Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995 61 I>V Margrét Hauksdóttir syngur í Kringlukránni i kvöld. Þekktar djassperlur Á hverjum miövikudegi er boð- iö upp á djass í Kringlukránni og í kvöld er það söngkonan Margrét Hauksdóttir sem mun skemmta. Margrét hefur meðal annars komið fram í sjónvarpi og útvarpi á undanfómum mánuðum og Tónleikar byggir hún dagskrá sína á þekkt- um djassperlum tónbókmennt- anna, lög sem flestir djassunn- endur ættu að kannast við. Þeir sem leika með Margréti í kvöld er Björn Thoroddsen, gítar, Bjami Sveinbjörnsson, bassi, og Karl Möller, píanó. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00 og er aðgangur ókeypis. Hallbjöminn veittur í kvöld verða veitt i Háskólabíói verðlaun, Hallbjörninn, i stutt- myndasamkeppni framhalds- skólanna. Hátíðin hefst kl. 20.00. Kynnir er Hallur Helgason. Ráðstefna um nýja kælimiðta Á Hótel Loftleiöum er í dag ráö- stefna um nýjungar í kælitækni. Ráðstefnan hófst í morgmi og stendur fram eftir degi. Boðskipti einhverfra Umsjónarfélag einhverfra heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30 í barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Svanhildur Svav- arsdóttir heldur fyrirlestur sem hún nefnir Boðskipti einhverfra. Samkomur ITC Melkorka heldur ftrnd kl. 20.00 í rútu sem fer austur yfir flaií. Farið verður frá Gerðubergi. Ofkæiing og útbúnaður vélsleðamanna Fræðslufundur verður i kvöld kl. 20.00 í húsi Flugbjörgunarsveit- arinnar. Efni fundarins er ofkæl- ing og útbúnaður vélsleðamanna. Tilgangurseni meðulin? Félag islenskra fræða boðar til fundar með Kenevu Kunz í Skólabæ, Suð- urgötu 26, í kvöld. Keneva fjallar um þýð- ingar á bókmenntaverkum. Skattar á tímum kosninga- baráttunnar er yfirskrift opins fundar sem BSRB gengst fyrir í kvöld kl. 20.30 í félagsmiöstöðinni Grettisgötu 89. Gengið með höfninni í kvöld verður gengið með hafn- arbökkum frá Ingólfsgarði út í Örfirisey. Mæting kl. 20.00 við : Hafnarhúsið. Tveirvinir: Tónleikar verða á Tveimur vin- um í kvöld og er það hljómsveítin Tjalz-Gizur sem mun skemmta gestum staðaiinms. Tjalz-Gizur, sem skipuð er finim ungum mönn um, kom fram á síðasta ári og vakti þá strax athy gli fyrir spilamennsku sína. í kvöld munu þeir tneðal ann Skemmtamr ars k.vnna nýtl efni sem þeir hyggj- ast gefa út á árinu. Hljómsveitina skipa Egíll Tómasson, Einar Hjart- arson, Arnar Daviðsson, Kristinn Júníusson og Guölaugur Júníus- son. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Góð faerð á vegum Góð færð er á vegum um næstum allt land. Á Vesturlandi er verið að opna Fróðárheiði. Fært er fyrir Gils- íjörð í Reykhóla og verið er að opna veginn um Kleifaheiði og Hálfdán. Fært er til ísafjarðar og Bolungarvík- Færð á vegum ur um ísafjarðardjúp. Á Austurlandi er verið að moka Vatnsskarð eystra og um Jökulsá. Fært er með austur- ströndinni og suður um landið til Reykjavíkiu-. Á Norðurlandi er einn- ig víðast fært. í gær var verið að moka austan Raufarhafnar en þar gekk mokstur seint. Astand vega 0 Hálka og snjór án fyrirstööö LO Lokaö ® Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir 00 Þungfært <E> Fært fjallabílum Þessir myndarlegu tvíburar vera 3165 grömm að þyngd og 52 fæddust 15. mars á fæðingardeild sentímetra langur og hinn fædd- Landspítalans. Annar þeirra ist 15.03 og var 2700 grömm og 51 fæddist kl. 14.56 og reyndist hann sentímetra langur. Foreldrar tyí- —------------------------------ buranna eru Helga Árdis Krist- iansen og Einar Bragason. Eiim _ bróður eiga tvíburarnir, Martein Má, sem er tveggja ára. Melanie Linsky og Kate Winslett leika ungu vinkonurnar. Himneskar verur Regnboginn sýnir um þessar mundir nýsjálensku úrvals- myndina Himneskar verur (Hea- venly Creatures) sem vakið hefur mikla athygli og fengið frábæra dóma og er í keppninni um ósk- arsverðlaunin í ár. í myndinni er rakin sönn saga um tvær ungar vinkonur í Christchurch á Nýja-Sjálandi sem bindast óvenjusterkum vin- Kvikmyndir áttuböndum og búa sér til eigin veröld sem leiðir þær á hættuleg- ar slóðir og leiðir til verknaðar sem átti eftir að koma af stað miklu fjölmiðlafári. Atburðirnir gerðust 1952. Aðalhlutverkin leika tvær ungar og óþekktar leikkonur, Melanie Lynsky og Kate Winslett. Leikstjóri myndarinnar er Pet- er Jackson og skrifaði hann handritið ásamt Frances Welsh. Eru það einmitt þau sem eru nú tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir handritið. Það var Frances sem kom með hugmyndina um að gera kvikmynd úr Parker-Hulme málinu og fljótlega voru þau sam- mála um að einbeita sér að hinum nána vinskap stúlknanna. Nýjar myndir Háskólabíó: Stökksvæðió Laugarásbíó: Riddari kölska Saga-bió: Táldregin Bióhöllin: Gettu betur Bióborgin: Uns sekt er sönnuö Regnboginn: Himneskar verur Stjörnubió: Vindar fortiðar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 74. 22. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,360 64,560 65.940 Pund 102,170 102,470 104,260 Kan.dollar 45,870 46,050 47,440 Dönsk kr. 11,3960 11,4420 11,3320 Norsk kr. 10,2190 10,2600 10,1730 Sænsk kr. 8,8700 8,9060 8,9490 Fi. mark 14,6340 14,6930 14,5400 Fra. franki 12,8750 12,9270 12,7910 Belg. franki 2,2053 2,2141 2,1871 Sviss. franki 54,7400 54,9600 53,1300 Holl. gyllini 40,5900 40,7500 40,1600 Þýskt mark 45,5400 45,6800 45,0200 it. líra 0,03781 0,03799 0,03929 Aust. sch. 6,4640 6,4970 6,4020 Port. escudo 0,4335 0,4357 0,4339 Spá. peseti 0,4963 0,4987 0,5129 Jap. yen 0,72330 0,72550 0,68110 irskt pund 102,150 102,660 103,950 SDR 98,95000 99,45000 98,52000 ECU 83,1000 83,4300 83,7300 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 i 3 * |6' ? £ 9 JO II IT“ 13 7<r /£• l(p J " 7) lo h Lárétt: 1 drusla, 8 hætta, 9 hratt, 10 aft- ur, 11 bugt, 13 þykkt, 15 brennir, 17 sam- tök, 18 slöngur, 20 stefna, 21 yfirhöfn. Lóðrétt: 1 ís, 2 höfuöborg, 3 ástundun, 4 gangur, 5 leiktæki, 6 bardagi, 7 undir- stöðuform, 12 hugarburður, 14 oflátung, - 16 varúð, 18 leit, 19 tvíhljóði. i Lausn á síðustu krossgátu. 1 Lárétt: 1 kveif, 6 há, 8 rell, 9 orm, 10 áll, 11 dróg, 13 reikul, 15 auga, 17 uni, 18 ón, j 19 aurum, 20 lurðan. I Lóðrétt: 1 kráka, 2 vel, 3 ellegar, 4 ildi, I 5 forkur, 6 hró, 7 ám, 12 glimt, 13 runu, 14 unun, 16 auð, 18 ól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.