Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 23
LalliogLína
llöes)
Lalli er að reyna að æfa svolítið meira.
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995
x>v Fjölmiðlun
Ámörkum
hins
Srýó og snjóflóð hefur borið
hæst i fréttum allra fjölmiöla
undanfarnar vikur. Kosningar og
kosningamál hafa meira að segja
drukknað í snjóaumftöllunum
utan af landi. Rýni hefur ávallt
fundist hlutar af Sslandi tæplega
byggilegir en íbúar þessara
svæða virðast aldrei þreytast á
að vera lokaðir inni svö mánuð-
um skiptir, félagslega einangrað-
ir. Snjóflóð falla, fólk týnist í
vondum veðrum og hús hrynja
en eru jafnharðan byggð ,upp aft-
ur. Getur kallast eðlÖegt að nokk-
ur vilji búa á þessum svæðum?
Veturinn í vetur tekur öllum öðr-
um fram 1 minni rýnis um vond
veður og virðist varla lát á. Að
mati sumra, þar á meöal rýnis,
er ísland á mörkum hins byggi-
lega heiros, en það myndu gall-
harðir ætftarðar-stálhausar aldr-
ei viðurkenna, hvað seraá dynur.
Hvaö er að þessari þjóð?
Kosningar eru annað stóra
umftöllunarefníð i ftölmiðlum
þessa dagana. Fólki hefur orðið
tíörætt skoðanaieysí ungs fólks
síðast, í grein Daviðs Þórs Jóns-
sonar leikara og utvarpsmanns í
Morgunblaðinu í gær og Kolfmnu
Baldvinsdóttur fyrir nokkru.
Davíð segir X-kynslóðina hlusta
á X-ið en þar ríki, eins og á flest-
um einkastöðvunum, skoðana-
leysi. Vonandi tekur X-kynslóðin
við sér viö áróöur sem þennan
og sýnir hvað í henni býr í stað
þess að láta aðra ráðskast með
framtíöina. Rýnir er sammála
Davíð um að skoðanir ungs fólks
þurfi aö heyrast meira, en er ekki
líka kominn tími til þess að and-
lit Alþingis gangi í gegnum yng-
ingarmeðferð að auki?
Eva Magnúsdóttir
Andlát
Jóhannes Stefánsson frá Norðfirði,
til heimilis aö Bólstaðarhlíð 45, lést
á heimili sínu 20. mars.
Þuríður Helgadóttir frá Kaldbak,
Eyrarbakka, andaðist á Sjúkrahúsi
Suðurlands 19. mars.
Björn Jónsson, fyrrv. flugumferöar-
stjóri, Kópavogsbraut 1, Kópavogi,
lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
að morgni þriðjudagsins 21. mars sl.
Þórir Konráðsson bakarameistari,
Krummahólum 29, Reykjavík, lést í
St. Jósefsspítala 1 Hafnarfirði 20.
mars.
Jarðarfarir
Útfor Friðriks Gísla Daníelssonar,
Þinghólsbraut 35, Kópavogi, fer fram
frá Kristskirkju, Landakoti, fimmtu-
daginn 23. mars kl. 13.30.
Aðalheiður Ólafsdóttir, hjúkrunar-
heimilinu Sólvangi, áður Austurgötu
36, Hafnarfirði, verður jarösungin
frá Hafnarfiarðarkirkju fimmtudag-
inn 23. mars kl. 13.30.
Sigurður Oddsson, sem andaðist á
heimili sínu mánudaginn 13. mars,
verður jarðsunginn frá Glerárkirkju
föstudaginn 24. mars kl. 14.
Þorkatla Bjarnadóttir frá Grundar-
firði lést í Sjúkrahúsi Stykkishólms
20. mars. Jarðsett verður frá Gnmd-
arfiarðarkirkju laugardaginn 25.
mars kl. 14.
Jóhannes Halldórsson, Mávahlíð 15,
frá Gröf, Rauðasandi, er andaðist
þann 18. mars, verður kvaddur frá
Fossvogskapellu 23. mars kl. 15.
Jarðað verður í Sauðlauksdal laug-
ardaginn 26. mars.
Kveðjuathöfn um Bergþóru Guðrúnu
Þorbergsdóttur fer fram í Árbæjar-
kirkju fimmtudaginn 23. mars kl. 15.
Útför Jónu Elísabetar Guðmunds-
dóttur, síðast til heimilis á Hrafnistu
í Reykjavík, (áður Hátúni 8, Reykja-
vík), fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 23. mars kl. 15.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 17. mars til 23. mars, aö báð-
um dögum meðtöldum, verður í Vestur-
bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími
552-2190. Auk þess verður varsla í Háa-
leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími
581-2101 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um
læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Selfiamames, sími 11100,
Hafnarfiörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir,
símaráöleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrir50áruin
Miðvikud. 22. mars
Rússarsegja upp
vináttu- og hlutleys-
issamningi sínum
viðTyrki.
Tíu ára gömlum samningi
sagt upp
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- -
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eflir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, HólmaseU 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Spakmæli
Of mikil reynsla er
varhugaverð.
Ók. höf.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið surrnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og efdr samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna
viðgerðar.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
fiamamesi: Opið samkvæt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Selfiamames, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn-
arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Selfiamames, simi 615766, Suðumes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Selfiamames,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215.
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
59
Adamson
ar, símar 11322. Hafnarfiöröur, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Málefni heimilisins skipta mestu máli í dag. Þú endurbætir ýmis-
legt sem betur má fara. Stígðu fyrs.ta skrefið í ákveðnu mái.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það verður mikið at í dag en þér finnst skemmtilegt að standa í
slíku stússi. Nýttu þér tækifæri sem gefst til þess að sýna hæfi-
leika þína.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú verður að undirbúa þig vel og taka daginn snemma. Láttu
aðra ekki trufla þig. Með þessu móti kemur þú ýmsu í verk.
Nautið (20. april-20. mai):
Þér leiðist ef þaö er ekki mikið að gerast í kringum þig. Þú þarft
þó ekki að kvarta núna því mikið er að gerast og mikill spenning-
Tviburarnir (21. maí-21. júní);
Þú ferð yfir ýmis mál og reynir að auðga ímyndunarafiið. Menn
njóta velgengni þótt þeir sem í kringum þig eru séu enn heppn-
ari en þú.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þig skortir ekki hugmyndir og ættir auðveldlega að geta eytt tíma
þínum. Þú sækist eftir félagsskap skemmtiiegra manna en nærð
þínu fram á kyrrlátan hátt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Líklegt er að dagurinn verði mjög líflegur. Þú verður að vera
sveigjanlegur ef þú vilt ná sem mestu út úr því sem er í gangi.
Vertu viðbúinn breyttum áætlunum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú heldur þig sér og skemmtir þér á eigin spýtur. Það breytir því
þó ekki að þú hefðir gagn af góðum félagsskap.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú færð ekki mikið út úr því að vinna einn. Þér leiöist það í raun.
Settu þig í samband við fólk sem hressir upp á tilveruna.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það ríkir ákveðið eirðarleysi í dag. Þótt það snerti þig ekki beint
þá verður það þó til þess að menn eru lítt samvinnufúsir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að treysta á sjálfan þig. Aörir eru gleymnir og loforðin
því lítils virði. Nýttu tímann í dag og skipuleggðu næstu daga.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er kominn tími til ákvarðana hvað ákveðið samband snertir.
Þú nýtir þér sambönd þín til þess að fá fréttir sem eru lítt aögengi-
legar öðruvísi.