Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995
49
Afmæli
Þorsteinn R. Helgason
Þorsteinn Runólfur Helgason, fyrrv.
skrifstofustjóri, Kaplaskjólsvegi 91,
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill •
Þorsteinn er fæddur í Borgarnesi
og ólst þar upp. Hann lauk unglinga-
prófi 1941 og prófi frá VÍ1943.
Þorsteinn var skrifstofumaður hjá
Verslunarfélagi Borgarfjarðar hf. í
Borgamesi 1943-48, fuUtrúi hjá Borg-
ameshreppi 1948-52, skrifstofustjóri
hjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðj-
unni hf. í Reykjavík 1952-90 og hefur
starfað hjá Borgarendurskoðun
Reykjavíkur frá þeim tíma.
Þorsteinn söng með Karlakór
Borgarness og Kirkjukór Borgar-
ness og var í stjóm hins síðar-
nefnda. Hann sat í stjórn UMFS og
UMSB1944-47. Eftir komuna til
Reykjavíkur gekk Þorsteinn í
Karlakóriim Fóstbræður en þar hef-
ur hann gegnt ýmsum trúnaðar-
störfum, m.a. verið gjaldkeri, ritari
og tvisvar formaður. Þá var Þor-
steinn form. húsbyggingarnefndar
félagsheimihsins og í húsráði. Hann
er nú form. ritnefndar afmælisrits
kórsins og situr í stjórn Gamalla
Fóstbræðra. Þorsteinn er ritari í
stjórn Sambands íslenskra karla-
kóra en hann hefur einnig verið þar
gjaldkeri og formaður. Hann var
ritstjóri Heimis 1982-85 og er fulltrúi
sambandsins hjá Nordisk Sanger-
forbund. Þorsteinn söng með Söng-
sveitinni Fílharmoníu og Pólýfón-
kórnum en með honum fór hann í
söngferð til Stokkhólms 1976.
Þorsteini hafa m.a. verið veitt
heiðursmerki Fóstbræðra og S.Í.K.
Fjölskylda
Þorsteinnkvæntist23.7.1955
Annie W.S. Helgason, f. 13.1.1929,
hárgreiðslukonu. Foreldrar hennar:
Anker og Ellen Margrethe W.
Schweitz, Skodsborg (nú Kaup-
mannahöfn) í Danmörku.
Synir Þorsteins óg Annie: Helgi
Schweitz, f. 3.2.1956, flugmaður,
maki María Björk Wendel, flug-
freyja, þau eru búsett í Reykjavík
og eiga þrjá syni; Jakob Schweitz,
f. 24.3.1961, flugvirki, maki Erla
Ruth Harðardóttir, leikkona, þau
eru búsett í Reykjavík og eiga tvo
syni; Þorsteinn Schweitz, f. 3.7.1967,
verslunarmaður, búsettur í Reykja-
víkogáeinadóttur;
Systir Þorsteins: Klara, f. 9.6.1915,
d. 9.6.1994, skrifstofumaður hjá
Skattstofu Reykjavíkur, maki Niku-
lás Einarsson, d. 1953, skattstjóri.
Hálfsystir Þorsteins, samfeðra: El-
ísabet, f. 27.10.1897, d. 21.4.1972, var
búsettíReykjavík.
Foreldrar Þorsteins: Helgi Þor-
steinsson, f. 1866, d. 1943, trésmiður
í Borgarnesi, og kona hans, Helga
Elísabet Þórðardóttir, f. 1885, d. 1964,
frá Litla-Hrauni í Hnappadalssýslu.
Ætt
Helgi var sonur Þorsteins Magn-
Þorsteinn Runólfur Helgason.
ússonar, b. á Gljúfurá í Borgar-
hreppi í Mýrasýslu, og konu hans,
Helgu Helgadóttur Brandssonar frá-
Mel í Hraunhreppi í sömu sýslu.
Helga Elísabet var dóttir Þórðar
Þórðarsonar b og Ástríðar Benja-
mínsdóttur húsfreyju.
Þorsteinn og Annie eru aö heiman.
Katrín Þorsteinsdóttir
Katrín Þorsteinsdóttir meinatækn-
ir, Garðhúsum 8, Reykjavík, er fer-
tugídag.
Starfsferill
Katrín fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Hlíðunum og á Stokks-
eyri. Hún lauk lahdsprófi frá Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar 1971, stúd-
entsprófi frá MH1975, lauk námi í
meinatækni frá Tækniskóla íslands
1978, stundaði framhaldsnám í
meinatækni 1978-79, lauk prófi í
veirufræði við læknadeild HÍ1992
og lauk þrjátíu rúmlesta réttinda-
prófi frá Stýrimannaskólanum í
Vestmannaeyjum 1990.
Katrín staifaði á rannsóknarstofu
Borgarspítalans 1978-88, á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á ísafirði 1988-89,
var við afleysingar á Heilsugæslu
Egilsstaða og starfaði á Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja 1989-91 en starfar
nú á rannsóknarstofu HÍ í veiru-
fræði.
Fjölskylda
Katrín giftist 15.8.1993 Bernharði
J. Kristinssyni, f. 23.7.1952. Hann
er sonur Kristins Bernharðssonar
og Salóme Jóhannsdóttur sem bæði
eru látin.
Dóttir Katrínar og Bernharðs er
Salóme Jórunn, f. 29.6.1994.
Systkini Katrínar eru Gunnar
Smári, f. 23.8.1933, húsasmíðameist-
ari í Kópavogi; Ingibjörg Larsen, f.
5.7.1937, húsmóðir í Montana í
Bandaríkjunum; Þorsteinn Smári,
f. 5.4.1940, matsveinn í Reykjavík;
Gísh, f. 24.9.1943, viðskiptafræðing-
ur í Reykjavík; Erla, f. 8.8.1945,
bóndi og húsmóðir á Lambavatni á
Rauðasandi; Ingólfur, f. 23.4.1947,
húsasmíðameistari á Akranesi; Ró-
bert, f. 8.4.1962, fjármálastjóri hjá
Katrín Þorsteinsdóttir.
Rauða krossinum, búsettur í Tansa-
níu.
Foreldrar Katrínar: Þorsteinn
Gíslason, f. 27.11.1908, d. 12.2.1968,
bifreiðarsfjóri í Reykjavík, og
Hrefna Gunnarsdóttir, f. 6.1.1917,
húsmóðir.
Haldið verður upp á afmæhð í
Garðhúsum 8 þann 8.4. síðdegis.
Guðlaug Steingrímsdóttir
Guðlaug Steingrímsdóttir kaup-
maður, Fjarðarási 11, Reykjavík, er
fimmtugídag.
Fjölskylda
Guðlaug er fædd í Reykjavík og
ólst upp á Seltjarnarnesi. Hún gekk
í Mýrarhúsaskóla, Laugarnesskóla
og Réttarholtsskóla. Guðlaug vann
við verslunar- og aðhlynningarstörf
þar til hún gerðist kaupmaður 25
ára gömul. Hún hefur tekið virkan
þátt í félagsstörfum hjá Hesta-
mannafélaginu Fáki.
Maður Guðlaugar er Jón K. Ólafs-
son, f. 21.12.1947, húsasmíðameistari,
en þau hófu sambúð 1968. Foreldrar
hans: Ólafur Kristjánsson og Margrét
Jónsdóthr, þau eru bæði látin.
Böm Guðlaugar: Ragnheiður
Hulda EUertsdóttir, f. 21.6.1963,
maki Daði Amgrímsson, sonur
þeirra er Guðlaugur; Steingrímur
Ehertsson, f. 13.12.1965, maki
Kristrún Ágústsdóttir, dóttir þeirra
er Birgitta. Börn Guðlaugar og Jóns:
Ólafur Kr., f. 5.1.1972; stúlka, f. 7.1.
1977, 'd. 12.1.1977; Davíð, f. 12.3.1979.
Systkini Guðlaugar: Steingrímur,
f. 13.10.1946, maki Anna Lára Gúst-
afsdóttir, þau eiga þrjú böm; Svein-
björg, f. 15.6.1949, maki Einar Ósk-
arsson, þau eiga þijú börn; Hrafn-
hildur, f. 15.2.1951, maki Guðni
Guðjónsson, þau eiga flögur börn;
EUsa, f. 11.4.1955, maki Sigurður
Siguijónsson, þau eiga þijú börn;
Auður, f. 19.9.1956, maki Aðalsteinn
Jakobsson, þau eiga þrjú börn.
Foreldrar Guðlaugar: Steingrímur
Elíasson, f. 7.5.1920, sjómaður, og
HuldaThorarensen, f. 11.12.1922,
húsmóðir.
Ætt
Steingrímur er sonur EUasar
Guðlaug Steingrimsdóttir.
Steinssonar, b. í Oddhól á Rangár-
vöUum, og Sveinbjargar Bjamadótt
urfráStokkseyri.
Hulda er dóttir Boga Gr. Thorar-
ensen, hreppstjóra frá Kirkjubæ á
RangárvöUum, og Steinunnar Sig-
fúsdóttur Thorarensen, frá Hróars-
holtiíFlóa.
Bjöm Gíslason
Björn Gíslason, varðstjóri hjá
SlökkviUðiReykjavíkur, SUunga-
kvísl 1, Reykjavik, er fertugur í dag.
Starfsferill
Bjöm fæddist í Hafnarfirði en ólst
upp í Vogahverfinu í Reykjavík.
Hann hóf nám í húsgagnasmíði hjá
Trésmiðjunni Meið 1974, lauk
sveinsprófi 1979 og öðlaðist meist-
araréttindi 1981. Þá stundaði hann
nám fyrir yfirmenn í slökkvihði við
SlökkviUösskólann í Sando í Svíþjóð
1994.
Að loknu sveinsprófi starfaöi
Björn hjá Furuhúsgögnum. Hann
hóf störfhjá SlökkviUðinu í Reykja-
vík vorið 1981 en vann jafnframt í
hlutastarfi hjá Furuhúsgögnum. Þá
stofnsetti Björn Trésmiðjuna Lund
hf. 1988 ásamt Braga Eggertssyni
húsasmíöameistara og ráku þeir
hana saman til 1990 en Bjöm hefur
starfrækt hana einn síðan.
Bjöm hefur gegnt ýmsum trúnað-
arstörfum fyrir slökkviUðsmenn í
Reykjavík. Hann sat í sljóm Bruna-
varðafélags Reykjavíkur, var aðal-
fuUtrúi starfsmanna slökkviUðsins
hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkur-
borgar, sat í stjóm Landssambands
slökkviUðsmanna 1987-89, er nú
formaður Landssambands sjúkra-
flutningamanna og er í sjúkraflutn-
ingaráði landlæknisembættisins.
Fjölskylda
Kona Björns er KaróUna Gunn-
arsdóttir, f. 14.6.1954, ritari. Hún er
dóttir Gunnars Pálssonar, forstjóra
í Reykjavík, og Kristínar Jónsdóttur
húsmóður.
Böm Bjöms og KaróUnu em
Hanna Kristín Björnsdóttir, f. 20.11.
1975, nemi við Fjölbrautaskólann í
Armúla; Herdís Bjömsdóttir, f. 18.3.
BjörnGislason.
1981, nemi í Árbæjarskóla; GísU
Bjömsson, f. 3.6.1994.
Systkini Bjöms era Kristín, f. 21.5.
1944, kennari og starfsmaður hjá
Bóksölu stúdenta, búsett í Reykja-
vík; Öm, f. 24.8.1945, viðskiptafræð-
inguríReykjavík.
Foreldrar Bjöms: GísU T. Guð-
mundsson, f. 22.3.1915, d. 30.11.1991,
póstfulltrúi í Reykjavík, og Kristín
S. Bjömsdóttir, f. 1.3.1919, kennari.
Eggert E
Eggert E. Laxdal, prentmyndasmið-
ur, listmálari og rithöfundur, Frum-
skógum 1, Hveragerði, er sjötugur í
dag.
Starfsferill
Eggert fæddist á Akureyri en ólst
upp í Reykjavík. Hann lauk gagn-
fræðaprófi frá Ágústarskólanum í
Reykjavík, hóf nám í prentmynda-
smíði í Leiftri 1941, lauk þar sveins-
prófi og prófum frá Iðnskólanum í
Reykjavík 1943, stundaði listnám í
Danmörku á árunum 1949-54 og
stundaði nám í fiðluleik hjá Sveini
•Ólafssyni við TónUstarskólann í
Reykjavíkíþrjúár.
Eggert starfaði hjá Leiftri um
skeið að námi loknu, starfaði síðan
við iðn sína í Danmörku, þá hjá Lit-
rófi, hjá Rafgrafi og loks hjá Mynda-
mótum.
Þá hefur Eggert verðið Ustmálari
og rithöfundur en út hafa komið
eftir hann níu bækur, einkum
ljóðabækur.
Eggert var einn af stofnendum og
fyrsti formaður Prentmyndasmiða-
félags íslands og sat Alþýðusam-
bandsþing um skeið. Hann veitir nú
forstöðu Kirkju fjálshyggjumanna.
Fjölskylda
Eggert kvæntist 27.10.1945 Krist-
ínu Karlsdóttur, f. 29.8.1924, hús-
móöur, dóttur Karls Bjarnasonar,
bakara í Reykjavík, og k.h., Pálínu
Steinsdóttur húsmóður. Eggert og
Kristín skildu.
Seinni kona Eggerts var Tove
. Laxdal
Eggert E. Laxdal.
Winter, f. í Danmörku 11.9.1930,
húsmóðir, dóttir Sigurd og Edith
Winter. Eggert og Tove skUdu 1966.
Börn Eggerts og Tove eru Edda
Rannveig, f. 28.7.1950, fóstra í Kaup-
mannahöfn, og á hún tvö börn; Anni
Sigrún, f. 18.12.1951, bryti í Kaup-
mannhöfn; Sigurður, f. 10.3.1956,
húsamálari í Kaupmannahöfn, og á
hann tvo syni; Lisa, f. 18.3.1958,
fóstra í Kaupmannahöfn, og á hún
einn son; Rúna, f. 5.1.1961, starfs-
stúlka við sjúkrahús í Kaupmanna-
höfn.
Systir Eggerts er Sigrún Laxdal,
málvísindamaður í Reykjavík, gift
Sturlu Friðrikssyni erfðafræðingi.
Foreldrar Eggerts vom Eggert M.
Laxdal, f. 5.12.1897, d. 26.5.1951, list-
málari í Reykjavík, og k.h., Sigrún
Björnsdóttir, f. 16.6.1899, d. 20.2.
1972, fulltrúi hjá Pósti og síma.
Z77
Þverholti 11 -105 Reykjavík - Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727
Grani síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina)
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
Auglýsing um allsherjaratkvæða-
greiðslu Málarafélags Reykjavíkur
Lágmúla 5
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvaeða-
greiðslu um kosningu í stjórn, trúnaðarráð og vara-
menn í Málarafélagi Reykjavíkur samkvæmt reglum
ASÍ.
Lagður hefur verið fram listi stjórnar og trúnaðarráðs
og varamanna fyrir starfsárið 1995-1996. Framboðs-
frestur er frá 5. apríl til 13. apríl 1995.
Framboðslista til stjórnar og trúnaðarráðs þurfa að
fylgja meðmæli 15 fullgildra félagsmanna.
Kjörstjórn