Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1995, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 1995 Spumingin Hvað lestu helst í dagblöðunum? Hekla Valsdóttir lestrarhestur: Spurningu dagsins. Þórður Ragnarsson sölumaður: íþróttir. Hilmar örn Bragason flugnemi: Að- allega fréttirnar. Guðmundur Hauksson sölumaður: íþróttir og stjórnmál. Hrund Guðmundsdóttir nemi: Slúður og íþróttir. María Magnúsdóttir laganemi: Ég les eiginlega allt, en þó síst íþróttafrétt- imar. Lesendur Eignarnám með óvenjulegum hætti „Hvalfjarðargöng - skref aftur á bak út í rennblautan Hvalfjörðinn." Ólafur Sigurgeirsson, Þaravöllum, hringdi: Samgönguráðherra segir að eign- amám héma verði með venjulegum hætti. Það er ekki rétt. Þeir ætla að taka landið eignamámi með mjög óvenjulegum hætti því að það er Spölur hf. sem ætlar að gera Hval- fjarðargöng. Þeir þurfa veginn aö göngunum svo að það er öllum ljóst að það er Spölur hf. sem krefst þess að landið verði tekið eignamámi. - í nafni Vegagerðarinnar sem viö telj- um útilokað. Það er ekki réttlætanlegt að við- haldi og eðhlegri uppbyggingu á veg- inum í Hvalfjörð verði hætt næstu 30 ár þótt grafin séu jarðgöng til Akraness. Það er úr leið að fara í göngin fyrir alla aðra en Akumes- inga. Þess vegna ætlar Spölur hf. með hjálp samgönguráðherra að þvinga landsmenn til að nota göngin með því að hafa veginn um Hvalfjörö hálfófæran. Gunnar Gunnarsson, lögfræðingur hjá Vegagerðinni, segir að heimildir tU eignarnáms á landi hafi verið til staðar í lögum aUt frá 1990. En því þá að auglýsa og gefa fólki kost á að gera athugasemdir við fyrirhugaö vegstæði og síðan um umhverfismat á fyrirhuguðum vegi árið 1994 fyrst þetta var aUt bundið í lög árið 1990? Einnig segir hann aö gætt hafi mis- skUnings í sambandi við eignarnám. Eigi hann við okkur þá er ekki svo. Við vitum alveg hvernig þeir ætla að haga sér við þetta eignarnám með lögum sem þeir virðast misskUja sjálfir. Ég held að þessi Spalarlög komi ekki tU með að standast íslensk Sigurður Þórðarson skrifar: Kennarar hafa nú svo vikum skipt- ir sýnt skjólstæðingum sínum virð- ingarleysi og fyrirlitningu með því að stritast við að sitja í verkfalh, lengst af án þess að leggja fram neina ákveðna kröfu/gagntUboð. Þetta á að heita uppeldisfræðilega menntuð stétt, og hefur sjálf á orði umhyggju sína fyrir nemendum sínum og heim- Uum þeirra en sýnir þeim í verki þetta dæmalausa skeytingarleysi. Öllum öðrum en verkfaUsforystu kennara var frá upphafi ljóst, eða varð það þegar á fyrstu dögum verk- faUsins, að „leiðrétting“ á launum Helgi skrífar: Þá hafa yfirvöld loks ákveðið að koma fyrir sjálfvirkum myndavélum á gatnamótum víðs vegar um borgina og er það ekki vonum fyrr. - Skelfi- legt hefur verið til þess að vita hve almenningur hefur átt auðvelt með að komast undan eftirhti ríkisins og er gott tíl þess að hugsa að hið opin- bera eigi brátt upptöku að því hvar lög þegar á reynir. Sem betur fer virðist fjármögnun hjá Spalarmönnum hafa gengið hægt hægt fyrir sig. Þótt lífeyrissjóðir landsmanna hafi einhvem áhuga á að leggja peninga í þessa endaleysu hefði ég haldið að þeim veitti ekki af að hafa sína sjóði ofan sjávar, Það er ekki rétt mynd sem dregin er upp þegar verið er að sýna teikningar og uppdrætti af fyrirhuguöum göngum og vegum út frá þeim hvort sem það kennara myndi ekki nást fram í ein- um áfanga og að það væri ávísun á langt verkfall að þverskallast við að horfast í augu við þá staðreynd. Þeir kennarar, sem hafa meira vit en forysta þeirra, ættu nú aö krefjast félagsfunda þar sem lögð væri fram ályktun þess eðlis að þar sem kenn- arar séu uppeldisstétt og sjái ekki fram á að fá leiðréttingu sinna mála á næstu dögum en mikið sé í húfi fyrir skjólstæðinga þeirra, nemend- uma, ákveði þeir hér með að fresta þessu verkfalh fram th 1. september í haust og muni jafnframt snúa tafar- laust til vinnu aftur. fólk er statt á götum borgarinnar hveiju sinni. Airnað vekur óhug. - Mörg afbrot eru alvarlegri en það að fara yfir á gulu ljósi. Þess vegna verður nú að setja upp myndavélar víðar. Það verður t.d. að koma upp myndavél- Viðtækt ríkiseftirlit inni sem úti og allt á myndbandi? er í blööum eða sjónvarpi. Þá er allt- af sýndur einn vegur frá göngunum út á Akranes. Þetta er ekki rétt. Sunnan við Akrafjalhð eiga að vera tveir vegir út á Akranes. Þetta er sjálfsagt gert til að landsmenn sjái ekki klaufalegt skipulagið; að brytja jarðir okkar í þrennt með tveimur vegum. - Hvalfjarðargöng eru að mínu mati ekki framþróun. Þau em stórt skref aftur á bak út í rennblaut- an Hvalfjörðinn. Með ákvörðun af þessu tagi myndu kennarar endurvinna eitthvað af þeirri viröingu foreldra og annars almennings, sem nú hefur farið for- görðum vegna þvermóðsku verk- fallsforystu þeirra. Jafnframt ættu kennarar að gæta þess að fara aldrei framar í verkfah á miðri önn, eftir að skólastarf er hafið. Gagnvart skjólstæðingum þeirra er, af tvennu illu, skárra að byrja ekki önnina, heldur en eyðileggja hana, og ræna skjólstæðinga sína þar með allt að einu ári af starfsævi sinni. um um aha miðborgina, þar sem of- beldis er vænta á ólíklegustu tímum. Á skemmtistöðum eru reglur um ald- urslágmark og lög um áfengissölu þverbrotin. Þar þarf skilyrðislaust að koma upp myndavélum. Eða í söluturnum þar sem ávísanir eru falsaðar og afgreiðslustúlkur eru rændar? - Eða í húsasundum þar sem ihþýöi situr fyrir stúlkum. Enn er þó þaö brýnasta ótahð. - Margir fullyrða að alvarlegustu of- beldisglæpirnir eigi sér stað inni á heimilunum. Ég leyfi mér að leggja tíl að ríkið komi myndavélum og hljóðnemum fyrir inni á hveiju heinhli í landinu. Hljóta alhr að sjá að þessi síðastnefnda tihaga á ekki síður rétt á sér en hugmyndin um upptökuvélar á götuhomum. Þess vegna er næsta víst að allir geti fall- ist á hugmyndina um víðfeðma myndupptöku - nema þeir sem hafa eitthvað að fela. Þá væri líka víðtækt ríkiseftirht orðið að veruleika. Allir undir eftirhti og aht fullkomnað. DV íslandogEFTA- Jakob hringdi: Það ætlar ekki af okkur að ganga þegar lögbrotin eru annars vegar. Margar þjóðir líta á okkur íslendinga sem sjóræningja á fiskimíðum og nú emm við í þann veginn að fá á okkur kæru fyrir brot á samningum um Evrópska efnahagssvæðið. Verðum við hk- lega senn dregin fyrir EFTA- dómstólinn fyrir brot á alþjóöa- sammngum sem við höfum þó undirritað. Og það sem verra er; íslenskir ráðamenn svara þessu með því einu að segja að sektirn- ar séu svo lágar að þetta skipti htlu máli! - Hvers konar þjóðfé- lag er að verða hér? GotthjáGeirHaarde Ingólfur Jónsson skrifar: Eg skrapp á kosningaskrifstofu sjálfstæðismanna nýlega th að kynna mér máhn. Þar var þá éin- mitt einn þingtnanna okkar, Geir H. Haarde, að halda ræðu og tal- aði um fiskveiðideilu ESB og Kanada. - Mér fannst málflutn- ingur Geirs mjög sannfærandi. Hann lagði m.a. áherslu á að við ættum sameiginlegra hagsmuna að gæta með Kanada og sagði Kanadamenn beita sömu rökum og íslendingar hefðu gert í land- helgisstríöi sínu. Ég bið þess að heyra fleiri þhigmenn sömu skoðunar. Heimtufrekir kennarar? Álda skrifar: Ég get ekki orða bundist eftir að hafa iesið bréf frá Ragnari í lesendadálki DV13. mars sl. und- ir yfirskriflinni „Heinuufrekir kennarar". - Mér virðist sem hann hafi ekki kynnt sér hvernig störfum kennara er háttað né kynnt sér kröfumar í yfirstand- andi verkfalh, hvað þá að hann hafi innsýn í skólastarfiö eins og það er. Ég hef það hka á thfinn- ingunni að hann sé ekki með börn í skóla. Stuðningur við utan- ríkisráðherra Þorvaldur, sjómaður ó Suður- nesjum, hringdi: Ég vil lýsa eindregnum stuðn- ingi við afstöðu utanríkisráö- herra í Kanadadeilunni en jafn- ffamt vanþóknun á afstöðu sjáv- arútvegsráðherra. Ég er þess fuh- viss að utanríkisráðherra á eftir að auka fylgi Alþýðuflokksins í landinu með yfirlýsingum sinum, bæði um þetta sérstaka mál og svo almennt í stjórnmálunum, einkum í afstöðunni th ESB. - Hvaða valkosti eigum við? Ég sé þá ekki skýrari og raunhæfari frá öðrum stjórnmálamönnum. Lára skrifar: Seint á síöasta ári (nánar tiltek- ið 13. des.) slasaðist ég í strætis- vagni vegna þess að ökumaður- inn snarhemlaði. Ég hentist úr sætinu í gólfið og skarst á nefi svo blæddi mikið úr, slasaðist einnig á fingri og fótum. - Kahað var á sjúkrabh og lögreglu. Þar sem ég fann ekki mikið th taldi ég óþarft að fara i sjúkrabíl. Lögreglan bauðst til aö aka mér á slysavarö- stofuna. Þegar aö bílnum kom var hann opnaður að aftan, en þar komst ég auðvitað ekki hm, en lögreglumaður áttaði sig og bauð mér að koma inn aö ífam- an. - Þegar komiö var að slysa- varöstofunni fór ég út úr bhnum en ekki bauðst lögreglan til aö fylgja mér inn. Þar fennst mér skorta á aðstoöina, bæði vegna ástands míns, auk þess sem það hetði tilheyrt almennri thlits- semi. Kennarar og skjólstæðingar þeirra: Dæmalaust skeytingarleysi Myndavélar út um allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.