Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1995, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 Spurningin Á hvorn fréttatímann horfiröu í sjónvarpinu? Erlingur Erlingsson tamningamað- ur: Þann í Ríkissjónvarpinu. Þar eru ítarlegri fréttir. Ása Margrét Einarsdóttir tamninga- maður: Horfi á báða en þó frekar á Stöð 2. Mér finnst fréttirnar þar betri. Anna María Pálsdóttir garðyrkju- nemi: Aðallega á RÚV, held meira upp á það. Svavar Þórhallsson verslunarmaður: Horfi yfirleitt á þá báða og geri ekki upp á milli. Gunnlaugur Sveinbjörnsson bílstjóri: Horfi á RÚV. Þar eru vandaðri frétt- ir. Hjördís Gústafsdóttir húsmóðir: Mér finnst fréttirnar betri á RÚV. Lesendur Islenski dansflokkurinn í Þjóðleikhúsinu: Hughrif á Heil um dönsum G.R.A. skrifar: Fara fáir á listdanssýningar á ís- landi? Nema þá sérfræðingar í dansi, og þá sérstaklega listdansi? Ég er ekki frá því að þetta viðhorf sé nokk- uð fast í huga margra íslendinga. Þó er dansinn líklega ein allra elsta al- þýðulist sem til er. Hugverk fær sjaldan meira líf en með túlkun í dansi. Þetta er listþyrstum almenn- ingi löngu orðið ljóst vitt og breitt um heiminn. Og ballett eða Ustdans-. sýningar eru orðnar einhverjar eftir- sóttustu skemmtanirnar. í Þjóðleikhúsinu hefur íslenski dansflokkurinn fært upp dagskrá sem nefnist Heitir dansar. Ég átti þess kost að rífa mig upp úr amstri hversdagsins og sjá eina þessara sýn- inga sl. sunnudagskvöld. Það var skemmtun sem ekki gleymist í bráð. Sjaldkvæmum áhorfanda og áheyr- anda að hstdansi var brugðið. Var maður virítilega staddur á sýningu á íslandi? Slík voru hughrifin að lófa- klappið sameinaðist síðustu tónun- um og sporunum í dansinum. Á efhisskránni voru Sólardansar, Adagietto, Til Láru og Carmen, sem Sveinbjörg Alexanders hefur samið dansverk um. - Þessi verk voru hver öðru betur unnin. Hér fer ég ekki í nánari skilgreiningu á verkunum en kemst ekki hjá því að hrósa sérstak- lega útfærslu á Sólardönsunum og lýsingunni sem var afar smekkleg. Adagietto Czarnys við tónlist Mahl- ers var líka sérlega Ijúfur þáttur og Dansatriði úr Carmen - útfærslu Sveinbjargar. - „Dempað flamengoið og leikdansinn mættust á miðri leiö," segir hér m.a. áhrifaríkur. Og þá var hlutur Láru Stefánsdóttur sem sólódansara í Til Láru stórkostlegur með undirleik slagverkanna tveggja. Og svo kom rúsínan; dansverkið um Carmen í klassískum og fla- mengo stfl. Dempað flamengoið og leikdansinn mættust á miðri leið. Dansararnir áttu allir hug áhorfenda frá byrjun til enda. Samspil hljóðs og hreyfmga var frábært. - Dans- flokkurinn allur stóð við sitt: vand- aða og skemmtilega sýningu. Aðeins ein sýning á þessu verki er eftir, að sinni, nk. fimmtudag. Þeir sem ná þeirri sýningu fara ekki erindisleysu en þeir sem missa af henni ættu að lofa sjálfum sér því að sjá íslenska dansflokkinn að verki á næsta leik- ári. Styrktarfélögum gefst kostur á einstaklega hagstæðum kjörum sem hafa verið kynnt sérstaklega. Hugulsemi Helgi skrifar: Það var hugulsamt af Ríkissjón- varpinu að taka tflht til blindra í út- sendingum frá HM í handknattleik. - Ætíð er klukkan sást á skjánum sögðu þeir er lýstu frá því hve langt væri tú leiksloka. Þegar upplýsingar birtust á skjánum um hve mörg mörk einhver leikmaður hefði skor- að og úr hve mörgum tilraunum, sögðu „lýsararnir" líka strax hve leikmaðurinn hefði skorað mörg mörk og úr hve mörgum tilraunum. En annars aldrei! Þá tóku íþróttafréttamenmrnir til- Ut til þess að mörgum íslendingum er erlendur framburður útlendra nafna framandi og þvi forðuðvst þeir þau eins og heitan eldinn. - Þá er ekki síður gleðilegt að fréttamenn- irnir voru þess minnugir að fólk er misvel af Guði gert og gættu þeir því þess að rugla áhorfendur ekki með of flóknum setningum eða fjölbreytt- um. Þeir komust af með fáar setning- ar og einfaldar en því meira af for- setningum og beittu þeim óspart, svo og sagnorðum, en með allt öðrum hætti en hingað til hefur verið tíðk- að. Breytingar þeirra á gömlum og lúnum orðatiltækjum voru því löngu tímabærar. - Að lokum þakka ég fyr- ir hönd heyrnardaufra sem ekki urðu útundan í lýsingunum. Þess var vel gætt aö hækka róminn strax og eitthvað markvert var að gerast. Og það var ærið oft. Mjólkin frá Borgarnesi: Enginn minnist á vélarnar Gunnar Jóhannsson skrifar: Það er búið að skrifa margt og mik- ið um úreldingu Mjólkursamlags Borgfirðinga. Sannleikurinn sýnist mér þó langt í frá hafa komist í um- ræðuna. - Þess í stað er talað um afleiðingar gjaldþrots Kaupfélags Borgarness, hagræðingu, mannorðs- meiðingar og meira að segja „öguð vinnubrögð" viö úreldingu mjólkur- samlagsins. mm&þjónusta 991500 —fynr róttir allan sólarhringinn v-^öeins 39,90 mínútan Já, hvernig væri að MS byði fjöl- þættari pökkunaraðferðir? Þetta er svo sem aUt gott og blessað og menn tala hér svo sem sífeUt út og suður í sérhverju umfjöUunar- efni. Það tíðkast hér í öUum málum. Því verður lítið um framfarir í land- inu, enn minna um hagræðingu og gróöi kemur aldrei upp á yfirborðið. Hann situr fastur hjá hagsmunaklík- um og skýrslugerðarmönnum. En það var ekki fyrr en Hagkaup tók að selja Reykvíkingum mjólk í aflöngu Utrafernunum að úrelding mjólkursamlags í Borgarfirði komst á verulegt skrið. Þá sá Mjólkursam- salan í Reykjavík sitt óvænna. Sala mjólkur í gömlu fernunum, sem ekki er hægt að opna eðhlega, myndi dragast saman. Sölu á hinni vinsælu Borgarnesmjólk varð því að stöðva. Úrelding og stöðvun imólkurfram- leiðslu í Borgarnesi var sett á oddinn og ráðherravaldi beitt hið snarasta svo að Borgarnesmjólk væri ekki lengur á boðstólum hér. Þetta sýnist aUt hafa snúist um vélarnar sem pakka mjólkinni í Mjólkursamlagi Borgfirðinga. Á þetta er ekki minnst. Sól hf. sprakk svo á Umminu þegar Mjólkursamsalan bauðst til að selja því hráefni tíl úrvinnslu. Og nú hefst senn nýtt Bauluævintýri hjá Sól hf. og með svipuðum hættj. Bændur á samlagssvæði Borgarfjarðar hefðu betur spurt t.d. samlagsráð Mjólkur- samlags Borgarness hvort MS yUdi ekki kaupa vélarnar í Borgarnesi til að pakka mjólk fyrir Reykvíkinga. Og gæti enn verið góð spurning. undirbúín? H.S.K. skrifar: Það verður vart komist hjá því aö sjá að nú nálgast sá timi er gehgisfeUing, ein eða fleiri, sér dagsíns ljós - eða a.m.k. belðni um svo sem eina fjjótlega. Þetta þóttist ég heyra á máh formanns Samtaka fiskvinnslustöðva ný- lega í sjónvarpi. Einnig finnst mér grunsamlegt að bankayfir- yöld skuU riú vera búin að ákveöa viðbótarmynteiningar, svo sém 2000 kr._ seðil og 100 kr. mynt- sláttu. Á pessu væri engin þörf ef aUt væri með feUdu og stöðug- lefld og verðbólga væru einu táknin sem sæjust á spflaborði efnahagslífsins. - En því miður, bað virðist vera einhver fjandinn í gangí á bak víð rjöldin. Fagnaði bakara- verkfallinu Sigurjón skrifar: Eg var farinn að hlakka óum- ræðflega mUdð tii þess að bakar- ar feru i verkfall en svo varð ekkert af því, Ég hefði eUa fengið þau bestu brauð sem konan mín bakar - en aðeins í neyð - og jafn- vel kökur setn fljóta um aUt eld- húsborð og víðar þegar bakstur stendur sem haest. Bakaríis- brauðin eru svo sem f lagi en hið heimabakaða er bara miklu betra. Að ekki sé talað um kökur og tertur. Já, vel á mihnst, fínasta kökugerðin; hún virðíst alveg fyrir bí hér, t.d. Ukt og gerist í Mið-gvrópulöndunum. Heimskurheímsk- aríheímskasiur Dúna hringdi: Mér ftnnst snarlega hafa lækk- að risið á þeim sem mest er rætt við í viðtölum á opinberum vett- vangi hér á Janði. Ég á hreinlega við gáfnafar og framsetningu á orðum og orðavaU. Flestum mætö ýmist * gefa einkunnina heimskur, heimskarí eða heimskastur. Og svo langt í burtu er umræðan um einföldustu mál, að maður verður aðháfasigaflan við að ná því sem verið er að ræða. Og kjarni máls er auðvitað aldrei ræddur. f því efhi vísar hver á annan. Reynslusaga -athugasemd pagný Leifsdóttir skrifar: Vegna viðtals við Vflhjálm Þór VUhjálmsson í síðasta helgar- blaðí DV harmar fjölskylda Astu Leifsdóttur að reynslusaga hans skuU að hluta öl breytast í reynslusögu þeirrar fjölskyldu sem hann yfirgaf fyrir fjórtán árura. - Nafnbirting í greininni hefur valdið leiðindum í fjöl- skyldunni. Stórakven- Krístján Snæf. Kj artansson skrif- ar: Fyrfrhugaö er 0 stórt kvenfé- lag fari tfl Kína. Mig sera skip- stjóra hefur aUtaf langað að fara þangað og skoða fiskiríið hjá þeim. Mér finnst að kvenfélags- konur ættu að gera hreint fyrír sínum dyrum áður en pær fara til Kina til að funda um jafnr é ttís • mál. Nóg er nú hóraríið þótt kvenfélagskoriur geri ekki aBt viöáust þar. Og nög er ura hægrt öfgarnar þótt þær rayndi nú ekki samráð Wsa, Mér sýnist að t,d. hefði mátt ræða geðheflbrigðis- mál og mál tengd óreglunni. Og svo er mafían sögð hvað öflugust í Kína. Fróðiegt væri að vita hvort Stóra kvenfélagið hefur tengsl við mafiuna. +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.