Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995
57
Fréttir!
Mikill vatnselgur var i Reykjavik og víðar á Suður- og Vesturlandi í gær
þegar leysingavatn átti ekki greiða leið niöur stífluð niðurföll og freðna
jörðina. Slökkviliðið í Reykjavík var kallað út 12 sinnum í gær til að dæla
vatni úr kjöllurum og tjörnum sem myndast höfðu við mannvirki. Verulegt
eignatjón varð þó ekki i Reykjavík. DV-mynd Sveinn
Hringiðan
Þeir Snæþór Kristinn Kristinsson Og Sigfús Már Þorsteinssonfóru á veit-
ingahúsið Kaffl Amsterdam á fóstudagskvöldið, m.a. til að hlusta á hljóm-
sveitina Papa sem þar tróðu upp. Það var aö vonum mikið fjör eins og á flest-
um þeim stöðum sem Papamir skemmta og sögðust þeir félagar Snæþór og
Sigfús skeramta sér vel.
______________________Bridge
Bridgefélag Breiðfirðinga
Hraðsveitakeppni Bridgefélags
Breiðfirðinga lauk með sigri sveitar
Gaflaranna, en þeir hlutu 1699 stig
(meðalskor 1548). Spilarar í sveit
Gaflaranna voru Kristófer Magnús-
son, Albert Sigurðsson, Guðmundur
Þorkelsson og Halldór Einarsson.
Lokastaöa efstu sveita varð þannig:
1. Gaflarar 1699
2. Sveinn Þorvaldsson 1658
3. Guðlaugur Sveinsson 1633
4. Ingibjörg Halldórsdóttir 1619
5. Nicolai Þorsteinsson 1605
6. Anna Guðlaug Nielsen 1598
7. ívar M. Jónsson 1587
8. Ragnheiður Nielsen 1552
- eftirtaldar sveitir skoruðu mest á
síðasta spilakvöldinu:
1. Anna Guðlaug Nielsen 607
2. Sveinn Þorvaldsson 596
3. Gaflarar 592
4. Guðlaugur Sveinsson 573
Næsta keppni félagsins er Prima-
vera-tvímenningurinn, barómeter
sem spilaður verður 6 næstu fimmtu-
dagskvöld. Til þess að gera sem flest-
um kleift að taka þátt í þessari
skemmtilegu keppni verður leyft að
hafa allt að 4 spflara í hveiju pari.
Skráning stendur yfir í keppnina og
skráð í símum 632820 (ísak) og 879360
(BSÍ). Skráning stendur yfir fram tfl
klukkan 19.20 fyrsta spiladaginn, 23.
mars. La Primavera gefur glæsfleg
verðlaun.
Tilkyimingar
Nýtt þjónustufyrirtæki
Nýlega hóf starfsemi sína ný gerð af þjón-
ustufyrirtæki hér á landi. Það er sjálfs-
þjónusta fyrir almenning og byggingar-
iðnaðinn. Þangað geta allir, s.s. húsbyggj-
endur, smiðir eða byggingameistarar,
komið og sett saman skápa, glugga, hurð-
ir eða hvað sem er. Á staðnum verða
flestar gerðir af trésmíðavélum og hand-
verkfærum. Einnig sprautuklefi með
þeim búnaði sem til þarf til að sprauta
húsgögn, hurðir o.fl. Þessi þjónusta verð-
ur öllum opin og til aöstoöar þeim sem
ekki hafa þekkingu á vélavinnu mun
ávallt verða til staðar vanur fagmaður
sem getur vélunnið fyrir viðkomandi.
Þama verða m.a. eftirtalin tæki: plötu-
sög, gólffræsari, þykktarhefill, afréttari
o.fl. Einnig er væntanlegur rennibekkur
og fleiri tæki. Öll nauðsynlegustu hand-
verkfæri eru einnig fyrir hendi, t.d.:
skrúfuvélar, borvélar, handfræsarar,
heftibyssur af ýmsum gerðum, rafmagns-
heflar, hamrar, sporjárn o.fl. Á staðnum
verður seld ýmis smávara eins og skrúf-
ur, hefti, saumur, lím, sandpappír, skápa-
lamir o.fl. Einnig verða seldar ýmsar
lakktegundir og fleiri sprautunarvörur.
Trésmíöaþjónustan er til húsa á
Skemmuvegi 16 (bleik gata) í Kópavogi.
Opið er frá kl. 8 að morgni til kl. 23 að
kvöldi, alla daga vikunnar.
íslenskar þjóðsögur í þremur
bindum
Iceland Review hefur endurútgefið safn
íslenskra þjóðsagna á ensku en heildar-
útgáfa þess hefúr verið ófáanleg um sinn.
Alan Boucher valdi sögumar, þýddi og
ritaði formála. Bækurnar komu fyrst út
árið 1977 og er þetta fjóröa útgáfa þeirra.
Bækumar em þijár saman í flokki og
nefnist fyrsta bindið Ghosts and Tales
of Witchcraft and the Other World;
annað bindið Elves and Stories of
Trolls and Elemental Beings og þriðja
bindið Outlaws together with Adven-
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sími 11200
Stórasviöiðkl. 20.00
Söngleikurinn
WESTSIDE STORY
ettir Jerome Robbins og Arthur
Laurents við tónlist Leonards Bern-
steins
Kl. 20.00.
8. sýn. á morgun, uppselt, föd. 24/3, upp-
selt, föd. 31/3, uppselt, Id. 1/4, örfá sœti laus,
sud. 2/4, uppselt, föd. 7/4, örfá sœti laus, Id.
8/4, uppselt, sud. 9/4, örfá sæti laus. Ósóttar
pantanir seldar daglega.
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00
Id. 25/3, laus sæti v/forfalla, sud. 26/3, fid.
30/3, fid. 6/4.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersens
Sud. 26/3 kl. 14.00, sud. 2/4, kl. 14.00, sud.
9/4 kl. 14.00.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
Barnaleikritið
LOFTHRÆDDIÖRNINN
HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Eng-
kvist
Ld.25/5 kl. 15.00.
Miöaverökr. 600.
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00.
Á morgun, uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3,
uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt,
föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4,
uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4,
uppselt, sud. 9/4, uppselt. Ósóttar pantanir
seldar daglega.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
DÓTTIRIN, BÓNDINN OG
SLAGHÖRPULEIKARINN
eftir Inglbjörgu Hjartardóttur.
Sud. 26/3 kl. 16.30.
Gjafakort í leikhús - Sigild og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13 til 18 og fram að sýningu sýning-
ardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka
dagafrákl. 10.
Grœnalínan99 61 60. Bréfsiml 611200.
Sími 112 00 - Greiðslukortaþjónusta.
ÍSLENSKA ÓPERAN
ls"" Sími 91-11475
Tónlist: Giuseppe Verdi
Fös. 24/3, sun. 26/3, fös. 31/3, laud. 1/4.
Sýnlngar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir
sýningardag.
Muniö gjafakortin.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasími 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
tures and Stories of Past Events. Hér
er á ferð úrval þekktra íslenskra þjóð-
sagna sem lifað hafa með þjóðinni í ár
og aldir og njóta stööugt vinsælda hjá
nýjum kynslóðum.
Kynbótahross á landsmóti
Eiðfaxi hefur sent frá sér tvær nýjar
myndbandsspólur. Myndimar eru hvor
um sig þijár klukkustundir að lengd og
eru hryssur á annarri en stóðhestar á
hinni. Myndimar em af hrossum í hæfi-
leikadómi og fylgir spólunum bæklingur
með endanlegum dómum í þeirri röð sem
hrossin birtast á skjánum. Áhugasamir
ræktendur og brekkudómarar geta nú
setið fyrir framan skjáinn með dómana
í höndunum og verið sammála eða ósam-
mála þeim dómum sem hrossin hafa hlot-
ið. Kaupendum er gefinn kostur á að
kaupa spólumar sína í hvom lagi eða
saman. Verðið til áskrifenda er talsvert
hagstæðara en til annarra.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviö kl. 20.
DÖKKU FIÐRILDIN
eftir Leenu Lander
6. sýn. sunnud. 26/3, fáein sæti laus, græn
kort gilda, 7. sýn. fimmtud. 30/3, hvit kort
gilda, 8. sýn. föstud. 7/4, brún kort gilda.
LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Föstud. 24. mars, næstsiðasta sýnlng,
laugard. 1. april, siðasta sýning. Allra sið-
ustu sýningar.
Söngleikurinn
KABARETT
Höfundur: Joe Masteroff,
eftir lelkriti Johns Van Drutens og sögum
Christophers isherwoods
Á morgun flmmtud., láein sæti laus, laug.
25/3, næstsiðasta sýning, föstud. 31/3, sið-
asta sýnlng.
Litla sviðið kl. 20:
FRAMTÍÐARDRAUGAR
ettir Þór Tulinius
í kvöld, uppselt, á morgun, fimmtud., upp-
selt, laugard. 25/3, fáeins sæti laus, sunnud.
26/3, mlðvikud. 29/3.
Norræna menningarhátíðin
SÓLSTAFIR
Stóra sviðkl. 20.
Norska óperan á íslandi sýnir:
Frá Finnlandi, hópur Kenneth
Kvarnström sýnir ballettinn:
1 ...and the angels began to
scream. og 2. Carmen?!
Frá Noregi, hópur Inu Christel Jo-
hannessen sýnir ballettinn:
3. „Absence de fer“.
Sýnlng mvd. 22. mars.
Mióaverð 1500 kr.
Miðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir í sima 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Muniö gjafakortin okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Fjölbrautaskólinn í Breiöholli kynnir
LITLU HRYLLINGSBUÐINA
i íslensku Óperunni
Miðvikudaginn 22. mars kl. 19.30.
Upplýslngar i sima 78330 og 11475.
lÍijLJDjglt.lri161 Ir.ini „ Plrjj ct
iul ilijútiiAiiSaki^iitviinu
Inimnl líJbJ eiúlJLknll
LEIKfELflGflRURMflR
RIS
Litríkur og hressilegur braggablúsí\
eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
SYNINGAR
Frumsýning föstudag 24. mars
kl. 20.30 -UPPSELT
2. sýning laugardag 25. mars
kl. 20.30 - UPPSELT
Föstudog 31. mors kl. 20.30
Laugordog 1. apríl kl. 20.30
Miöasalan ci opin virka daga ncma
mánudaga kl. 14- 18 og sMiingardaea
fram að sýningu. Sími 24073
GrciOslukorlaþjúnusta
||
SS S SSS SS SS SS M
DV
9 9*1 7*00
Verð aðeins 39,90 mín.
Fótbolti
Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinn
Þýski boltinn
Önnur úrslit
NBA-deildin
JLJ Vikutilboö
stórmarkaðanna
I! Uppskriftir
jLj Læknavaktin
[2j Apótek
r 3 j Gengi
Dagskrá Sjónv.
Dagskrá St. 2
Dagskrá rásar 1
Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
Myndbandagagnrýni
ísl. listinn
-topp 40
7 i Tónlistargagnrýni
81 Nýjustu myndböndin
H Krár
2 1 Dansstaðir
_3j Leikhús
[4| Leikhúsgagnrýni
»j Bio
61 Kvikmgagnrýni
vmmngsnumer
[1 Lottó
2j Víkingalottó
3j Getraunir
1 j Dagskrá
líkamsræktar-
stöðvanna
OÍlIII.
DV
99*17*00
Verð aðeins 39,90 mín.