Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 7 Sandkom Fréttir Ekkert pomó! YmislDgt gensurávegna HMíhand- bolta.Fyrst áttu liðin ekki aðkomasítii leiksvegnayf- irvofandi verk-; fallsflutdivyja. siðanáttiekkt aðieyfasdiuá bjórogloksvar bannaðaðaug- lýsa bjórinn. Svo munaði litlu aö HM-nefndin stæði uppi rútubílaiaus og þyrfti að setjast sjálf undir stýri. Bn ríkissáttasemjari kom í veg fyrir það á síðustu stundu. Já, þaö stendur ekki á íslendingum að standa í stappi með tilheyrandi veseni. Nu síðast heyrði sandkornsritari þáóstaðfestu sögu að Hvit-Rússar, sem gista á hót- oli á Akureyri, hefðu ekki fengíð að horfa á sjónvarpsstöðina Fiim-Net. Af hverju? Jú, stöðin sýnir víst „biá- ar“ þegar húma fer að kvöldi! Ekks nieira HM! Viðhöldum okkuraðsjáif- sögðnáfram. við in.il mal- anna. þ.i'. IIM '!J5 Siónvarps- dagskráíner undirlögðaf motinumcðalit aðþremur beinumútsend- ingumádagog síðansaman- tekt í lok dagskrár. Á miðvikudag bættist við bein útsending frá úrslita- leik í Evrópukeppni í fótbolta auk getraunajrittar um ensku „knassbidnuná*. Þanndagvarhlut- fall hand- og fótbolta á skjánum um 75% af útsendingartímanum. Án efa mun þetta hafa fyiit mælinn hj á anti- sportistum. A.m.k. var sjónvarpsþul- an Svaia Arnardóttir búin að fá nóg í fyrrak völd þegar getraunaþátturinn varbúinn. Þá sagði hún dagskróna á enda ogkynnti efhi morgundagsins. En stjórnendur útsendingarinnar áttuðu sig og „siökktu" á skjánum á meðan Svölu var sagt að samantekt dagsins af HM '95 væri eftir. Já, Svaia, það mátti reyna! Nýstaða? Iilavarfarið með JónBald- vm HannihaK- soníkosning- imum.ífyrsta lagikusufæm hansflokken vonir stóðu til: ogíannanstaö sparkaði Davið honum.útura gluggann í; ; _________________Stjómarráðinu og kallaði Halldór Ásgrims til sín. Nú tala spekingar í spilaklúbhum vart um annaö en framtíð Jóns Bald- vins, hann hafi lítínn áhuga á að stjórna krötum í stjórnarandstöðu og muni þcss vegna skipta um starfs- vettvang á næstu árum. Þvi rak sömu spekinga í rogastans í vikunni þegar þulur Ríkisútvarpsins kynnti kvöld- fróttirnar eitthvað á þessa leið: „Um- sjónhefur Jón Baldvin Hannibals- son.“ Ef illa yengur Úrpólitikí poppiö. Von- andi vitaflestir Isiendingai-að úrshtakeppm Eurovisionfer framíDyílinni ámorgnn.Þar rennurloks uppsústundaö Björgvin Hall- dói-sson hofji __________ uppraustsina yfir Evrópulýö sem fulltrúi íslands i keppninni. Hann hefur oftast verið i 3. eða 4. sæti i undanrásunum hér heima en núna var engin undan- keppní haldin eða eins og einn gár- ungi sagði: „Svo hann gæti örugglega unníð!" Vegna írlandsferðarinnar tók Bjöggi upp sitt gamla góöa lista- mannsnafn Bo Halldorsson. Vonandí gengurBo allt í haginn annað kvöld, hjörtu íslands munu slá í takt með honum. En ef illa gengur hefur sami gárungi talaö um að það mætti kalla hann Bö Halldorsson þegar heím kemur! Umsjón: Björn Jóhann Björnsson Alþingismenn hafa getað geymt fyrri stöður sínar árum saman: Ekkert í lögum um hve lengi halda má störf um - engin skrá um launalaus leyfi og geymdar stöður hjá ríkinu Engin ákvæði virðast í gildandi lög- um um það hve lengi menn mega fá leyfi frá störfum hjá hinu opinbera en samt haldið stöðum sínum. Að sögn Birgis Guðjónssonar, skrifstofustjóra starfsmannaskrif- stofu Qármálaráðuneytisins, veit hann ekki til þess að sérstök lög eða reglur séu til um hversu lengi menn megi vera í launalausu leyfi og hald- iö þannig stöðum sínum. Lögfróðir menn sem DV hefur rætt við kann- ast heldur ekki við að svo sé. Við- komandi stofnun eða ráðuneyti sem starfsmaöur heyrir undir veitir leyf- in og hversu löng þau mega vera. Aö sögn Birgis hefur ekki verið talin ástæða til að halda sérstaka skrá um geymdar stöður og launa- laus leyfi í ríkiskerfinu. Því sé ekk- ert yfirlit til um það hverjir eiga stöö- ur geymdar meðan þeir sinna öðrum störfum. í lögum um þingfararkaup er ákvæði um að ef þingmenn geta sinnt fyrra starfi hjá hinu opinbera á full- nægjandi hátt, að mati stofnana eða ráðuneytis, ásamt þingmennskunni, geta þeir fengið laun fyrir það, en þó aldrei meira en 50% meðan þeir eru líka á þingfararkaupi. Þetta hafa ýmsir þingmenn gert. Hafa geymt stöður í áratug í ljósi fréttá um að Ólafur Þ. Þórð- arson, fyrrum alþingismaður, hafi rétt á að fá aftur skólastjórastöðu þá í Reykholti sem hann sinnti fyrir 15 árum má rifja það upp að margir þingmenn og ráðherrar hafa í gegn- um tíðina haldið fyrri störfum sínum meöan þeir hafa setið á þingi. Ýmist hafa menn fengið leyfi frá fyrri störfum, allt upp í áratug, og - „geymt“ þannig gömlu stöðuna. Aðr- ir hafa sinnt fyrri störfum ásamt þingmennskunni. Hér er um opin- bera starfsmenn að ræða sem sest hafa á þing. Oftast kennara, sýslu- menn og presta. Gylfi Þ. Gíslason, fyrrum ráðherra, hélt prófessorsstöðu sinni í Háskól- anum um árabil og kenndi meöan hann var á þingi. Hann var í leyfi frá kennslu frá 1956 til 1966, meðan hann var ráðherra, en staða hans var síöan auglýst til umsóknar árið 1966. Nýtt embætti í viðskiptadeild var síðan auglýst 1972, árið eftir að viðreisnar- stjórnin féll, og það fékk Gylfi og sinnti ásamt þingstörfum frá 1972 til 1978. Ólafur Jóhannesson, fyrrum for- sætisráðherra, sinnti bæði prófess- orsstöðu sinni í Háskólanum og þing- mennsku frá 1959 til 1971 þegar hann varð ráðherra. Guðmundur í. Guð- mundsson, fyrrum ráðherra, haföi verið sýslumaður í Hafnarfirði en fékk leyfi frá störfum 1956 til 1965. Mikiö deilumál reis af því þegar Guömundur var skipaður sendi- herra og hætti í pólitík. Björn Svein- björnsson haföi verið settur sýslu- maður fyrir Guðmund í mörg ár en þegar Guðmundur sagði starfi sínu Olafur Þ. Gylfi Þ. Ólafur J. Júlíus Tómas Arni Amheiður Ólafedóttir, DV, Stykkishólmi: Stykkishólmskirkja átti 5 ára vígsluafmæli 6. maí sl. í tilefni þess voru haldnir vortónleikar í kirkj- unni. Kirkjukórinn söng ásamt Jöklakórnum en það er samkór allra kirkjukóranna á norðanverðu Snæ- fellsnesi, þ.e. kóra kirknanna í Stykkishólmi, Grundarfiröi, Ólafs- lausu var annar en Björn settur í starfið. Ólafur Ragnar í leyfi í tíu ár Háskólakennarar eru taldir eiga rétt á því að geyma stöður. Mismun- andi reglur eru í hinum ýmsu deild- um Háskólans um hversu lengi það er talið réttlætanlegt. Sumir hafa fengið leyfi mjög lengi. Leyfin hafa verið veitt af menntamálaráöuneyt- inu eftir umsögn háskóladeildar. ðl- afur Ragnar Grímsson var í leyfi frá prófessorsstööu sinni við félagsvís- indadeild HÍ frá 1979 til 1983, á meðan hann sat á þingi, og svo aftur frá 1988 til 1993. Hann sagði stöðu sinni lausri árið 1993. Jón Sigurðsson, fyrrum ráöherra og seðlabankastjóri, fékk leyfi frá störfum sem forstjóri Þjóðhagsstofn- unar árið 1987 þegar hann varð ráð- herra og þingmaður og hélt stöðunni til ársbyrjunar 1991 þegar hann var aftur kosinn á þing. Þá var Þóröur Friðjónsson skipaður forstjóri. Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi formaöur Alþýðuflokksins og ráð- herra, var dósent í viðskiptafræðum í Háskólanum og kenndi um tíma meðan hann var þingmaður og það var nokkuð umdeilt í deildinni. Gunnar G. Schram var í hálfu starfi við lagadeild Háskólans meðan hann sat á þingi. Júlíus Sólnes fékk stöðu sína í verkfræðideild Háskól- ans geymda meðan hann var ráð- herra á árabilinu 1989-1991. Nýir þingmenn úr röðum kennara, þau Hjálmar Árnason, Guðný Guð- björnsdóttir, Svanfríður Jónasdóttir og Ágúst Einarsson ætla öll að sækja um launalaust leyfi vegna þing- mennsku til menntamálaráðuneytis- ins. Tómas Ingi Olrich, fyrrum menntaskólakennari á Akureyri, hefur veriö í launalausu leyfi síðustu fjögur árin og fær leyfiö áfram þetta kjörtímabil. Árni M. Mathiesen, þingmaður og dýralæknir, hefur ver- iö í leyfi frá stöðu sinni sem dýra- læknir fisksjúkdóma síöustu fjögur árin. Hann hyggst nú segja þeirri stöðu lausri. Húsbréf vík og Hellissandi. Stjórnandi kórsins er Lana Betts og undirleikari David Enns. Einsöng á tónleikunum sungu Emelía Karlsdóttir og Hjördís Stefanía Guðnadóttir. Efnisskráin var fjölbreytt og kór- inn einnig því ásamt samkómum sungu kvenna- og karlakór Jökla- kórsins nokkur lög. Tónleikarnir voru vel sóttir og hinir líflegustu: Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 2. flokki 1993 Innlausnardagur 15. maí 1995. 1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 856.508 kr. 85.651 kr. 8.565 kr. 1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 756.191 kr. 75.619 kr. 7.562 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.500.654 kr. 150.065 kr. 15.007 kr. 2. flokkur 1991: * Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.394.893 kr. 139.489 kr. 13.949 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.155.693 kr. 1.231.139 kr. 123.114 kr. 12.311 kr. 2. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.679.066 kr. 1.135.813 kr. 113.581 kr. 11.358 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS [ ] HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 6? 69 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.