Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 43 dv Fjölmiðlar Hver er ekki tilbúiim? Síöustu vikur hefur verið sama hvort maöur hefur veriö meö út- varp eða sjónvarp í gangi, á landsmönnum hefur duniö aug- lýsing frá Pósti og síma þar sem kór syngur og textinn gengur út á að spyija: Ertu tilbúinn? Já, ég er tilbúinn. Þarna hefur tugum milljóna króna verið veitt af al- mannafé í auglýsingar bara vegna þess að 5, 55 eða 4 í stað 9 í svæðisnúmerum koma fyrir framan símanúmer landsmanna um mánaðamótin. Þetta gegndar- lausa miHjónatuga auglýsingaá- hlaup bendir til þess aö stjórn- endur Pósts og síma gangi út frá því að þjóðin sé heimsk. Ekkert minna dugi en ailt að 6 auglýsing- ar á sjónvarpsstöðvunum á kvöldi til að benda fólki á að 5, 55 eða 4 í staö 9 komi fyrir framan símanúmerin. En hvað eru nokkrir mílljónatugir milli vina? Hvað munar oss bændur um 50 fjár? Neytendur borga. Af hreinni tiiviljun opnaði ég fyrir Rás 2 eftír kiukkan 16.00 í gær. Vanalega reyni ég að forðast það. Þá heyrði ég kjmntan síðasta pistil Helga Péturssonar, ferða- málafrömuðar og fyrrum rit- stjóra. Það var ekki bara að Helgi flytti pistál sinn á þann hátt aö þægilegt var á að hlusta. Hann tók líka fyrir málefni sem margir tala um þessa dagana, fagrar lýs- ingar stjórnarflokkanna á ástandi þjóðmáia fyrir kosningar. Eftir kosningar er blaðinu snúið við og sagt að ástandið sé verra og erfíðleikarnir meiri en menn þóttust sjá. Góður pistill og orð í tíma töluð. En þaö var svo sem eftir öðru hjá þessari lánlausu Rás 2 að tilkynnt var aö Helgi Pé væri nú hættur með pistla sín vegna þess að það er komið smn- ar! Sigurdór Sigurdórsson Andlát Frk. Halldóra Þorláksdóttir hjúkr- unarkona, Lyngbrekku 17, Kópavogi, lést aö kvöldi 29. maí í Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra, Kópa- vogi. Kristín Hjaltadóttir, Hrafnistu, Reykjavík, áður til heimilis í Eskihlíð 14a, lést að morgni 30. maí. Björn Gunnarsson frá Skógum í Öx- arfirði, áður til heimilis í Stigahlíð 2, Reykjavík, andaðist á hjúkrunar- heimilinu Skjóli aðfaranótt mánu- dagsins 29. maí. Gunnar Alexander Huseby lést í Landspítalanum þann 28. maí. Kristín S. Sigurbjörnsdóttir, Hóla- braut 5, Hafnarfirði, lést á Sólvangi aðfaranótt 30. maí. Jón Sigurðsson, Kirkjuvegi 4, Vik i Mýrdal, lést laugardaginn 27. maí. Guðrún Vigdís Sigmundsdóttir, Engjaseli 81, Reykjavík, lést í Landspítalanum 28. maí. Unnur Hulda Eiríksdóttir feldskeri, Bergstaðastræti 48, er látin. Fríða Jóhanna Jónsdóttir (Dídí), Öldrunarheimilinu Víðihlíð, Grinda- vík, áður til heimilis í Steinholti, Vestmannaeyjum, lést 26. maí. Jónas G. Halldórsson rakarameist- ari, frá Siglufirði, lést í Borgarspíta- lanum fóstudaginn 26. maí. Sigurlin Ólafsdóttir frá Vestmanna- eyjum lést á Hrafnistu í Hafnarfirði aðfaranótt 29. maí. Jarðarfarir Ásdís Jóna Gissurardóttir, fædd 18. apríl 1955, lést á vökudeild Landspít- alans 23. maí. Selma Rún Robertsdóttir, Grundar- hvarfi 4, Vatnsenda, lést í Bamaspít- ala Hringsins mánudaginn 29. maí. Útfór hennar fer fram frá Háteigs- kirkju fóstudaginn 2. júní kl. 13.30. Anna Einarson er látin. Útfórin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. María Coppens lést á hjúkrunar- heimili í Antwerpen 11. maí sl. Útfór- in var gerð 16. maí 1995. Lalli og Lína Komdu að sofa, Lalli. Á þessum tíma eru engar fréttir lengur bara saga. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. maí til 1. júní aö báðum dögum meötöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, sími 557-3390. Auk þess verður varsla í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til föstud. kl. 9-19, Hafnar- fjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnu- daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingaí í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. VitjEmabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600)'en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). VísirfyrírSOárum Miðvikud. 31. maí Skoriðásímalínur setuliðsins. Menn halda að þærsé ekki lengur í notaðar. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er 'opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: lokað vegna viögerða til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- Spakmæli Þau börn eru best uppalinsem hafa séð foreldrasínaeinsog þeireru. Hræsni er ekki fyrsta skylda for- eldra. G.B. Sha/ív myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg; Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðurnes, simi 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamames, Adamson sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfi., sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér gengur erfiðlega að koma sjónarmiðum þinum á framfæri fyrri hluta dags en þú nærð betri tengslum við aðra síðdegis. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðstæður valda nokkurri streitu og þrýstingi á þig mikinn hluta dagsins. Hafnaðu því ekki boði um aðstoð. Ef þú felur öðrum ábyrgð skaltu vera viss um að þeir ráði við hana. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur vel að ná til fólks og því líður vel í návist þinni. Aðr- ir laðast þvi að þér. Gættu þess þó að skilningur þinn á þörfum annarra leiði til þess að aðrir telji þig skoðanalausan. Nautið (20. april-20. mai): Þrýst er á þig að fara hraðar yfir en þú telur ráðlegt. Gerðu það sem þér fmnst best, jafnvel þótt aðrir telji að þú farir of hægt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ef þú vilt eiga góðan dag skaltu forðast þá sem eru þrasgjamir og koma þér til að rífast. Kvíði vegna ákveðins atburðar er óþarf- ur. Allt fer vel. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ert mjög gagnrýninn. Það fer í taugamar á öðrum nema þú gætir þín mjög vel. Passaðu að standa ekki einn í siðferðilegri deilu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Best er að taka strax á smálegum vanda innan veggja heimilis- ins. Þér verður boðið áhugavert starf. Farðu eftir því sem hugur þinn segir. Happatölur eru 9,13 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þróunin er hröð. Þú gætir þvi þurft að breyta áætlun þinni. Á þig verður lögð aukin ábyrgð. Það gleður þig ekki, jafnvel þótt ábyrgðin sé aðeins tímabundin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Mál sem tengjast þér og þínum nánustu koma til umræðu og úrlausnar. Niðurstaðan verður mjög ásættanleg. Þú nýtur óvenju- legs félagsskapar í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þeir sem em í kringum þig eru mjög stressaðir og draga þig niður á sama plan. Óvissa í fjármálunum bætir ekki úr skák. Það léttir þó fljótlega til. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Sumt gengur vel og annað miður í dag. Miðað við aðstæður er best að þú vinnir með öðmm í hóp fremur en að reyna upp á eigin spýtur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ekki er víst að öll loforð haldi. Þú sérð fljótlega eftir að gefa ákveð- ið loforð og ekki er mikið að marka orð annarra. Vandi er í ástar- málum. Happatölur eru 10,19 og 34.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.