Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1995
27
| 1(1) Bítilæði
Sixties
| 2(2) Smash
Offspring
t 3(5) Transdans 4
Ýmsir
4 4(3) Reif í kroppinn
Ýmsir
t-"'5 ( 8 ) Dookie
Green Day
t 6 (10) Unplugged inNew York
Nirvana
| 7(4) Now30
Ymsir
t 8 ( -) Stjórnarlögin 1989_1995
Stjómin
t 9 (11) PulpFiction
Úr kvikmynd
t 10 (20) LionKing
Ur kvikmynd
t 11 (12) Parklife
Blur
t 12(17) No Needto Argue
The Cranbcrries
t 13 ( 9 ) Dumb & Dumber
Úr kvikmynd
$ 14 (14) Dummy
Portishead
t 15 (15) Maxinquave
Tricky
| 16 ( 6 ) Nobody else
Take That
t 17 ( 7 ) Þó líði ár og öld
Björgvin Halldórsson
t 18 (16) Heyrðu6
Ymsir
t 19 (Al) Legend
Bob Marley
t 20 (Al) Friday
Úr kvikmynd
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
| 1. (1 ) Unchained Melody/White Cliffs...
Robson Green & Jerome Flynn
t 2. (-) Common People
Pulp
t 3. ( 2 ) Guaglione
Perez ‘Prez' Prado & Orchestra
t 4. ( 3 ) Scatman (Ski-Ba-Bop-Ba-Dop-Bob)
Scatman John
t 5. (- ) I Need Your Loving
Baby D
t 6. ( 5 ) That Look in Your Eye
Ali Campbell
$ 7. ( 7 ) Surrender Your Love
Nightcrawlers Ft John Reid
t 8. (10) Yes
McAlmont & Butler
t 9 (6) Your Loving Arms
Billy Ray Martin
t 10. ( 4 ) Droamer
Livin' Joy
New York (lög)
_________________tórijQ^'
Hróarskelduhátíð
í aldarfj ór ðung
Aðstandendur Hróarskelduhátíð-
arinnar ætla að hafa hana sérlega
glæsilega á þessu sumri í tiiefni þess
að hún er nú haldin í tuttugasta og
fimmta skipti. Bob Dylan er skraut-
fjöðrin á löngum lista flytjenda sem
fram koma að þessu sinni. En meðal
annarra stórmenna má nefna Jimmy
Page og Robert Plant og liðsfólk
hljómsveitanna R.E.M., Cure og
Cranberries.
AIls verða seldir níutíu þúsund að-
göngumiðar að Hróarskelduhátíð-
inni að þessu sinni. Leif Skov, aðal-
skipuleggjandi hátíðarinnar, segir að
ekki verði seldur einn miði tíl viðbót-
ar. Gesti númer 90.001 verði vísað frá.
Ástæðan er sú að þjónustan, sem
mótshaldarar verða að bjóða upp á,
svo sem salemisaðstaða og þess hátt-
ar, ber ekki fleira fólk.
Hátíðin hefst formlega að þessu
sinni fimmtudaginn 29. júní og stend-
ur langt fram á nótt aðfaranótt mánu-
dagsins þriðja júlí. Aðgangur að
henni kostar sex hundruð danskar
krónur, jaöivirði tæplega sjö þúsund
íslenskra króna. í síðustu viku var
þriðjungur miðanna þegar seldur í
forsölu og Leif Skov og samstarfsfólk
hans eru sannfærð um að uppselt
verði nokkru áður en flautað verður
til leiks.
Glæsileg dagskrá
Alls koma um eitt hundrað og
fjörutíu hljómsveitir fram á Hró-
arskelduhátíðinni að þessu sinni.
Bob Dylan er óumdeilanlega aðal-
trompið að mati forsvarsmanna há-
tíðarinnar. En þeir eru litlu minna
kátir með aö fá R.E.M. Óvíst var um
þátttöku þessarar feikivinsælu
bandarísku hljómsveitar lengi vel.
Ástæðan var sú að trommuleikarinn
Bill Berry fékk heilablæðingu á
hljómleikum í Sviss fyrsta mars síð-
astliðinn. Fyrst í stað var óvíst um líf
hans eða hvort hann næði sér and-
lega eftir áfallið. En Berry er sestur
aftur við settið og hljómsveitin er
byrjuð að spila að nýju af sama kraft-
inum og fyrr.
Af öðrum listamönnum, sem koma
fram á þessari mestu rokkhátíð sem
haldin er á Norðurlöndum, má nefna
bandarísku rokksveitina Van Halen,
bresku hljómsveitina Suede og Elvis
Costello sem ætlar að halda flögurra
klukkustunda konsert í græna tjald-
Bob Dylan er hinn merkasti af heiðursgestum Hróarskelduhátíðarinnar að þessu
sinni.
inu á svæðinu á sunnudagskvöld og
bjóða til sín fjölda heimsþekktra
gesta sem verða eins konar leynigest-
ir hátíðarinnar.
Stóraukið umfang
í tilefhi aldarfjórðungsafmælisins
hefúr fjárveiting til hátíðarinnar ver-
ið hækkuð um fjörutíu prósent, upp
í ríflega háifan milljarð íslenskra
króna. Fénu verður aðallega varið tfl
að auka við ýmiss konar útbúnað
sem fylgir rokkhátíð af stærstu gerð.
Salemum verður fjölgað um helming
eða svo. Símaklefar verða reistir,
vatnshanar og fjölmargt fleira. Og þá
verður einnig að flölga sviðum hátíð-
arinnar tfl að hljómsveitimar hund-
rað og fjörutíu, sem ráðnar hafa ver-
ið, geti allar komið fram áður en
mánudagurinn rennur upp. Eftir að
bætt hefur verið við rauðu tjaldi og
gulu geta átta hljómsveitir verið á
sviði í einu. Það er því ljóst að gest-
frnir níutíu þúsund verða að velja og
hafiia. Ómögulegt verður að fylgjast
með öUu sem gerist. Stórum vid-
eoskjá verður komið fyrir við appel-
sínugula tjaldið tU að sem flestir geti
séð það sem þar fer fram. Þá stendur
einnig tU að stórbæta hljómkerfi app-
elsínugufa tjaldsins á svipaðan hátt
og við hið græna þannig að þeir sem
aftastir em geti notið tónlistarinnar
tU jafhs við þá sem framar em. Og
fleiri betrumbæta þjónustu sína en
hljómleikahaldaramir sjálfir.
Dönsku ríkisjárnbrautirnar hafa
komið upp lítiÚi jámbrautarstöð við
hátíðarsvæðið og byggt brú frá henni
og yfir á svæðið.
Áhersla verður lögð á umhverfis-
vernd á Hróarskelduhátíðinni að
þessu sinni. Gestir geta tU dæmis
fengið keypta svarta plastpoka und-
ir msl á tuttugu og fimm kafl en fá
125 krónur tU baka þegar þeir skUa
honum fúUum af rusli. MatarUátin,
sem seld verða á svæðinu, á að vera
hægt að nota oftar en einu sinni og
þannig mætti lengi telja.
Þótt Hróarskelduhátíðin sé nú orð-
in tuttugu og fimm ára ætla aðstand-
endur hennar ekki að gefa fortiðar-
fíkninni lausan tauminn og fara að
drífa á svið fomar hetjur frá fyrri há-
tíðum. Þess í stað verður tímamót-
anna minnst með því að gefið verð-
ur út frímerki, gerð kvikmynd um
hátíöina og áttunda júní kemur út
sérstök bók um hana eftir danska
rokkfræðinginn Andres Rou Jensen.
Búist er við því að meirihluti gesta
á Hróarskelduhátíðinni komi frá
Norðurlöndum. Þeir koma þó áreið-
anlega mjög víða að að þessu sinni. í
fyrra lögðu tvö þúsund Bandarfkja-
menn leið sína gagngert á hátíðina
og er búist við enn fleirum að þessu
sinni. En þeir sem ekki komast geta
séð og heyrt merkustu atburðina í
sérstakri dagskrá hjá MTV og einnig
sinna fjölmiðlar aiíra Norðurlanda-
þjóðanna þessari merkustu rokkhá-
tíð Norðurlanda til þessa.
^^retland (piötur/diskaQ*^^
t 1. (- ) Singles Alison Moyet ■ ■ y
4 2. (1 ) Stanley Road Paul Weller
t 3. ( 6 ) The Color of My Love Celine Dion :
4 4. ( 2 ) Nobody else Take That
t 5. (- ) Natural Mystic Bob Marley & The Wailers t 6. (- ) P.H.U.Q. Wildhearts 4 7. ( 5 ) Picture This WetWetWet t 8. (28) Tuesday Night Music Club Sheryl Crow .
9. ( 3 ) I Should Coco
Supergrass
4 10. ( 4 ) The Complete
Stone Roses
Bandaríkin (piðtur/diskar)
• 1. ( 2 ) Cracked Rear View
Hootie and The Blowfish
t 2. ( 3 ) Throwing Cooper
Live
4 3. (1 ) Friday
Ur kvikmynd
| 4. ( 4 ) Forrest Gump
Úr kvikmynd
• 5. ( 7 ) Hell Frcezes over
The Eagles
4 6. ( 5 ) Me ogainst the World
2Pac
4 7. ( 6 ) John Michael Montgomery
John Michael Montgomery
t 8. ( 9 ) II
Boyz II Men
4 9. ( 8 ) Astro Creep
White Zombie
tlO. (Al) The Hits
Garth Brooks
Snoop Doggy Dogg
Syrtir í álinn
Aliar líkur eru nú á því að rapparinn góðkimni (eða illræmdi
eftir smekk) Snoop Doggy Dogg verði ákærður fyrir morð að yfir-
lögðu ráði. Málið snýst sem kunnugt er um morð á Philp nokkrum
Waldemariam sem skotinn var til bana af Sean Abrams, lífverði
rapparans, í ágúst 1993. Abrams skaut Waldemariam út um glugga
á jeppa í eigu Snoops og sat rapparinn sjálfur undir stýri. Verjend-
ur Snoops hafa að undanfomu barist fyrir því að fá ákærunni breytt
á þeim forsendum að Snoop hafi ekki gert sér grein fyrir því að
Abrams væri vopnaður en dómari í málinu hefúr látið hafa það eft-
ir sér að honum finnist sú vöm haldlítil og ekki trúverðug. Fjöl-
mörg vitni bera það neftiilega að bfllinn hafi elt Waldemariam dá-
góða shmd og Abrams skotið nokkrum skotum að honum áður en
hann felldi hann. Verði Snoop ákærður fyrir morð blásfr við hon-
um löng fangelsisvist.
-SþS-