Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
Borgartúni 3 -105 Reykjavík - Simi 91-632340 - Myndsendir 91-623219
íbúar í Þingholtum
Boðað er til kynningar- og umræðufundar í Ráðhúsi
Reykjavíkur (Tjarnarsal) þriðjudaginn 4. apríl nk. kl.
17.00. Þar verður kynnt umferðarskipulag í Þingholt-
um og tillögur um útfærslu á gatnamótum Skothús-
vegar-Laufásvegar-Þingholtsstrætis og Hellusunds.
Borgarskipulag Reykjavíkur
Orðsending frá
menntamálaráðuneytinu
varðandi iðnréttindi í símsmíði
Þeir sem vilja afla sér iðnréttinda í símsmíði skulu
sækja um þau til menntamálaráðuneytisins.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá mennta-
málaráðuneytinu, sími 560 95 60, Félagi íslenskra síma-
manna, sími 563 65 61, og Félagi tæknifólks í rafiðn-
aði, sími 568 14 33.
r7 Hveragerði S
117 m2 og 45 m2 bílskúr á rólegum stað í Hveragerði
til sölu. Gott verð ef samið er strax.
\UppL
síma 98-31491 eða vs. 98-31451
(símsvari).
OVERSEAS JOB OPPORTUNITIES
PARC Technical Servtces is an international project management
company with projects in nearly 30 countries worldwide. We now
have an immediate requirement for personnel in the following
category for our project in the former Yugoslavia.
ENGINEERING MATERIALS OFFICER, WITH A RELEVANT
DEGREE LEVEL QUALIFICATION AND A MINIMUM OF 8
YEARS EXPERIENCE IN THE ESTABLISHMENT AND MAIN-
TENANCE OF MATERIALS STORES FACILITIES (IDEALLY
COMPUTERISED SYSTEMS) RELATED TO BUILDING MAIN-
TENANCE/CONSTRUCTION.
The appointment will be on a 12 month contract, renewable,
offering attractive overseas salaries, paid in US dollars, free
accommodation, food and flights.
Detailed CVs, to include a daytime phone contact and complete
postal address, should be sent by FAX: (353) 1 842 9259 (Ire-
land)
OR call us at: (353) 1 842 9933.
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Dalvegi 7, (áhaldahúsi Kópavogs-
kaupstaðar), laugardaginn 8. apríl 1995 kl. 13.30:
AD-693
ES-664
FM-033
GG-364
GL-451
GS-910
GÖ-928
HF-977
HK-075
HP-299
HV-256
IB-121
IF-058
IP-825
IÖ-888
JK-076
JT-385
KE-629
KV-016
U-373
MR-327
OA-093
RT-470
SZ-815
YE-818
AU-704
ET-846
FU-579
GH-907
GL-861
GZ-048
HA-140
HG-358
HK-984
HR-411
HY-289
IC-490
IH-126
IP-952
JA-453
JL-860
JV-108
KF-175
KY-067
MA-283
MS-596
OA-115
RX-858
TG-345
YR-920
BF-692
EV-287
FU-913
GI-081
GL-953
GZ-593
HA-511
HH-130
HN-366
HR-778
HY-475
IC-693
IH-742
IR-015
JA-714
JM-446
JX-961
KF-339
LA-228
MA-883
MU-891
OP-888
RX-975
TY-968
ZY-733
BY-726
EÖ-712
FX-485
GI-090
GM-682
GZ-619
HB-857
HH-194
HN-707
HS-123
HÞ-969
ID-105
IK-009
IR-725
JB-511
JM-943
JÖ-633
KR-209
LB-248
MA-935
MY-471
OS-938
RY-540
UB-714
DV-749
FA-493
FY-041
GK-063
GO-783
GÞ-037
HD-389
HH-533
HO-445
HS-222
HÖ-799
ID-443
IN-477
IS-910
JB-512
JO-993
KD-139
KS-964
LF-520
MB-662
NH-391
PT-074
SB-059
UI-200
ER-744
FE-386
GA-981
GK-069
GR-056
GÞ-182
HD-750
HJ-456
HO-478
HS-304
IA-757
ID-584
IO-775
IV-530
JH-668
JP-771
KD-517
KT-489
LF-956
MC-210
NK-206
RH-142
SJ-818
VR-307
ES-399
FI-443
GE-038
GL-291
GS-269
GÞ-579
HD-928
HJ-853
HP-065
HT-161
IA-932
IE-019
IP-175
IZ-442
JI-429
JP-879
KD-871
KT-900
LG-047
MG-922
NT-597
RM-856
SV-742
YB-700
Prentarar, saumavélar, loftpressa, gufupressa, borð, peningakassi, Hyundai
netkerfi, skipið Freyr KÓ-1711, vinnuskúr, Hagglund 1/2 snjóbíll, Hamac
pökkunarvél, Apple Color & Nicon myndavélar, grillhellur, áleggshnífar,
djúpsteikingarpottar, eldavél, kaeliskápar, pitsuofnar, frystikista, frystiskápur,
hraðkælir fyrir kjöt, tölvuvog, uppþvottavél, Fiat-Alis hjólaskófla, Pólaris
beltabifhjól, skrifborð, Istobal bílalyfta, logsuðutæki, IBM System Unit
9402-F02 ásamt ýmsum hugbúnaði, Caterpillar veghefill, sambyggður
skolvaskur og stóll fyrir hárþvott, Linotype Mergenthaler tölvusamsetningar-
vél, prentvél og skuldabréf.
Eftirtalið lausafé verður boðið upp að Auðbrekku 13, Kópavogi, laugardag-
inn 8. apríl 1995 kl. 15.00: Söluskálinn Auðbrekku 13 ásamt öllum áhöld-
um, tækjum og innréttingum.
Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir aðeins teknar gildar með samþykki gjald-
kera- SÝSLUMAÐURINN I KÓPAV0GI
Matgæðirigiir vikuimar_ d\
Skelfiskbaka
Inga Hanna Dagbjartsdóttir, húsmóðir í Reykjavík,
sem er matgæðingur vikunnar að þessu sinni, býður
upp á skelfískböku. „Þetta hefur verið ákaflega vin-
sæll réttur hjá mér,“ tekur Inga Hanna fram. Hún
kveðst hafa gaman af að prófa nýjar uppskriftir og
þetta er ein af þeim sem slegið hafa í gegn.
Uppskriftin er miðuð við 5 til 6 manns.
Fyllingin
200 g sveppir
400 g frosnir humarhalar
200-300 g rækjur
3 msk. smjör
2 tsk. karrí
3 dl hvítvín (ekki sætt)
eða 3 dl mysa
2 dl rjómi
2 msk. hveiti
salt og pipar
Botninn
6 dl hveiti
200 g smjör eða smjörlíki
11/2 msk. rjómi
11/2 msk. vatn
1 egg
1 tsk. salt
Byrjað er á því að búa til bökudeigið. Smjörið er
saxað saman við hveitið og saltið. Vætt í með blöndu
af vatni, rjóma og eggi. Hnoðað hratt saman og látið
bíða í ísskáp á meðan fyllingin er löguð.
Sveppimir eru síðan skornir í sneiðar. Humarinn
skorinn í bita og einnig rækjurnar. Humar og sveppir
brúnaðir á pönnu í helmingnum af smjörinu og karríi
stráð yfir. Þynnt með rjómanum og víninu eða mys-
unni og látið malla í nokkrar mínútur á pönnunni.
Það sem eftir er af smjörinu er hrært með hveiti og
látið í bitum út í jafninginn til að þykkja hann. Síðan
er rækjunum bætt út í og jafningurinn kryddaður með
salti og pipar. Látið kólna.
Deigið er flatt út í tertumót, um það bil 28 til 30 sm
í þvermál. Mótið er klætt að innan með helmingnum
af deiginu sem er látið ná upp fyrir barmana. Fylling-
Inga Hanna Dagbjartsdóttir.
in sett á botninn. Það sem eftir er af deiginu er flatt
út og sett yfir fylhnguna. Úr afganginum af deiginu
er búið til skraut til að setja ofan á bökuna, laufblöð
og/eða blóm. Til aö lofta um bökuna er skornar þrjár
rifur í hana með hníf. Penslað yflr barmana með eggi
og einnig yfir skrautið. Bakað við 200 gráður í um það
bil 30 mínútur. Að sögn Ingu Hönnu er hægt að frysta
deigið með fyllingunni en þá er bakan höfð lengur í
ofninum.
Með bökunni ber Inga Hanna fram hrísgrjón og sal-
at úr hráu grænmeti. Einnig er gott að hafa heit smá-
brauð með.
Inga Hanna skorar á Guðrúnu Eggertsdóttur, starfs-
mann Sólheima í Grímsnesi, að vera næsti matgæðing-
ur: „Maður fær alltaf frábærar veitingar þegar maöur
heimsækir hana.“
Eftir helgina má fá uppskriftina i Símatorgi DV.
Símanúmerið er 99 17 00.
Hinhliðin
Stefni á leiklist
- segir Þórunn Lárusdóttir, framkvaemdastjóri Feguróarsamkeppni íslands
Fegurðardrottning Reykjavíkur
var vahn á fimmtudagskvöldið en
fegurðardrottmng íslands verður
valin á Hótel íslandi 24. maí. Þór-
unn Lárusdóttir er framkvæmda-
stjóri keppninnar og hefur haft í
nógu að snúast. Hún segir að
keppnin um ungfrú ísland verði
með talsvert öörum hætti en und-
anfarin ár. Góðgerðarstarfsemi
verður í kringum keppnina og þátt-
takendur munu fá mikla fræðslu
um alnæmi. „Þetta verður heilmik-
il sýning," segir Þórunn og bætir
við að starfið hafi verið mjög
skemmtilegt. í haust ætlar Þórunn
síðan aö snúa sér að öðrum hlutum
því hún hefur fengið inngöngu í
þekktan leikhstarskóla í London.
Það er Þórunn Lárusdóttir sem
sýnir hina hhðina að þessu sinni:
Fullt nafn: Þórunn Lárusdóttir.
Fæðingardagur og ár: 7. janúar
1973.
Maki: Enginn.
Börn: Engin.
Bifreið: Mazda 323, árgerð 1985.
Starf: Fyrirsæta og framkvæmda-
stjóri Fegurðarsamkeppni íslands.
Laun: Þokkaleg.
Áhugamál: Þau eru mörg en ég hef
ekki haft tíma til að sinna þeim að
undanfomu. Tónhst er þó áhuga-
mál mitt númer eitt, tvö og þijú.
Hefur þú unnið í happdrætti eða
lottói? Ég vann einu sinni bangsa
í happdrætti.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
gera? Opna pakka á jólunum.
Hvað finnst þér leiðinlegast að
gera? Vakna snemma á morgnana.
Uppáhaldsmatur: Slátur.
Uppáhaldsdrykkur: Glenfiddich
viskí á ís.
Þórunn Lárusdóttir, framkvæmda-
stjóri Fegurðarsamkeppni íslands.
Hvaða iþróttamaður stendur
fremstur í dag? Vinur minn, Magn-
ús Scheving.
Uppáhaldstímarit: Vikan.
Hver er fallegasti karl sem þú hefur
séð? Það verður nú fátt um svör
þegar stórt er spurt en ætli ég segi
ekki pabbi.
Ertu hlynnt eða andvíg ríkisstjórn-
inni? Ég kýs að svara því ekki.
Hvaða persónu langar þig mest að
hitta? Helst hefði ég viljað hitta
Gandhi.
Uppáhaldsleikari: Daniel Day Lew-
is.
Uppáhaldsleikkona: Sigríöur Þor-
valdsdóttir.
Uppáhaldssöngvari: Kristinn Sig-
mundsson.
Uppáhaldsstjórnmálamaður: Hann
er ekki th.
Uppáhaldsteiknimyndapersóna:
Homer Simpson.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Ég hef
ekki horft mikið á sjónvarp upp á
síðkastið en uppáhaldsbíómyndin
mín er Young Frankenstein.
Uppáhaldsmatsölustaður: Lækjar-
brekka.
Hvaða bók langar þig mest að lesa?
Ég er mjög spennt fyrir íslenskum
bókmenntum og þótt skrýtið sé hef
ég aldrei lesið Sölku Völku. Ég hef
lesið allar aðrar bækur Laxness og
ætla að drífa mig í Sölku Völku
þegar hægist um.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Bylgjan.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Anna
Björk Birgisdóttir.
Hvort horfirþú meira á Sjónvarpið
eða Stöð 2? Eg á ekki afruglara en
horfi samt meira á Stöö 2.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Sig-
mundur Ernir Rúnarsson.
Uppáhaldsskemmtistaður: Um
þessar mundir stunda ég Skugga-
barinn.
Uppáhaldsfélag í iþróttum: Aftur-
elding er í mínu bæjarfélagi en ég
hef aldrei verið harður stuðnings-
maður.
Stefnir þú að einhverju sérstöku í
framtíðinni? Já, ég stefni að heil-
miklu. Næsta haust fer ég í leiklist-
arskóla i London og ætla mér að
verða leikkona í framtíðinni.
Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
inu? Skólinn er svo dýr þannig að
ég býst við að ég muni reyni að
safna peningum. Annars ætla ég
aö sofa tvo daga eftir að fegurðar-
samkeppnin hefur verið haldin 24.
maí.