Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 28
44 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995 Formannsslagur hjá Alþýðu- bandalaginu í uppsiglingu. nn Ég á mína stuón- ingsmenn „Ég á mína stuöningsmenn um allt land þótt ég flnni eflaust eitt- hvert annað nafn á þá en Lands- net.“ Steingrimur J. Sigfússon í Alþýðublaöinu. Flokkurinn meira lifandi „Gera þarf flokkinn meira lifandi og jákvæðan og ekki síst skýrari kost fyrir láglaunafólk.“ Margrét Frímannsdóttir i DV. Ummæli Að vera strangir er gottmál „Einu kvartanirnar sem hafa borist okkur eru að öryggisgæsl- an hafi verið of ströng og það er mjög gott mál.“ Örn Sigurðsson, starfsmaður HM, í DV. Pepsi er bannorð „Ég get staðfest þaö að fram- kvæmdastjóri HSÍ kom til okkar og hótaði að ef við færum úr og létum sjást í Pepsi-auglýsinguna, þá yrði okkur vísað úr höllinni." Gunnar Jón Yngvason, formaður A- klúbbsins, i Alþýðublaðinu. Illt í ári hjá smáfuglum „Þegar illa árar hjá smáfuglunum þarf eitthvaö að gera.“ Steinunn Óskarsdóttir, R-lista borgar- fulltrúi, i Timanum. Tvær konur sátu fyrir þegar frels- isstyttan var gerð. Fyrirmyndin að frelsisstyttunni New York hefur mörg þekkt kennileiti, þekktast er örugglega frelsisstyttan. Þessi fræga stytta var gerð af franska myndhöggv- aranum Frédéric Auguste Bart- holdi. Hann kláraði frummynd- ina árið 1886. Þegar Bartholt var að vinna að styttunni var hann ástfanginn af ungri stúlku sem hét Jeanne-Emilie Baheaux de Blessuð veröldin Puysieux og notaði Bartholdi hana sem módel. Þegar kom að því að gera andlitið fannst honum unnusta sín vera of falleg. Hon- um fannst hann þurfa traustvekj- andi og lífsreynt andlit til að tákna frelsi og valdi móður sína, Charlotte Bartholdi, sem fyrir- mynd. Barbie og Ken verða til Ruth Handler og eiginmaður hennar, Elliott, stofnuðu fyrir- tækið Mattel Inc. 1959 í kringum dúkku sem Ruth hafði gert að óskum dóttur sinnar sem kölluð var Barbie. Viðbrögðin voru strax mjög góð og næst varð Ken til. Er hann nefndur eftir syni þeirra hjóna, Ken. Þegar Barbie- dúkkan var fyrst fjöldaframleidd var hin raunverulega Barbie of gömul til að leika sér með hana. Léttir til í kvöld Framan af degi verður fremur hæg norðvestan- og vestanátt og skýjað um mestallt norðan- og vestanvert Veðrið í dag landið. Dálítil súld verður vestan- lands en þurrt annars staðar og létt- skýjað suðaustanlands. Síðdegis verður vindur heldur norðlægari vestanlands og léttir þar til í kvöld með norðaustangolu eða kalda en suðaustanlands verður suðaustan- gola og smáskúrir. Við norður- og austurströndina verður norðaustan- gola, skýjað og dálítil él á Austfjörö- um en víða nokkuð bjart veður í inn- sveitum á Norðurlandi. Á höfuðborg- arsvæðinu verður norðvestangola, skýjað og dálítil súld og rigning í fyrstu en norðangola og skýjað síð- degis. Léttir til með norðaustangolu eöa kalda í kvöld eða nótt. Hiti verð- ur á bihnu 2 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.26 Sólarupprás á morgun: 4.21 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.38 Árdegisflóð á morgun: 04.55 Heimild: Almanuk Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrl skýjað 0 Akurnes skýjað 0 Bergsstaðir alskýjað 1 Bolungarvík skýjað 2 Keflavíkurflugvöllur súld 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöfn skýjað -1 Reykjavik súld 3 Stórhöfði úrkoma 3 Bergen léttskýjað 3 Helsinki þoka 0 Ka upmannahöfn hálfskýjað 8 Ósló hálfskýjað 5 Stokkhólmur snjókoma 1 Þórshöfn úrkoma 1 Amsterdam skýjaö 8 Barcelona rigning 14 Berlín hálfskýjað 8 Chicago heiðskírt 12 Feneyjar alskýjað 16 Frankfurt skýjað 9 Glasgow rigning 3 Hamborg skýjað 5 London skýjað 6 LosAngeles léttskýjað 15 Lúxemborg skýjað 8 Madrid hálfskýjað 10 Malaga léttskýjað 15 -1 Ta >) m '1 1 vv K ) \\■■ 0°^ vwisim -7C Óskar Stefánsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis: „Þetta var engin lausn á okkar málum. Það er sáttasemjari sem leggur fram þessa miðlunartillögu og við virðum hana og sendum hana út til allra félagsmanna í Sleipni sem eiga síðan eftir að sam- þykkja hana eða hafna henni og til þess hafa þeir viku,“ segir Óskar Stefánsson, formaður Bifreiöa- stjórafélagsins Sleipnis, en þeir hafa staðið í strangri kjarabaráttu Maður dagsins við viðsemjendur sína og kom til verkfalls i flmmtán mínútur áður en því var aflýst i kjölfar miðlun- . ............................... artillögu sáttasemjara. Óskar Stefánsson. hún samþykkt þá verðum viö að Óskar sagði að þeir væru búnir beygja okkur undir þann úrskurö." að vera töluvert lengi í samninga- ákváðum að visa deilunni til sátta- Eiginkona Óskars er Sigríður viðræðum. „Kröfugerð okkar var semjara." Halldórsdóttir og eiga þau fjögur samþykkt upp úr mánaðamótum Óskar sagði að honum hefði ekki böm. Óskar sagði áhugamál sín ferbrúar/mars og vorum við búnir komið á óvart að deilan endaði í snúast mikið um félagsmál, en úti- að halda nokkra fundi meö viö- þessari lotu með útspili frá sátta- vera og feröalög væru einnig ofar- semjendum okkar áður en við semjara, það er búiö að gerast und- lega á blaði. anfarið, en hann vildi ekki tjá sig nánar um tillöguna þar sem hann væri bundinn trúnaði. Óskar sagði að félagar í Sleipni væru um það bil 150 talsíns: „Það er þó mismunandi. Félögum ijölgar þegar háannatíminn fer í gang. Innan Sleipnis eru rútubiffeiða- stjórar sem aka sérleyfisbifreiðum og hópferðabifreiðum og er félags- svæðí okkar vítt og breitt um land- ið." Óskar er búinn að vera formaður Sleipnis síðan 1992 og i stjórn i tíu ár. Oskar sagði að framhaldið væri í höndum félagsmanna. „Verði miðlunartillagan felld þá kemur til vprkfaÚK á miðnpptti 9.1 mní Vprfti Myndgátan Beygir sig undir ok Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði ísland - S- Kórea á HM ísland hefur unnið alla sína leiki á HM til þessa en nú fer róð- urinn að þyngjast og á ísland eft- ir að keppa við tvö sterkustu liðin í riðlinum S-Kóreu og Sviss. í dag kl. 17.00 leika íslendingar og S- íþróttir Kórea, auk þess leika í sama riðh Ungverjaland - Sviss kl. 15.00 og USA-Túnis kl. 20.00. í Haftiarfirði leika Tékkland- Slóvenía kl. 15.00, Króatía - Rússland kl. 17.00 og Marokkó- Kúba kl. 20.00. Á Akureyri leika Kuveit-Hvíta-Rússland kl. 15.00, Egyptaland - Svíþjóð kl. 17.00 og Spánn - Brasilía kl. 20.00. Annar leikurinn af þremur í landsleikjahrinu Islands og Dan- merkur í körfubolta verður á ísafirði í kvöld kl. 20.00. Skák íslensku piltamir á ólympíumóti bama og unglinga 16 ára og yngri, sem nú stendur yfir á Kanaríeyjum, geröu sér lltið fyrir og sigmöu sveit Rússa með 2,5 vinningum gegn 1,5. Jón Viktor Gunnars- son tapaði á 1. borði, Bergsteinn Einars- son gerði jafntefli en þeir bræður Bragi og Bjöm Þorfinnssynir unnu andstæð- inga sína. Bragi lauk skák sinni skemmtilega. Hann hafði svart og átti leik í þessari stöðu gegn Oleg Sudov: 8 7 6 5 4 3 2 1 35. - Rh4 + ! 36. Rxh4 Hxf2+ 37. Kgl Dxh3 og hvítur gafst upp. Jón L. Árnason w # MSl e I i k 4 A s i 4 m L & A & ABCDEFGH Bridge Daninn Karsten Pedersen fann mjög skemmtilega vörn í þessu spili í leik Dan- merkur við Svíþjóð á Rottneros, bikar- keppni sveita í Svíþjóð um síðustu helgi. Svíarnir sögðu sig upp í 5 lauf sem enginn leikur var að hnekkja, en Pedersen fann einu vörnina sem dugar. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og NS á hættu: ♦ ÁDG4 ¥ Á ♦ 5 + DG87542 Austur Suöur Vestur Norður Knijff Torben Lindqv. Karsten 1+ pass l¥ pass 1* pass 2 G pass 3* pass 3 G pass 4+ pass 44 pass 4» pass '5+ p/h Torben spilaöi út tígulsjöunni í upphafi og norður átti fyrsta slaginn á drottning- una í tígli. Karsten Pedersen hugsaði sig aðeins um og spilaði síðan laufás og meira laufi, nánast eins og hann sæi öll spilin. Þannig sló hann tvær flugur í einu höggi, kom í veg fyrir að sagnhafi gæti trompað spaða í blindum - og einnig að austur gæti nýtt sér til niöurkasts tvo slagi í hjarta. Sagnhafi komst ekki hjá því að gefa tvo slagi á spaða og spilið £ór tvo niður. Vömin var alls ekki svo sjálf- sögð, þvi sami samningur var spilaður á hinu boröinu í leiknum með sama út- spili. Norður fékk fyrsta slaginn á tígul- drottninguná og reyndi næst að leggja niöur tígulásinn með þeim árangri að Danimir græddu 13 impa. ísak örn Sigurðsson ♦ 6 ¥ KD952 ♦ KG963 + K3 ♦ 9832 ¥ 1086: ♦ ÁD4 + ÁIO ♦ K107 ¥ G73 ♦ 1087Í + 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.