Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 35
 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 47 Bridge „Schaltzian" trompsamlegan Flestir sem spila bridge þekkja hugtak sem kallað er á frummálinu „the Moysian Fit“, eftir bandaríska bridgemeistaranum Alphonse Mo- yse. Hann mælti sterklega með því að spila 4-3 trompsamlegu, í stað þess að spila þrjú grönd með enga fyrirstöðu í einum ht. Þið hafið jafnvel séð klóka spilara spila 4-2 trompsamlegu í háht af sömu ástæðu með góðum árangri. En hvað segið þið um að spila 3-3 trompsamlegu geim af ásettu ráöi? Við skulum skoða sph frá Forbo- keppninni í Hohandi, þar sem mætt- ust landshð Dana og Svía. N/A-V * KD6 V 10874 ♦ ÁKD9 + 43 * 1054 V ÁKDG93 ♦ 862 + 7 * G972 V 652 ♦ 1053 + ÁG8 * Á83 V - ♦ G74 + KD109652 Með Schaltzhjónin Peter og Dorthe í n-s og Svíana a-v gengu sagnir á þessa leið : tveimur hjörtum og reyndi því tvo spaða. Hún átti síðan ekki hjálpar- stopp í hjarta og flúði í fjögur lauf. Þegar norður reyndi fjóra spaða þá ákvað hún að „Moysian trompsam- legan" væri besta geimið. Trompin voru færri en hún hélt! Vestur spilaði út hjartaás sem suð- ur trompaði. Hún sphaði strax lauf- kóng sem austur drap. Auðvitað eru nokkrar leiðir til þess að bana sph- inu, en suður var með ákveðið for- skot; hún var sú eina sem vissi hve mörg tromp hún átti! Austur skipti yfir í tromp, drepið á ás, tíguh á drottningu og hjarta trompað. Meiri tíguh á kóng, tromp- hjón tekin og síðan tígulás. Sagnhafi hafði nú fengið fimm slagi á tromp og þrjá slagi á tígul. Hann þurfti því tvo slagi á lauf th þess að vinna spil- ið. Það var aðeins ein vinningsleið; austur varð að eiga bæði laufin og trompgosann. Hún spilaði því laufi og svínaði tíunni. Laufdrottningin innsiglaði síðan geimið og „Schaltz- ian trompsamlegan" hélt upp á sinn fyrsta sigur. Sigurinn varð jafnvel sætari þegar borið var saman við árangurinn á hinu borðinu. Þar gengu sagnirnar á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur lgrand pass 21auf pass! 2hjörtu pass 31auf pass 3grönd pass pass dobl pass pass pass Dobl vesturs var beiðni um óeðhlegt útsph og austur hitti ekki á hjartað heldur spilaði út tígh. Norður drap og sphaði laufi. Austur var ennþá ruglaður og gaf. Norður tók nú tígul- slagina og sphaði meira laufi. Vestur hafði nú kahað í hjarta þannig að austur drap á ásinn og sphaði hjarta. Það voru 300 í viðbót th Dananna sem \ græddu 12 impa á spihnu, sem fæddi af sér „Schaltzian trompsamleguna". Umsjón Stefán Guðjohnsen Norður ltígull pass 3 hjörtu 4 spaðar Austur pass pass pass pass Suður 21auf 2spaðar! 41auf pass Vestur 2þjörtu pass pass pass Suður átti enga góða kröfusögn við Sviðsljós í tilefni af sameiningu okkar bjóðum við glæsilega tölvuvél Husqvarna Facette 400 á aðeins 50.000 stsr í stað 64.840 Aðeins verða seldar 10 vélar á þessu frábæra verði! Hin unga sænska prinsessa Ingiríð- ur. Ingiríður giftist Friðriki krónprins Dana 24. maí 1935. Ingiríður drottning 85 ára Líttu inn og njóttu ávaxta sameiningarinnar. Völusteinn hf. Faxafeni 14 sími 588 9505 TÓMSTXJND Reykjavíkurvegi 68 sími 656 0165 ár að verða dönsk en það hafi tekist og í dag hti hún á sig sem Dana. Ingiríður drottning varð 85 ára gömul í vikunni. Hún ákvað að halda upp á afmæhð í ró og friði með fjöl- skyldunni. Hún afþakkaði því gjafir og blóm. Dóttir hennar, Margrét drottning, kom heim úr skíðaferða- lagi frá Noregi til að halda upp á af- mæhð með móður sinni en Hinrik prins var heima þar sem hann jafnar sig eftir uppskurð. Benedikta prinsessa og maður hennar, Richard prins, komu einnig í afmæhð ásamt bömum sínum. Hins vegar sáu Anna-María drottning, Konstantín konungur og börn þeirra sér ekki fært að komast til Fredens- borg þar sem Ingiríður dvelur. Ingiríður er sænsk prinsessa en hún gíftist 24. maí 1935 danska krón- prinsinum Friðriki. Hún hefur sagt í viðtölum að það hafi tekið sig mörg Ingiríöur drottning er vel ern en kaus þó aö halda upp á afmæli sitt í (riöi og ró..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.