Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 ÞJÓNUSTA GÆÐI GOTT VERÐ Borgartúni 26. Reykjavík. S.91-622262 Bæjarhrauni 6. Hafnarfirði. S.91-655510 Háberg. Skeifunni 5, R. S.91-814788 rNÝIÖKUSKÓUNN HF. ^ Viltu vera klár fyrir sumarið? MEIRAPRÓF á vörubifreið, hópbifreið og leigubifreið. Námskeið hefst þann 3. apríl nk. Greiðslukjör við allra hæfi. Nýi ökuskólinn hf. Klettagörðum 11 (við Viðeyjarferjuna), sími 5884500. Þorgrímur Kristjánsson skíðakennari við störf. Taktu þátt í skemmtilegurp leik meö Sparihefti heimilanna og þú getur átt von á aö vinna gómsætt páskaegg frá Nóa Síríusi. Allt sem þú þarft aö gera er aö hringja í 99-1750 og svara fimm laufléttum spurningum um Sparihefti heimilanna sem nú hefur veriö dreift í öll hús á höfuöborgarsvæöinu. Þann 12. apríl næstkomandi verður dregiö úr pottinum og hljóta hvorki meira ná minna en 500 heppnir þátttakendur páskaegg fré Nóa Síríusi í verölaun. Þú sem þátttakandi í leiknum getur kannaö hvort þú sért einn af þeim heppnu meö því aö hringja í síma 99-1750 frá 12. apríl næstkomandi. Páskaeggin '-eröa afhent vinningshöfum laugardaginn 15. apríl. Nýkomnar vörur frá Danmörku m.a. bókahillur og sófaborð Antikmunir Klapparstíg 40, sími 55 27977 ATH. Uilastæði fyrir viðskiptavini Grettisgötumegin. Skíðaskólinn Snæfríður 10 ára: Skíðaáhuginn er alltaf að aukast - segir Þorgrímur Kristjánsson skíðakennari „Skíðaskólinn Snæfríöur er tíu ára á þessu ári og okkur langar til að auka íjölbreytnina í kennslunni. Við höf- um sótt um hjá Bláíjallanefnd að fá svæði fyrir skólann í Bláfjöilum en höfum ekki fengið svar. Hugmyndin er sú að koma upp kennslusvæði fyr- ir böm og byrjendur eins og þekldst víða erlendis," sagði Þorgrímur Kristjánsson skíðakennari í samtali við helgarblað DV. Þorgrímur er gamalreyndur skíða- kennari sem margir skíðamenn þekkja úr KerlingarOöllum. Hann er einn af fáum íslendingum sem hafa skíðakennararéttindi en Þorgrímur var í námi í Austurríki. Hann hefur undanfarið verið með skíðaskólann í Skálafelli ásamt þeim Sturlu Sig- urðssyni, Garðari Þorvarðarsyni, Ragnhildi Geirsdóttur og Ömólfi Þorvarðarsyni. Þau hafa verið með styttri og lengri námskeið. Vinsælt er að fyrirtæki fái skíðakennara heila helgi og sér hann þá um kvöld- vökur, að útvega skála og kennsluna. „Ég hef ekki töluna á þeim sem við höfum kennt en þeir em fjölmargjr, ailt frá smábömum og upp úr. Það kom einu sinni kona á áttræðisaldri í Kerlingafjöll með fjölskyldu sinni. Þessi kona hafði aldrei stigið á skíði en smitaðist af hinum þegar hún var komin á staðinn. Hún kom í kennslu til mín og það gekk mjög vel þannig að ég get fullyrt að allir geta lært að renna sér á skíðum," segir Þorgrím- ur. „Takmark hvers skíðakennara er aö nemandinn verði nógu góður til að nota skíðalyftumar og geti far- ið niður sæmilega langa brekku.“ Þorgrímur segir að skíðaskólinn Snæfríður hafi gengið mjög vel í gegnum árin. „Það var Einar Úlfsson sem átti upphaflega hugmyndina að skólanum en hann er nú starfandi eriendis. Jónas Valdimarsson, sonur Valdimars Ömólfssonar, var með Einari við stofnun skólans en segja má að þeir hafi verið brautryðjendur í Bláfjöllum. Áður hafði Sigurður Jónsson verið með þjálfun á eigin vegum. Allir kennarar sem hafa kennt við skólann em læröir kennar- ar, annaðhvort úr Kerlingarfjöllum eða frá austurríska skíðaskólanum. Það var brýn þörf fyrir skíðaskóla fyrir tíu árum og hún er ekki minni í dag.“ Skíðaskólinn Snæfríður hefur ekki verið með aðstöðu í Bláfjöllum en Þorgrímur vonast til að úr því rætíst fljótlega. „Við erum með skólann í Skálafelii og erum alltaf mættir þar á hveijum degi en fyrstí kennslu- tíminn er frá klukkan ellefu til hálf- eitt, næstí frá eitt til hálfþrjú og loks frá þrjú til hálffimm. Auk þess er hægt að panta einkatíma og þá fer sú kennsla yfirleitt fram á kvöldin. Kennslustund í hóptíma kostar 800 krónur fyrir fúllorðna en 600 fyrir böm.“ Þorgrímur segir að áhugi á skíða- íþróttinni hafi aukist stórlega á und- anfomum árum. „Þegar veðrið er gott anna lyftumar ekki þeim fjölda sem sækir t.d. í Bláfjöllin. Börn og unghngar era mjög dugleg aö fara á skíði en mér finnst algengara í Aust- urríki að sjá eldra fólk en hér. Nú er vertíðin að byrja hjá skíðaáhuga- fólki og maður vonar að veðriö veröi gott á næstunni. Annars heldur fólk að það sé ekki hægt að fara á skíði þegar páskamir em búnir. Það er hins vegar mikill misskilningur því það er yfirleitt ágætis skíðafæri fram í maí og betra veður,“ segir Þorgrím- ur Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.