Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Page 30
54
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995
Miðvikudagur 5. apríl
SJÓNVARPIÐ
16.45
17.00
17.05
17.50
18.00
18.30
19.00
19.15
19.50
20.00
20.30
20.45
Viðskiptahornið. Umsjón: Pétur
Matthiasson fréttamaður. Endursýnd-
ur þáttur frá þriðjudagskvöldi.
Fréttaskeyti.
Leiðarljós (121) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
Táknmálsfréttir.
Myndasafnið. Smámyndir úr ýmsum
áttum. Kynnir: Rannveig Jóhannsdótt-
ir. Áður sýnt í Morgunsjónvarpi barn-
anna á laugardag.
Völundur (52:65) (Widget). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur.
Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem
spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í
ensku knattspyrnunni.
Dagsljós.
Víkingalottó.
Fréttir.
Veður.
Á tali hjá Hemma Gunn.
þættinum Hvita tjaldið í umsjá Val-
gerðar Matthíasdóttur er rætt við
Morgan Freeman og Tim Robbins og
sýnt úr myndinni Shawshank Re-
demption.
21.45 Hvíta tjaldið. I þættinum verður sýnt
úr myndinni Shawshank Redemption
og rætt við þá Morgan Freeman og
Tim Robbins. Einnig verður talað við
Sophiu Loren, Lauren Bacall, Juliu
Roberts, Tracy Ullman og Robert Alt-
man og sýnt úr mynd hans, Ready to
Wear. Umsjón og dagskrárgerð: Val-
gerður Matthíasdóttir.
22.10 Alþingiskosningarnar 1995. Halldór
Asgrímsson, formaður Framsóknar-
flokksins, situr fyrir svörum hjá frétta-
mönnunum Helga Má Arthurssyni og
Árna Þórði Jónssyni í beinni útsend-
ingu.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Alþingiskosningar 1995. Kjördæ-
maumræður-Norðurlandeystra. Þátt-
urinn var sýndur i beinni útsendingu
sunnudaginn 2. apríl en vegna þess
að dagskrárbreyting var ekki birt í öll-
um fjölmiðlum verður hann nú endur-
sýndur.
24.00 Einn-x-tveir.
00.15 Dagskrárlok.
Heiðar Jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir sjá um Fiskur án reiðhjóls.
Stöð 2 kl. 22.25:
Diddú í Fiski án
reiðhjóls
„Aðalefni þáttarins verður viðtal
við söngkonuna Diddú og einnig
verður farið á nýju íslensku kvik-
myndina Aðeins ein fjölskylda. Að
auki verður tískusýning frá Stór-
um stelpum," segir Hildur Kristj-
ánsdóttir, skrifta í þættinum Fisk-
ur án reiðhjóls.
Þátturinn verður aö venju mjög
fjölbreyttur og dagskrárgerðar-
menn koma víða við. Þar á meðal
verða tekin viðtöl við íslenskar
nektardansmeyjar þar sem þær
lýsa starfi sínu og reynslu. Að sjálf-
sögðu verður Heiðar með heilræði
sem enginn má missa af. Áhorfend-
ur komast að því hvers vegna kon-
ur fara á sjálfstyrkingarnámskeiö.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12 00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðiindin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins.
Óvænt heimsókn eftir J.B. Priestley. Þýð-
ing: Valur Gíslason. Leikstjóri: Gísli Hall-
dórsson.
3. þáttur. Leikendur: Valur Gíslason, Stein-
unn Jóhannesdóttir, Ævar R. Kvaran, Sig-
mundur Örn Arngrímsson, Sigurður Skúla-
son og Herdís Þorvaldsdóttir. (Frumflutt
árið 1975.)
13.20 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni.
14.00 Fréttir. _________
Guöbjörg Þórisdóttir les úr minnis-
blöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragn-
heiöi Jónsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Ég á gull að gjalda. Úr
minnisblöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur, fyrsta bindi. Guðbjörg
Þórisdóttir les (8:10).
14.30 Um matreiðslu og borösiöi.
9. þáttur: Önnur Evrópulönd. Umsjón: Har-
aldur Teitsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi.
17.52 Heimsbyggöarpistill Jóns Orms Hall-
dórssonar endurfluttur úr Morgunþætti.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors-
son les (27). Rýnt er í textann og forvitnileg
atriöi skoðuð. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 4.00.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnír og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistarþáttur í tali
og tónum fyrir börn. Morgunsagan endur-
flutt. (Endurflutt á rás 2 nk. laugardags-
morgun kl. 8.30.)
20.00 Dídó og Eneas. Ópera eftir Henry Purcell.
Guillemette Laurens, Jill Feldman, Philippe
Cantor, Dominique Visse, Agnés Mellon,
Barbara Borden og fleiri syngja með kór
og hljómsveitinni Les Arts Flosissants; Will-
iam Christie stjórnar,
21.00 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir. Um hundahald. (Endurfluttur þáttur
frá 27. mars.)
21.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn
Jónsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.)
22.00 Fréttir.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Þorleifur
Hauksson les' (44).
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónlist eftir Jean Sibelius.
23.10 Hjálmaklettur. Saga súrrealistahópsins
Medúsu. Umsjón: Jón Karl Helgason. (End-
urtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
og Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið frá sl.
«unnudegi.)
23.10 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Bergmann.
(Endurtekið á föstudagsmorgun kl. 5.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 í háttlnn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Blúsþáttur. Uinsjón: Pétur Tyrfingsson.
(Endurtekinn þáttur.)
3.00 Vinsældalisti götunnar. (Endurtekinn
þáttur.)
4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veðurfregnir. Næturlög.
5.00 Fréttlr.
5.05 Stund meö Beatles.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröur-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
SÍGILTfm
94,3
12.00 i hádeginu. Létt blönduö tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunnlngjar.
20.00 Sigilt kvöld.
12.00 Næturtónleikar.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Slgmar Guömundsson.
989
& M 90,1
* 4”
Wevóiz/
4 - 8 farþega og hjólastólabílar
5 88 55 22
12.00 Fréttaylirllt og voöur.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Hvltlr máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son,
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Haraldur Kristjánsson talar frá
Los Angeles.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞJóöarsálln - Þjóðfundur I beinni útsend-
ingu. Slminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Mllli stelns og sleggju.
20.00 Sjónvarpslréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjóq: Andrea Jóns-
dóttir.
22.00 Fréttlr.
22.10 Þrlfljl maðurlnn. Umsjón: Arni Þórarinsson
12.00 Hádeglstréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Byigjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdöttlr. Góð tónlist sem
ætti að koma öllum í gott skap.
13.00 íþróttalréttir eitt. Hér er allt það helsta sem
er efst á baugi í íþrótlaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar
sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir
kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Elríkur. Alvöru símaþáttur þar sem hlust-
endur geta komið sinni skoðun á framfæri
ísíma 671111.
19.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Krlsfófer Helgason. Kristófer Helgason
með létta og Ijúfa tónlist.
24.00 Næturvaktin.
FM®957
12.10 Slgvaldl Kaldalóns.
15.30 Á helmlelð með Pétri Arna.
19.00 Betrl blanda.Þór Bæring.
22.00 Llfsaugað.Þórhallur Guðmundsson miðill.
00.00 Jóhann Jóhannsson.
Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 -
13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
Guðrún Bergmann kennir hlustend-
um sínum betra líf á miðvikudögum
á Aðalstöðinni.
18.00 Betra líf. Guðrún Bergmann.
19.00 Draumur í dós.
22.00 Bjarnl Arason.
1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn.
4.00 Sigmar Guðmundsson.endur-
tekinn.
12.00 Hádeglstónar.
13.00 Rúnar Róbertsson.
14.00 Ragnar ðrn og Kristján Jóhanns.
18.00 Siðdeglstónar.
20.00 Hlöðuloftið.
22.00 Næturtónllst.
X
11.00 Þossi.
15.00 Blrgir örn.
18.00 Henný Árnadóttir.
20.00 Extra Extra. Kiddi Kanína.
22.00 Hansi Bjarna.
1.00 Næturdagskrá.
+srm
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir (The Bold and the
Beautiful).
17.30 Sesam opnist þú.
18.00 Skrifaö í skýin.
18.15 VISASPORT. Endurtekinn þáttur.
18.45 Sj'ónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
19.50 Víkingalottó.
20.15 Eiríkur.
20.40 Beverly Hilís 90210 (4:32).
21.35 Stjóri (Commish II). Lokaþáttur að
sinni (22:22).
22.25 Fiskur án reiðhjóls. Umsjón: Heiðar
Jónsson og Kolfinna Baldsvinsdóttir.
Dagskrárgerð: Börkur Bragi Baldvins-
David hefur tekið að sér að sjá um
háskólaútvarpið ásamt Donnu en
hlustun er frekar lítil.
Jeanne Beker sér um fjölbreyttan
tískuþátt á Stöð 2 alla miðvikudaga.
22.50 Tíska.
23.15 Hreinn og edrú (Clean and Sober).
Vönduð mynd um Daryl Poynter sem
lendir óvart á meðferðarheimili fyrir
eiturlyfjaneytendur. Aðalhlutverk:
Michael Keaton, Kathy Baker og
Morgan Freeman. Leikstjóri: Glen
Gordon Caron. 1988.
1.15 Dagskrárlok.
Cartoon Network
06.30 Scooby-Doo. 07.00 Coptain Planet. 07.30
Dragons Latr. 08.00 Dink, tbe Dinosaur. 08.30
Fruities. 09.00 Biskítts. 09.30 Heathcliff. 10.00
World Famous Toons. 11.00 Backto Bedrock.
11.30 ATouch of Blue in the Stara. 12.00 Yogi
Bear. 12.30 PopeyesTreasure Chesi 13.00
Super Adventures. 14.00 Jonny Quest. 14.30 ;
Birdman/Galaxy Trío. 15.00 Shartty & George.
15.30 Ceptain Planet. 16.00 Bugs 8» Dalfy
Tonight 16.30 Scooby-Ðoo. 17.00 Jetsons.
17.30 Fliotstones. 16.00 Closedown.
23.00TheSweeney 23.SSAntiqui iRoadíhow
00.40 Porridge. 01.10 Wíldlife. 01.40 Adventurer,
02.30 Díscoveries Underwater. 03.25 Pebble
Mrll. 04.15 Kilroy. 05.00 Creepy Cráwlies. 05.15
Wind intheWillows. 05.40 Spatr. 06.05Prime
Weather. 06,1 O Catchword, 06.40 Parridgé,
07.10 Adventurer 08.00 Prime Weather, 08.05
Kilroy. 09.00 BBCNewsfromLondon.09.05
Gpod Moming with Anne and Nick. 10.00 BBC
News front London. 10.05 Gocid Moming with ;
Ánneand Nick 11.00 BBC News from London,
11.05 Pebble Mill. 11.55 Prime Weather. 12.00
Eastonders. 12.30 All Creatures Greatand Small. ■
13.20 Hot Chefs. 13.30 BBC News Irom London.
14.00 Wildlife. 14.30 Creepy Crawlíes. 14.45
Wind m the Willows 15.15 Spatr. 15.40
Catchword. 16.10 KeepingupAppearances.
16.40 Covíngton Cross. 17.30 Heorts of Gold.
18.00 Mulberry. 18.30 The 8111.19.00 Bleak
House. 19.55 Prlme Weather. 20.00 Bread 20.30
Casualty. 21.30 B B.C News fromLondon, 22.00
Fresh Fields. 22.30 The Doctor,
Discovery
15.00 Waterways 15.30 OeadlyAútralians.
16.00 Treasure Hunters, 16.30 Stone Monkey
17.00 Invention. 17.35 Beyond2000.18.30
Encyclopodia Galactica. 19.00 Arthur C Clarke's
Mysterlous Univetse. 20.00 Wings dverthe
Wotld. 21.00 Outlaws: Kings of the Rig. 22.00
Sexual Imperative: The Importance of Sex. 23.00
iClosedownl, :
04.00 Awake On The Wildsíde. 05.30 The Grind.
06.00 3 from 1.06.15 Awake On The Wildside.
07.00 VJ Irtgo. 10.00 The Soul of MTV. 11.00
MTV'sGreatestHits. 12.00 TheAhernpon Mix.
13.00 3 fmm 1.13.15The Aftemoon Mix. 14.00
CineMatic 14.15The Afternoon Mix. 15.00 MTV
News at Night 15.15 The Afternoon M ix. 15.30
Dial MTV. 16.00 The Zig & Zag Show. 16.30
Music Non-Stop. 18.00 MTV's Greatest Hiis.
19.00 MTV's Most Wanted, 20.30 MTV's Beavts
& Butthead.21.00 MTV NewsAt Night. 21.15
Cinematic 21.30 The Worst of Most W3nted.
22.00 The End?. 23.30 Thc Grind. 00.00 The
Soul of MTV, 01.00 Night Videos
Sky News
05.00 Sky News Sunrise. 08.30 Entertainment
Tbis Week. 09.30 ABC Nightlíne 10.00 Wortd
News and Business. 12.30 CBS News. 13.30
ParliamentLive. IS.OOWorldNewsand Business.
16.00 Live At Five, 17.05 Richard Littlejohn,
19.00 World News and Business. 20,30 OJ
Símpson Trial - Live. 23.30 CBS Evening News.
00.30 f ashÍQn TV. 01.30 Parliament Replay.
03.30CBS EveningNews. 04JJ0 ABCWorld
NewsTonight.
05.30 Moneyline Replay, 06,30 World Report.
0745 CNN Newsroom. 08.30 Showbi2 Today.
09.30 World Report. 10.00 Business Day. 11.30
World Sport. 12.30 8uísness Asia. 13.00 Larry
Kíng Live. 13.30 OJ Simpson Special. 14.30
World Sport 15.30 Business Asia. 19.00
Intematíonal Hour. 19.30 OJ Simpson Special.
21.30 World Sport. 22,00 The World Today.
23.00 Moneyline. 23.30 Crossfire. 00.00 Príme
News. 01.00 Larry King Live. 03.30 Showbiz
Today.
Theme: 100 Years of Cínema 18.00 The
Conquering Power. Theme; Spotlight on Walter
Pkjgéon 20.00 Mrs Parkington. 22.10 If Winter
Comes. 23.50 White Cargo. 01 .25 Calling
Bolldog Drummond. 04.00 Closedown.
Eurosport
06.30 Aerobics. 07.30 Figure Skating. 09.30
Football. 11,30 LíveTennís, 14.00 Live Cycling,
15,15 Live Tennis. 16.30 Motorcycling
Magazine. 17.00 Formula One. 17.30 Eurosport
News. 18.00 Prime Tíme Boxing Special, 20.00
Formula One. 20.30 Motorcycling Magazine.
21.00 Wrestling. 22,00 Equestrianism. 23.00
Euro$port New$. 23.30 Cl0$edowrt,
Sky One
5.00The D.J: KatShow.7.00TheMighty
Morphin Power Rangors. 7.30 Blockbusters. 8.00
Oprah Wínfrey Show. 9.00 Concentraliort, 9.30
Card Sharks, 10.00 SatlyJessyRaphael. 11.00
The Urbart Peasant. 11.30 Anything But Love.
00.00 St. Elsewhete. 13.00 Matlock 14.00 Thc
Oprah Winfrey Show. 14.50 The D.J. Kat
Shbw.14.55 Superhuman Samurai Syber Squad.
15J30The Mlghty Morphin Þowcr Rangers.16.00
StarTrek 17.00 MurpHyBrowh. 17,30 Fáhiíty
Tíes. 18.00 Rescue. 18.30 M.A.S.H, 19.00
Robocop. 20.00 Picket Fences. 21.00 Star Trek.
22.00 DavidLetterman. 22.50 Littlejohn. 11j»5
Chances. 00.30 The New WKR P in Cincinnati.
1.00 H itmix Long Piay,
5,00 Showcase, 9.00 A Far Off Place 11.00
Wherethefliver Runs Black, 13.0OSmoky. 15.00
CaMo'ma Man 17.00 A FarOff Place 19.00
Articie 99 21,00 Nowharo to Run.22.35 Mirror
lmages 11.00.10 The Arrogant. 2,35 Wíllie end
Phil. 3.30 California Man.
OMEGA
19.30 Endtirtckiðofni 20.00 700 Club.Erlendur
yiðtalsjíátfur. 20.30Þinn dagurmeð Bénny Hínn.
21.00 Fræóslueíni. 21.30 Hornið.Rabbjtáttur.
21.45 Orðið.Hugleiðing. 22.00 Praise the Lord.
24.00 Nætursjónvarp