Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1995 ist Á toppnum Lagið Vor í Vaglaskógi er á toppnum þessa vikuna en lagið, sem flutt er af hljómsveitinni Sixties, hefur notið mikilla vin- sælda upp á síðkastið. Sixties samanstendur af fjórum imgum og hressum strákum sem flytj a ís- lensk bítlaíög. Þeir félagar sendu nýlega frá sér sína fyrstu plötu sem nefnist Bítilæði. Lagið, sem er búið að vera í þijár vikur á list- anum, var í 12. sæti í síðustu viku. Nýtt Lagiö Crimson And Clover, með hljómsveitinni Spanish Fly, er hæsta nýja lagið á listanum en það er í 20. sæti þessa vikuna. Hér er á ferðinni bandarísk hljóm- sveit með gamalt lag í nýjum bún- ingi en það var Tommy James and The Shondells sem gerðu lag- ið vinsælt árið 1968. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagiö Ev- eryday Is Like Sunday með söng- konunni Chrissie Hyndes í Pret- enders. Lagið, sem er búið að vera í tvær vikur á listanum, var í 36. sæti í síðustu viku en er nú kom- ið í 15. sæti. Þetta er nýtt lag frá Chrissie sem Morrisséy gerði vinsælt á sínum tíma. Love undir smásjá yfirvalda Courtney Love heldur áfram að koma sér í klandur með reglu- legu millibili. Nú eru barna- verndaryfirvöld í Los Angeles komin með Courtney undir smá- sjána vegna grunsemda um að hún vanræki dóttur sína og Kurts Cobains, Frances Bean. Það gef- ur reyndar augaleið að einstætt foreldri, sem er á stöðugum þeyt- ingi heimshornanna milli við tónleikahald, á ekki gott með að sinna bamauppeldi. Uppselt á sjö mín- útum! Pearl Jam setti nýtt heimsmet í miðasölu á dögunum. Hljóm- sveitin er að leggja í tónleikaferð um Bandaríkin og verða fyrstu tónleikarnir í Salt Lake City og Denver. Á báðum stöðum voru allir miðar uppseldir sjö mínút- um eftir að miðasölur opnuðu! Ku það vera heimsmet í miða- sölu. í BODI Á BYLGJUNNI í DAO KL. 16.00 I '••j 31 L1 iIiJSKI LÍSTINN N2L 120 VIKIJNA 3.6. '95 - ©.6. '95 ÞESSI VIKA s/ðasta VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOi»E> 4® 1 12 30 3 «. 1 VIKA NR. f ~ VOR í VAGLASKÓGI SIXTIES O 1 1 5 ARMY OF ME BJÖRK o 2 3 7 HAVE YOU EVER REALLY LOVED A WOMAN BRYAN ADAMS 4 5 - 2 LIVING NEXT DOOR TO ALICE GOMBIE o 4 8 4 LAYLADYLAY DURAN DURAN 6 7 18 4 HOLDING ON TO YOU TERENCE TRENT D'ARBY o 3 2 8 SELF ESTEEM OFFSPRING 8 8 9 3 ÉG ELSKA ALLA STJÓRNIN o 6 7 6 CAN’T STOP MY HEART FROM LOVING YOU AARON NEVILLE 10 14 16 3 BE MY LOVER LA BOUCHE Œ) 10 19 5 BABYBABY CORONA 12 13 14 3 SOME MIGHT SAY OASIS 13 15 17 4 SKY HIGH NEWTON 14 25 _ 2 LET HER CRY HOOTI.E & THE BLOWFISH ... 15 36 2 ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR - EVERYDAY LIKE SUNDAY . . PRETENDER 16 18 23 3 ÉG SÉ LJÓSIÐ BUBBI OG RÚNAR 17 24 28 3 LIGHTNING CRASHES LIVE Gl8> 9 4 5 SAVE IT 'TIL THE MORNING AFTER SHUT UP AND DANCE 19 20 24 3 DONTWANTTO FORGIVE . . WETWETWET C201 1 ••• NÝTTÁ LISTA ••• CRIMSON AND CLOVER .. SPANISH FLY Gl) 16 11 11 OVER MY SHOULDER MIKE 8^ THE MECHANICS 22 32 _ 2 l'LL BE AROUND RAPPIN '4 TAY O 1 LOVE CITY GROOVE LOVE CITY GROOVE 24 28 33 4 THIS WAY TO HAPPINESS GLEN FREY 25 31 _ 2 MADE IN ENGLAND ELTON JOHN C26> 11 5 8 THE BOMB! (THESE SOUNDS FALL IN TO MY MIND) BUCKETHEADS 27 29 31 3 I WANNA BE FREE (TO BE WITH HIM) SCARLET Gb> cqh 1 NETFANGINN (ÉG SEGI þAð SATT) SALIN (29* 17 6 7 FOR WHAT IT'S WORTH HEIÐRÚN ANNA Go1 21 13 10 BACK FOR GOOD TAKE THAT 31 40 _ 2 SOMEONE TO LOVE JON B. & BABYFACE 32 33 _ 2 KEY TO MY LIFE BOYZONE 33 37 — 2 FEEL MY LOVE TEN SHARP o 19 10 9 I. YOU, WE JET BLACK JOE 35 38 - 2 (24-7-365) l’M GONNA LOVE YOU CHARLES 8. EDDIE O 22 25 4 U SURE DO STRIKE 37 34 38 4 BEST IN ME LET LOOSE Gs> NÝTT 1 WATER RUNS DRY BOYS II MEN C39> (5o> 1 WHERE DO I GO FROM YOU JON SEEADA rrm 1 BIG YELLOW TAXI AMY GRANT Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DV ihverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem errekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV -Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson DV Björk fær 8 í einkunn Umsagnir um nýju plötuna hennar Bjarkar, Post, eru byijað- ar aö birtast í breskum tónlistar- tímaritum og er ekki hægt að segja annað en að byrjunin lofi góðu. Þannig birtist ítarleg um- sögn um plötuna í nýjasta tölu- blaði af hinu virta rokktímariti Vox og þar fær platan afbragðs- dóma og einkunnina 8 af 10 mögu- legum. Andlátið stórlega ýkt Holly Johnson, fyrrum liðs- mann Frankie Goes To Hollywood, rak í rogastans á dög- unum þegar hann sá mynd af sjálfum sér á plakati innan um ýmsa framliðna heiðursmenn og undir öllu saman stóð að þessir herramann hefðu allir látist af völdum alnæmis! Johnson var ekki par hriflnn af þessum tíðind- inn enda sprellifandi síðast þeg- ar hann vissi þótt hann hefði mælst HlV-jákvæður. Aðstand- endur plakatsins, sem er sam- starfshópur sem berst gegn út- breiðslu alnæmis, hafa beðið Johnson innvirðulega afsökunar á þessum mistökum. Plötufréttir Pet Shop Boys eru með mörg járn í eldinum þessa dagana. Annars vegar er sveitin að leggja síðustu hönd á safnplötuna Alt- emative Pet Shop Boys sem inni- heldur 30 lög sem öll eiga það sameiginlegt að hafa gist B-hlið- ar á smáskífum sveitarinnar undanfarin 10 ár, og hins vegar er ný plata í smíðum en hún á ekki að koma út fyrr en að ári liðnu.. .Og það era fleiri að fást við B-hliðarnar því hljómsveitin Sugar er að vinna aö plötu sem á að innihalda 17 lög af B-hliðum smáskífna og 7 tónleikalög að auki. Útgáfa er áætluö í júlí...Þá er Julian Cope tilbúinn með nýja plötu sem ber nafnið Twenty Mothers og kemur út í ágúst... Fjölskyldu- erjur innan Oasis Það ætlar að ganga brösulega að halda uppi þokkalegum sam- starfsanda innan hljómsveitar- innar Oasis. Fyrir nokkru lentu Jim Gallagher og trommuleikar- inn Tony McCarroll í handalög- málum á bar í París og lauk þeim viöskiptmn með því að McCarroll yfirgaf sveitina. Og nú á dögun- um lentu þeir Gallagher-bræður Noel og Jim í hár saman í miðri upptökuvinnu í hljóðveri í Wales og heilsuðu h vor öðrum óspart að sjómannasið. Lauk þessum fjöl- skylduerjum með því að Noel rauk á dyr og ekki bara til að anda að sér fersku lofti heldur fór hann alla leið til Lundúna og hefur ekki látið sjá sig á upptökustað síðan. -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.