Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 3. MAI 1995 Fréttir Grásleppukarlar á Seyðisfirði fá kasúldna loðnu: Við erum illa lyktandi frá hvirfli til ilja - segir grásleppukarl og telur hér um „snjóflóðaloðnu“ að ræða „Viö lögðum netin um milu fyrir norðan Dalatanga 20. til 24. mars og þegar við tókum þau upp í byrjun apríl voru þau full af kasúldinni loðnu. Það ber enn þá á þessu á vissu dýpi. Netin eru öll smituð af grút, bátarnir voru allir ein ýlda og maður sjálfur illa lyktandi frá hvirfli til ilja. Þetta var svo kasúldið að maður þurfti að halda fyrir vitin til að það færi ekki allt upp úr manni, lungu og annað. Við erum drullufúlir út af þessu en ég veit ekki við hvern á að kvarta. Við förum ekki aftur á þetta veiðisvæði á þessari grásleppuvert- íð,“ segir Halldór Halldórsson, grá- sleppukarl á Seyðisfirði. Eins og greint var frá í DV í byijun apríl vár þúsund tonnum af „baneitr- aðri loðnu“ úr tönkum loðnuverk- smiðju Vestdalsmjöls á Seyðisfirði hent í hafið í lok mars. Ástæðan fyr- ir því var sú að snjóflóð skall á verk- smiðjunni og var því ekki hægt að vinna úr hráefninu sem skömmu áður hafði verið landað í tanka verk- smiðjunnar. Einnig kom fram í DV að hráefninu var hent í neyð. Skip var fengið til að flytja farminn á haf út eftir að tHskilin leyfi höfðu fengist til að dæla því í sjóinn meira en sex mílur frá landi og það hefði verið gert. Halldór og nokkrir starfsbræður hans á Seyðisfirði hafa þurft að leita á ný grásleppumið. Hann segir að svo virðist sem loðnunni hafi verið dælt ofan á netin þar sem þau lágu mílu fyrir utan landsteinana. Aðspurður sagðist Þorvaldur Jó- hannsson, bæjar- og hafnarstjóri á Seyðisfirði, ekki kannast við máhð enþaðyrðikannað. -pp Norsk-islenska Svalbarði (Noregur) slldin 3jarnarey '(Noregur) Jan Mayen (Noregur) Dreifing síldarinnar Færeyjar (Danmörk) Fiskifræöingur um norsk-íslensku síldina: Vaf asamt að hún gangi í íslenska lögsögu „Síldin er nú á sama svæði og hún fór um í fyrra. Það er engar vísbend- ingar um að hún komi í okkar lög- sögu núna,“ segir Sigurður Svein- bjömsson fiskifræðingur um norsk- íslensku síldina sem nú fmnst í mikl- um mæh í Síldarsmugunni. Sigurður segir að aðstæður séu fremur óhagstæðar núna til þess að síldin komi í íslenska lögsögu. „Menn vita ekkert hvað hún gerir eða hvemig hún bregst við. Það ligg- ur þó fyrir að það eru skörp kulda- skil með Jan Mayen hryggnum og reynslan hefur kennt okkur að hún fer rólega í gegnum slík skil. Það er þó auðvitað ekki hægt að útiloka neitt í þeim efnum,“ segir Sigurður. Alþingi kemur saman um miðjan maí: Kosið í nef ndir ográð Á fundi ríkisstjómarinnar í gær var formlega ákveðið að Alþingi kæmi saman til fundar um miðjan maí. Þá verður meðal annars kosið í ýmsar nefndir, ráð og stjómir sem Alþingi tilnefnir fulltrúa í. Sam- kvæmt greinargerð, sem Davíð Oddsson forsætisráðherra lagði fram á fundinum í gær, er um að ræða eftirfarandi nefndir, ráð og stjórnir: Atvinnuleysistryggingasj óður, Áfengisvarnaráð, stjóm Byggða- stofnunar, stjórn Húsnæöisstofnun- ar ríkisins, stjórn KísUiðjunnar, stjórn Landsvirkjunar, yfirkjör- stjórn, stjórn Menningarsjóðs, nefnd um erlenda fjárfestingu, Norður- landaráö, Orkuráð, Tryggingaráð, Útvarpsráð, Vestnorræna þing- mannaráðið, stjóm Viðlagatrygging- ar íslands, Þingvallanefnd og yfir- kjörstjórnir einstakra kjördæma. -kaa VINNINCSHAFAR! 3 HEPPNIR KRAKKAR FÁ ÚLÆSILECTTENSAI FERÐA- KASSETTUTÆKI FRÁ SJÓNVARPSMIDSTÖÐINNI. NÖFN ÞEIRRAERU: Eva Rún Guðmundsdóttir, Flúðaseli 88, 109 Rvík Sally Ann Vokes, Lágengi 17, 800 Selfossi Rósey Reynisdóttir, Dvergholti 1, 220 Hafnarf. 20 HEPPNIR KRAKKAR FÁTHE FLINTSTONES VIDEOSPÓLUR í VERDLAUN. NÖFN ÞEIRRA ERU: Heiða Björg Guðjónsdóttir, Ránargötu 21, 600 Akureyri Daníel Ólsen, Skúlaskeiði 24, 220 Hafnarf. Jóhann Símon Björnsson, Túngötu 28, 610 Grenivík Kristján oq (var Oddssynir, Sogavegi 44, 108 Rvík Lára Ósk Asgrímsdóttir, Blikahólum 4, 111 Rvík Þóra Björk Gísladóttir, Drápuhlíð 45, 105 Rvík Anton Eyþór Rúnarsson, Frostafold 6, 112 Rvík. ^ Elín Sandra Þórisdóttir, Ægisgötu 5, 340 Stykkishólmi Heiða Björk Guðjónsdóttir, Seljalandsvegi 67, 400 Isaf. Ólafur Hjörtur Kristjánsson, Seljalandi, 861 Hvolsvelli Bryndís Bjarpad., Asparfelli 4, 111 Rvík. Árni Jón og Eva Mjöil, Unufelli 38, 111 Rvík Perla og Garðar Geirsbörn, Eyrarholti 5, 220 Hafnarf. Sigurður B. Sigurðsson, Jaðarsbraut 27, 300 Akranesi Inga Kristín Kjartansdóttir, Logafold 143, 112 Rvík HaraldurG. Kristjánsson, Brunnagötu 5, 510 Hólmavík ívar Már Ottason, Valhúsabraut 1, 170 Seltjarnarn. Ester Anna Pálsdóttir, Njörvasund 17, 104 Rvík Stefán og Brynjólfur, Stakkhömrum 2, 112 Rvík Egill og Anton, Frostafold 6, 112 Rvík 50 HEPPNIR KRAKKAR FATHE ADDAMS FAMILY EINNOTA MYNDAVÉLAR í VERDLAUN. NÖFN ÞEIRRAERU: Rakel og Lárus, Stífluseli 6,109 Rvlk Guðrún Inga Jóhannesd., Hátúni 23, 230 Keflavík Inga Birna og Anna María Bjarnad., Kaldaseli 6,109 Rvík Ásta Sirrl Jónasdóttir, Daltúni 9, 200 Kópav Aníta Ómarsdóttir, Norðurvangi 20, 220 Hafnarf. Tinna Hauksdóttir, Brimhólabraut 2,900 Vestmannaeyjum Hildur Anna Karlsdóttir, Grenigrund 18, 200 Kópav. Elísa Ósk Skæringsdóttir, Reynigrund 35, 200 Kópav. Guðbjörg Ásta Jónsdóttir, Hrafnhólum 8,111 Rvík Margrét Guðmundsdóttir, Gyðufelli 10, 111 Rvík Lilja Birgisdóttir, Háaleitisbraut 38,108 Rvík HafþórGunnarTryggvason, Vesturbergi 78,111 Rvík Edda María Birgisdóttir, Garðhúsum 26,112 Rvík Jóna Guðný Jónsdóttir, Reykási 45,110 Rvík Eva Björnsdóttir Maríubakka 28,109 Rvík Harpa Dögg Nóadóttir, Hllðarhjalla 53, 200 Kópav Iris Hulda, Eikarlundi 15, 600 Akureyri Lilja Rut Traustadóttir, Sæbólsbraut 4,200 Kópav. Helga Rós Magnúsdóttir, Ásgarði 159,108 Rvík Sif Sigurðardóttir, Hvolsvegi 18, 860 Hvolsvelli Harpa Heiðrún Hannesdóttir, Hjallabrekku 11, 200 Kópav. Anna Þráinsdóttir, Logafold 147,112 Rvík. Anna Margrét Káradóttir, Knarrarbergi 1, 815 Þorláksh. Berglind Birgisdóttir, Dalalandi 8,108 Rvík. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir, Skógarás 5,110 Rvík. Elsa Ingibjörg Egilsdóttir, Bústaðavegi 51,108 Rvík Lára Björg Gunnarsdóttir, Næfurási 17,110 Rvík. Daníel Jakobsson, Fífuseli 16,109 Rvík. Svanhildur E., Öldutúni 2, 220 Hafnarf. Ragnheiður Kristín Grétarsdóttir, Vallarflöt 3, 340 Stykkishólmi Árni Guðlaugsson, Sogavegi 165,108 Rvík Ægir Þór Frímannsson, Hjöllum 9,450 Patreksf. Ósk Stefánsdóttir, Álfatúni 25, 200 Kópav. Kristján Eldjárn Hjörleifsson, Fjölnisvegi 12, 101 Rvík Þorsteinn R. Einarsson, Hellisgötu 27, 220 Hafnarf. Anna B. Halldórsdóttir, Magnússkógum III, 341 Búðard. Marinó Páll Valdimarsson, Skildinganesi 5,101 Rvík Halldór R. Bergvinsson, Álfhólsvegi 91, 200 Kópav. Ólafur Davíð Bjarnason, Huldulandi 5,108 Rvík Hafdís J. Stefánsdóttir, Neðstabergi 24,111 Rvík Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir, Esjugrund 41, 270 Kjalarnesi Heimir Orri Magnússon, Háaleitisbraut 35,108 Rvík Helga og Guðrún, Kársnesbraut 49, 200 Kópav. Bylgja Rún Svansdóttir, Kambaseli 22,109 Rvík Vilhjálmur Hinrik Ólafsson, Sogavegi 192,108 Rvík Erlendur M. Hjartarson, Þinghólsbraut 45, 200 Kópav. Linda Jónsdóttir, Fannafold 143,112 Rvík. Margrét Samúelsdóttir, Fífuseli 12,109 Rvík Sigurgeir Hannesson, Blikahólum 6,111 Rvík. Ólöf Halla Guðrúnardóttir, Njálsgata 49,101 Rvlk. ALLIR VERÐLAUNAHAFARNIR, 75 TAL5INS, FÁ EINNI6 FLINTSTONES BOL í VEROLAUN VERDLAUNAAFHENDIN6IN VERDUR LAUCáARDACINN 6. MAÍ í VIDEOHÖLLINNI, LÁCMÚLA 7, KL. 14.00 VID ÞÖKKUM ÖLLUM SEM ÞÁTTTÓKU í CETRAUNUNNI KÆRLECA FYRIR!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.