Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Síða 26
50
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995
ftllflfl
99*17-00
Verð aðeins 39,90 mín.
JLJ Fótbolti
2j Handbolti
3 [ Körfubolti
41 Enski boltinn
;..51 ítalski boltinn
6j Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
81 NBA-deildin
ZjMMsM
1\ Vikutilboð
stórmarkaðanna
2J Uppskriftir
1) Læknavaktin
Apótek
3J Gengi
lj Dagskrá Sjónv.
2 j Dagskrá St. 2
3 j Dagskrá rásar 1
4 j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
; 5 [ Myndbandagagnrýni
6 j ísl. listinn
-topp 40
71 Tónlistargagnrýni
8 j Nýjustu myndbóndin
Aj Krár
2 J Dansstaðir
Í3 | Leikhús
_4j Leikhúsgagnrýni
JJBIÓ
6J Kvikmgagnrýni
* vinningsnumer
1\ Lottó
2 [ Víkingalottó
3 Getraunir
utitMsímí
1 j Dagskrá
líkamsræktar-
stöðvanna
99*17*00
Verð aðeins 39,90 mín.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevski
Kl. 20.00.
Fid. 6/4, föd. 21/4. Ath. Aöelns þrjár sýnlngar
eftir.
Söngleikurinn
WEST SIDE STORY
eftir Jerome Robbins og Arthur
Laurents við tónlist Leonards Bern-
steins
Kl. 20.00.
Föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4,
uppselt, fid. 20/4, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4,
örfá sœti laus. Ósóttar pantanir seldar dag-
lega.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersens
Sud. 9/4 kl. 14.00, sud, 23/4 kl. 14.00, næst-
sfðasta sýnlng. Ath. Aðelns þrjár sýnlngar
eftir.
Smiðaverkstæðið
Barnaleikritið
LOFTHRÆDDIÖRNINN
HANN ÖRVAR
eftir Stalie Arreman og Peter Eng-
kvist
Ld. 8/4 kl. 15.00.
Miðaverökr. 600.
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00.
Fld. 6/4, uppselt, löd. 7/4, uppselt, Id. 8/4,
uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, uppselt,
föd. 21/4, uppselt, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4,
uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
DÓTTIRIN, BÓNDINN OG
SLAGHÖRPULEIKARINN
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
AthuglA breyttan sýningartima. Aöeins tvær
sýningar eftir. Mióvikudaginn 5/4 og þriöju-
daginn 11/4 kl. 20.30. Aöeins tvær sýningar .
eftir. Húsið opnað kl. 20.00. Sýningin hefst
stundvislega kl. 20.30.
Gjafakortí leikhús — Sígild og
skemmtileg gjöf.
Miðasaia Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13 til 18 og fram að sýningu sýning-
ardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka
dagafrá kl. 10.
Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00.
Simll 1200-Greiöslukortaþjónusta.
lllil
ISLENSKA ÓPERAN
"" Sími 91-11475
Sfímwz/iz
Tónlist: Gluseppe Verdl
Fös. 7/4, laugd. 8/4. Síðustu sýningar
fyrlr páska.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrlr
sýningardag.
Munið gjafakortin.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasími 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
/
Sinfóníuhljómsveit Islands
sími 562 2255
Tónleikar Háskólabíói
fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20.00
Hljómsveitarstjórí: Stefan Sanderling
Einleikarí: Steinunn B. Ragnarsd.
Efnisskrá
Mikhail Glinka:
Russlan og Ludmilla, forleikur
Edvard Grieg:
Púmókonsert
Dmitri Shostakovitsj:
Sirhöná nr. 10
Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn
við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.
DÖKKU FIÐRILDIN
eftir Leenu Lander
8. sýn. fös. 7/4, brún kort glida, fáein sætí
laus, 9. sýn. föstud. 21/4, bleik kort gilda.
LEYNIMELUR13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Laugard. 8. april, allra allra siðustu sýn.
FRAMTÍÐARDRAUGAR
eftir ÞórTuliunus.
Föst. 7. aprii síðasta sýning.
Stóra svið.
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Frumsýning iaugard. 22. april kl. 20,
sunnud. 23/4, fimmtud. 27/4.
Mlðasala veröur opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir í sima 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Muniö gjafakortin okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
L£IKfÍLfi6flKUR£yRRR
RÍS
SÝNINGAR
Föstudag 7. apríl kl. 20.30
Laugardag 8. apríl kl. 17.00
Miðvd. 12. apr'il kl. 20.30.
Fimmlud. 13. apríl kl. 20.30.
Miðnætursýn. föslud. 14. upríl kl. 00.01.
Laugard. 15. apríl kl. 20.30.
Miðasalan er opin virka daga nema
mánudaga kl. I4- I8 og sýningardaga
Iram að sýningu. Sími 24073
Greiðslukortaþjónusta
TilkyrLningar
NýIjóðabók eftir Thor Vil-
hjálmsson
Út er komin hjá Máli og menningu Ijóöa-
bókin Snöggfærðar sýnir eftir Thor Vil-
hjálmsson. Áður hafa komið í bókum,
öskjum og á öðnun vettvangi ljóð sem
Thor orti við myndir Amar Þorsteins-
sonar myndlistarmanns og ein ljóðabók
hefur komið út eftir hann í Bandaríkjun-
um en þetta er fyrsta hefðbundna ljóða-
bókin sem frá honum kemur á almennan
markað hér á landi. „í bókinni Snögg-
færðar sýnir má finna flnleg og of-
urknöpp Ijóð í anda japanskrar ljóðlistar
sem og lengri bálka um hafið og ástina
sem minna á þá orðgnótt og hljómlist sem
lesendur Thors þekkja úr hinum stóru
prósaverkum hans,“ segir í fréttatilkynn-
ingu frá útgefanda. Tryggvi Ólafsson list-
málari hefur myndskreytt bókina og ger-
ir auk þess kápu.
Tapaðfundið
Umslag með peningum í tap-
aðist
einhvers staðar í Hagkaupi í Skeifunni
eða frá Langholtsvegi að Kleppsvegi 76.'
Umslagið er hvítt, merkt Landsbankan-
um. Finnandi er vmsamlegast beöinn að
hafa samband í síma 889736.
Pennaviiúr
22 ára Ganastúlka
með áhuga á tónlist, menningu, sundi,
tennis, kirkju og matreiðslu: Miss Aug-
ustina Rhule, P.O. Box 1231, Oguaa
State, Ghana, West-Africa.
Bridge
Bridgefélag Reykjavíkur
Síðastliöinn miðvikudag, 29. mars, hófst þriggja kvölda tvímenningur
þar sem hvert kvöld er sjálfstætt og tvö bestu kvöldin telja til verðlauna.
Spilaður var Mitchell og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi í n-s:
1. Jakob Kristinsson-Matthías Þorvaldsson 400
2. Guömundur Páll Arnarson-Þorlákur Jónsson 372
3. Rafn Thorarensen-Sverrir Ármannsson 355
4. Þórir Leifsson-Erlendur Jónsson 354
5. Haraldur Sverrisson-Friðjón Margeirsson 350
- og hæsta skor í a-v:
1. Orn Arnþórsson-Guðlaugur R. Jóhannsson 389
2. Erla Sigurjónsdóttir-Sigurður Siguriónsson 380
3. Karl Sigurhjartarson-Snorri Karlsson 375
4. Haraldur Gunnlaugsson-Björgvin Sigurðsson 363
5. Albert Þorsteinsson-Björn Árnason 358
Næsta miðvikudag, 5. apríl, veröur sams konar tvímenningur á dagskrá
hjá félaginu eða eins kvölds tvímenningur með Mitchell og er öllum heim-
il þátttaka.
Leiðrétting:
Arkitektar og Þjóðminjasaf nið
Vegna fréttar í DV á mánudaginn
um byggingarmálefni Þjóðminja-
safns íslands er rétt aö taka eftirfar-
andi fram:
Af fréttinni mátti skilja að Ög-
mundur Skarphéðinsson arkitekt
hefði gerst brotlegur við siðareglur
Arkitektafélagsins með því að ganga
inn á verksvið arkitektanna Stefáns
Amar Stefánssonar og Grétars Mar-
kússonar. Hið rétta er að í úrskurði
sínum gerði siðanefnd Arkitektafé-
lagsins ekki athugasemd við störf
Ögmundar í tengslum við Þjóðminja-
safnið, en áleit hins vegar að honum
heíði láðst að tilkynna þeim Stefáni
og Grétari að hann hygðist sinna
verkefnum fyrir byggingarnefnd
safnsins.
Alúðarþakkir til allra þeirra
fjölmörgu sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum og skeytum
á 90 ára afmœli mínu.
Sigurbjörg Jónsdóttir
Mini van
Ýmsar tegundir
Suzuki-jeppar
TIL FERMINGARGJAFA
Hágæðaúr
á „frábæru verði“
Vatnsheld úr m/skeiðkl., vekjarakl. á kr.
1.900
Úr með 22 karata gyllingu á kr. 1.900
Ábyrgð fylgir öllum úrum.
Verslunin Tígull
Faxafeni 10 - Framtíðamiarkaður
Oplð mán.-föstud. 12-18. Opið laugard. 11-16.
Sími 91-5882302 og 989-62019_
Bílar - innflutningur
Nýir bílar
Pickup Grand Cherokee
Flestar USA-tegundir og flestar USA-tegund-
ir jeppa
EVBÍLAUMBOÐ
Egill Vilhjálmsson hf.
Smiójuvegi 4 Kúpavogi símar 55-77-200eóa 5117-7201