Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 1
- M !vO LT\ DAGBLAÐIÐ - VISIR 112. TBL - 85. OG 21. ARG. - FIMMTUDAGUR 18. MAI 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Tugur starfsmanna á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fékk um 60 milljónir í uppgjöri við rikið Einstaklingur fékk á þretfándu milljón Ungur nemandi í Reykholtsskóla nýtur góða veðursins við bakka Snorralaugar og les Laxdælu undir komandi próf. Miklar deilur hafa verið um skólastjórastöðu Reykholtsskóla að undanförnu en ekki er að sjá að þessi pilturinn láti það á sig fá. DV-mynd GVA Suðurnes: Hjúkrunar- fræðingar ganga út - lokun deilda blasir við - sjá bls. 5 og 2 Skrifstofa Almannavarna fer í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar: Starfsmenn Almanna- varnatelja þjóðaröryggi ógnað - gagnrýnin kemur á óvart, segir forstjóri gæslunnar - sjá bls. 2 Skútusigling: Ævin- týrið hófst með getraun ÍDV - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.