Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995
41
DV
DraumaliðDV:
Seila ein á
toppnum
Seila Utd, undir stjórn Hjalta
Más Einarssonar úr Reykjavík,
er ein á toppnum í draumaleikn-
um að lokinni 2. umferð 1. deild-
arinnar í knattspymu. Seila bætti
við sig 14 stigum í 2. umferð og
hefur eins stigs forskot á Blá-
menn og Amigo.
Liöi Blámanna, sem fékk 19 stig
í 2. umferð, sljórnar Þórður
Björnsson, 27 ára Hafnfirðingur,
en liði Amigo, sem hefur fengið
18 stig í báðum umferðum, stýrir
Sigursveinn Þórðarson, 22 ára
Eyjamaður.
Þessi lið eru í efstu sætunum:
1. Seila Utd..............37
2. -3. Blámenn.............36
2.-3. Amigo................36
4-5. Þorskhausar 1MS.......34
4.-5. BryanRobson..........34
6. ÞyturBJ..............:..32
7. -8. Lindberg...........31
7.-8. Þrándurþrumari......31
9.-11. ÓttarrfráKolbeinsey....30
9.-11. Garpar GÁT..........30
9.-11. WolvesEG............30
12.-14. Landvættir.........28
12.-14. Gúrkurnar..........28
12.-14. Stjörnuval230 .....28
15.-20. SpútnikRS..........27
15.-20. TTTungl FC.........27
15.-20. Heimsliðnr. 1......27
15.-20. AstonVilla.........27
15.-20. LazioHotspurFC.....27
15.-20. Yflrliðið DHJ......27
Tvöliðmeð
40 í mínus
Þau tvö lið sem hafa farið verst
af stað eru Liverpool FC HÞ og
FC Pioneer, en bæði em með -40
stig eftir tvær umferðir. Þau eiga
það sameiginlegt að vera með
þrjá Valsmenn í vöm eða marki
og það er helsta skýringin á ófór-
unum til þessa, auk þess sem
aðrir leikmenn þessara liða hafa
verið atkvæðahtlir hingað til.
Eggertmeð
21 stigs for-
skot á Ellert
Eggert Magnússon, formaður
KSI, náði 21 stigs forskpti á Ellert
B. Schram, forseta ÍSÍ, í 2. um-
ferð. Eggert fór úr 1 stigi upp í 8
en Ellert fór hins vegar úr -1 stigi
niður í -13.
Það sem gerði útslagið var að
Ólafur Adolfsson, sem er í Mara-
þonliðinu, liði Eggerts, fékk 13
stig í 2. umferð á meðan Þorsteinn
Guðjónsson, sem Ellert valdi í
sitt lið, Lið 1995, fékk -5 stig.
Ólafur er stigahæsti liðsmaður
Eggerts með 15 stig en Þórður
Þórðarson er hæstur hjá Ellert
með 4 stig.
Ólafurkeyptur
Mrazek seldur
Þegar hafa borist á annað
hundrað lögleg félagaskipti í
draumaleiknum. Flestir vilja
kaupa Ólaf Adolfsson en flestir
vilja selja Petr Mrazek. Þessir
hafa verið keyptir af flestum í
vikunni:
Ólafur Adolfsson, ÍA..........21
Þórður Þórðarson, ÍA...........14
Jón Þór Andrésson, LeiPri...... 8
Dejan Stojic, ÍA............... 8
ívar Bjarklind, ÍBV............ 5
Níels Dungal, FH................5
Flestir hafa selt eftirtalda:
Petr Mrazek, Val...............17
Guðmund Benediktsson, KR.......10
Láms Sigurðsson, Val............9
JónGrétar Jónsson, Val......... 7
Amar Grétarsson, Breiðabliki.... 5
Félagaskipti em aðeins gild ef
þau em tilkynnt á félagaskipta-
seðlunum sem birtast í DV.
Draumalið D V
Daði valinn af flestum
1.
Daöi Dervic, vamarmaður úr KR,
er sá leikmaður l. deildar sem flest-
ir þátttakendur 1 draumaliðsleik
DV völdu í sitt lið. Af 1.400, sem
með em í leiknum, ákváðu 1.086
að hafa Daða í vörninni hjá sér og
haxrn fékk 264 „atkvæðum" meira
en næsti maður, Ólafur Adolfsson
frá Akranesi.
Allir 140 leikmennimir, er þátt-
takendum stóðu til boða, voru vald-
ir í liöin í leiknum. Þar af vom þrír
valdir í eitt lið en aðrir oftar. Eftir-
taldir voru valdir oftar en 100 sinn-
um:
ÐaöíDervic.KR..............1086
ÓlafurAdolfsson.ÍA...........822
Marko Tanasic, Keflavik.....796
ÞórðurÞórðarson,ÍA...........711
Guðmundur Benediktsson, KR.. 630
SigursteinnGíslason,ÍA......524
Mihajlo Bibercic, KR.........488
HeimirPorca.KR...............414
Sigurður Jónsson.ÍA..........392
PetrMrazek.Val...............362
GunnarOddsson.Leiftri.......350
Óii Þór Magnússon, Keflavík.306
Haraldurlngólfsson.ÍA........275
JónGrétar Jónsson, Val.......264
BaldurBragason,Leíftri......261
AmarGrétarsson,Breiðablikl... 249
MilanJankovic.Gríndavík.....248
Sumarliöi Ámason, ÍBV........246
AtliHelgason.Fram...........239
KristjánJónsson,Fram........232
SteinarAdolfsson.KR....... 231
Dejan Stojic, ÍA............229
Alexander Högnason, ÍA...... 199
KristjánFínnbogason.KR......192
ZoranLjubicic.Grindavík..... 191
ivar Bjarklind, ÍBV.........177
AgústÓlafsson.Fram..........170
Steinar Guðgeirsson, Fram... 140
Tómas I. Tómasson, Grindavík.. 133
ZoranMiljkovic.ÍA...........130
HörðurMagnússon.FH......... 129
Hehnir Guðjónsson, KR...... 124
StefánAmarson,FH............ 124
ÞormóðurEgilsson.KR.........118
Hólmsteinn Jónasson, Fram... 116
KristinnHafliöason,Fram..... 114
DraganManojlovic.ÍBV........107
WiUumÞórsson,BreiöabUki.....105
ÓlafurÞórðarson,ÍA.......... 104
HilmarBjömsson, KR.......... 104
JúliusTryggvason,Leiftri.... 103
Anthony K. Gregory, Breiðabl.... 102
HörðurMárMagnússon,Val...... 101
Þess má geta að stigahæsti leik-
maður deildarixmar til þessa, Jón
Þór Andrésson úr Leiftri, var að-
eins valinn af 12 þátttakendum en
eins og sjá má annars staðar á síö-
unni er hann nú meö vinsælustu
mönnum hjá þeim sem hafa skipt
um leikmenn í sínum liöum.
Hajrudin Cardaklija, markvörður Breiðabliks, grípur boltann af öryggi í leiknum við Val um siðustu helgi og fé-
lagi hans, Kjartan Antonsson, er til taks. Cardaklija er í 4.-5. sæti yfir markmenn 1. deiidarinnar eftir tvær umferðir.
DV-mynd ÞÖK
Staða einstakra leikmanna
- eftir 2. umferð 1. deildarinnar í knattspymu
Markverðir:
MVl Hajrudin Cardaklija....0
MV2 Stefán Amarson.........2
MV3 BirkirKristinsson.....-2
MV4 Haukur Bragason.......-4
MV5 Þóröur Þórðarson.......4
MV6 Friðrik Friöriksson....1
MV7 Ólafur Gottskálkss....-4
MV8 Kristján Finnbogas....-2
MV9 Þorvaldur Jónsson......0
MV10 Lárus Sigurðsson....-10
Varnarmenn:
VMl Kjartan Antonsson.....-3
VM2 GústafÓmarsson........-3
VM3 Úlfar Óttarsson.......-3
VM4 Hákon Sverrisson......-2
VM5 ÁsgeirHalldórsson.....-3
VM6 Auðun Helgason.........4
VM7 ÓlafurH.Kristjánss.....9
VM8 NíelsDungal............2
VM9 JónÞ. Sveinsson........3
VM10 Hrafnkell Kristjánss..4
VMll SteinarGuðgeirss.....-2
VM12 PéturH.Marteinss.....-2
VM13 Kristján Jónsson.....-2
VM14 Ágúst Ólafsson.......-7
VM15 Valur F. Gíslason....-4
VM16 Ólafur Bjamason......-2
VM17 Þorsteinn Guðjónss...-7
VM18 Milan Jankovic.......-4
VM19 Gunnar M. Gunnarss ...-4
VM20 Guðjón Ásmundss......-6
VM21 Sturlaugur Haraldss...4
VM22 Zoran Miljkovic.......0
VM23 Ólafur Adolfsson.....15
VM24 Sigursteinn Gfslason..2
VM25 Theodór Hervarsson....0
VM26 FriðrikSæbjömsson....-l
VM27 Dragan Manojlovic.....5
VM28 Jón Bragi Amarsson....6
VM29 Heimir Hallgrímsson ....2
VM30 Hermann Hreiðarsson ..1
VM31 JóhannB.Magnússon..-l
VM32 Kristinn Guðbrandss ...-4
VM33 Karl Finnbogason.....-1
VM34 SnorriMár Jónsson.....0
VM35 SigurðurBjörgvinsson..O
VM36 Þormóður Egilsson....-4
VM37 ÓskarH. Þorvaldsson...-4
VM38 DaðiDervic...........-2
VM39 Sigurður B. Jónsson..-4
VM40 Steinar Adolfsson....-4
VM41 Friðrik Einarsson.....0
VM42 Júlíus Tryggvason.....-2
VM43 Slobodan Milisic......0
VM44 SigurbjömJakobsson...O
VM45 Nebojsa Corovic......-2
VM46 Bjarki Stefánsson....-10
VM47 JónGrétar Jónsson ....-10
VM48 Kristján Halldórsson ..-10
VM49 PetrMrazek..........-12
VM50 Jón S. Helgason......-10
Tengiliðir:
TEl Willum Þórsson..........0
TE2 Arnar Grétarsson.......-5
TE3 Gunnlaugur Einarsson ....9
TE4 VtlhjálmurHaraldsson....0
TE5 Guðm. Guðmundss. (Br) ..0
TE6 Hallsteinn Amarson......5
TE7 Stefan Toth.............0
TE8 Ólafur B. Stephensen...-2
TE9 Láms Huldarsson.........0
TE10 Þorsteinn Halldórsson ...0
TEll Hólmsteinn Jónasson...0
TE12 Þórhallur Vikingsson..0
TE13 Kristinn Hafliðason...0
TE14 AtliHelgason..........0
TE15 Nökkvi Sveinsson.........2
TE16 Jón Freyr Magnússon ....0
TE17 Þorsteinn Jónsson.....0
TE18 Zoran Ljubicic.......-2
TE19 Ólafur Ingólfsson.....0
TE20 BjömSkúlason..........0
TE21 Ólafur Þórðarson......8
TE22 Siguröur Jónsson......0
TE23 Alexander Högnason....0
TE24 Haraldur Ingólfsson...0
TE25 Pálmi Haraldsson......0
TE26 ívarBjarklind.........6
TE27 Ingi Sigurðsson......-2
TE28 Sumarliöi Ámason......0
TE29 RúturSnorrason........2
TE30 Bjamólfur Lámsson.....0
TE31 Eysteinn Hauksson.....4
TE32 MarkoTanasic.........-2
TE33 Ragnar Steinarsson....0
TE34 HjálmarHallgrímsson....O
TE35 Róbert Sigurðsson.....0
TE36 Hilmar Bjömsson......-2
TE37 LogiJónsson...........0
TE38 Heimir Guöjónsson....-4
TE39 HeimirPorca..........-2
TE40 Einar Þór Daníelsson..0
TE41 Páll Guðmundsson......4
TE42 Ragnar Gíslason......-2
TE43 GunnarOddsson........-2
TE44 Baldur Bragason.......0
TE45 Jón Þór Andrésson....17
TE46 Anton B. Markússon....0
TE47 HörðurMárMagnússon-5
TE48 Hilmar Sighvatsson....-2
TE49 Ólafur Brynjólfsson....0
TE50 ValurValsson...........0
Sóknarmenn:
SMl Rastislav Lazorik......0
SM2 Anthony K. Gregory.....2
SM3 Jón Stefánsson.........0
SM4 Hörður Magnússon.......0
SM5 JónErlingRagnarsson....2
SM6 Hlynur Eiríksson.......0
SM7 Ríkharður Daöason......0
SM8 Atli Einarsson.........0
SM9 Þorbjöm A. Sveinsson...0
SM10 Grétar Einarsson......0
SMll Tómas I. Tómasson....-5
SM12 ÞórarinnÓlafsson......0
SM13 Bjarki Pétursson......0
SM14 Stefán Þórðarson.....„0
SM15 Dejan Stojic .........0
SM16 Tryggvi Guðmundsson 13
SM17 Steingrimur Jóhanness.O
SM18 Leifur G. Hafsteinsson ...0
SM19 Kjartan Einarsson....-2
SM20 ÓU Þór Magnússon......2
SM21 Ragnar Margeirsson....0
SM22 GuömundurBenediktssO
SM23 Mihajlo Bibercic......0
SM24 ÁsmundurHaraldsson.,5
SM25 Gunnar Már Másson ....-2
SM26 Sverrir Sverrisson....2
SM27 Pétur Bjöm Jónsson....0
SM28 Sigurbjöm Hreiðarsson.O
SM29 Sigþór Júlíusson......2
SM30 Kristinn Lárusson.....2
VM51 Helgi Björgvinsson...-1
SM31 Stewart Beards........0
Efstu leikmenn:
gy P
Olafur
fékk 13
stig
Ólafur
Adolfsson frá
Akranesi fékk
flest stig í 2.
umferð 1.
deildarinnar
um síðustu
helgi, 13 tals-
ins. Hann skoraði mark ÍA gegn
Keflavík, og fékk fyrir það 6 stig, sem
varnarmaöur. Ólafur var valinn
maður leiksins í DV og fékk 5 stig
fyrir það og loks 2 stig þar sem ÍA
fékk ekki á sig mark.
Gunnlaugur Einarsson úr Breiða-
bliki fékk 9 stig, 4 fyrir að skora
mark sem tengiliður og 5 fyrir að
vera valinn maður leiksins gegn Val.
Jón Þór Andrésson úr Leiftri bætti
ekki við sig stigum en er áfram efstur
með 17 stig. Eftirtaldir leikmenn eru
stigahæstir:
Jón Þór Andrésson, Leiftri.....17
Ólafur Adolfsson, ÍA...........15
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.......13
Ólafur H. Kristjánsson, FH......9
GunnlaugurEinarsson.Breiðab.... 9
ÓlafurÞórðarson.ÍA..............8
JónBragiArnarsson,ÍBV...........6
ívarBjarklind,ÍBV...............6
Dragan Manojloric, ÍBV..........5
HaUsteinnAmarson,FH.............5
Ásmundur Haraldsson, KR........5
Varnarmenn og markvörður Vals
eru á botninum sem fyrr, allir með
-10 stig nema Petr Mrazek sem er
með -12.
/yhzurn
íslandsmótið
Mizuno-deildin
Þriðjudagur 6. júní
kl. 20.00.
Akureyrarvöllur
ÍBA-Valur
Akranes
ÍA - Haukur
KR-völlur
KR - Stjarnan
Kgpavogsvöllur
Breiðablik - ÍBV