Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 9 ______________________________________Utlönd Á annan tug skoskra skipa hefur veiðar í Síldarsmugunni 1 næstu viku: Vilja ná sögulegum rétti til veiðanna - vekur íslendinga vonandi til lifsins, segir sjávarútvegsráðherra Noregs dv Stuttarfréttir Bandarísk stjómvöld fógnuöu samningi um stöðvun útbreiðslu kjarnavopna og sögðu að heimur- inn yrði öruggari staður fyrir komandi kynslóðir. Átökírústum Indverskar hersveitir og að- skilnaðarsinnar múslíma í Kasmír skiptust á skotum í rústum bæjar eins eftir aö helgi- skrín var brennt. Clinton lofarfé Bill Clinton Bandaríkjafor- seti lofaði Úkraínumönn- um aö minnsta kosti rúmum 1600 milljónum króna í efna- hagsaðstoö og lýsti yfir stuöningi sínum við umbótastefhu stjórnvalda. Rússarnir koma Rússneskarhersveitir vörpuðu sprengjum á bækistöðvar upp- reisnarmanna í suðurhluta Tsjetsjeníu. Ekkiframlengt Stjóravöld í Moskvu hafa ekki í hyggju að framlengja vopna- hléið í Tsjetsjeníu. Leitaðaðlíkum Lík 47 námumanna hafa fundist í gullnámunni í Suður-Afríku og enn er eftir aö komast að rúmlega 50 likum til viöbótar. Mafor stappar stáiinu John Major, forsætisráð- herra Bret- lands, ætlar að stappa stálinu í skoska íhalds- menn í dag og segja þeim að flokkurinn geti náö sér eftir kosningaósigurinn um daginn með því að halda fast í stefnumál sín. Að bjarga friði Se$dimenn helstu heimsvelda ætla að hittast til að reyna að bjarga friðarumleitunum í Bos- níu. Nánaritengsl Forseti Hvíta-Rússlands vill að kjósendur veiti honum umboð um helgina til að stofna til nánari tengsla við Rússa. Lögregla farm efni til sprengju- gerðar á heimili Terrys Nichols sem hefur verið ákærður fyrir sprengjutilræðið í Oklahoma. Snoðinkollurjátar Franskur snoðinkollur hefur játað að hafa drekkt marokkósk- um innflytjanda í Signu 1. mai. * ÁnægðurmeðJuliu Jcan-Bertr- and Aristido, forseti Haítí, bauð banda- rísku kvik- myndaleikkon- una Juliu Ro- berts hjartan- lega velkomna í forsetahöllina og þakkaði henni fyrir að vekja athygh á bágbor- inni stöðu barna í landinu. Flugfélögin SAS og Lufthansa hafa undirritað samvinnusamn- ing. Falinefni Bandariskir embættismenn telja að írakar hafi falið efni til smíði efnavopna og hafa sent menntilaðleita. Reuter Um 15 skosk síldveiðiskip ætla að hefja veiðar á síld og makríl í Síldar- smugunni í næstu viku. Skoskir sjó- menn segja mikilvægt að þeir fari til veiða á hafsvæðinu milli íslands og Noregs í þeim tilgangi að öðlast sögu- leg réttindi á svæði þar sem þeir hafa aldrei veitt áður. Vilja Skotam- ir, sem eiga stærsta síldveiðiflota Evrópusambándsins, öðlast söguleg réttindi til veiðanna þegar kemur að því aö deila út kvótum á svæðinu. Talsmaöur skoskra síldveiðimanna segir nauðsynlegt að skoski síldar- flotinn vinni sér inn þessi réttindi. „Það veldur vonbrigðum þegar strandríki, sem vant er að huga að skynsamlegri nýtingu fiskistofn- anna, tekur þessa stefnu. Ætlun Skotanna með veiðunum undirstrik- ar einungis hið dramatíska ástand Alþjóðlegur fiskveiðifloti ógnar efnahag, forðabúri og lífi í mörgum fátækustu ríkjum heims. Fiskistofn- um og sjómönnum þróunarlanda stafar mest ógn frá togurum Evrópu- sambandsríkjanna. Þetta eru niður- stöður skýrslu frá bresku rann- sóknastofnuninni Panos. Evrópusambandið hefur gert fisk- veiðisamninga við fjölda þróunar- landa í Afríku, Karíbahafinu og Kyrrahafinu. Samningamir ganga í stórum dráttum út á að þróunarlönd- in verði að selja veiðiréttindi í lögsög- Jan Henry T. Olsen segist skilja reiði norskra sjómanna. sem ríkir í Síldarsmugunni. Ég vona bara að þessi tíðindi veki íslendinga um sínum til að fá aðgang að fisk- mörkuðum ESB. Tahð er að um 75 prósent ahs fiskútflutnings til ESB séu skilyrt af slíkum samningum. Fiskútflutningur er mikilvægasta tekjulind þróunarlandanna. Um 60 prósent heimsaflans eru veidd undan ströndum þróunarlanda. Panos segir að vegna fyrrnefiidra samninga haldist fiskverð lágt á mörkuðum Evrópusambandsins. Sjómenn þró- unarlandanna sitji síðan eftir með sárt ennið þar sem tekjur þeirra og fiskistofnar rými verulega. og Færeyinga til lífsins um nauðsyn þess að ná samkomulagi um veiðarn- ar,“ segir Jan Henry T. Olsen, sjávar- útvegsráðherra Noregs. Fréttir af ætlun skoskra síldveiði- sjómanna kemur í kjölfar hótana frá norskum sjómönnum um að hefja veiðar í Síldarsmugunni. Þeir em æfir yfir þvi að aðrar þjóðir veiöi í stofni sem þeir hafa verndaö undan- farin ár. Jan Henry T. Olsen segist skilja reiði norsku sjómannanna en sam- kvæmt fréttaskeytum NTB-fréttastof- unnar gerir Hahdór Ásgrímsson, ut- anríkisráðherra íslands, það ekki. Olsen segir íslendinga og Færeyinga tapa mest á því ef ekki semst um veið- ar úr norsk-íslenska síldarstofninum. „Ef sóknin í shdarstofninn heldur svona áfram eigum við á hættu að Kvótakaup ESB undan ströndum Senegal em tekin sem dæmi. Togarar ESB-ríkjanna stunda þar rányrkju, taka hvorki tihit th fiskistofnanna né sjómannanna sem draga fram lífið á fiskveiðum. Samningur ESB og Senegal þýddi að veiðar ESB við strendur landsins jukust um 57 pró- sent, þrátt fyrir ítrekuð vamaðarorð fiskifræðinga um að ekki mætti auka fiskveiðar á svæðinu. Samningurinn var gerður án samráðs við 35 þúsund senegalska sjómenn. NTB shdin hætti að láta sjá sig á íslenskum og færeyskum hafsvæðum." Norskir sjómenn segjast reiðubún- ir til að veiða mun meira en þann 550 þúsund tonna kvóta sem þeim er leyft að veiða. „Við höfum byggt upp síldarstofninn í 25 ár og virt vernd- unarsjónarmiö. Þess vegna gengur ekki að við látum okkur nægja aö horfa á meðan sjómenn annarra landa stunda rányrkju," segir Odd- mund Bye, formaður Norges Fisker- lags, heildarsamtaka í norskum sjáv- arútvegi. Talsmaöur bátaútgerða í Noregi segir að norski síldveiðiflotinn hafi getu th að veiða allan shdarstofninn i Síldarsmugunni og meira til og þeim skhaboðum eigi norsk stjórn- völd að koma th íslenskra og fær- eyskra stjórnvalda. Haft er eftir Halldóri Ásgrímssyni að hann viðurkenni ekki ástæður norskra sjómanna th aö hefja að- gerðir. íslendingar, Færeyingar, Norðmenn og Rússar eigi jafnan rétt th veiðanna. „Það nást engir samn- ingar ef Norðmenn viðurkenna ekki að allar þessar þjóðir geti veitt úr sildarstofninum," er haft eftir Hall- dóri. NTB Þau gleðitiðindu urðu á Castleton-búgarðinum í Lexington í Kentucky þann 2. maí að Peace Corps, heimsins rík- asta meri, kastaði folaldi sem hér sést með móður sinni. Peace Corps er mikil veðhlaupahryssa og hefur hún unnið tæpar fimm milljónir dollara í verðlaunafé á ferli sínum. Faðir litla folaldsins, sem ekki hefur enn fengið nafn, er Mack Lobell, frægur veðhlaupahestur sem hefur unnið sér inn tæpar fjórar milljónir dollara. Folaldið kom undir í Svíþjóð þar sem foreldrarnir unnu báðir veðhlaup. Símamynd Reuter Ný rannsókn um fiskveiðar ESB1 lögsögu þróunarlanda: Rányrkja ESB-togara ógnar f iskistof nunum - aðgangur að fiskmörkuðum dýru verði keyptur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.