Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995
41
íþróttir
Gallup kannar viðhorf íslendinga til HM í handbolta:
Rúmlega 85% telja að HM
muni hafa jákvæð áhrif á
ímynd íslands erlendis
- 59% segja keppnina hafa áhrif á efnahag þjóðarinnar
Rúmlega 85 prósent íslendinga
telja aö heimsmeistarakeppnin í
handknattleik muni hafa jákvæö
áhrif á ímynd íslands erlendis.
Þetta er niðurstaðan í skoðana-
könnun sem ÍM Gallup gerði fyrir
HSÍ í síðasta mánuði. Jafnframt
telja tæp 59 prósent að keppnin
muni hafa jákvæð áhrif á efnahag
þjóöarinnar.
„Ég vissi að hjá þjóðinni hefur
straumurinn staðið til okkar síð-
ustu mánuði en þessar niðurstöður
koma mér gjörsamlega í opna
skjöldu. Þetta er stórkostlegur sig-
ur fyrir okkur eftir allt sem á und-
an er gengið varðandi það að halda
keppnina hér á landi,“ sagði Hákon
Gunnarsson, framkvæmdastjóri
HM-nefndarinnar, í samtali við DV
í gær.
Stuðst var viö tilviljunarúrtak úr
þjóðskrá, 1.200 manns á aldrinum
15-75 ára, aUs staðar að af landinu.
Alls svöruðu 854, eða 73,2 prósent,
157 neituðu að svara en 189 náðist
ekki í af ýmsum ástæðum.
• Niðurstöðumar voru greindar
eftir aldri, kyni, búsetu, tekjum og
starfi. Þar kom meðal annars fram
að hærra hlutfall landsbyggöar-
fólks en höfuöborgarbúa telur að
HM muni hafa jákvæð áhrif á
ímynd Islands erlendis. Þá telur
eldra fólk í meiri mæh en yngra
fólk aö áhrifin verði mjög jákvæð.
Nokkru fleiri karlar en konur
telja að keppnin muni engin áhrif
hafa á efnahag þjóðarinnar, og það
er yngsti aldurshópurinn, 15-24
ára, sem helst telur að áhrifin verði
neikvæð.
60%
57,4
Niðurstöðurúr könnun
Gallup fýrír HSÍ
l.-spuming: Telur þú að HMí-—-
handknattleik muni hafajákvæð, neikvæö
eða engin áhrif á Tmynd Islands erlendis?
D 2. spurning: En á efnahag þjóðarinnar?
14,5
0,2 í’6
Mjög jákvæö
Fremur Jákvæð
Engin
Fremur neikvæð
Mjög neikvæð
Jón Kr. Gíslason:
Tilbúinnað
halda áfram
með Keflavík
Jón Kr. Gíslason, sem þjálfað hefur
Keflvíkinga í fimm ár, gæti verið á
fórum frá hðinu nema að samningar
náist við stjóm deildarinnar. Mikhl
áhugi er á að endurráða Jón Kr. enda
er þar á ferð mikhl leiðtogi í sinni
grein. Jón viðurkenndi að tvö hð
væm þegar búin að hafa samband
viö sig en vhdi ekki segja hvaða hð
það væm. Eftir heimhdum DV eru
það Haukar og Akranes.
„Ég er tilbúinn að halda áfram aö
þjálfa Keflavík. Ég verð að vita
hverju stjómin er að velta fyrir sér
og meta stöðuna út frá því. Við mun-
um setjast niður og ræöa málin. Ef
það verður ofan á að ég haldi áfram
með hðið er tímabært eftir ahan
þennan tíma að fá thbreytingu í æf-
ingamar og þjálfunina. Eg mun fara
utan og fá nýjar hugmyndir og ger-
breyta pakkanum," sagði Jón Kr.
Gíslason í s'amtah við DV.
Fyrir tímabhið misstu Keflvíking-
ar þá Guðjón Skúlason og Kristin
Friðriksson en þetta vom einmitt
mennimir sem Uðið þurfti á að halda
þar sem engin ógnun var í þriggja
stiga skotunum í vetur. Samkvæmt
heimhdum DV er Falur Harðarson
sterklega inni í myndinni hjá Kefla-
vík en hann lék með KR í vetur. Þá
mun Davíð Grissom verða áfram og
eins er Bums thbúinn að koma aftur.
• Kristinn Friðriksson, sem lék
stórvel með Þór í vetur, er með samn-
ing tilbúinn á borðinu th undirskrift-
ar hjá Þór.
hjá Stoke í mars
Lárus Orri Sigurðsson skoraði
fyrsta mark sítt í ensku knatt-
spyrnunni i gærkvöldi þegar hahri
tryggði Stoke mikhvægan sigur á
Watford í 1. deildinni, 1-0. Með
sigrinum lyfti Stoke sér úr 18. sæt-
inu í þaö 16. og er nú átta stigum
frá fahsæti.
Fyrir leikinn var Lárus Orri
heiðraður sérstaklega af : aðal-
styrktaraðhum Stoke, en þeir
völdu hann besta leikmann félags-
ins í marsmánuöi. Lárusi Orra hef-
ur gengið mjög vel að undanfórnu,
hann hefur sphað síðustu 13-14
leiki Uðsins, eftir að hann fékk
tækifærið, og virðist vera búinn aö
festa sig í sessi. Hann hefur yfir-
leitt leikið sem miðvöröur en þrjá
síðustu leikina sem vinstri bak-
vörður.
Fékkaðfara fram
í fyrsta skipti
„Égfékk aö fara fram T homspyrnu
í fyrsta skipti, venjulega hafa stóra
miðverðimir farið en Overson fyr-
irliöi sendi mig og ég náöi að skalla
beint eftir hornspymuna, í jörðina
og inn,“ sagði Láras Orri við DV i
gærkvoldi
„Þetta voru mjög dýnnæt stig og
viö erum komnir á rólegra svæði í
dehdinni. Við erum með mjög gott
hð en það hefur ekkert gengiö að
skora að; undanfömu. Ég kann
virkilega vel viö mig hér í Stoke,
og það er auðvitaö ahtaf gaman
þegar géngur vél. Égvilekkertfuh-
yrða um hvort ég sé búinn aö festa
mig í liðinu, en Overson fyrirliði
er á ieiðinni í leikbann, jaihvel 3-4
: ieiki, og þá vonast ég til að ná mið-
varðarstöðunni aftur,“ sagði Lárus
Þorvaldur Örlygsson lék ekki
með Stoke i gærkvöld en hann hef-
ur misst af tveimur síöustu leikjum
liðsins vegna meiðsla í læri.
Blackburn nær titlinum
Blackbum færðist skrefi nær
enska meistaratitlinum í knatt-
spymu í gærkvöldi með 0-1 sigri á
QPR í London. Blackbum er þar með
komið með átta stiga forskot á Manc-
hester United þegar bæði Uð eiga eft-
ir sex leiki.
Blackbum lá í vöm lengst af í gær-
kvöldi og treysti á skyndisóknir en
QPR fékk mörg ágæt færi th að skora.
Sigurmarkið skoraði Chris Sutton á
67. mínútu.
Þá gerðu Crystal Palace og Aston
Vhla jafntefli, 0-0. í 1. dehd urðu
úrsht þannig: Bumley-Charlton, 2-0,
Luton-Wolves, 3-3, Stoke-Watford,
1-0. í Skotlandi vann Partick Hearts,
3-1.
Knattspyma:
Valsmenn
velta fyrir
sér Slóvaka
Valsmenn eru að velta fyrir sér
knattspymumanni frá Slóvakíu fyrir
sumarið. Sá heitir Josef Hrivnak og
er 22 ára gamall sóknarmaður og
leikur með 1. deildar Uðinu Bardejov
þar í landi. Eins og DV sagði frá á
dögunum var enskur sóknarmaður,
Stuart Beards, th reynslu hjá Val
fyrir skömmu og hann er áfram inni
í myndinni, að sögn Guðmundar Þor-
bjömssonar, formanns meistara-
flokksráðs Vals.
„Beards kom ágætlega út og það
kemur vel th greina að fá hann tíl
félagsins. Hann skoraði 3 af fimm
mörkum okkar í tveimur leikjum við
Fram. Við höfum fengið góðar upp-
lýsingar um Hrivnak og ætlum að
skoða það dæmi mjög vel en það sem
skiptir mestu máh er að fá þann leik-
mann sem best fellur inn í okkar
lið,“ sagði Guðmundur við DV í gær-
kvöldi.
Valsmenn verða ekki komnir með
fuhskipað Uð fyrr en rétt áður en
íslandsmótið hefst. Petr Mrázek er
að spha í 3. deildinni í Tékklandi og
kemur th landsins 15. maí, átta dög-
um fyrir fyrsta leik Vals í l. dehd-
inrii. Davíð Garðarsson er að spila
meö varahði Hamburger SV í þýsku
3. deildinni og kemur um svipað
leyti, og Kristinn Lárasson er einnig
væntanlegur frá námi í Bandaríkj-
unum í maí. Síðan verður sá sóknar-
maöur sem Valur fær, Beards eða
Hrivnak, einnig með seinni skipun-
rnn.
HM
da
til
lagar
stefnu
Tölur yfir blaöamenn á HM fara
stöðugt ha:kkandi. Núhafaþegar
250 hlaðamenn boðað komu sína
og ef að likum lætur gætu þeir
orðið á fjórða hundrað.
Þessa dagana fer Gunnar Kjart-
ansson, forraaöur dómaranefnd-
ar HSÍ, á milli keppnisstaðanna á
HM til að samræma störf tírna-
varða. „Mér sýnist aö þessi þáttur
keppninnar verði í mjög góðu
lagi,“ sagöi Gunnar í spjalli viö
DV í gærkvöldi en þá var hann á
fundi í Kópavogi.
Væntanlegt er HM-blað sem
dreift verður í 93.000 eintökum
inn á hvert heimili. í blaðinu
verður ýmis fróðleikur um HM
og þátttökuþj óðimar.
Happdrættismiöar HSÍ
Happdrættismiðar HSÍ veröa
meö blaðinu og nú reynir á að
almenningur sýni stuðning sinn
í verki og ljái HSÍ stuðning sinn
með kaupum á miðunum. Þeir
kosta einungis 500 kr. stykkiö.
Anddyri Hallarinnar
Verið er að leggja síðustu hönd
á anddyri Laugardalshallarinn-
ar, en þar er fyrirhugað að koma
upp sölu og kynningarbásum.
Þar veröur meðal annars bás frá
Ferðamálaráði, helstu styrktar-
aðilum og öðrum sem áhuga hafa
Sölutjald, um 500 fermetrar,
verður reist við hlið Laugardals-
haharinnar í tengslum við
keppnina. Þar verða sölubásar
fyrir matvörur og drykkjavöriu'.
Unglingaiandslið HSÍ mun sjá
um þrif á Laugardalshöh og
þannig afia sér peninga fyrir
keppnisferð sinni í sumar. Verk-
stjórn verður í höndum Securit-
as.
Kjallari Laugardalshahar hefir
allur verið tekinn í gegn og teppa-
iagður. Hefur hann loks tekiönú
ioks tekið á sigþaöúthtsemarki
tektar hússins ætluðu honum
fyrir 35 árum.
Lyfjaeftirfitið
Lyfjacftirlit á HM verður í kjall-
ara Haharhmar og þar veröa
einnig sjálfhoöahðar. Isostar meö
sínar vörur, stjómstöð hússins
auk fundarherbergis HM og HSÍ
vegna keppninnar.
Opnunarhátíð
Op'nunarhátíð heimsmeistara-
keppninnar hefur nú verið skipu-
lögö nákvæmlega og mun þetta
atriði taka 43 mínútur. Heíst hún
klukkan 18.45 7. maí og i kjölfarið
leika íslendingar gegn Banda-
ríkjamönnum.
ur munu koraa fram í opnunar-
atriðinu og má ætla að hun verði
öh hin glæsilegust. Sjon veröur