Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995
51
Lalli og Lína
dv Fjölmiölar
Tehetta
Ólafs
Það kemst fátt annað en kosn-
ingar að í fjölmiðlum þessa dag-
ana enda þrír dagar ti) kjördags.
Þjóðarsálir útvarpsstöðvaxma
eru undirlagðar og fréttatengdir
þættir sjónvarpsstöðvanna einn-
ig. Jón Ársall á Stöð 2 gerði tíl-
raun til að skoða framboðsmálin
frá öðrum sjónarhóli í íslandi í
dag og boðar framhald næstu
daga. Heimsótti hann Ólaf Ragn-
ar Grímsson í þeim tilgangi að
sýna á honum hina hliðina. Til-
raun Jóns Ársæls sýndi að póli-
tíkusar eru fáanlegir í nær hvað
sem er rcttfyrir kosningar. Mað-
ur eins og Ólafur Ragnar, sem að
eigin sögn er formlegur mjög og
sleppir nær aldrei fram af sér
beislinu, setti þannig tehettu
heimilisins á höfuðið. Hvað hinir
frambjóðendumir gera fyrir Jón
Ársæl verður að koma í ljós en
áhorfendur geta greinilega átt
von á öllu. En þó frambjóðendur
láti etja sér á foraðið i kosninga-
slag eru kjósendur litlu nær um
„hina hliö“ þeirra og að því leyti
var tilraun Jóns Ársæls, sem
tekst annars yfirleitt vel upp,
ekki matarmikil. Jón hefði alveg
mátt sleppa pólitískum spuming-
um og halda sig viö heimilislífið
- og teið. Hvernig smakkaðist það
annars?
Haukur L. Hauksson
Andlát
Kristín Sigríðúr Friðriksdóttir lést á
Hrafnistu aðfaranótt 3. apríl.
Ólöf Markúsdóttir, Hátúni 8, Reykja-
vík, lést 2. apríl.
Þórir K. Karlsson leigubílstjóri, Rod-
vallen 35, Gressvik, Noregi, andaðist
í Fredrikstad sjúkrahúsinu þann 26.
mars. Minningarathöfn og bálíor
hefur farið fram í kyrrþey aö ósk
hins látna.
Jarðarfarir
Ásgeir Sigurðsson, áður til heimihs
á Langholtsvegi 186, er lést á elli-
heimilinu Grund laugardaginn 1.
apríl, veröur jarðsunginn frá Foss-
vogskapellu föstudaginn 7. apríl kl.
10.30. Jarðsett verður í Gufunes-
kirkjugarði.
Anna Guðrún Norðíjörð, Skipasundi
27, Reykjavík, sem andaðist þann 28.
mars sl., verður jarðsungin frá Ás-
kirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 15.
Dagný Wessman, sem lést í Land-
spítalanum 30. mars, verður jarð-
sungin frá Aðventkirkjunni, Ingólfs-
stræti 19, föstudaginn 7. apríl kl.
13.30.
María Guðmundsdóttir frá Stóra-Dal,
Byggöavegi 115, Akureyri, verður
jarösungin frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 7. apríl kl. 13.30.
Guðrún E. Jónsdóttir frá Reykjahlíð,
Meöalholti 17, verður jarðsungin frá
Háteigskirkjirfimmtudaginn 6. apríl
kl. 13.30.
Sveinn Árnason bifreiðastjóri,
Nýjabæ, Eyrarbakka, verður jarð-
sunginn frá Eyrarbakkakirkju föstu-
daginn 7. apríl kl. 14.
Magnús Einarsson kennari frá Lax-
nesi, til heimihs í Hjaltabakka 12, er
lést í Landspítalanum 28. mars, verð-
ur jarðsunginn föstudaginn 7. apríl.
Athöfnin fer fram frá Fossvogskirkju
kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufunes-
kirkjugarði.
Halldór Páll Stefónsson, Mörk, Há-
steinsvegi 13, Vestmannaeyjum, sem
lést af slysförum 1. apríl, verður
jarösunginn frá Landakirkju, Vest-
mannnaeyjum, laugardaginn 8. apríl
kl. 14.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 31. mars til 6. apríl, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Lauga-
vegsapóteki, Laugavegi 16, sími
552- 4045. Auk þess verður varsla í
Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími
553- 5212 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um
læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 20500,
Vestmannaeyjar, simi 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinh (s. 696600).
Vísirfyrir 50 árum
Miðvikud. 5. apríl
Skriðdrekasókn Montgo-
mery's í norður-Þýzkalandi
erHarðasta sókn síð-
an innrásin hófst.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Aha daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega,
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Spakmæli
Að vilja gleyma ein-
hverju er að hugsa
um það.
Franskt máltæki
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard.-sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna
viðgerðar.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suöumes, sími 13536. Hafn-
arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766, Suðumes,
simi 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215.
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
Adamson
ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími
53445.
Simabilanir: í. Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Aðstæður eru þér hagstæðar og þú ættir því að koma talsverðu
í verk í dag. Gættu þess að gagnrýna aðra ekki of harkalega.
Kannaðu vel allar upplýsingar sem þú færð.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Betra er að láta erfiðar ákvarðanir bíða um stund. Það er nokkur
órói í kringum þig. Það ríður því á að þú haldir ró þinni.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Mikilvægt er að menn viti til hvers er ætlast. Haldi einhver rang-
indum fram ber þér að leiðrétta hann.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú verður fyrir nokkurri gagnrýni. Það er spenna í loftinu en
hún líður hjá undir kvöld. Þú hugleiðir breytingar á þínu nán-
asta umhverfi.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Reyndu að sjá fyrir hvað aðrir ætla sér. Það auðveldar þér að
bregðast við á réttan hátt. Þú getur treyst dómgreind þinni.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Byrjunarörðugleikar verða til trafala. Ýmislegt kann að koma þér
á óvart. Staldraðu við og hugsaðu málin upp á nýtt. Happatölur
eru 20, 25 og 27.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú lítur eftir eigum þínum og gætir að mikilvægum hagsmunum
þínum. Láttu aðra ekki draga úr þér kjark og orku.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gefðu þér tíma til þess að huga að eigin málum. Um leið þarftu
að taka tillit til óska annarra. Þú vinnur einn um þessar mundir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú skalt endurskoða áætianir þínar og hætta við það sem von-
laust er. Aðrir eru í forystuhlutverkum núna en þú styður þá vel.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hittir hresst og skemmtilegt fólk í dag. Reyndu að njóta þess
vel. Taktu ákveðið mál fóstum tökum svo þú missir ekki stjómina.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú reynir að virkja sem flesta til þess að ná markmiðum þínum.
Sannfæringarkraftur þinn er svo mikill að það ætti að ganga að
óskum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart í dag. Þú tekst á við
eriitt en áhugavert verkefni. Mikilvægt er að hvíla sig vel þegar
kvöldar.