameistarinn í skák síð- ustu 5 árin, norski landsliðsmaður- inn í knattspyrnu, Simen Agdestein, byrjaði vel á NM í skák í gær á Hót- el Loftleiðum. Vann hann landa sinn, Djurhuus, örugglega. Þetta er svæða- mót og tveir efstu komast áfram. Margeir Pétursson vann Svíann Emst í 78 leikjum, Helgi Ólafsson vann Þröst Þórhallsson, Jóhann Hjartarson hafði svart og gerði jafn- tefli við Degerman en Hannes Hlífar Stefánsson tapaði fyrir Berg Hansen. Stigahæsti skákmaðurinn á mótinu, Daninn Curt Hansen, vann Akeson á svart og eina konan í keppninni Pia Cramling vann Sammalvuo. Flugfreyjur boða 3jadagaverkfall Fulltrúar Flugfreyjufélags íslands og Flugleiða mættu til fundar hjá Rikissáttasemjara í morgun vegna kjaradeilu þessara aðila. Flugfreyjur hafa boðað til verkfalls dagana 28., 29. og 30. mars næstkomandi. Komi til verkfalls mun innanlands- og millilandaflug Flugleiða leggjast af. Samningar Flugfreyjufélagsins hafa verið lausir í rúmlega tvö ár og rúmt ár er síðan deilunni var vísað til Ríkissáttasemjara. Fundurinn í ___piorgun var sá fyrsti eftir að flug- freyjurboðuðutilverkfalls. -kaa LOKI Svo er auðvitað alltaf hægt að kjósa á pöbbunum! Jóhann G. Bergþórsson kominn aftur í bæjarstjóm Hafnarþaröar: mmm m m mm _____________ Ekki viðræður vio Kratana „Ég fylgi bara þeim reglum sem ráðherra hefur kveðið upp úrskurð hlýtur að gefa nægilega niðurstöðu ég setti í upphafi og það á ekkert í kæru bæjarstjóra og forseta bæj- en það var enginn samningur ura skylt við neinar sættir. Ég var arráðs í Hafharfirði vegna við- neitt í þessu efni,“ segir Jóhann óhress með ýmis atriði. Sum hafa skipta Hafnarfjarðarbæjar og Hag- G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi í verið lagfærð, önnur ekki. Það virkis-Kletts. Jóhann situr fyrsta Hafnarfirði. verður bara að koma i Ijós hvernig bæjarráðsfundinn á fimmtudag en „Jóhann kemur nú til starfa og staðið verður að stjómun þessa hann sat meirihlutaráðsfund Sjálf- nú reynir á samstarfsviljann. Jó- bæjarfélags. Ég á ekki von á því stæðisflokksins í gærkvöld. Jó- hann talaði um að taka sér frí með- að taka upp viðræður við kratana. hann tók þá ákvörðun að víkja an málið væri til úrskurðar hjá fé- Ég þarf bara tíma til aö sjá hvernig sæti í bæjarstjóm í byrjun ársins. lagsmálaráðuneytinu. Úrskurður- máhn standa í þessu sarastarfi sem „Það var skýrt tekið fram að þeg- inn liggur fyrir og ákvörðun okkar nú er í gangi og hvort það gengur ar niðurstaða fengist frá félags- um að vísa þessu áfram er í beinu upp. Bæjarfélaginu verður ekki málaráðuneytinu kæmi ég aí'tur til framhaldi af úrskurði ráðherra. Ég stýrt með kærum,“ segir Jóhann starfa. Það væri ekki hægt að úti- get auövitað haft mínar skoðanir á G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi í loka mig frá bæjarstjóm ef félags- því hvað er eðlilegt en Jóhann hef- Hafnarflrði. málaráðuneytiö væri meö málið í ur rétt til að koma aftur,“ segir Jóhann hefur tilkynnt að hann nokkra mánuði eða nokkur ár og Magnús Gunnarsson, formaður taki aftur sæti í bæjarráði og bæj- því var lokatímasetningin 1. maí. bæjarráðs. -GHS arstjómþarsemsetturfélagsmála- Niðurstaða dómsmálaráðherra Frambjóðendur Þjóðvaka tóku fólk tali í Kolaportinu um helgina og kynntu því áherslur flokksins i komandi alþing- iskosningum. Þau Mörður Árnason og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, sem leiða listann í Reykjavik ásamt Jó- hönnu Siguróardóttur, dreifðu kosningabæklingum og hlustuðu á fólkið. Ekki var annað að sjá en viðskiptavinir Kolaportsins kynnu vel að meta heimsókn stjórnmálamannanna. DV-mynd Vigdis Vatnsflóðin: Milljóna- Ijón á Suð- urnesjum og í Eyjum Leysingar oflu töluverðu tjóni á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum í gær. Endanlegt flárhagstjón liggur ekki fyrir en samanlagt má reikna með milljóna króna skaða. Mest varð tjónið í Vestmannaeyj- um. Vatn flæddi inn í kjallara íþróttaheimflis Þórs og 20 íbúðar- húsa auk þess sem tjón varð hjá veit- ingastaðnum Lundanum. Slökkvihðið í Keflavík stóð í ströngu til klukkan fjögur í nótt viö að dæla vatni. Mesta tjónið var á iðn- aðarhúsnæði við Iðavelli þar sem bifreiðaverkstæði, áhaldaleiga og vörulager Samskipa eru til húsa. í morgun var búið að tilkynna vatns- tjón í tveimur íbúðarhúsum í Kefla- vík og tveimur í Innri-Njarðvík. í Sandgerði flæddi vatn inn í kjall- ara íþróttamiöstöövarinnar. Þar skemmdust dælur fyrir sundlaug og heita potta. Ingibjörg Sólrún: Getum ekki hættáátök „Við skrifuðum kennurunum bréf þar sem viö óskuðum eftir athuga- semdum þeirra vegna þess að viö værum að undirbúa kosningar í skólunum. Það er komið á daginn að þeir hafa ýmsar athugasemdir og það þýðir í mínum huga aðeins eitt; við verðum að undirbúa kosningar ann- ars staðar,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri vegna al- þingiskosninganna. Hún segir að ekki sé verjandi að ganga gegn vilja kennaranna í þessu efni. „Þó ekki sé um það deilt að borgin eigi skólana þá viljum við ekki hætta á að það verði einhver átök í kringum kosningar," segir Ingibjörg Sólrún. -rt Drengurfyrirbíl: Margbrotinn Ungur drengur fótbrotnaöi, hand- leggsbrotnaöi og höfuðkúpubrotnaöi er hann varð fyrir bíl á Breiðholts- braut til móts við Jaðarsel. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var drengurinn að fara yfir götuna í gærkvöld þegar hann varð fyrir bíln- um. Pilturinn kastaðist upp á vélar- hlíf bílsins, framrúðuna og skall svo í götuna á eftir. Hann var fluttur á Borgarspítala. -pp Veöriö á morgun: Frost 0-4stig Á morgun verður suðvestan kaldi eöa stinningskaldi. É1 verða sunnanlands og vestan en létt- skýjáð norðaustan til. Frost verð- ur á bihnu 0-4 stig. Veðrið í dag er á bls. 60 ÖFenner Reimar og reimskífur Vouisen, SuAuriandsbraut 10. S. 688490. LOTT# alltaf á Miövikudögnm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.