Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1995, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1995 23 ^gffi Garðyrkja Trjáklippingar. ‘Tökum að okkur klippingu og grisjum tré og runna, ger- um fóst verðtilboð. Önnumst einnig alla alhliða garðyrkjuþjónustu, vetrar- og sumarúðun, sumarumhirðu, hellulagnir o.fl. Garðaþjónustan, s. 25732, 989-62027. Alhliöa garöyrkjuþjónusta, tijáklipping- ar, húsdýraáburður, vorúðun, sumar- hirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumeistari, s. 31623.________ Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/989-21663. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framleiðum þakjárn og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Einangrunarplast á sökklana, undir plötuna, á veggina, utan og innan, í öll- um þykktum. Áratuga reynsla. Visa/euro raðgreiðslur. ísplast, Drang- arhrauni 5, Hfj,, s. 565 1056. Geröu þaö sjálfur „þú getur þaö“. Aðstaða til smíða og sprautunar, vélar og verkfæri á staðnum. Trésmíðaþjón- ustan, Skemmuvegi 16, sími 587 7200. Húsaviðgerðir Nú er tími viöhalds og endurbóta. Við tökum að okkur eftirfarandi: • Steypu- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði. • Þök, rennur, niðurfóll o.m.fl. Gerum ítarlegar ástandskannanir og fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-Vík, símar 567 1199 og 567 3635. Vélar - verkfæri Bandslípivél, 250 cm, og blokkþvinga, 3 spindla, til sölu. Uppl. í síma 568 6413. ^ Ferðalög 25 ára stúlka óskar eftir feröafélaga í 20 daga Interrail-ferð um Suður-Evrópu. Farið í júníbyijun. Uppl. í síma 587 0772 eftir kl. 21. fff*___________________Sveit_ Prúöur og kurteis drengur á 16. ári, van- ur að vera í sveit, óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili, fer ekki fram á mikil laun. Sími 587 8853 e.kl. 18, Jón. Landbúnaður Hvolpar til sölu, 3 mánaða skoskir fjárhundar, border collie, mjög áhuga- samir. Uppl. í síma 96-43568._ Vantar vökvastýri á Massey Ferguson 65. Upplýsingar í síma 93-41255. £ Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 91-29908 e.kl. 18. Geymið auglýsinguna. ____________________Gefíns 10 vikna læða og högni fást gefins, ann- ar bröndóttur, hinn marglitur. Hafa gaman af reikningi og móðurmáli. Uppl. í síma 666449.________________ Gefins kettlingar. Tvo 7 vikna kassavana og mannelska kettlinga vantar gott heimili. Sími 91-13426.______________________ Gullfallegir kettlingar fást gefins, angórublandaðir, tvö fress og ein læða, kassavanir. Upplýsingar í síma 91- 676028._____________________________ 11 vikna kassavanur kettlingur af norskum skógar- og síamsættum fæst gefins. Upplýsingar i' si'ma 91-12778. 2 kelirófur fást gefins, 3 ára hrein- ræktaður angórafV'ess og 5 ára brönd- ótt Iæða. Uppl. i sima 91-650102. 5 litiir, sætir kettlingar, blandaðir norskri skógarkisu, fást gefins. Uppl. í sfma 18787 eftir kl. 17.____________ 7 mánaöa blönduö golden/labrador tík fæst gefins. Uppl. í síma 871417 frá kl. 14-19.______________________________ 7 mánaöa fresskettlingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 588 3131 og heimasíma 587 4507._________________ 8 vikna fresskettlingur, grábröndóttur, kassavanur og barngóður fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-675903._______ Fallegan 4ra mánaöa kassavanan, gráan, karlkyns kettling vantar gott heimili. Uppl. í síma 91-873999.____ Fallegir, þrifnir, bráögreindir 8 vikna kettlingar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 91-15604. Fjórir gullfallegir kassavanir kettlingar, fæddir 9. mars sl., fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-651110. Fjórir sex vikna, kassavanir kettlingar fást gefins, þijár læður, einn högni. Upplýsingar í sfma 555 3095. Elín. Gömul Emmaljunga kerra með slitnu áklæði fæst gefins. Upplýsingar í síma 565 4607.___________________________ Lítil, sæt og loöin hálfpersnesk læða fæst gefins á gott heimili. Uppl. milli kl. 17 og 19 í síma 91-79178.______________ Lítill 3 sæta sófi meö leöurörmum fæst gefins. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 41354. Rafha eldavél fæst gefins, með gormahellum, 53 cm á breidd, bilaður ofn. Upplýsingar í síma 588 9236. S.O.S.Eg er stálpaður fress sem vantar gott heimili. Ef þú vilt eiga mig, hringdu þá í síma 655072, Þrír 6 vikna kassavanir kettlingar fást gefins, tvær læður og einn högni. Sími 557 7243._______________________ Þrír hamstrar og tvö búr með fylgi- hlutum fást gefins á gott heimili. Uppl. 1 síma 680777._______________________ 2 fimm mánaöa læður fást gefins. Uppl. í síma 881242._________________ 3ja sæta brúnn svefnsófi fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-874031. Einstaklega mannelskur fress, 8 vikna, fæst gefins. Uppl. í síma 567 1596. Labradorhvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 587 2327 e.kl. 16. Svört dvergkanína í búri fæst gefins. Upplýsingar í síma 567 5395. Tveir 8 vikna kettlingar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 562 0172. Tveir fallegir hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 91-42990. Tveir gullfallegir hamstrar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-654793. Ti/sö/u Kays sumarlistinn '95 ókeypis. Nýja sumartískan. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl. Þú verslar ekki ódýrara á Norðurlöndunum eða Spáni. Sparið og pantið, s. 52866. B. Magnússon hf. Argos vörupöntunarlistinn. Odýr en vönduð vörumerki. Matarstell 1588, silfurhringir 578, vél- ar/tæki, leikfóng, brúðkaups-/ afmælisgjafir, mublur o.fi. Pöntunarsími 555 2866. Listinn frír. Full búð af vörum. Hólshrauni 2, Hafn- arfirði. VINNUSKÚRALEIGA Sala-leiga. Allt innflutt, ný hús. Upplýsingar í síma 989-64601. Stórafsláttur. Afmælisafsláttur. G.H. Ijósaverslun, Garðatorgi, Garða- bæ. Opið virka daga 9-18, laugardag 10-16 og sunnudag 13-18. r§X*2 DV: Netfang http: //www.skyrr.ls/dv/ 1 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Verslun Glæsimeyjan, Glæsibæ, s. 553 3355. Full búð af glæsilegum velúrfatnaði í sumarlitunum. Einnig úrval af sund- og sumarfatnaði. Gerið góð kaup. Spennandi gjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. settum, olíum, kremum o.m.fl. á fráb. verði. Glæsil. litm.Iistar kr. 500 stk. Pósts. dulnefn. um allt land. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, mán- fóst. 10-18, laug. 10-14, s. 551 4448. Sérverslanir meö barnafatnaö. Við hófum fótin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Jlgl Kerrur Geriö verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af keixum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Erum meö í smíöum krókaleyfisbát, 5,9 brúttótonn, af gerðinni Garpur 860. Bátasmiðjan sf., Stórhöfða 35, sími 587 8233. § Hjólbarðar bekkjahústð Skeifunni 11 - 108Reykjavík Sími 5688033 - 568 7330 GENERAL Toyota Hilux, rauöur, árg. '86,2,4 bensín, 5 gíra, á nýjum 33" dekkjum, velti- grind o.fl. Ryðlaust, gott eintak. Verð 690 þús. Skipti möguleg og góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 555 2853 eftir kl. 17. ÖRUGG - ÓDÝR adekk 205/75 R 15 stgr 215/75 R 15 stgr 235/75 R 15 stg8.990.... 8.060. 8.720. 30 - 9,5 R 15 stgr 11,115. 31 -10,5 R 15 stgr 11.670. 32 - 11,5 R 15 stgr 33 - 12,5 R 15 stgr 13.075. 14.390. Alhliða hjólbarðaþj., bón og þvottur. Nissan Sunny 1,6 SLX twin cam, árg. '94, 5 dyra, (á götuna í ágúst), rafmagn í öllu, nýjar álfelgur/dekk, útvarp/seg- ulband, veltistýri, margar stillingar á sætum o.m.fl. Uppl. gefur Marteinn í símum 91-14505 eða 989-23609. Chevrolet Ventura húsbíll, árg. '78, til sölu. Innréttaður. Bíll í toppstandi. Upplýsingar í síma 91-51377. Til sölu Toyota Corolla, árg. '95, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 8.000 km. Verð 1.250.000. Skipti á ódýrari fólksbíl koma til greina. Upplýsingar í síma 565 2468 eftir kl. 18. Jeppar Til sölu LandCruiser VX, árgerö '91, 5 gíra, ekinn 89 þús. Upplýsingar í síma 552 4474 eftir kl. 18. Cherokee Chief, árg. '85, til sölu, ekinn 112 þús. mílur, upphækkaður um 2”, dekk 31". Góður bíll, skoðaður. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 989- 63820 og 46357. Pallbílar Vertu frjáls og hagsýnn. Það tekur hálf- tíma að setja ferðahúsið frá Skamper á (eða taka af). Húsin eru lækkuð á keyrslu, þau eru búin öllum þægind- um, svefnpláss fyrir 4, borð, bekkir, eldhús m/ísskáp og nægur hiti. Skemmtilegt hf., Bíldshöfða 8, sími 587 6777. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFTÍ SÍMA 563 2700 Aim ii nmá ím^ “ G fz £ <? | gjgjj - 1 j Læknavaktin 9 9*1 7*00 2 j Apótek Verð aðeins 39,90 mín. 3j Gengi Bíldudalur fÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆIIÆÆÆÆÆÆÆÆIÆÆÆÆl. Nýr umboðsmaður Valborg Jónsdóttir Dalbraut 42, sími 2141

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.