Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 67 Afmæli Stefán Skarphéðinsson Stefán Skarphéðinsson, sýslumað- ur í Borgarnesi, Helgugötu 5, Borg- amesi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Stefán fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ1967 pg embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1975. Stefán var skrifstofustjóri hjá Sölu varnarliðseigna í Reykjavík 1975-77, fulltrúi sýslumanns í Barðastrandarsýslu 1977-80, lög- maður á Patreksfirði 1980-82, skip- aður sýslumaður Barðastrandar- sýslu 1982, skipaður sýslumaður á Patreksfirði 1992 og skipaður sýslu- maður í Borgarnesi 1994. Stefán var formaöur Vöku 1970-71, framkvæmdastjóri SUS 1973-74 og í stjóm Orators 1968-69, sat í hreppsnefnd Patrekshrepps frá 1978-94, oddviti sýslunefndar Austur-Barðastrandarsýslu 1982-86 og Vestur-Barðastrandar- sýslu 1982-88, í stjórn Dómarafé- lags íslands 1986-88, í stjórn Sýslu- mannafélags íslands frá 1988 og nú formaður, í héraðsnefnd Barð- strendinga frá 1988-94 og hefur gegnt fiölda annarra trúnaðar- starfa. Fjölskylda Stefán kvæntist 17.4.1971 Ingi- björgu Ingimarsdóttur, f. 16.5.1949, skrifstofumanni. Hún er dóttir Ingimars Jónssonar Einarssonar, framkvæmdastjóra Félags ís- lenskra botnvörpueigenda og síðar deildarsfióra, og f. k. h, Þórunnar Jónasdóttur Rafnar, sem lést 1974. Börn Stefáns og Ingibjargar em Þómnn Erla, f. 30.9.1971, banka- starfsmaður í Hafnarfirði, en mað- ur hennar er Jóhann Samsonarson bifvélavirki; Kristín María, f. 10.12. 1974, bankastarfsmaður í Reykja- vík, en maður hennar er Róbert Pétursson verkamaður; Ásgerður Inga, f. 15.5.1979, nemi; Stefán Ein- ar, f. 22.9.1983. Sonur Stefáns frá því áður er Amþór Haraldur, f. 11.11.1966, búsettur í Reykjavík, en kona hans er Vilborg Gísladóttir og er sonur þeirra Gísh Fannar, f. 1994. Systir Stefáns var Guðrún Loft- hildur, f. 25.1.1949, d. 13.8.1982, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Stefáns eru Skarphéð- inn Kristinn Loftsson, f. 27.7.1922, lögregluvarðsfióri í Reykjavík, og k. h., Erla Kristín Egilson, f. 13.3. 1924, húsmóðir. Ætt Skarphéðinn er bróðir, samfeðra, Helgu, móður Róberts Agnarsson- ar, fyrrv. bæjarstjóra í MosfeUsbæ. Skarphéöinn er sonur Lofts, fisk- sala í Reykjavík, Jónssonar, skip- stjóra í Amey á Breiöafirði, Láms- sonar, b. í Amey, bróður Krisfiáns, foður Einars hyggingameistara, afa söngvaranna Kristjáns og Ehenar Kristjánsbarna. Systir Lámsar var Septemborg, langamma Ingibjarg- ar Haraldsdóttur rithöfundar. Lár- us var sonur Lofts, hreppsfióra á Víghólsvöllum, Jónssonar, bróður Saura-Gísla. Móðir Jóns skipsfióra var Ánna Friðriksdóttir. Móðir Lofts var Lofthildur Pálsdóttir frá Bcdlará. Móðir Skarphéðins var Kristín Ketilríður Alexandersdótt- ir. Erla Kristín er dóttir Þorvalds Egilsson, sonar Jóns, verslunar- manns á Lambastöðum, Þorsteins- sonar, guðfræöirigs ogkaupmanns í Hafnarfirði, bróöur Benedikts Gröndals yngra skáldsrÞorsteinn var sonur Sveinbjöms Egilssonar, skálds og rektors. Móðir Jóns var Amdís, systir Kristínar, ömmu Lámsar Jóhannessonar, alþm. og hæstaréttardómara og langömmu Viðar Halldórsson framkvæmda- stjóri, Vatnsendabletti 235, Kópa- vogi, veröur fimmtugur á morgun. Starfsferill Viðar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Laugarneshverfinu. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Vesturbæj- arskólanum 1962, stundaði ensku- nám í Brighton á Englandi í eitt ár og stundaöi auk þess nám í hagnýt- um verslunargreinum við VÍ. Viðar vann við húsgagnasmíði í eitt ár, var til sjós, á netum, snurvoð og síld í þrjú ár en hefur unnið við rekstur Gúmmívinnustofunnar frá 1964 og er nú framkvæmdasfióri hennar. Þá er hann stjórnarformað- ur ísdekks hf. og situr í sfióm ísaks hf.ogEddahesta. Helstu áhugamál Viðars eru hestamennska og aksturíþróttir. Hann hefur stundað hestamennsku frá 1970, hefur verið félagi í Hesta- mannafélaginu Fák frá þeim tíma, sat í stjórn íþróttadeildar Fáks 1976-79, var formaður hennar 1977-79 og aftur 1994-95, sat í sfiórn Fáks 1986-95 og var formaður Fáks 1990-95. Hann tók tamningapróf 1976, hefur verið virkur í félagi tamningamanna og sat í sfióm þess umþriggjaáraskeið. Fjölskylda Viðarkvæntist 28.11.1970Rögnu Bogadóttur, f. 26.11.1947, skrifstofu- stúlku. Hún er dóttir Boga Egg- ertssonar frá Laugardælum og Hólmfríðar Guðmundsdóttur sem bæði erulátin. Börn Viðars og Rögnu era íva Rut Viðarsdóttir, f. 26.9.1970, nemi í inn- anhússhönnun í Ohio í Bandaríkj- unum en unnusti hennar er Ingólfur Öm Guðmundsson; Bogi Hólmar Viðarsson, f. 7.9.1973, nemi í Reykja- vík, en sambýhskona hans er Bára Elíasdóttir. Systkini Viðars em Björn Hall- dórsson, f. 8.8.1941, stýrimaður í Reykjavík; Edda M. Halldórsdóttir, f. 18.1.1943, skrifstofumaöur í Hafn- arfirði; Gyða Halldórsdóttir, f. 22.8. Viðar Halldórsson. 1948, hjúkrunarfræðingur á Seljam- amesi; Dóra K. Halldórsdóttir, f. 2.9. 1953, myndlistarkennari á Selfossi. Foreldrar Viðars eru Halldór Kr. Björnsson, f. 17.12.1943, forsfióri í Reykjavík, og íva Bjarnadóttir, f. 27.9.1916, húsmóðir. Viðar og Ragna taka á móti gest- um í Félagsheimili Fáks í dag, laug- ardaginn 1.4., kl. 20.30. Verið vel- komin. Jónína K. Alexandersdóttir Jónína Kristín Alexandersdóttir húsfreyja, Dalbraut27, Reykjavík, verður áttræð á morgun. Starfsferill Kristín fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð en ólst að mestu upp í Reykjavík hjá móðursystur sinni, Guðrúnu Rósinkrönsu Daníelsdótt- ur ljósmóður, og manni hennar, Jóni Jónssyni. Auk húsmóðurstarfa vann hún við afgreiöslustörf í Njarðarbakaríi og Bakaranum á árunum 1969-86. Fjölskylda Kristín giftist 2.10.1937 Birni Steindórssyni, f. 5.5.1915, d. 15.9. 1988, bifreiðasfióra. Hann var sonur Steindórs Jóhannessonar, verslun- armanns á Vopnafirði, og k.h., Guð- rúnar Pálsdóttur húsmóður. Dóttir Kristínar og Björgvins K. Grímssonar, f. 14.9.1914, d. 5.1.1992, er Berta Guðrún, f. 14.4.1935, hús- freyja í Hlíðartungu í Ölfusi, gift Tómasi Högnasym og eiga þau sex böm, auk þess sem Berta á son frá þvíáður. Böm Kristínar og Bjöms em Sig- urður Steindór, f. 28.11.1936, bif- reiðasfióri í Reykjavík, kvæntur Rakel Sigurðardóttur og á hann fimm böm; Ása Pálína, f. 21.11.1938, d. 6.3.1939; Guðrún Ása Pálína, f. 25.9.1941, verslunarmaður í Kópa- vogi, gift Angantý Vilhjálmssyni og eiga þau sjö börn; Daníel Guðmund- ur, f. 14.11.1947, sölumaður í Kópa- vogi, kvæntur Jórunni Jónu Guð- mundsdóttur og eiga þau þijár dæt- ur; Alexander Guðni, f. 24.1.1949, sölumaður í Reykjavík, kvæntur Gyöu Gorgoniu Bjömsson og eiga þau einn son auk þess sem hann á dóttur frá því áður; Bjöm Kristinn, f. 30.10.1950, sölumaður í Reykjavík, kvæntur Ingu Þóm Lárusdóttur og eiga þau þijú böm; Marteinn Sigur- bjöm, f. 4.1.1954, bifreiðasfióri í Reykjavík, kvæntur Kristínu Helga- dóttur og eiga þau þijú böm. Kristín á þrjátiu bamaböm, fiöru- tíu og fiögur langömmuböm og eitt langalangömmubam. Foreldrar Kristínar vom Alex- ander Jóhannsson, f. 31.10.1892, d. 29.11.1979, sjómaður, ogk.h., Berta Jónína Kristin Alexandersdóttir. Guörún Daníelsdóttir, f. 6.8.1893, d. 31.8.1916, húsfreyja. Kristín tekur á móti gestum í Drangey, sal Skagfirðinga, Stakka- hlíð 17, Reykjavík í dag, laugardag- inn 1.4., kl. 14.00-17.00. Matthíasar Johannessens, skálds og ritsfióra, og Haildórs Blöndals landbúnaöarráðherra. Arndís var dóttir Ásgeirs, bókb. á Lambastöð- um, Finnbogasonar, bróður séra Jakobs, langafa Vigdísar forseta. Móðir Arndísar var Sigríður, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar for- seta. Sigríður var dóttir Þorvalds, skálds í Holti, Böðvarssonar af Presta-Högnaætt. Móðir Þorvalds JónssonarvarGuörúnBenedikts- ' dóttir Blöndals, b. í Hvammi, Bjömssonar, ættföður Blöndals- ættarinnar, Auðunssonar. Móðir Erlu er Stefanía, systir Vilhelms, föður Baldurs, prófasts i Vatnsfirði. Stefanía er dóttir Er- lends, verslunarstjóra á Hofsósi, Pálssonar, b. á Hofi, Erlendssonar, bróöur Jónasar, afa Guðrúnar, ömmu Más, héraðsdómara í Hafn- arfirði, og Hannesar Hólmsteins Stefán Skarphéðinsson. Gissurarsonar. Móðir Stefanínu var Guðbjörg Stefánsdóttir, b. á Fjöllum, Ólafssonar, b. á Auðbjarg- arstöðum, Gottskálkssonar, hrepp- stjóra í Nýjabæ, Pálssonar, langafa Jóns Trausta og Benedikts alþm., fóður Bjama forsætisráðherra. Stefán og Ingibjörg taka á móti gestum að Helgugötu 5 milli kl. 16.00 og 19.00 í dag. Viðar Halldórsson Gasmiðstöðvar Trrumatic I stærðum: 1800 - 2400 - 2800 og 4000 W, 12 og 24 volt. Fyrir: vörubíla, vinnuvélar, báta, húsbíla, hjólhýsi, sumarbústaði o.fl. BILARAF HF. Borgartúni 19, sími 552-4700, fax 562-4090. Skynsamlegar fermingargj afir HLJÓMTJEKMSAMSTJEDUR Mini Mikro LENCO PPS 2033 3ja diska geislaKpiIari. Ulvarp, segulltund. Fjarslýring. 200 w pmpo. Alh. Verð aðeinH kr. 29.900 stgr. LENCO PPS 2024 1 disks geisluspiluri. Útvorp nieft 20 slöðvu niinni. Segidhund. Fjurslýring nieð öllum aðgerðuin. 200 w pmpo. Verð uðeins kr. 35.900 «lgr. Mini 345 3ja diska gt*isluspilari. Surround inagnuri. Tvöfalt kasseltutieki. Úlvarp. Fullkomin fjurstýriiig. Verð uðeins kr. 39.900 slgr. B3EO MX92 Surround niugnari, Ijurstýring, 16 hita geisluspiluri. Úlvarp með 19 stöðva niiiuii. Tvöfalt kussettutieki. Tveir tvískiptir hútulurar. Verð uðeins kr. 39.900 stgr. BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.