Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Side 28
52
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995
Ætla islendingar að drepa alla
sildina í síldarsmugunni?
Drápfýsn
fslendinga
„Nú virðast þeir hugsa um það
eitt að drepa alla síldina sem
fyrst.“
Audun Marok í DV um islenska
sjómenn.
Þjóðin getur ekki gert
alltfyriraila
„Þessi þjóð aflar einfaldlega ekki
nægjanlegra tekna til að gera allt
fyrir alla.“
Sigbjörn Gunnarsson i DV.
Leggja Húsnæðis-
stofnun niður
„Við eigum að leggja Húsnæðis-
stofnun niður og láta bankana sjá
. 'aí- um húsnæðislánin.“
Halldór Blöndal i DV.
Ununæli
Leyfðu mér að klára
„Leyfðu mér að klára, voðalega
er þér uppsigað við mig í kvöld,
átt þú einhverra hagsmuna að
gæta hér?“
Svanfríður Jónasdóttir - beindi orðum
sínum til Halldórs Blöndals.
Ríkisstjórn ekki mynduð
fyrir kosningar
„Ég hef sagt að ríkisstjórn verður
ekki mynduð fyrir kosningar og
alls ekki í fjölmiðlum."
Halldór Ásgrímsson i DV.
Kaldasti staður á jörðinni er á
suðurskautinu.
Heitustu og
koldustu staðir
jarðar
Heitasti staður jarðar er DaUol
í Eþíópíu. Miðað við ársmeðaltal
og sex ára athuganir mældist
meðalárshitinn 34,4* C. í Death
Valley í Kalifomíu fór hámarks-
lofthiti yfir 48* C 43 daga í röð,
frá 6. júlí til 17. ágúst 1917. í
Marble Bar í Ástralíu fór hitinn
yfir 37* C 160 daga í röð en há-
Blessuð veröldin
markshitiáþessumstaðer49# C.
Kaldasti staður á jörðinni er
Polus Nedostupnosti, kulda-
skautið (78* s.br., 96» a.l.) á
Suðurskautslandinu. Þar er út-
reiknaður meðalhiti á ári
-57,8« C.
Mesta og minnsta sólskin
Mest sólskin að ársmeðaltali er í
Austur-Sahara, rúmlega 97%
(meira en 4300 klst.). í St. Peters-
burg á Flórída mældust-768 sól-
skinsdagar í röð frá 9. febrúar
1967 til 17. mars 1969.
Minnsta sólskinið er á suður-
skautinu en þar sést ekki sól í 182
daga á ári og við norðurskautið
er algert sólarleysi í 176 daga.
Rigning og skúrir
í dag verður austan- og suðaustan-
átt, stinningskaldi eða allhvasst
norðvestanlands en hægari annars
Veðrið í dag
staðar. Norðanlands verður dálítil
snjókoma með köflum og rigning en
síðar skúrir sunnanlands. Suðvestan
austankalda þegar líður á daginn.
Aftur vaxandi suðaustanátt og fer að
rigna í nótt. Hiti 1 til 4 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 20.30
Sólarupprás á morgun: 6.30
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.41
Árdegisflóð á morgun: 5.59
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri úrkoma í grennd -3
Akurnes slydda 2
Bergsstaðir úrkomaí grennd -3
Bolungarvík snjóél -2
Keíla víkurflugvöllur rigning 2
Kirkjubæjarklaustur skúr 2
Raufarhöfn snjókoma -2
Reykjavík slydda 2
Stórhöfði þokumóða 3
Amsterdam skýjað 4
Berlín léttskýjað 1
Feneyjar þokumóða 12
Frankfurt skýjað 6
Glasgow rigning 9
Hamborg skýjað 3
London mistur 9
LosAngeles þokumóða 13
Lúxemborg þokumóða 6
Mallorca léttskýjað 5
Montreal heiðskírt -12
Nice skýjað 12
París þokumóða 6
Róm þokumóða 8
Vín skýjað 7
Washington heiðskirt 1
Winnipeg léttskýjað -11
til léttir heldur til með norðaustan
kalda undir kvöld en þykknar aftur
upp um landið sunnanvert með suö-
austan stinningskalda í nótt. Norð-
anlands styttir hins vegar upp í kvöld
og nótt. Hiti verður 1 til 5 stig sunn-
anlands en 0 til -4 stig norðanlands.
Á höfuðborgarsvæðinu verður aust-
ankaldi og dálítil slydda með köflum
eða skúrir en styttir upp með norð-
Geir Bjarnason, forstööumaður Vitans:
„Vitinn er hefðbundin félagsmið
stöð, sambærileg félagsmiðstöðv-
unum í Reykjavik, sem rekin er af
Hafnarfjaröarba: og miðast starfið
á Vitanum fyrst og fremst við ungl-
inga í 8., 9. og 10. bekk, þótt ýmis
hliðarstarfsemi sé hér einnig," seg-
ir Geir Bjamason, forstöðumaður
Vitans í Hafnarfirði, en þar stendur
nú yflr menningarvika með þátt-
töku unglinga og fyrir unglinga.
Maður dagsins
„Menningarvikan er tilkomhi
bæði vegna þess að við vorum búin
að vera með einstaka menningar-
daga sem heppnuðust mjög vel og
okkur langaði alltaf til að gera
stærra prógramm. í kennaraverk-
fallmu var síðan góður tími til und-
irbúnings, krakkamir voru mjög
áhugasamir og komu með tillögur
um að gera ýmislegt sjálflr. Það
kom bakslag i málið þegar verkfall-
ið leystist þannig að við minnkuð-
um aöeins dagskrána og sérstak-
lega þurftum við að minnka það
Geir Bjarnason.
sera krakkarnir sjálfir gera. Til
dæmis höföum við ætlað aö vera
með útvarpsstöö, sem starfaði frá
morgni til kvölds, en urðum að
hætta við hana svo dæmi sé nefnt.
Þetta er sérstaklega slæmt að því
leytinu til að allt efni frá ungling-
um er vinsælt hjá unglingum."
Geir sagöi aö menningandkan
hefði tekist framar vonum hingað
til og þótt skiljanlega sé mikill
þrýstingur frá kennurum og for-
eldrum þá er hátíöin vel sótt. „í dag
er til að mynda starfræktur mynd-
bandaklúbbur allan daginn, það er
búið að vera förðunamámskeið,
sem á kannski meira skylt viö list-
förðun, og á morgun verður keppni
milli nemenda í listförðun, þá er
ljósmyndamaraþon í gangi og í
kvöld er von á unglingahljórasveit-
inni Kósí. í kvöld er einnig á dag-
skránni skiptinemakynning, en
margir nemendur hafa mikínn
áhuga á að gerast skiptinemar.
Menningarvikunni lýkur síðan á
fóstudaginn og verður þá stutt-
mynd frumsýnd, árangur Ijós-
myndamaraþonsins kemur í ljós,
frumsaminn söngleikur verður
sýndur og um kvöldið verður stór-
dansleikur.“
Geir Bjarnason hefur verið for-
stöðumaðm* Vitans í tvö ár. Hann
sagði aðspurður um áhugamál að
hann væri mikill veiöiáhugamað-
ur: Útivera og veiðar er það
skemmtilegasta sem ég geri.“ Eig-
inkona Geirs er Silja Gústafsdóttir
og eiga þau eitt bam.
Veðrið kl. 6 í morgun
Myndgátan
Fjölritar
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
I>V
Úrslitahrinan
í blaki
Nú eru undanúrslitaleikimir í
blaki að bakí og ljóst hvaða lið
keppa um íslandsmeistaratitil-
irm. í karlaflokki eru það Þróttur
og HK og er fyrsta viðureign
þeirra í kvöld kl. 20.00. HK er
núverandi íslandsmeistari og
hefur hug á að halda þeira titli
en Þróttarar, sem eru margfaldir
íþróttir
fslandsmeistarar, gefa örugglega
ekkert eftir.
HK er einnig í úrslitum í
kvennaflokki og keppa þær við
Víking sem hefur verið íslands-
meistari undanfarin ár. í báðum
úrslitahrinunum verður það lið
íslandsmeistari sem sigrar í
þreinur leikjum.
Skák
Þessi staða er frá Capelle la Grande
mótinu í Frakklandi fyrir skömmu, þar
sem Vassily Smyslov, fyrrverandi heims-
meistari, var í hópi keppenda. Smyslov,
sem er væntanlegur hingað til lands á
Friöriksmótið í haust, lék síðast hrók á
gl og ekki ber á öðru en að svartur geti
tekið peðið á d3 með biskupi sinum.
Drottning hvíts er bundin við aö valda
hrókinn á g3 og eftir 30. - Bxd3 31. Bf3
Bb5 þarf svartur ekki að óttast kaup á g7
á drottningu sinni fyrir tvo hróka. Var
Smyslov að leika af sér?
Nei, en svartur féll í gildruna. Eftir 30.
- Bxd3? 31. f6! Dxffi 32. Hf5 gafst hann
upp. Eftir að drottningin vikur fellur
biskupinn. „. , =
Jon L. Arnason
Bridge
I síðasta mánuði fór fram Evrópumót í
tvímenningi í Róm á Ítalíu og þar voru
tvö íslensk pör meðal þátttakenda, Björn
Eysteinsson - Helgi Jóhannsson og Sig-
urður B. Þorsteinsson - Gylfl Baldurs-
son. Siguröur og Gylfi hafa í vopnabúri
sínu veika grandopnun, 10-12, sem þeir
segja að hafi gefist ágætlega i þessu móti
þó margt annað hafi brugðist. Eins og
gefur að skilja eru andstæðingarnir oft
áfjáðir í að refsidobla þetta veika grand
en verða ekki alltaf feitir af því. Þetta
spil kom fyrir í síðustu lotu tvímennings-
ins á EM en Sigurður og Gylfi sátu í NS.
Sigurður opnaði á einu grandi, austur
doblaði til refsingar og AV voru einnig
tilbúnir að verjast í dobluðum tveggja
laufa samningi:
* DG1072
V Á74
♦ Á9
+ KD3
Gylfi var sagnhafi í tveimur laufum dobl-
uöum og vestur spilaði út hjartadrottn-
ingu í upphafi sem austur drap á ás.
Austur skilaði spaðadrottningunni til
baka, Gylfi tók slaginn á ásinn í blindum
og spilaði tíguldrottningunni. Austur
drap á ás, spilaði spaðagosa sem Gylfi
drap á kóng og spilaði aftur tígh. Vestur
tók slaginn á kónginn, gaf félaga sínum
stungu í htnum og austur spUaði hjarta
sem Gylfi drap á kóng. Nú trompaði Gylfi
spaða og spUaði tiguldrottningu sem
austur trompaði á drottningu en Gylfi
henti hjarta heima. Austur spUaði þá
hjarta, Gylfi trompaði með lauftvisti og
hleypti síðan laufáttunni yfir tU austurs.
Austur fékk slaginn á kóng en varö að
kæfa „öruggan" laufslag vesturs. í blind-
um er laufásinn blankur og vestur á gos-
ann annan en 109 suðurs tryggir það að
vestur faer ekki slag á gosann. Þessi enda-
staða ér mjög sjaldgæf og kaUast „Smot-
her play“ á enskri tungu. Eins og nærri
má geta var spilið nánast guUtoppur fyr-
“■ NS ísak Örn Sigurðsson
* 864
V DG9
♦ K863
+ G65
♦ Á9
V 1065!
♦ DG1(
+ Á74
* K53
V K83
♦ 752
+ 1098: