Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Blaðsíða 29
4 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 Olafía Hrönn Jónsdóttír leikur hína söngelsku Lóu. Taktu lagið, L6a Nú fer hver að verða síðastur að bregða sér í leikhús á þessu leikári. Leikhúsin eru farin að: ftekka sýningum og bráðum kotnið að sumarieyfum. Eitt Mk-; rít er þó enn í fullum gangi, hið vinsæla leikrit Taktu lagið, Lóa eftir Jiro Cartwright (Strætið, BarPar). Það má með sanni segja að þetta hafi verið vinsælastá; leikrit vetrarins en það er sýnt á Smíðaverkstaeði Þjo^Ieikhússins; i Sýningar á verkinu eru komnar; Leikhús í Smmtiu talsins og hefur verið uppselt á þær allar en næsta sýn- Ingeríkyöld. Það er Ólafia Hrönn Jónsdóttir sem fer með hlutverk Lóu. Aðrir leikarar eru Krístbjörg Kjeld, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdottir, Hihnar Jónsson og Róbert Arnánnsson. Leikritið fékk góða dóma hjá gagnrýnend- um og var leikurum sérstaklega hrósað fyrir sinn hlut Leikstjóri er Hávar Siguriónsson. Gengiðogsiglt inníeldstöð í miðvikudagsgðngu HGH verð- ur rifjaö upp jarðsaga hafhar- svæðisins en undir stórum hiuta Reykjavfturborgar er^ tveggja miUjóna árá eldstöð. Ihlíðum þessarar fornu eldstöðvar hefur verið og verður aðalathafnasvæði Reykjavíkurhafnar. ÞettamerM- lega fyrirbrigði verður kynnt i stUttu spjaili og í gönguferð sem HGH stendur fyrir í kyöld. Ötivera Mæting er við Hafnarhusið kl, 20.00. Þaðan verður farið niður í Miðbakkatjaldið þar sem Árni Hjartarsön Jarðfræðingur spjall- ar um jarðsögu svæðisins. Siðan verður hægt að veljaum aðganga eða sigla með ströndinni inn í Sundahöfii og ganga, sigia eða taka SVR öl baka. Kvótakerfi í sjávarútvegi Ráðsteöia um fiskveiðistjðrnun verður haldin á Hótel Sögu, Ár- sal, í dag kl. 13.00 til 18.00. Húnvetningafélagið Félagsvistikvöidkl. 20.30iHúna- böð, Skeifunni 17. Síðasta vist að sinni. Samkomur Tónieikar JohnSpeight, baríton, ogSvein- björg Vilhjálmsdóttjr píanðleik- ari haida tónleika í Fella-og Hóla- kirkju í kvöld kl. 21.00. Ferðamái FuhÖur um ferðamál á vegum Ferðamálaráðs felands veröur í dag á Hótel KBA, Akureyri, kl. 17.00 og í VarmahMð kL 21.00. Tríó BjÖrns Thoroddsens á Kringlukránni: Frumsamdir ópusar auk erlendra laga Lifandi djass er fastur liður á Kringíukránni á miðvikudagskvöldum og i kvöld verður engin breyting á. Þá mun Tríó Bjðrns Thorpddsens stíga á svið en Björn Thoroddsen gítarleikari er einn fárra íslenskra hhóðfæraleikara sem hafa Skemmtanir nánast eingöngu leikið djass. Hann hefur leikið með eigin sveitum, auk þess að leika í öðrum hljómsveitum, meðal annars Kuran Swing. Tríðið, sem auk Björns er skipað þeim Gunnari Hrafnssyni á bassa og Asgeiri Oskarssyni á slag- verk, mun leika tónSst úr smiðju erlendra djass- leikara, meðal annars lögeftir Chuck Mangione, Joseph Zawinul og Charlie Parker. Auk þess mun tríóið leíka nýjá ópusa eftír meðlimi tríosins. Gunnar Hrafnsson og Björn Thoroddsen. A myndína vant- ar Ásgeir Óskarsson. Misjafnt ástand vega Ástand vega er mjög misjafnt eftir landshlutum. Nú eru allir vegir á leiðinni Reykjavík-Akureyri greið- færir en ef farið er frá Reykjavík í vesturátt fer færðin að verða erfiðari eftir því sem vestar dregur. Á Stein- Færðávegum grímsfjarðarheiði er hálka og á Eyr- arfjalh er hámarksöxulþungi bíla 5 tonn. Þegar vestar dregur er há- marksþunginn enn minni eða 2 tonn á Dynjandisheiöi og Kollafjörður- Flókalundur. Á Austurlandi eru einnig nokkrar leiðir takmarkaðar við öxulþunga en yfirieitt er þar miðað við 7 tonn. Bróðir Matt- hildar og Mörtu Myndariegi drengurinn á mynd- inni fæddist á íæðJngardeild Land8pitalans 17. maí kl. 0.23. Hann Barndagsins vair 3808 grömm að þyngd og 53 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Asthildur Lind Sverrisdóttir og Matthías Sveínsson. Hann á tvær systuri Matthildi, sem er 5 ára, og Mörtu BryndísL, sem er 2 ára. 45 Ástand vega a ^Ú \ E3 Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LCkTöÍrStÖÖU m pun$æn © Fært ^Habílum onn Johnny Depp leikur Ed Wood og Martin Landau, Bela Lugosi. EdWood Bíóborgin sýnir kvikmynd um ævi Edwards D. Wood jr., sem er af mórgum talinn versti kvik- myndaleikstjóri sem uppi hefur verið. Johnny Depp leikur Wood, mann sem hafði enga reynslu eða menntun að baki þegar hann á- kvað að slá í gegn í Hoilywood. Þar sem Wood hafði ekki mögu- leika á að komast að hjá stóru kvikmyndaverunum framleiddi Kvikmyndir hann myndir sínar sjálfur án þess að hafa nokkra peninga. Þetta peningaleysi má sjá í myndum hans. Wood kom séc upp Uði af úljöskuðum og vondum leikurum þar sem fremstur í flokki var Bela Lugosi, útbrunninn dópisti. Með hóp af vonlausum leikurum gerði Ed Wood nokkrar kvik- myndir og víst er að væri hann á lífi í dag gæti hann grætt dágóðan pening á þessum myndum sínum vegna þess hversu lélegar þær eru. Auk Johnny Depp leika í mynd- inni Martin Landau (fékk óskars- verðlaun fyrir leik sinn), Sarah Jessica Parker, Patricia Arquette, Jeffrey Jones, Bill Murray, Vinc- ent D'Onofrio og G.D. Spradhn. Nýjar myndir Háskólabfó: Rob Roy Laugarásbíó: Snillingurinn Saga-bió: Englarnir Bíóhöllin: Fylgsniö Bfóborgin: Tvöfalt Ifl Regnboginn: Kúlnahrfð á Broadway Stjörnubió: Litlar konur Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 134. 31. mal 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,900 63,160 63,180 Pund 100,930 101,340 102,070 Kan. dollar 45,840 46,070 46,380 Dönsk kr. 11.5860 11,6440 11,6280 Norskkr. 10,1710 10,2220 10,1760 Sænsk kr. 8,6880 8,7320 8,6960 Fi.mark 14,6940 14,7670 14,8560 Fra. franki 12,8530 12,9180 12,8950 Belg. franki 2,2041 2,2151 2,2274 Sviss. franki 64,8900 55,1600 55,5100 Holl. gyllini 40,4400 40,6400 40.9200 Þýskt mark 45,3000 45,4800 45,8000 it. Ilra 0,03882 0,03906 0,03751 Aust. sch. 6.4350 6,4740 6,5150 Port. escudo 0,4291 0,4317 0,4328 Spá. peseti 0,5194 0,5226 0,5146 Jap. yen 0,75700 0,76080 0,75320 Irsktpund 103,450 104,070 103,400 SDR 98,97000 99,57000 99,50000 ECU 83,4300 83,8500 84,1800 Krossgátan ^o W W w\ ww r % ternp W\ Lt W\ W\ w w\ Lárétt: 1 drykkur, 5 haf, 6 vitleysa, 8 nár, 10 súld, 11 súrefni, 13 ávíta, 15 lykti, 17 loga, 18 öasi, 20 kusk, 22 jökuU, 23 ákveðið. Lóorétt: 1 krukkur, 2 eyðimörk, 3 sepi, 4 reið, 5 ætíð, 7 eftirtekt, 9 ær, 12 íláti, 14 vagn, 16 draup, 19 leit, 21 kvæði. Lausn á siðustu krossgátu. I Lárétt: 1 gijúpar, 8 róa, 9 ráfi, 10 ansir, 111 að, 12 naslar, 15 dufl, 17 ull, 19 ögrir, 20 el, 21 sa, 22 óragi. Lóörétt: 1 grand, 2 lón, 3 jass, 4 úrillir, 5 pár, 6 afar, 7 riðill, 13 auga, 14 aura, 16 fró, 18 leg, 19 ös.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.