Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 60
FRÉTTASKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
RITSTJ0RN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - ÐREIFING: 563 2700
BUÐAAFGREIÐSLA 06
ÁSKRIFT ER 0PIK;
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLADA>
AFGREIÐSLU: 563 2777
Kt 6-8 tAUOAflDAfiS. OG MANUDAGSMORfiNA
Getum ekki látið
veiðireynslu ráða
- segir Arvid Ahlquist, framkvæmdastjóri sjómannafélags Tromsfylkis
GWi Kráttónason. Dv eftlr að hafa stundað veiöiþjófnaö skorlnn niöur um 10% taki íslend-
____Z____! -_____ i Smugunni I tvö ár. Lausn Srnugu- ingar jafnmikiö af Smugufiski i
„Þaö væri óskynsamlegt að vísa deilunnar með samkomulagi um sumar og þeir geröu í fyrra. Hann
frá öllum hugmyndum um að gefa kvóta væri sjómönnum alls ekki sagðist jafhframt ekki sjá að hægt
íslendingum kvóta í Smugunni þótt að skapi en samt ekki óhugsandi. væri að Ieysa deiluna fyrir sumarið
sjómönnumhéríTromsfmnistþað „Finnist skynsamleg lausn á þótt nú rofaði aðeins til. Því mætti
óréttlátt. Viö getum í það minnsta þessum nótum getum viö sjómenn búast við að Smuguveiöarnar
ekki fallist á aö veiöiroynsla frá ekki staðiö á móti henni. Þaö er hélduáframísumareinsogífyrra.
síðasta ári verði látin ráða viö út- mikilvægt aö koma stjórn á veið- „Sjómenn hér geta aldrei sættsig
hlutunina. Svo mikinn fisk getum amar í Smugunni og því getum við við að íslendingar afli sér veiði-
viö ekki gefið frá okkur,“ segir sætt okkur við einhverja eftirgjöf. reynslu með sjálftekt. Eini mögu-
Arvid Ahlquist, framkvæmdastjóri Það er þó algert skilyrði að veiði- leikínn er að þeir fái einhvern af-
sjómannafélags Tromsfylkis, í stjórnin verði á höndum Norð- gangskvóta þegar þjóöfrnar, sem
samtali við ÐV. manna," sagði Arvid. hafa hefðbundinn rétt til veiða í
Arvid sagöí aö sjómenn í Troms Hann sagði að sjómenn óttuðust Barentshafi, eru búnar að fá sína
væru enn sem fyrr á móti því aö mjög að fiskifræöingar legðu til að kvóta,“ sagöi Arvid.
verðlauna ísiendinga með kvótum kvóti Norömanna og Rússa yrði
Astæða til bjartsýni
- segir Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegsráðherra Noregs
Gísli Knstjánsson, DV, Ósló:
„Almennt séð er meiri ástæða til
bjartsýni nú en áður um samkomu-
lag um veiðar á úthafinu. Aö öðru
leyti get ég ekki lýst skoðunum mín-
um á þessari stundu," segir Jan
Henry T. Olsen, sjávarútvegsráð-
herra Noregs, í svari til DV um hugs-
anlega lausn á Smugudeilunni.
brother
tölvu
límmiða
prentari
Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443
Hann vildi ekkert segja um hvort
Norðmenn gætu hugsað sér að láta
slendingum eftir kvóta í Barentshafi
eins og óformlega hefur verið rætt
um á fiskveiðiráöstefnu Sameinuðu
þjóðanna í New York. „No kommet,"
var svar ráðherrans.
Bemt Ellingsen, upplýsingafulltrúi
sjávarútvegsráðherra, sagði að
skoða bæri svar Olsens í ljósi þess
að deila íslendinga og Norðmanna
um veiðar í Smugunni væri á við-
kvæmu stigi. „Það er vissulega betri
umræðugrundvöllur nú en áður.
Framhald viðræðna íslendinga,
Norðmanna og Rússa mun hins veg-
ar eitt leiða í ljóst hvort lausn finnst,"
sagði Ellingsen.
Akureyri:
„Bensínslagur" í uppsiglingu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Bensínstríö" er í uppsiglingu á
Akureyri, éftir að ljóst er að bæði
Hagkaup og KEA hyggjast opna
bensínsölustaði við matvöruverslan-
ir sínar í bænum. Hagkaup, í sam-
vinnu við Skeljung, hafa sótt um leyfi
til að hefja bensínsölu við verslun
Hagkaups við Hjalteyrargötu. Við
sömu götu er KEA með Nettó-versl-
un sína og þar hyggst KEA selja sitt
bensín. Bæði fyrirtækin hyggjast
selja á lægra verði en verið hefur.
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995.
Nemendur í Kvennaskólanum í Reykjavík héldu í gær upp á árlegan peysu-
fatadag þriöja bekkjar og sáust þess merki á götum borgarinnar. Hér má
sjá félagana örnu, Þóru, Heiðu og Snorra sem öll héldu uppi hefðum
Kvennaskólans og klæddust peysufötum að gömlum sið og öðrum hefð-
bundnum klæðum í tilefni dagsins. DV-mynd GVA
Gleðilegt að sjá
þessa tillögu
- segir norski þingmaðurinn Svein Ludvigsen
Gísli Kristjánsson, DV, Ósló:
„Það er gleðilegt að sjá að æ fleiri
taka undir tillögu mína um að veita
íslendingum kvóta í Smugunni til að
koma í veg fyrir rányrkju þar. Þegar
ég varpaði þessu fram fyrr í vetur
fékk ég mest skammir og gagnrýni
fyrir. Nú er greinilegt að fleiri en ég
sjá að þetta er einmitt lausnin," segir
Svein Ludvigsen, þingmaður Hægri-
flokksins norska, í samtali við DV.
Ludvigsen lagði í vetur til að ís-
lendingar fengju kvóta til fimm ára
í Barentshafi gegn því að gangast
undir norska fiskveiðistjórn þar.
Hugmyndinni var almennt hafnað
og bæði Jan Henry T. Olsen sjávarút-
vegsráðherra og Oddmund Bye, for-
maður Noregs fiskarlag, vísuöu
henni á bug.
„Ég sé fyrir mér að með því að gefa
íslendingum kvóta í Smugunni veröi
hægt að koma að nýju á samstöðu
íslendinga og Norðmanna í hafrétt-
armálum. Það er Norðmönnum
meira virði en að halda áfram deilum
við íslendinga um Smuguþorskinn,"
sagði Svein.
LOKI
Blessaðirveri þeir
Irving-feðgar!
-6°^ * 9 v \ * \ V v\l « "0
-4° 3 _6°^T V 5 # , V V . -3# . ; ‘ú -±° 0 ;°0 ■3«
'3°0 / \ °°0 -1°0 » -2°3 /
2’0 Sunnudagur ( '°0 Mánudagur
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Bjartviðri sunnanlands
Á morgun verður norðan- og norðaustanátt, nokkuð hvöss norðaustanlands í fyrstu en annars hægari.
É1 verða norðanlands, einkum austan til, en léttskýjað sunnanlands. Frost verður 2 tíl 8 stig. Á mánudaginn verður hæg,
breytileg átt og áfram frost, víðast á biiinu 0 til 6 stig. Þurrt verður að mestu og víðast bjartviðri.
Veðrið í dag er á bls. 69