Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Síða 4
4
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
Fréttir
Samningaviðræöumar við Norðmenn, Rússa og Færeyinga:
Uthafskarf inn og sfldin
skipta höf uðmáli
- hagsmunir íslendinga minnstir 1 Smugunni
Frá átökum norskra herskipa og islenskra togara á Svalbarðasvæðinu í fyrra sem lyktaði með því að Norðmenn
færðu nokkra togara til hafnar i Noregi.
Samningaviðræður íslendinga,
Norðmanna, Rússa og Færeyinga um
veiöar á þorski í Barentshaíi og síld
í Síldarsmugunni hafa nokkuð ein-
kennst af þeirri taugaveiklun sem
ríkir vegna samninga um veiðar á
þorski í Smugunni.
Upp úr viðræðunum um Smuguna
slitnaði þegar Rússar og Norðmenn
vildu ekki Ijá máls á því að íslending-
ar fengju yfir 10 þúsund tonna kvóta
þar. íslenska sendinefndin var ekki
í stöðu til að semja um minni veiði-
heimildir en 30 þúsund tonn ef miöáð
er við tóninn í hagsmunaaðilum
heima fyrir. Þá fylgdi sá böggull
skammrifi að þau tonn sem veiða
mátti giltu aöeins um Smuguna en
ekki Svalbarðasvæðið þar sem upp-
gripin eru.
Svalbarðasvæðið lokað
íslensku togararnir veiddu um 40
þúsund tonn í Barentshafi á síðasta
ári samkvæmt íslenskum tölum.
Norðmenn halda því aftur á móti
fram að þeir hafi veitt 60 þúsund
tonn. Hvor talan sem er rétt þá stend-
ur það eftir að stór hiuti aflans var
tekinn á Svalbarðasvæöinu. Þar var
nægan fisk að fá og ísfiskskip voru
að fá allt að 100 tonn á sólarhring á
sama tíma og langvarandi aflatregða
var í Smugunni. Þegar Norðmenn
hertu á eftirhti sínu við Svalbarða
var nánast lokað fyrir að íslensku
skipin gætu veitt á þeim slóðum án
þess að eiga á hættu að verða fyrir
skotum Norðmanna. Ekki er annað
að heyra á norskum yfirvöldum en
að eftirlitið verði enn hert á þessum
slóðum.
Þaö tekur nokkur ár að reka mál
til enda fyrir Alþjóðadómstólnum og
fá þar með úrskurð um réttmæti
veiða íslendinga á Svalbarðasvæð-
inu. Það er því nokkuö ljóst að hnefa-
rétturinn mun ráða þarna á næstu
árum og miðað við reynsluna á síð-
asta sumri mun Svalbarðasvæðið
ekki verða íslendingum sú matar-
hola sem hún var á síðasta vori.
Sterkar líkur eru því á því að Smug-
an verði ein að seðja íslenska togara-
flotann í vor og sumar. Það gerir því
þann kost að sigla 5 daga leið á þess-
ar slóöir ekki áhtlegan og margir
mega eiga von á að grípa í tómt.
Nú um helgina eru 3 nýir bílar
frumsýndir hjá Jöfri í Kópavoginum.
Frá Skoda veröur kynntur nýr bíll,
Fehcia, en það er nýr bhl á grunni
Favorit en hannaður í samvinnu við
Volkswagensamsteypuna. Felicia er
hlaöbakur og fæst í tveimur gerðum,
LX og GLX, á verði frá kr. 795.000.
Frá Peugeot er kynnt ný útfærsla
af 306, nú sem stahbakur. Vélar eru
1.4 og 1,8 htra og verðið er frá kr.
1.234.000. Nýjung er að nú er loftpúði
í stýri staöalbúnaður á 306.
Þriðji nýi bíhinn er Chrysler Strat-
us, nýr fólksbhl sem valinn var
„fólksbhl ársins 1995“ á Bandaríkja-
markaði. Stratus er bæði með 2,0 og
2.5 htra vél, vel búnir bhar og á verði
frá kr. 2.167.000.
Haldlítil veiðiréttindi
Smuguveiðarnar hafa verið undar-
lega fyrirferðarmiklar í umræðunni
miðað viö þá gífurlegu hagsmuni
sem íslendingar eiga í öðrum veiðum
svo sem úthafskarfa á Reykjanes-
hrygg og síldveiöum í Shdarsmug-
unni. Á sama tíma og ómældur tími
og orka fer í það að beijast fyrir hald-
htlum veiðiréttindum í Smugunxú
eru buhandi hagsmunir í hættu
varðandi síld og úthafskarfa. Það
sem þó er öhu verra er að íslending-
ar þurfa að koma sér upp tvenns
konar röksemdafærslum í barátt-
unni; þeir þurfa að berjast fyrir sjón-
armiðum þjóða sem veiða á fjarlæg-
um miðum samanborið við Barents-
hafið. Þá þurfa þeir jafnframt að
berjast fyrir sjónarmiðum strand-
ríkja sem eru að verja stofna sem
ganga inn og út úr lögsögu þeirra.
Það snýr að úthafskarfanum og
norsk-íslenku síldinni. DV hefur
heimildir fyrir því að íslensku samn-
inganefndinni hafi verið ósárt um að
viðræðumar um Barentshafið rynnu
út í sandinn og síldin væri þar með
ein á dagskrá. Þar með veiöa þeir
Skoda Felicia, nýr bill á grunni
Skoda Favorit, verður frumsýndur
hjá Jöfri í Kópavoginum um helgina.
í tengslum við sýninguna verða
sýndir ýmsir hlutir sem tengjast bh-
um og útivist, fehihýsi og tjaldvagn-
ar.
Sýningin er opin laugardag og
sunnudag frá klukkan 12-17.
sem vhja og geta í Smugunni en við-
ræðurnar fara í þann farveg að menn
tala um framtíðarhagsmuni sem
liggja annars staðar. Sú skoðun á sér
talsvert fylgi að semja beri við Norð-
menn, Rússa og Færeyinga um síld-
ina og þá að því marki að tryggja
viðgang stofnsins og vernda hann
fyrir ágangi annarra þjóða. Atriöi
svo sem innbyrðis skipting á þeim
Fréttaljós
Reynir Traustason
mhljón tonnum sem áætlað er að
hann gefi af sér eftir tvö ár megi bíða
betri tíma. Fundurinn í Osló hefur
skhaö þeim árangri að þjóðirnar eru
komnar að samningaborði um síld-
veiðarnar sem hefur verið áratuga
baráttumál íslendinga. Norskur
fiskifræðingur hefur sett fram þá
skoðun að eðlhegt sé að íslendingar
fái þriðjungs hiutdehd úr stofninum
við skiptingu hans. Það þýddi að
verði veidd 20 prósent af stofninum,
Húsavlk:
Drengur
varðfyrir
sorpbíl
-slasaðistiHa
Ungur drengur á reiðhjóli varð
fyrir sorpbh á Húsavík fýrr í vik-
unni. Ðrengurinn slasaöist nokk-
uð alvarlega en hann hafði verið
með félaga sínum að hjóla í kring-
um sorpbhinn. Slysið átti sér stað
þegar ökumaður bhsins var að
snúa honum við.
Drengurinn var fluttur í
sjúkrahús á Húsavík og þaöan á
fjórðungssjúkrahúsiö á Akur-
eyri. Hann mun hafa viðbeins-
brotnað, hlotið áverka á mjaðm-
argrind og innvortis meiösl en er
núábatavegi. -pp
sem talið er að verði 6 milljónir
tonna, þá falla 400 þúsund tonn ís-
lendingum í skaut. Það gefur í aðra
hönd í kringum 4 milljarða í útflutn-
ingstekjur árlega eða aðeins einum
milljarði minna en Smuguveiðarnar
gáfu á síðasta ári. Þama eru þó þær
bhkur á lofti að það stefnir í stór-
aukna sókn erlendra þjóða sem
munu sækja í síldarstofninn á sömu
forsendum og íslendingar sækja
þorsk í Smuguna. Þar með skapast
sú hætta að stofninn verði ofveiddur
og hrökkvi aftur inn í norska lög-
sögu. Reyndar hafa heyrst þær radd-
ir frá Noregi að þeim sé hollast að
halda stofninum á hungurmörkum
og þannig þyrfti ekki að rífast um
neitt.
Rányrkja á úthafskarfa?
Hvaö varðar úthafskarfann þá er
taliö að sá stofn sé vannýttur og þar
megi veiða langt á annað hundrað
þúsund tonn. Þar er þó aðeins tíma-
spursmál hvenær veiðin kemst á það
stig að verða rányrkja. Úthafskarf-
inn er hagsmunamál íslendinga og
Grænlendinga fyrst og fremst. Þang-
að er nú stefnt her skipa frá fjölmörg-
um þjóðlöndum sem ætla að veiöa
hann á sömu forsendum og íslend-
ingar veiða þorsk í Barentshafi.
Stofninn er samkvæmt mæhngum
Hafrannsóknastofnunar 2,2 mihjónir
tonna. Veiðiráðgjöf hljóðar upp á 100
th 150 þúsund tonn. Á síðasta ári
voru veidd ahs 100 þúsund tonn af
úthafskarfa; þar af veiddu íslensk
skip 54 þúsund tonn þegar búið er
að reikna með 16 prósent úrkasti. Það
Uggur því fyrir að þegar á síðasta ári
var veitt upp í neðri mörk ráðgjafar.
í ár stefnir í stóraukna sókn og því
getur orðið sú kúvending að í stað
vannýtingar verði stofninn ofnýttur.
Útflutningsverðmæti vegna úthafs-
karfans var á síðasta ári um 2,5 mhlj-
arðar króna.
Síld fyrir fjóra milljarða
Það er sjáanlegt að handan við
homið er síldveiði sem getur gefið 4
milljarða króna árlega haldi stofninn
vehi. Þá eru hagsmunir í úthafskarfa
upp á 2,5 mihjarða króna sem byggj-
ast á því að viðgangur þess stofns
verði tryggður. Þetta þýðir saman-
lagt hagsmuni upp á tæpa sjö mhlj-
arða króna.
Þaö er varla ofsagt að þessir hags-
munir séu í fullkomnu uppnámi og
að óbreyttu geti staðan orðið sú að
eftir örfá ár verði báðir þessir stofnar
í rúst.
Sú ábyrgð hvhir á stjómvöldum að
lenda þessum málum með einhverj-
um hætti. Hlutskipti íslensku samn-
inganefndarinnar er vart öfundsvert
en hún þarf að eiga th rök með og á
móti á reiðum höndum. Embættis-
maöur sem DV ræddi við sagði að
gott væri að samningamenn hefðu
tekið þátt í rökræðukeppni fram-
haldsskólanna þar sem menn verða
að geta rökstutt hvaða afstööu sem
er. Að samanlögðu em hagsmunir
íslendinga í Barentshafi þeir ná-
kvæmlega sömu og þeirra þjóða sem
em að banka á dyr íslenskrar lög-
sögu. Sú hugmynd Færeyinga að
þjóðir við norðanvert Atlantshaf taki
sig saman um stjórnun veiða er af
mörgum talin eina lausnin ef ekki á
iha að fara. Viðræðurnar í Osló eru
fyrirboði þess að slíkt gæti gengið
eftir. -rt
Lyfjaverslun Islands:
Fylkingar berjast
á aðalf undi í dag
Aðalfundur Lyfjaverslunar ís-
lands verður haldinn í Háskólabíói
í dag. Þetta er fyrsti aðalfundur
fyrirtækisins eftir að það var
einkavætt á síðasta ári. Ríkiö er
ekki lengur hluthafi heldur á sautj-
ánda hundrað einstakhngar.
Helstu tíðindin verða í kringum
stjómarkjör því núverandi stjórn,
sem skipuö var af ríkinu, gefur
kost á sér áfram með einni undan-
tekningu. í staðinn kemur fulltrúi
starfsmanna í lið með stjóminni.
Hún berst síðan við fylkingu al-
mennra hluthafa.
Fylking núverandi stjórnar er
skipuð þeim Þórhalli Arasyni,
skrifstofustjóra í íjármálaráðu-
neytinu, Ólafi B. Thors, forstjór
Sjóvá-Almennar, Einari Stefáns
syni, læknaprófessor við Háskó]
ann, Jóhannesi Pálmasyni, foi
stjóra Borgarspítalans, og Rún
Hauksdóttur, starfsmanni Lyíja
verslunarinnar.
Fylking almennra hluthafa, ser
býður sig í stjórn, samanstendu
af Jóni Þorsteini Gunnarssyr
rekstrarhagfræöingi, Pétri K. Ma
ack verkfræðiprófessor, Úlfari Sig
urmundssyni, fyrrum fram
kvæmdastjóra Útflutningsráðí
Bolla Héðinssyni, hagfræðingi
Búnaöarbankanum, og Jór
Bemódussyni verkfræðingi.
Sumarhátíð
hjáJöfri