Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Blaðsíða 1
:in- u^ DAGBLAÐIÐ - VISIR 122. TBL - 85. OG 21. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 31. MAI 1995 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Sleipnismenn og atvinnurekendur náðu samkomulagi í morgun. Mikil harka var hlaupin í deiluna og verkfallsverðir stöðvuðu fjölda bíla fyrir meint verkfallsbrot. Samningurinn kveður á um 25 prósent hækkun lágmarkslauna og að fallið verði frá eftirmálum vegna verkfallsátaka. Hér handsala Óskar Stefánsson, formaður Sleipnis, og Bolli Árnason, lögfræðingur VSÍ, samninginn. Á milli þeirra er Geir Gunnarsson varasáttasemjari. DV-mynd GVA Vannærð hross: Eigandi kærður - sjá bls. 5 Smáþjóðaleikarnir: Fimm gullverðlaun til íslendinga á fyrsta degi - sjá bls. 16 og 33 Sjávarútvegsfrumvarpið: Þingmeirihluti var ekki fyrir óbreyttu frumvarpi - sjá bls. 4 Piltur lyálkabrotinn í miðbænum: Fékk högg og slengdist utan í vegg - sjá bls. 2 íslenskt lambakjöt í New York: Skilaverð til bænda helmingi lægra en hér - sjá bls. 6 Sextán síðna aukablað um húsið og garðinn - sjá bls. 17-32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.