Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Qupperneq 22
46 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Jeppar Hilux, árg. '80, bensin, til sölu, skipti á fólksbfl eða hjólhýsi koma til greina. Uppl. í síma 98-63338. Pallbílar GMC pickup, árg. '85, óbreyttur, 8 cyl., beinskiptur, ek. 117.000 kin, góóur og fallegur bfll. Verð ca 550.000. Upplýsingar í síma 91-42001. Isuzu pickup 4x4 '82, nýskoóaður '96, ný dekk, ryólaus, ekinn 94 þús., aðeins 2 eigendur, toppbfll. Tilboó aðeins gegn staðgreiðslu. S. 679509 e.kl. 17. Sendibílar Lyfta + kassi. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Lyfta, verð kr. 150 þús., kassi, lengd 4,80, br. 2,10, hæð 1,80. Tilboð. Uppl. í síma 989-22763. «i Vörubilar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. ErUngsson hf., s. 567 0699. sf) Vinnuvélar Óska eftir efnishörpu (powerscreen). Uppl. í síma 96-31403 á kvöldin. St Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott veró og greiósluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir paUettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: AfrúUari f/heyniUur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarasala i 33 ár. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Manitou 4WD, 3 t., 3.3 m., hús '88, dis- iU. Manitou 2WD, 6 t., 4.0 m., hús '81, dísill. Úrval notaðra rafmagnslyftara á góðu verði og greiðsluskilm. Viður- kennd varahlutaþjónusta. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. U Húsnæði i boði Sjálfboðaliöinn. Búslóóaflutningar. Nýtt í sendibflarekstri, 2 menn á bil (stór bfll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaveró. S. 985-22074 eóa 567 4046. Búslóóageymsla OUvers. Krummahólar. 3 herbergja íbúð á 6. og 7. hæð (penthouse) í Krummahólum til leigu, 2 baóherbergi. Skrifleg tilboó sendist DV, merkt „1212-2181“. Ca 30 m 2 herbergi meö snyrtingu tU leigu í austurbæ Kópavogs, sérinn- gangur. Upplýsingar í símum 91-643266 og 91-44276 eftir kl. 19. Gott herbergi meö snyrtingu og sturtu tU leigu fyrir reglusama og skflvísa mann- eskju. Uppl. í sima 91-34430 (símsvari) í dag og næstu daga. Seljahverfi. 5 herbergja íbúð til leigu. Laus nú þeg- ar. Upplýsingar í síma 91-657973 eftdr kl. 17. 4ra herbergja íbúö til leigu við Háaleitis- braut.Tijboð sendist DV, merkt „Ibúð 2151". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu björt 90 m 2 3ja herbergja íbúö í vesturbænum. Laus 10. apríl. Upplýsingar í síma 91-21898. Til leigu einbýlishús í Hafnarfiröi frá 10. júni. Upplýsingar í síma 91-654861 eftir kl. 18. Til leigu Iftiö hús, 3ja herb. íbúð, í Grundahverfi, Kjalarnesi. Laust nú þegar. Uppl. í síma 91-668498 e.kl. 19. 3ja herbergja íbúö í Mosfellsbæ til leigu. Upplýsingar í síma 587 8361 e.kl. 20. Q Húsnæði óskast Ég er lítil 9 mánaöa gömul dúlla og á mömmu og pabba og tvo bræður. Okk- ur vantar 4-5 herb. íbúó eóa hús á leigu í rrpóbænum frá 1. maí. Vió lofum skfl- vísum greiðslum og algjörri reglusemi. Ef þið getið hjálpað okkur þá hafið samband vió Svarþjónustu DV, sími 99-5670, tilvnr. 40245. 3ja herbergja ibúö óskast til leigu. Verð- ur að vera meó bflskýli. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40270. Gamalgróiö fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu góóa íbúð eða hæð í vesturbæ eóa á Seltjamarnesi, í minnst eitt ár. S. 624308 á skrifstofutíma. Hafnarfjöröur. Reyklaus hjón með tvö böm óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Upplýsingar í sfma 91-654894. Öska eftir aö kaupa góöan bil gegn 250 þúsund króna staógreióslu. Uppl. í síma 91-872317 eftir kl. 18. Óska eftir skoöuöum smábíi fyrir ca 15-20 þúsund. Upplýsingar í síma 91-658688 og 91-887940 á kvöldin. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar aó auglýsa í DV stendur þér tíl boóa að koma með bílinn eða hjólió á staóinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér aó kostnaóarlausu. - Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Góöur M. Benz 280SE '81, sk. á ód., M. Benz 608 paUbfll, sk. '96, v. 290 þ. stgr., Lada statíon '88, v. 39 þús stgr., atv- húsn., 108 m 2 , v. 3,9 m., áhv. 1,3 m., nýr handv. vökvakrani, lyftir 11, góöur á pickup eóa trillu, v. 45 þús. S. 565 1048,985-28511,565 2448. Stórglæsilegur Willys CJ 5, árg. '80, 8 cyl., 360 cc, Holley 750 4ra hólfa, 4 gíra, ný bretti og hliðar, nýsprautaður, ný 36“ dekk og krómfelgur. BíU í topp- formi. 15 þús. og 20 þús. á mán. á að- eins 595 þús. Sími 91-683737. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eóa selja bíl? Þá höfúm vió handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholtí 11, síminn er 563 2700. Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryóbætingár. Gerum föst verðtilboó. Odýr og góð þjónusta. Bflvirkinn, Smiójuvegi 44e, s. 72060. Escort og Volvo. TU sölu Escort, árgeró '84, 5 dyra, 1600, einnig Volvo 244, ár- gerð '81, sjálfskiptur. Upplýsingar í símum 91-651408 og 91-654685. Hemlaprófarar. Arex hemlaprófarar, hagkv. kostur. Veró frá 608.000 án vsk m/uppsetn. Hafið samb. við Guðjón hjá Icedent, s. 881800, tU frekari uppl. Isuzu pickup 4x4, árg. '82, Lada st. '89, ek. 51.000 km, sk. '96, og Subaru Justy 4x4, árg. '88, ek. 36.000 km. Einnig 8 fi bUUardborð. S. 91-642171/872980. Toyota Hilux '85, dísil, 5 g., 2 d, 5 m pick-up, sk. '96. Oldsmobile Delta '81 d., Daihatsu '84 bitab., Cressida '82 d., Rússajeppi '56 m/Benz d. S. 12046. Útsala. Til sölu Renault 21 Nevada, árg. '90,4x4, ekinn 180 þús. km, í mjög góóu ástandi. Verð 700 þús. Úppl. í símum 92-37736 (Pétur) eóa 92-37556. Útsala. Ford Fairmont, árg. '78, tíl sölu, þokkalegur bfll. Veró 33 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 588 8830. Til sölu Bronco, árg. '74, í góóu standi. Uppl. í síma 91-45846 eftir kl. 16. ^ BMW Fallegur BMW 316, árg. '84, ekinn aóeins 102 þús. km, sportfelgur, ný dekk, 4ra dyra, Verð 270 þús. stgr. Uppl. í síma 91-880507 eftír kl. 18.30. BMW 320 '80, innfluttur '87, góöur bíll. Selst á 80-100 þús. Upplýsingar í vs. 92-11233 og hs. 92-14703, Júlíus. Daihatsu Daihatsu Charade TX Limited, árg. '92, tíl sölu. Verð 695 þús., ath. skipti á ódýrari. Einnig Mazda 323, árg. '83, 4 dvra. verð 80 bús. S. 98-23453 e.kl. 18. maznq Mazda 2 Mözdur. Mazda 929 statíon '84, sjálfsk. + vökvastýri, vetrar- og sum- ard., v. 280 þ. eóa 180 þ. stgr. 929 L '81, sjálfsk. + vökvast., sumar- + vetrard., v. 75 þ. stgr. S. 610078 e.kl. 17. Mazda 323 LX, árg. '87, ekin 125.000 km, litur dökkblár, fallegur og góður bfll. Veró 250.000. Upplýsingar í síma 91-677007. Mazda 626, árg. '82, ekinn 160.000, skoóaður '95, 5 gíra, sportfelgur + nagladekk. Verð 70.000. Úpplýsingar í síma 98-34717. Mitsubishi Mitsubishi Galant GSLi, árg. '90, vínrauður, ekinn 85 þús., toppeintak. Verð 900 þús. Er tíl í að taka bíl upp í á ca 400 þús. Uppl. í síma 91-613114. Opel Opel Corsa, árg. '87, skoöaöur '96. Góóur bfll. Verð 170.000. Upplýsingar f síma 91-42001. Toyota Toyota Corolla, árg. '87, til sölu, sjálfskiptur, 5 dyra, góóur bfll. Upplýs- ingar í sfma 91-54246. Volvo Volvo 244 DL, árg. '82, til sölu, frábær bíll í mjög góðu ástandi, sumar- og vetr- ardekk á felgum. Skipti á Toyotu Corolla eða Daihatsu Charade '88-'89 koma til greina. Sími 588 3907 e.kl. 18. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085. Lítil skrifstofa i miöbæ óskar eftir manneskju i ræstingarstarf. Svör send- ist DV, merkt „M 2184“, fyrir 23. apríl. Reglusamur ungur maöur sem ekki reykir óskar eftir lítilli íbúð í miðbæn- um, sem fyrst og fram í september. Upplýsingar í síma 552 8880. Vesturbær Kópavogur. Húsnæði óskast í 6-9 mánuði, helst með þremur svefnherbergjum. Upplýsingar í síma 91-41168 eftirkl. 17._____________ Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stæróir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoðum strax, hafóu samband strax. Óskum eftir 3 herb. íbúö, helst í nágr. við Kringluna. Reglusemi og skilvísum greiðslinn heitið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40261. Herbergi eöa lítil íbúö óskast í mið- bænum fyrir ca 10-20 þús. Svör sendist DV, merkt „JG 2186“.______________ Ódýr einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 554 6297. Óskum eftir íbúö frá og meö 1. maí. Greióslugeta 25-32 þús. á mán. Hafið samband í síma 644353 eftir kl. 18.30. Jf Atvinnuhúsnæði Götuhæö aö Síöumúla 11 er til leigu. Hæð- in er 196 m 2, góð lofthæð, innkeyrsludyr. Nánari uppl. hjá Fasteignasölunni Hátúni, Suðurlands- braut 10, s. 687828, eða Hilmari Valdimarssyni, s. 687225 e.kl. 18. lönaöarhúsnæöi - Smiðjuvegur. 350 kr. pr. m2. Allt að 500 m2 húsnæði til leigu, hægt að skipta niðiu-. Þarf standsetningu. Upplýsingar í síma 91- 45564 eftirkl. 20. Málningarfyrirtæki bráóvantar ca 30 m2 bflskúr/iðnaóarhúsnæði í austurbæn- um undir lager o.fl., meó góóri aðkomu, wc og stórum vaski. Uppl. í síma 557 9557 eða 551 6195. Til leigu að Suöurgötu 14, efri hæö, Rvík, 2 skrifstofuherbergi. Leigjast saman eóa sitt í hvoru lagi. Stæró ca 20 m 2 og 12 m 2, bflastæði fylgja. Sími 91-11219 og 91-686234 eftirkl. 18.____________ Bjart skrifstofuhornherbergi til leigu m/aðg. að fundarherb., eldh. og ljósrit- unarv. og mögulega símasvörun. S. 561 6117, Guórún, eóa 588 8726 á kw___________________________________ lönaöarhúsnæöi á jaröhæö með góðum innkeyrsludyrum óskast í Reykjavík, stærð 150-250 m 2. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40269. Sæmilegur bílskúr óskast á leigu undir viðgerð á fjölskyldubíl í ca 1 mánuó. Þarf aó vera upphitaóur. Upplýsingar í síma 91-876484 og 989-60714,_________ í vesturbæ Kópavogs. Til leigu 30 m 2 atvinnuhúsnæði, þægileg aðkoma. Leiga 15 þ. á mán. Upplýsingar í síma 555 4323 eða 985-36345.______________ Snyrtilegt iönaöarhúsnæöi óskast fyrir eina vinsælustu hljómsveit landsins til æfinga, geymslu og skrifstofu. Svarþj. DV, s. 99-5670, tilvnr. 21418. . Atvinna í boði Sölumenn - góð laun. Við getum bætt við okkur nokkrum sölumönnum til þess að selja ný og auóseljanleg verk: Alfræði unga fólksins, Handbók heimil- anna og Merg málsins sem fékk íslensku bókmenntaverðlaunin sem veitt voru 1994. Þessi verk henta einnig vel til fermingargjafa. Góó vinnuaðstaða og aðstoð við fólk á sölu- tíma. Góó laun fyrir duglegt fólk. Um er að ræða síma- eða farandsölu á kvöldin og um helgar. Allar nánari uppl. veitir Guðfinna Þcrvaldsdóttir sölustjóri í síma 91-814082 og 813999 næstu virka daga kl. 10-12 og 14-16. Bókaklúbburinn hf., Síðumúla 11, áður Orn & Orlygur bókaklúbbur hf. Matreiöslumaöur óskast á veitingastað- inn Bogann í Hafnarfirði, þarf að geta hafiö störf strax. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Umsóknir sendist DV, merkt „E 2189“. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Sölufólk - góö sölulaun. Vantar harðduglegt sölufólk í gott en krefjandi verkefni. Sölulaun allt aó 5000 kr. fyrir sölu. Uppl. í síma 551 9615 í dag miðvikud. milli kl. 15 og 18. Duglegan, stundvísan og snyrtilegan mann vantar strax til útkeyrslustarfa á stóran sendibíl. Uppl. í síma 985-25247 eða 91-671898 eftir kl. 13. Innheimta. Óska eftir manneskju til að taka að sér innheimtu á skuldum vegna auglýsingasölu í gegnum síma. Uppl. í símum 684729 og 643928. Starfskraftur óskast í hálfsdagsstörf. Vinnutími frá kl. 10-14, einnig frá kl. 14-18.30. Kjöthöllin, Skipholti 70, simi 91-31270._____________________ Starfskraftur óskast í tiskuverslun við Laugaveg, hálfsdags og heilsdagsvinna kemur til greina. Skrifleg svör sendist DV sem fyrst, m. „EDG 2194“. Tekjur! Vantar þig vinnu á kvöldin eóa um helgar? Þá getum við bætt við okk- ur nokkrum sölumönnum í góð verk- efni. Uppl. í síma 91-625233.______ Verslun á Skólavöröustíg 42 óskar eftir starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu. Vin- samlega hafið samband vió Kristin á staðnum milli kl, 18 og 20. Átt þú bíl eöa foreldra sem vilja styója við þig í atvinnuleysinu? Lítill söluturn til sölu. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunarnúmer 40265._______ Óska eftir aö ráöa. matreiöslumann og matreiðslunema. Áhugasamir mæti á staóinn milli kl. 14 og 16 föstudaginn 7. apríl. Naustið, Vesturgötu 6-8.____ Óskum eftir rösku starfsfólki á sól- baðsstofu. Kvöld- og helgarvinna. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 40457. Pitsusendlar óskast á eigin bílum. Upplýsingar veittar á Hróa Hetti, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Til leigu aöstaöa fyrir nuddara á einni af þekktari sólbaðsstofu landsins. Upp- lýsingar í síma 91-677111._________ Óskum eftir aö ráöa hársnyrtisvein í 40-50% starf. Hársnyrtistofan Dalbraut, sími 686312. Starfskraftur óskast í smurbrauösstofu. Upplýsingar í síma 91-689040. Atvinna óskast Járnamaöur. Vanan jámamann vantar verkefni. Upplýsingar í síma 567 1989 eftir kl. 19._____________ £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framh,- og háskólanema. Rétt- indakennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Ökukennsla Góöir tekjumöguleikar. Læróu að setja á gervineglur. Góóir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún f síma 91-653860. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Tímafjöldi og tímasptnin^ við hæfi hvers einstaklings. Utvega öll prófgögn. Jóhann G. Guðjónsson, símar 91-887801 og 985-27801.________ Ökunámiö núna, greiöiö siöar! Greióslu- kortasamningar í. allt að 12 mánuði. Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjarnason, símar 985-21451 og 91-74975._______________ 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatfmar. Öskuskóli og ÖU prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bfl og þægilegan.____ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öU prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.__________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni aUan daginn á CoroUu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929, Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendu.m. Kenni aUan daginn á CoroUu. ÖU prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 24158/985-25226. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272.____________ Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk vió að koma fjármálunum f rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. ___________ Ættarmót. TU leigu félagsheimilið Loga- land í Reykholtsdal. Góð tjaldstæði f skógivöxnu landi. Sundlaug og verslun í nágrenni. S. 93-51191. V Einkamál Ungur maöur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25-45 ára meó tfl- breytingu í huga. Svör sendist DV, merkt „C 2190“. Skemmtanir Vantar þig karlfatafellu fyrir konukvöld á skemmtistað, gæsapartí, félagasam- tök eða einkasamkvæmi? Hafðu samb. í s. 989-66610. Geymið auglýsinguna. Sænsk nektardansmær er stödd á Islandi. ViU skemmta í einkasam- kvæmum. Uppl. í síma 989-63662. ? Veisluþjónusta Veislubrau ö. Kaffisnittur á 68 kr., brauðtertur, ostapinnar og kokkteUpinnar. ís-inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hfi, Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Bókhald +A Framtalsaöstoö fyrir einstakUnga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþiýstiþvottur. • Lekaviógerðir. • Móóuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu- hreinsun gleija, háþrýsiþv., aUar utan- húss viðg., þakvióg., útskipting á þak- renn um/niðurfóUum. Neyðarþj. o.fl. Þaktækni hfi, s. 565 8185/989-33693. Aöstöðuleiga fyrir trésmiöi. Leigjum út aóstöðu og vélakost til aUrar alinepnrar véla- og trésmíðavinnu. HIKÓ, Kársnesbraut 98, sími 564 3666. Þípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilUng á hitakerfúm, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Þípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur viðgeróarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, símb. 984- 59797.______________________________ Tek aö mér alla smíöi, úti sem inni, uppsetningar á hurðum og innrétting- um. Fagvinna. Upplýsingar í síma 566 6652. Geymið auglýsinguna. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypa og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Trésmiöi. Tek að mér viógeróir, nýsmfði og breytingar. Húsgagna- og innrétt- ingaviðgerðir. Sími 91-76170. Jk Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingerninga- þjónusta. Við erum meó traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantió í síma 19017. Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og hpndhreing., bónun, aUs- herjar hreing. Öiyrkjar og aldraóir fá afsl. Góð og vönduó þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-20686/984-61726. Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og 'bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Garðyrkja Tráklippingar. Tek aó mér að Idippa, spyrta og grisja limgerði og tré. Útvega einnig húsdýraáburð. Með réttri umhirðu og meðferó næst betri árangur. Uppl. i síma 554 5209. Trjáklippingar. Gemm hagstæð tilboð í klippingar og úóun. Fagmennska í fyr- irrúmi. Jóhann Helgi & Co hf., s. 565 1048 fih. og 985-28511, ________________ Trjáklippingar - Nú er rétti tíminn! Föst verðtilboó - ráógjöf. Reynsla og fag- mennska. Jón JúUus Elíasson garó- yrkjumeistari, s. 985-35788 og 881038. H Gisting Landsbyggöarfólk! Odýr gisting um páskana á Rvíkursvæðinu. 4 herbergi, eldhús og bað. Sérinngangur. Gisti- heimUió vió Lækinn, s. 655132 e.kl. 16. Sveit Góöur og reglusamur unglingur óskast strax á sveitaheimiU. Leitað er að glað- lyndri persónu sem er vön sveitástörf- um og hestum. Uppl. í síma 98-78523 e.kl. 20 í kvöld. Þráinn. T Golfvörur Fermingargjafir. Golfpokar, kerrur, pútterar, skór, hálf/heil golfsett, Mesta úrvahð, lægsta verðið. Pósts. Iþrótta- búðin, Borgartúni 20, 562 0011.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.