Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 41 Þrumað á þrettán Ensku leikjunum lokið - sænskir leikir á seðlinum Hollenska liðið Ajax og AC Milan frá Ítalíu leika úrslltaleikinn um Evrópubik- ar meistaraliða i kvöld. Leikurinn verður ekki sýndur í Ríkissjónvarpinu en margir íslendingar eiga þess kost aö sjá leikinn á gervihnattastöðvum. Engum tippara á Islandi tókst að ná 13 réttum um síðustu helgi, hvorki á ensk/sænska seðlinum né þeim ít- alska. Margir voru þó nálægt á báð- um vígstöðvum. Einungis tveir seðlar verða seldir með ítölskum leikjum á næstu vikum enda eru ítalir að ljúka leiktíð sinni. Englendingar hafa einnig lokið leik- tíð sinni og verða sænskir leikir á getraunaseðlinum í sumar og hugs- anlega leikir úr TOTO keppninni. Rööin: 1U-211-1X2-X2U. Fyrsti vinningur var 19.501.680 krónur og skiptist milh 8 rafla með þrettán rétta. Hver röð fær 2.437.710 krónur. Annar vinnmgur var 12.277.040 krónur. 328 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 37.430 krónur. 6 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 12.966.800 krónur. 4.210 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 3.080 krónur. 73 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 27.182.020 krónur. 31.607 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 860 krónur. 488 raðir voru með tíu rétta á íslandi. ítalski seðillinn Röðin: 111X21-111-1211. 6 raðir fundust með 13 rétta á ítalska seðlin- um, allar í Svíþjóð. Hver röð fær 540.290 krónur. 309 raöir fundust með 12 rétta, þar af 5 á íslandi og fær hver röð 7.840 krónur. 4.835 raöir fundust með 11 rétta, þar af 84 á íslandi og fær hver röð 510 krónur. 32.636 raðir fundust með 10 rétta, þar af 602 á íslandi, en þar sem vinn- ingsupphæð náði ekki lágmarki féll fjóröi vinningsflokkur saman við fyrstu þrjá vinningsflokkana. Enn bráðabani Bráðabana í 2. deild lauk um helg- ina. Stebbi, Karri og Golfheimar kepptu um þriðja sætið. Stebbi fékk 11 rétta en Karri og Golfheimar 8 rétta. Röðin í 2. deild er þessi: TVS7, Dr. Np og Stebbi. í 3. deild keppa Pepsi og Gullnáman vun annað sætið. Báðir hópamir fengu 9 rétta en Karri 7 rétta. Línur skýrast á Ítalíu Þó deildarkeppni á Ítalíu ljúki ekki fyrr en í júní eru línur famar að skýrast. Þremur umferðum er ólok- ið. Juventus er meistari en Brescia og Reggiana eru fallin í 2. deild. Þeim fylgja tvö hð í viðbót. Piacenza er efst í 2. deild og hefur tryggt sér sæti í 1. dehd á næstu leiktíð en fjögur hð fara upp í 1. dehd. Lecce er falhð úr 2. dehd og að auki faha þrjú hð. Fjögur hð koma upp úr 3. dehdun- um tveimur, tvö efstu hðin í hvorri dehd. Rod Stewart styrkir Hammarby Hammarby var næstvinsælasta knattspymufélag Svíþjóðar á árinu 1994 ef marka má áhorfendatölur. Einungis Helsingborg fékk fleiri áhorfendur á heimavöh sinn. Aðdá- endur í Bajen Fans, aðdáendaklúbbi Hammarby, fengu snjalla hugmynd. Þeir sendu söngvaranum Rod Stew- art myndband sem sýndir stemning- una á heimaleikjum Hammarby á Soderstadion og óskuðu eftir styrk. í framhaldi af því var gerður auglýs- ingasamningur við söngvarann snjaha og mun upphæðin nálgast fimm mhljónir króna. Leikir 21. leikviku 27. mai Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá -O < tú < H D a. X iU 0. (5 Qu > * K O H D JX c/> Q V) s Samtals 1 X 2 1. Degerfors - Norrköping 1 1 0 1-0 0 0 2 0- 6 1 1 2 1-6 1 1 1 1 1 X 1 1 1 2 8 1 1 2. Djurgárden - Örebro 4 0 2 9-4 1 1 4 6-12 5 1 6 15-16 2 X X 2 2 X X X X X 0 7 3 3. Göteborg - Helsingbrg 2 0 0 8-3 2 0 0 4- 2 4 0 0 12-5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Halmstad - Hammarby 2 0 0 7-4 1 1 0 2- 1 3 1 0 9-5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. MalmöFF- AIK 3 2 3 14-14 5 1 2 14- 8 8 3 5 28-22 X 1 X 1 X X X 1 1 1 5 5 0 6. Frölunda - Örgryte 0 2 1 3-4 1 2 0 4- 1 1 4 1 7- 5 1 X X 1 1 X 1 1 X 1 6 4 0 7. Öster-Trelleborg 4 1 0 13- 2 1 2 2 9-13 5 3 2 22-15 X X 1 X X 1 1 1 1 1 6 4 0 8. Brage - Brommapoj 1 0 0 2- 1 0 0 1 1- 4 1 0 1 3- 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Luleá - GIFSundsv 1 0 3 2-7 2 1 1 8-7 3 1 4 10-14 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10. Visby- Gefle 1 0 0 4- 0 0 0 1 0- 2 1 0 1 4- 2 X X 2 2 X 1 2 2 2 X 1 4 5 11. Vásby - Assyriska 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 X X 2 X X 1 1 2 2 4 4 12. Elfsborg - Landskrona 4 0 0 12- 6 0 2 2 3-6 4 2 2 15-12 1 1 1 X 1 X 1 1 1 1 8 2 0 13. Myresjö - Skövde 1 1 0 6- 1 0 1 1 2- 6 1 2 1 8-7 X 1 X 1 X X 1 1 1 X 5 5 0 Italski seðillinn Leikir 28. maí Staðan í Allsvenskan 7 2 1 1 ( 7- 5) AIK 2 0 1 ( 4- 2) + 4 13 7 3 0 1 ( 5- 4) Helsingbrg 1 1 1 ( 4- 4) + 1 13 7 1 2 0 ( 3- 2) Malmö FF 2 1 1 ( 7- 4) + 4 12 7 3 1 0 (9-1) Trelleborg 0 1 2 ( 3- 5) + 6 11 7 2 1 0 ( 6- 3) Halmstad . 1 1 2 ( 4- 8) - 1 11 7 2 2 0 ( 9- 7) Örebro 0 2 1 ( 2- 3) + 1 10 7 2 1 1 ( 5- 3) Norrköping 1 0 2 ( 3- 4) + 1 10 7 1 1 1 ( 4- 3) Djurgárden 1 2 1(3-4) 0 9 7 1 1 1 ( 4- 2) Göteborg .. 0 3 1(3-5) 0 7 7 1 1 2 ( 5- 6) Hammarby 1 0 2 ( 4- 5) - 2 7 7 1 2 0 ( 3- 2) Frölunda ... 0 2 2 ( 6- 9) - 2 7 7 0 2 1 ( 5- 8) Degerfors 1 2 1 ( 4- 5) - 4 7 7 2 0 2 ( 6- 5) Örgryte 0 1 2 ( 1- 7) - 5 7 7 0 2 1 ( 2- 4) Öster 1 1 2 ( 7- 8) - 3 6 1 aðan í 1. deild Norra 4 2 0 0(7-0) Gefle 1 1 0 ( 2- 1) + 8 10 4 2 1 0(6-2) Assyriska .. 0 1 0 ( 0- 0) + 4 8 4 1 0 1 ( 4- 1) Umeá 1 1 0 ( 4- 2) + 5 7 4 0 0 1 ( 1- 2) Visby 2 1 0 ( 5- 2) + 2 7 4 1 1 0(2-1) Forward .... 1 0 1 ( 3- 2) + 2 7 5 0 1 1 ( 2- 4) Vasalund . 1 2 0 ( 2- 1) - 1 6 4 0 2 0 ( 1- 1) Brage .... 4 0 1 1(0-1) Luleá ....... 3 0 1 0(0-0) Vásby ....... 4 0 0 1 ( 0- 1) Vásterás . 4 1 1 1(1-3) Lira ........ 5 1 0 2(2-5) Sirius ..... 5 0 2 1 ( 2- 3) GIF Sundsv 4 0 1 1(2-3) Brommapoj. 0 1 1 1 ( 4- 3) + 1 0(2-1) 0 1 ( 2- 4) -• 2 1 ( 2- 5) - 4 1 ( 0- 2) - 4 1 ( 0- 4) - 7 1 1 ( 0- 1) -2 1 1 ( 1- 2) - 2 Staðan í 1. deild Södra 0->8-3) 0(8-4) (6-2) (4-4) (4-3) (4-2) (6-3) ( 2-2) (6-3) (4-4) ( 2-4) ( 3-11) ( 4- 5) ( 2-4) Kalmar FF ... Landskrona Falkenberg . Hássleholm GAIS ....... Elfsborg ... Skövde ..... Gunnilse.... Ljungskile ... Myresjö .... Stenungsun Hácken .... Oddevold .... Norrby ..... (10- 6) + 9 14 (5-6) + 3 12 1 0 1 1 1 1 2(1-3) + 1 ( 6- 5) + 1(4-3) + 1 ( 2- 2) + 2(3-6) 1(4-4) ( 3-4) + ( 2- 4) - 2 ( 3- 4) - 3 ( 6- 5) - 7 ( 3- 8) - 6 ( 2- 3) - 3 1. Roma - Juventus 2. Parma - Fiorentina 3. Sampdoria - Inter 4. Cagliari - Napoli 5. Foggia - Lazio 6. Padova - Genoa 7. Milan - Bari 8. Brescia - Cremonese 9. Torino - Reggiana 10. Vicenza - Perugia 11. Como - Cesena 12. Udinese - Salernitan 13. Ancona - Chievo Staðan í ítölsku 1. deildinni 32 11 2 3 (25-11) Juventus .... ...11 2 3 (31-17) + 28 70 32 13 1 2 (30-10) Parma .... 4 8 4 (18-20) + 18 60 32 11 2 3 (50-17) Lazio .... 6 4 6 (17-17) + 33 57 32 10 5 1 (25-10) Milan .... 6 4 6 (26-20) +21 57 32 9 6 1 (24- 8) Roma .... 5 5 6 (14-15) + 15 53 32 11 3 2 (25-10) Cagliari .... 2 7 7 (14-25) + 4 49 32 8 3 5 (20-13) Inter .... 5 6 5 (15-18) + 4 48 32 9 6 1 (38-19) Fiorentina ... .... 3 5 8 (22-33) + 8 47 32 9 5 2 (33-16) Sampdoria . .... 3 5 8 (14-18) + 13 46 32 8 5 3 (23-19) Napoli 3 7 6 (15-26) - 7 45 32 8 6 2 (21-12) Torino 3 3 10 (19-35) - 7 42 32 6 4 6 (24-20) Bari 5 4 7 (14-21) - 3 41 32 9 2 5 (23-17) Padova 3 1 12 (12-38) -20 39 32 8 5 3 (22- 9) Cremonese . 2 3 11 ( 9-23) - 1 38 32 7 6 3 (22-18) Genoa 2 3 11 (10-30) -16 36 32 7 5 4 (21-15) Foggia 1 4 11 (10-33) -17 33 32 4 4 8 (14-20) Reggiana .... 0 1 15 ( 9-31) -28 17 32 2 4 10 (13-29) Brescia 0 2 14 ( 4-33) -45 12 Staðan í ítöisku 2. deiidinni 35 11 6 35 10 6 35 11 35 9 35 9 35 11 35 9 35 6 10 35 10 4 35 6 9 35 8 8 35 8 2 35 6 5 35 5 12 35 9 4 35 6 10 35 5 10 7 6 5 6 4 5 1 (33-12) Piacenza ...... 7 8 35 35 35 1 (27-11) Udinese ...... 7 6 0 (27- 5) Vicenza ...... 3 11 3 (30-12) Salernitan .. 7 5 2 (21-11) Atalanta .... 6 8 2 (33-18) Ancona .......4 6 2 (2Ö—13) Perugia .......3 10 2 (16-11) Cosenza ...... 5 6 4 (27—15) Cesena ....... 1 11 2 (21-14) Verona ....... 4 6 2 (16-6) Palermo ......2 7 (22-20) Venezia .......4 7 (21-21) Chievo ....... 3 8 1 (23-15) Fid.Andria .... 2 7 4 (26-21) Pescara .......0 1 (31-17) Lucchese ..... 1 3 (14-10) Ascoli ....... 2 4 (18-12) Acireale ..... 1 6 (15-21) Como ......... 1 9 (18-29) Lecce ........ 0 2 (21-13) +29 68 5 (27-21) +22 63 4 (13-16) +19 59 5 (24-24) +18 59 4 (23-23) +10 59 8 (16-25) + 6 55 4 (12-12) +16 53 6 (19-20) + 4 49 5 (11-18) + 5 48 8 (14-24) - 3 45 5 10 (14-22) + 2 43 5 9 (16-21) - 3 43 6 (12-13) - 1 40 8 ( 8-20) - 4 40 8 10 (16-37) -16 39 6 11 (14-34) - 6 37 3 12 (12-33) -17 34 4 13 ( 4-27) -17 34 4 13 ( 5-34) -35 28 5 12 (13-31) -29 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.