Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 23 Sviðsljós Nicole Kidman og Cruise í Evrópu Nicole Kidman í hlutverki sínu í nýjustu mynd sinni, 2 Die 4, ásamt Matt Dillon. _________________________________ Fyrirmyndarfaðir Hinn skapmikli Sean Penn þykir fyrirmyndarfaðir. Hann skrapp á dögunum með íjögurra ára dóttur sína í tívolí. Skemmtu feðginin sér vel og keyptu hefðbundið tívolísæl- gæti, sykurlopa. Eiginkona Seans, Robin Wright, hefur verið á ferðinni í Evrópu og á meöan hefur Sean gætt dótturinnar. Sean og Robin, sem eignuðust son fyrir tveimur árum, hafa síðastliðin fimm ár haft í hyggju að ganga í hjónaband en enn hefur ekkert orðið úr því. Nicole Kidman er nú á ferð í Evr- ópu með fjölskyldu sinni. Eiginmað- ur Nicole, Tom Cruise, er við tökur á kvikmyndinni Mission Impossible í Prag og London. Sjálf bíður Nicole eftir því að tökur hefjist á mynd Jane Campion, The Portrait of a Lady, um Isabel Archer en sú mynd hefur ver- ið í undirbúningi í tvö ár. Aðrir leikarar í mynd Campion er.u John Malkovich, Martin Donovan, Shelley Winters og Barbara Hershey. Ný hljómflutningsstæða úr POWER PLUS línunni fró Pioneer N-50 samstæðan býóur Karaoke kerfi 2 x 50 W RMS umhverfismagnara (surround) :f*r. 3ja óra óbyrgó — Fullkominn geislaspilara Útvarp Tvöfalt segulbandstæki Fjarstýringu ■ i Fermingartilboö kr. 59.900 stgr. Bridge urinn sem er 6 kvölda barómeter- keppni. Spiluö eru 7 spil milli para og staða efstu para eftir fyrsta kvöldið (4 umferðir) er þannig: 1. Helgi Hermannsson-Páll Þór Bergsson 62 2. Magnús HaUdörsson-Magnús Oddsson 58 3. Einar Guðmundsson-Óskar Þráinsson 50 4. Sigríður Pálsdóttir-Eyvindur Valdimarsson 46 5. Gísli Víglundsson-Þorleifur Þórarinsson 35 6. Ingibjörg Haildórsdóttír-Sig- valdi Þorsteinsson 33 7. Magnús Sverrisson-Guðlaugur Sveinsson 31 8. Sigtry'ggur Sigurösson-Bragi Hauksson22 . IsabeHe Lancrav A.H.A LIFTING SERUM Gelið sem dregur úr hrukkumyndun og spornar við hörnun húðarinnar. Inniheldur 6% ávaxtasýrur. 'IMHOÐSfltíWíEIWSGiRtíaU ÍSIXNSK - ÆSrUttJEVSKA WEH*Ví*Sl»S Kynning í Laugavegsapóteki kl. 13 - 17 í dag. SÖLUSTAÐIR: Árbæjarapótek, Holtsapótek, Laugavegsapótek, Nesapótek Eiðistorgi, Ölfusapótek-Þorlákshöfn, Snyrtistofan Edda-Hótel Sögu, Snyrtistofan Tara-Akureyri, Versl. Mangó-Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.