Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 I VINNINGASKRA BINGÓLOTTÓ Útdrálturþami: 29. april, 1995 Biagóútdrittur: Áánn 42 51 20 57 31 38 23 26 5 60 40 18 29 37 49 63 55 71 2 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10053 105401118611674 12060 12409 12462 12736 13186 13813 14177 14565 14775 10294 108331119511801 12137 12411 12603 12802 13509 13824 14274 14583 14870 103421084211660118761228412429126491290313615139141430014605 10494 1085711665 12023 12317 12451 12709 13054 13794 14024 14555 14652 Biagóátdiittiir Tvtsturina 752757465254473432 3 726451 5 1 213930 EFTIRTAUN MIDANÚMER VINNA 1(KM KR. VÖRUÚTTEKT. 10235106601146212197125571291413056132941369013919142001429414633 10256107171186112215125821301013098133431376313994142201442414697 10309 10757 12015 1232112617 13019 13244 13475 13843 14088 14242 14486 1036911341 12063 12475 12817 13021 13288 13518 13911 14144 14277 14530 Btagáétdríttnr. Þiistnriu 13 57 24 6 20 18 26 68 12 35 53 50 38 31 471 73 EFITRTALINMBIANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10048103251076811139116291183012382128761332013774140361449214938 10196 10374 10841 1151311735 12075 12479 12984 13648 13863 14235 14697 14969 102541038710994115391175112185126481313613692138801425414807 10272 10628111121157811752 12362 12822 13222 13749 14027 14343 14935 LnkkuáflMr: Ástan VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ JC PENNEY. 11884 14673 14526 Lnkknnnmcr Tristnrtan VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR, VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMnjSTÆKJUM. 10473 11652 14872 LnkknnÚHr Þristnrinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ HM'95. 13745 10624 13009 14303 LflkknMSilO Röð:0365Nn 11329 Bítastiginn Röð:0361 Nn10400 Vinningaskrá Bingó Bjössa Rétt orð: Das Útdráttur 29. aprfl. Diamond Qallaltjól M Markinu hiaut: Lilja Rut Jóhannsdóttir, Þúfubaröi 15, Hafiiarfiröi Sega Mega Dríve leiktæ^jatölvu fró Japis hlaut: Eydís Halldórsdóttir, Bröttugötu 41, Vcstmannaeyjum Roger Athens línuskauta frá Marídnu hlaut: Elcna Björg Ólafsdóttir, Kolbcinsgötu 24, Vopnafjöiöur Körfuboltaspjald frá Marldnu hlaut: Hulda Kristín Haraldsdóttir, Hlíöarhjall 59, Kópavogi Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúöun Tómas Kristjánsson, Mdgcröi 37, Kópevogi Jón Beinteinsson, Vallarbraut 9, Akranes Brynjar Brynjarsson, Vcsturbraut 6, Keflavík Kristín Saevarsdóttir, Heiöarholt 38, Keflavík Axd Hólmgeirsson, Fjaröarstræti 55, ísafuöi Etvar Eövaldsson, Brekkuhúsi, Vestmannaeyjum Gunnar Hauksson, Grundargaröi 13, Húsavík An/ta Elíasdóttir, Ásavegi 33, Vcstmannaeyjum Guöbjörg Jónsdóttir, Ljósheimar 20, Reykjavflc Sallý Grétarsdóttir, Fiskakvísl 11, Reykjavík Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli: Logafol Birkir Magnússon, tJthaga 13, Sdfoss Jóhanna Gdrdal, Lykkja, Kjalarnes Systkini Ágústbörn, Brimhólabr. 24, Vestma.eyj. Friöjón Hauksson, Sóltúni, Eyraibakka Hulda Magnúsdóttir, Túnhvammi 8, Hafnarfj. Ása Guðlaugsd, Hvannarima 6, Reykjavík Andrcas Afialstdns, Laufarsmári 33, Kópavogur Hlynur Magnússou, Úthaga 13, Selfoss Tdma Arnardóttir, Laufhaga 4, Selfoss Bragi Bdnteinsson, Vallarbraut 5, Akranes Auöur Ásta, Sviöholtsvör 4, Ðessastaöahr. íris Hafsteinsdóttir, Reykjanesveg 14, Njarövík Jónína GuÖflnnsd, Bakkasel 11, Reykjavík Mrgrét Jónsdóttir, Básahrauni 1, Þorláksh. Djúpivogur WffffffSffÆÆSSÆÆÆÆSÆÆÆSÆJÆÆÆÆJ. Nýr umboðsmaður Róbert Jóhannsson Steinum 14, sími 88117 Utiönd Rannsóknin á morðunum á elliheimilinu 1 Noregi: Lögreglan hef ur engar sannanir - grunur leikur á að 17 gamalmenni hafi verið myrt Gisli Kristjánsson, DV, Ósló: „Við horfum nú upp á nýtt hneyksli í norska dómskerfinu," seg- ir Thor Kjærsvik, annar verjenda Evu Larsen, sjúkraliðans sem grun- aður er um að hafa myrt allt að 17 gamalmenni á Landás-elliheimilinu í Álasundi í Noregi á árunum 1993 og 1994. Veijendur konunnar segja að lög- reglan hafi engar sannanir í höndun- um gegn henni. Allt málið sé reist á mjög hæpnum líkum. Lögreglan gangi út frá því aö konan hafi myrt vistmennina á elliheimilinu vegna þess að 31 andaöist þar meðan hún var við störf. Lögreglan viðurkennir og að helsta sönnunargagnið í máhnu sé tölvu- forrit sem sýni aö óeölilega margir hafi látist á elliheimilinu einmitt þeg- ar Eva Larsen var á vakt. Eina nótt- ina önduöust þrír fullfrískir vist- menn. Læknar fundu á sínum tíma ekkert athugavert við dauða fólksins en eftir á þótti grunsamlegt hve margir létust. Eva Larsen neitar ölium sakargift- um og ólíklegt er talið að hún verði dæmd nema hún játi á sig morðin. Verjendur hennar minna þó á að Per Liland hafi á sínum tíma verið dæmd- ur í 21 árs fangelsi fyrir tvö morð á mjög hæpnum líkum. En nú sé komið á daginn að hann var saklaus. Tveir menn handteknir í Oklahoma-málinu: Ekki grunaðir um aðild að tilræðinu - vitorösmanns enn ákaft leitað Bandaríska alríkislögreglan hefur komist að þeirri niðurstöðu að menn- irnir tveir, sem hún handtók í gær- morgun, grunaða um aðild aö sprengjutilræðinu í Oklahoma 19. apríl, tengist tilræðinu ekki. Vitorös- manns Timothys McVeighs, eina mannsins sem ákærður hefur verið fyrir aðild að sprengjutilræðinu, er því enn ákaft leitað. Mennirnir tveir voru handteknir á vegahóteli í smábæ í Missouri-fylki í gærmorgun en þeir gistu á tveimur vegahótelum í Oklahoma-fylki dag- ana eftir sprenginguna. Þeir voru strax færðir til yfirheyrslna en var fljótlega sleppt. Björgunarmenn í rústum stjórn- sýslubyggingarinnar í Okiahoma hafa fundið 146 lík en allt aö 20 er enn saknað, þar á meðal ijögurra kornabarna. Björgunarmenn hættu vinnu i rústunum í gærkvöldi og er þaö í fyrsta skipti frá sprengingunni aö hlé er gert á björgunarstörfum. Ekki er talið ráðlegt að halda áfram fyrr en stórvirkar vinnuvélar hafa hreinsað rústirnar betur og öryggi björgunarmanna veriö betur tryggt. Vonir standa til aö líkin, sem leitað er aö, fmnist á fostudag. Dómari neitaði í gær að sleppa Ja- mes Nichols gegn tryggingu en hann var handtekinn ásamt bróður sínum sem vitni í málinu. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir þvi að Timothy McVeigh hafi notað búgarð þeirra bræðra til tilrauna með sprengiefni þau sem notuð voru í sprengingunni í Oklahoma. Reuter Þýska fyrirsætan Claudia Schiffer og bandaríska sjónvarpsstjarnan Luke Perry sinna Ijósmyndurum i Mónakó. Þau munu afhenda verðlaun á ár- legri tónlistarhátiö, „World Music Awards 1995“, i Mónakó í kvöld þar sem vinsælustu tónlisfarmenn síðasta árs verða verðlaunaðir. Simamynd Reuter Stuttar fréttir CIAstjórnlaus Bandarískur þingmaður segir að útsendarar leyniþjónustunnar CIA lútí ekki stjóm þings og framkvæmdavalds. Nyrupfrestarför Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráð- herra Dan- merkur. hefur frestað heim- sókn sínni til Færeyja til að spilla ekki fyrir í bankamálinu og er færeyski lög- maðurinn sammála honum. Ekkertmál Haft er eftir íransforseta að við- skiptabann Bandaríkjanna muni ekki koma í veg fyrir olíusölu írana. Chrétien aflýsir f undi Jean Chrétien, forsætisráð- herra Kanada, aflýsti fundi með Leon Brittan, varaforseta ESB, vegna ummæla hans um flsk- veiðideilu ESB og Kanada. Jafntefli Sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna í gær- kvöldi enduðu með jafntefli, að mati fréttaskýrenda. Rússum ekki hjálpad Bandatíkjamenn hafa hötað að hætta efnahagsaðstoð við Rússa ef þeir hætti ekki við umdeild ákvæði i kjamorkusamningi viö íran. Fjöidamorð rannsökuð Alþjóðleg rannsóknarnefnd hefur rannsóknir á íjöldamorð- unum í Kibeho-fijóttamannabúð- unum i Rúanda. Handtakaí Japan Japanska lögreglan handtók aðallögfræöing sértrúarsafnað- arins Æðsta sannleiks í gær en söfnuöurinn er grtinaður um að hafa staðið að gastilræðinu i neð- anjarðarlestarkerfi Tokyo í mars. Reuter, Ritzau Hvalveiði hefst Hvalveiðivertíð Norðmanna hófst í gær. Stjómvöld hafa heim- ilað veiði á 232 hrefnum en sjó- menn ætla að veiða 301 eins og upphaflega var áætlaö. Bandaofveikur Kamuzu Banda, fyrrum haröstjóri í Afr- íkuríkinu Malaví, kom ekki í réttarsal i gær til að hlýða á morðá- kæru á hendur sér og segja lögfræðingar hans að hann sé of veikur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.