Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Page 16
16 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 Sögur af nýyrðum Vanþróaður í riti, sem Vísindafélag íslend- inga gaf út 1987 og nefndist Móður- máliö, bls. 97, segi ég, að ég hafl myndað oröið vanþróaðuránö 1957 eða 1958. Hér skýtur eitthvað skökku við. Sennilega hefi ég mis- ritað ártölin í handriti. Ég man gerla, að ég bjó í Hafnarfirði, þegar ég myndaði oröið, en þar átti ég heima frá hausti 1952 til vors 1957. Einhvern tíma á þessu tímabili varð orðið til. Mér er nær að halda, að það hafi verið á síðari hluta þessa tímaskeiðs. Ástæðan til þess, aö ég myndaði þetta orð, var sú, að til mín hringdi gamall nemandi minn, Högni Torfason, sem þá var fréttamaður við Ríkisútvarpið. Á þessum tíma voru miklar fréttir um nýfrjáls ríki, sem áttu erfitt uppdráttar. Högni sagði mér, að hann væri orðinn leiður á að segja á hveiju kvöldi „lönd, sem skammt eru á veg komin í tæknilegum efn- um“. Ég spurði hann auðvitað, á hveiju þetta væri þýðing, og sagði hann, að í ensku fréttaskeytunum, sem höfð væru til fyrirmyndar, stæði underdeveloped countries. Mundi ég þá allt í einu eftir því, að Egill Skallagrímsson notaöi í 10. vísu Arinbjarnarkviöu orðasam- bandið heiðþróaðr hverju ráði um Arinbjörn vin sinn. Taldi ég mér því leyfilegt aö nota orðmyndina þróaður og sagði við Högna: „Af hveiju notar þú ekki orðið vanþró- aður, t.d. vanþróuð lönd?‘ Högni lét sér þetta vel líka og notaði oröið í fréttum. Fáum dögum seinna sá ég orðið í blöðum. Enska orðasam- bandið underdeveloped countries er talið runnið frá Harry S. Tru- man Bandaríkjaforseta, sem notaöi það í ræðu 20. janúar 1949. Mér var að visu ljóst, að sögnin þróast var að fornu miðmyndar- sögn og var það langt fram eftir öldum, þó að nú sé tekið að nota hana í germynd (þróa). Af slíkum sögnum var yfirleitt ekki notaöur lýsingarháttur þátíðar. Þó má finna í fornritum orðin fullþroskaðr og bráðþroskaðr, af þroskast, sem virðist alltaf hafa verið miðmynd- arsögn að fornu. í nútímamáli eru nokkur orð mynduð á þennan hátt, t.d. misheppnaður, af misheppnast. Umsjón Halldór Halldórsson Vel mega þetta þó vera dönsk áhrif. Nú eru vanþróuðu löndin kölluð þróunarlönd. En orðið vanþróaður lifir samt góðu lífi. Orðið komst inn í orðabækurnar frá 1963 (Orðabók Menningarsjóðs og Blöndalsvið- bæti). Ég sé það oft í blöðum og heyri það í útvörpum, en Orðabók Háskólans hefir ekki dæmi um orð- ið fyrr en úr Andvara 1969. Ég hefi heyrt menn bera brigður á það, að ég haíi myndað orðið van- þróaður. Enginn hefir þó rennt stoðum undir það, að orðið hafi verið til á þeim tíma, sem ég mynd- aði það, enn sem komið er. Það var ekki heldur algengt á þeim tíma, og er raunar ekki enn, að mynda lýsingarhætti af miðmyndarsögn- um, og ég efast um, að mér hefði hugkvæmst að mynda orðið, ef ég hefði ekki þekkt orðið heiðþróaðr frá Agli. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjórar Stöður leikskólastjóra við leikskólana Holtaborg við Sólheima og Hólaborg við Suðurhóla eru lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildar- stjóri í síma 552-7277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. VERSLANIR - FVR/RTÆKI - STOFNAN/R Vertu með ruslið á hreinu! Frihopress sorpböggunarvélar Fjárfesting sem borg- ar sig á 8 mánuöum. Brynjólfur Guðjónsson, framkvæmdast. Gripiö og Greitt. DANBERG Skúlagötu 61, P.O.Box 3232,123 Reykjavík Sími 91-562-6470, fax 91-562-6471. • Raunverulegir kostir: • Frihopress er sérstök, alhliða samþjöppun. • Hægt er að þjappa saman nær öllum efnum. • Hæð vinnuaðstöðu -er þægileg. © Hleðsla er ofan frá. • Stjórnun er þægileg og örugg. • Auðvelt er að binda baggana eftir samþjöppun. • Opnast auðveldlega og er með þægilegri körfulæsingu. • Lágmarks viðgerðarþörf, varla neinir slitfletir. • Rafmagns þrýstipumpa. • Hönnun öll úr stáli. • Margviðurkennd, notuð um all- an heim. • Miklu magni breytt í smábagga. • Þeir sem nota Frihopress stuðla því að verulega miklu átaki í umhverfisvernd. ^'Wíg onkj^ °° millj. Krossgáta flAUS TRSlfí ET— S/CÓL / ' 5KEL HR/ST/ /2 •*" flflN- F U íj L— i KEYR Rvel r u fc > ■ ■> Y 2 E/NS V 3 ■ IH 7 UfVd- (*0\ V A'ÓÍ$Kfl ftFL- HfJ-Sl TAUT- AÐ/ þRE/F uÐu rifíK- LHUS/ R£//o GULL * 06 S/LFUR KnPfíL 8 GRur/ft R'ftN- VEflD/ 5 l 3 6 7)u6 LlFGUR 9 GfíöÐUfí Á/9/VZ) 5/Dft flUDft 7 r) • $ 9Á S H£imr/kó BlfíÐRt n m’ftLFR. sk. sr, SvfíRTuR STEIn/I 9 Fys/ÞlÐ SE/6LR SfímST. SVFLSUR H/fFÐ/ VÆTflrí 5öv< 10 10 h/ol- BfíRÐ/ YF/R (SEFNf 9 5 TóRV. 5 ftt/bR/F uPPHR t 15 li GRoBUR / TAl/N 7 /2 orsfí K'ftT/ GEB- FELLZT RYK/L) TÓf/N /3 fár- V/ÐR/ /3 ) SfímST HV/LÞ/ %! ' * k K R /V r) TflKftST VRLTA MJÚKft /5 6£RftU v/ftu G£RÐ/ HUf/t>Uk IFötjrRft BftSS/ /1 HflT/b þÝF/ /8 /6 K/jLÍ-í VflftUG Ufl /7 Hvftt) Gn/EF/ YF/R l 20 pft/LUR L'flG- FbTft/V n /8 VVÖL/t/ mfíÐUR BoóftftR ílE/F 5 1 /9 Lft/K- $v/í> 7ft)WiZ>/ SfírnflL. ATV. VF6/ LflUN- /N Zo í) 1 /<RÖA AF F'/fUT FF&/Z /6 v 21 Qft/VD 7Ó/Z/Y OHRE/H KftÐ S'ERHLJ 'PD//J/V GL'þ/nu Ra/D- RETr j ÞESSu r 11 { AUÐ- L/A/Zö /<0PftR t 23 5 Lfíkft D/R 'ft ftft 23 57'fí/TfíR n 'bft/nsr. SK.ST />R£YTU ■ FOR - USTU 6RE//V .6 is GÆfu 5>júK- Dómufí^ /A7v/ /9 K tj) W co O Fh 3 *0 '■r—I co <cd co ar > > > > > LD o 'A «cr VN > -4 4; 0 > > > > o: > N -4 > ít: $ 2) > > -4 > > > k & <í > -4 <*: 23 > X > 23 O b- o: o <5: k. O > > -xl Vö o > o > -4 <35 > <3: > VD -4 > > <52 K V QC o V o o '51 -o V N Csc o: u. N. K V O kD kl > V Vl oc O *''N '-U V o << ö <35 2) K • > - > >0 o •N. > N VD u. > u. > '-U Vu K > N V- O * q: > > > > K > Q: 'jj V <1: 'ð '41 VD ‘i: > > oc 2) -*n > > K ó: n: o -4 U. U - Rl > <3: -1 > <5: > • . í: -u > > o > > > v\ <2 cq - • > C5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.