Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 59 Afmæli Guðmundur Guðmundsson Guðmundur Guðmundsson sveitar- stjóri, Melavegi 18, Hvammstanga, erfimmtugurídag. Starfsferill Guðmundur er fæddur í Vorsa- bæjarhjáleigu í Árnessýslu og ólst þar upp. Hann lauk kennaraprófi frá KHÍ1973 og stundaði félagsleið- toganám við Göteborgs Folkhög- skola 1975-77. Guðmundur var framkvæmda- stjóri UMFÍ og hjá tveimur héraðs- sambönduninnanþess 1969-71, framkvæmdastjóri Héraðssam- bandsins Skarphéðins 1973-75, grunnskólakennari á Selfossi 1973-75, félagsmálakennari við Samvinnuskólann að Bifröst 1977-78, fræðslufulitrúi Sambands íslenskra samvinnufélaga 1978-86, framkvæmdastjóri Sambands málm- og skipasmiða 1986-91, sveit- arstjóri á Raufarhöfh 1991-94 og sveitarstjóri á Hvammstanga frá þeim tíma. Guðmundur hefur kennt á mörgum námskeiðum fyrir UMFÍ, SÍS og Æskulýðsráð ríkisins. Guðmundur hefur gegnt flölmörg- um trúnaðarstörfum. Hann var m.a. formaður Glímusambands íslands, Æskulýðsráðs ríkisins og Lions- klúbbsins Víðarrs í Reykjavík. Guðmundur hefur tekið saman kennsluefni fyrir félagsmálanám. Fjölskylda Guðmundurkvæntist6.6.1975 Guðrúnu Þórönnu Jónsdóttur, f. 8.2. 1950, kennara. Foreldrar hennar: Jón Tryggvason, f. 28.3.1917, bóndi í Ártúni, A-Húnavatnssýslu, og Sig- ríður Ólafsdóttir, f. 4.11.1924, hús- móðir. Börn Guðmundar og Guðrúnar: Jónas Víðir, f. 24.9.1975, nemi; Anný Björk, f. 16.12.1977, nemi; Sigríður Dögg, f. 16.1.1981; Magnús Fannar, f. 15.5.1989. Systur Guðmundar: Guðbjörg, f. 22.8.1939, húsmóðir; Guðrún, f. 11.9. 1940, kennari; Katrín, f. 22.3.1940, forstöðumaður. Foreldrar Guðmundar: Magnús Guðmundur Guðmundsson, f. 11.8. 1908, d. 17.4.1979, bóndi í Vorsabæj- arhjáleigu, og Guðbjörg Anný Guð- jónsdóttir, f. 17.10.1908, d. 12.5.1993, ljósmóðir og húsfreyja. Guðmundur og Guðrún taka á Guðmundur Guömundsson. móti gestum á heimili sínu á afmæl- isdaginn frá kl. 15-19. 90 ára Benedikta E. Haukdal, Hrafnislu, Hafnarfirði. Maðurhennar var Sigurður Haukdal, látinn, prófastur. Benediktatekur ámótigestumá afhiæiisdaginná heimilisonar sínsog Katrín Theódórsdóttir, Skipholti, Vatnsleysustrandar- hreppi. 70ára Borghildur Sólveig Pétursdóttir, Hjallavegi3h, Njarðvík. Kristbjörg Ólafsdóttir, Sunnuflöt27, Garðabæ. tengdadóttaur að Lindarílöt 24 í Oddný Snorradóttir, Garðabæeftirkl.15. EsjugrundMKjalameshreppL Benedikt Alfreðsson, Silfurbraut6,Hornaflarðarbæ. Edda Þórðardóttir, ---------- Fíarðargötu 8, Þingeyri. 75ára óskar Þórðarson, Blesugróf8, Reykjavík. Eiginkonahans erSvanfríðuv Ömólfsdóttir. Þauemaðheim- an. Kristin A. Björnsdóttir, Lindargötu 64, Reykjavík. 40ára Þóra Einarsdóttir, Kárastööum, Þingvallalireppi. Sigrún Guðlaugsdóttir, Norðurvegi 25, Hrísey. Guðmundur Oddur Magnússon, Heiðarlundi 21, Akureyri. Anna Jónsdóttir Anna Jónsdóttir húsmóðir, Borgar- hrauni 11, Hveragerði, verður sjö- tugámánudaginn. Starfsferill Anna er fædd á ísafirði og ólst þar upp og bjó þar til 1986, lengst af í Króki 2, en flutti þá til Hveragerðis. Anna starfaði mikið við sauma- skap samhhða húsmóðurstörfum. Seinna vann hún verslunarstörf og í nokkur ár starfaði Anna í rækju- vinnslu á ísafirði. Eftir að Anna flutti til Hveragerðis starfaði hún um tyeggja ára skeiö við Heilsuhæh NLFÍíHveragerði. Fjölskylda Anna giftist 31.12.1951Lúðvík Kjartanssyni, f. 14.12.1921, sjó- manni. Foreldrar hans: Kjartan Bjarnason og ÓUna Óladóttir, búsett áísafirði. Böm Önnu og Lúðvíks: ÓUna Lou- ise, f. 13.9.1949, maki Guöjón Val- geirsson, þau era búsett á Akranesi og eiga þijú böm, Lúðvík, Valgeir Þór og Hörpu Louise; Ásdís Jóna, f. 5.11.1951, var gift Gunnari Bjama- syni, þau skildu, þau eiga flórar dætur, Önnu Lindu, Söndra Björk, Brynju Dögg og Kristbjörgu; Hólm- fríður, f. 15.9.1955, maki Bjöm GísU Bragason, þau eiga þrjá syni, Örvar Árdal, Aðalstein Árdal og Braga Anna Jónsdóttir. Árdal; Kjartan Jón, f. 13.7.1959, sambýUskona hans er Anna Helga Sigurgeirsdóttir, þau eiga eina dótt- ur, Dagmar Eygló; ÓU Pétur, f. 30.9. 1963, sambýUskona hans er Sólveig Ingibergsdóttir, þau eiga tvo syni, Aron Inga og Atla Þór. Bamabama- bömineraflögur. Systkini Önnu: Jón Kristján, f. 23.7.1922, sjómaður í Reykjavík; Guðríöur, f. 23.4.1928, d. 21.12.1961; Garðar, f. 22.5.1931, d. 1986; EUsa- bet, f. 15.6.1934, d. 1995. Foreldrar Önnu: Jón Ingigeir Jónsson, f. 1903, d. 1958, sjómaður, og Ásdís Einarsdóttir húsmóðir, f. 1895. Þau vora búsett á ísafirði. Anna tekur á móti gestum á heim- iU sínu í dag, laugardaginn 3. júní, eftirkl. 16. Bjöm Jónasson Björn Jónasson sparisjóðssflóri, Suöurgötu 56, Siglufirði, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Bjöm er fæddur á Siglufirði og ólst þar upp. Hann er gagnfræðing- ur frá Reykholtsskóla í Borgarfirði 1963, stundaöi nám við Vimmerby Folkehögskola í Sviþjóð 1964 og við VÍ1965. Björn var verslunarmaður hjá Verslunarfélagi Sigluflarðar hf. til 1966, skrifstofumaður hjá bæjarfó- getaembættinu á Siglufirði til 1967, bókari hjá Sparisjóði Sigluflarðar 1968-79 og sparisjóðssflóri á sama staðfráþeimtíma. Björn hefur gegnt flölmörgum trúnaðarstörfum. Hann hefur m.a. verið bæjarfulltrúi á Siglufirði og var forseti bæjarsflómar 1987-90. Guðmundur hefur verið í sflórn Sambands íslenskra sparisjóða frá 1986 og verið kjörræðismaður Svía á Siglufirði frá 1987. Fjölskylda Bjöm kvæntist 8.6.1991 Ásdísi Kjartansdóttur, f. 4.1.1948, kennara, en þau hófu sambúð 1977. Foreldrar hemiar: Kjartan Einarsson, f. 15.2. 1914, bóndi og hreppsflóri, Bakka, Selflarnamesi, og Unnur Óladóttir, f. 13.12.1913, húsmóðir ogfótsnyrtir. Bjöm kvæntist 4.6.1967 fyrri eigin- konu sinni, Guðrúnu Margréti Ingi- marsdóttur, f. 4.3.1945, d. 30.4.1976. Foreldrar hennar: Ingimar Þorláks- son, f. 23.6.1924, bakarameistari á Siglufirði, og Elsa Bjömsdóttir, f. 25.8.1926. Dóttir Bjöms og Guðrúnar Mar- grétar: Rakel, f. 2.9.1965, sambýhs- maður hennar er Thomas Flecken- stein, rafeindatæknifræðingur. Þau eru búsett í Þýskalandi. Systkini Bjöms: Guðrún, f. 25.2. 1948, starfsmaður hjá Sparisjóði Sigluflarðar; Hahdóra Ingunn, f. 2.5. 1955, flölskylduráðgjafi, búsett í Garðabæ; Hermann, f. 27.5.1957, Ásta Sigurðardóttir Ásta Sigurðardóttir bóndi, Skjöld- ólfsstöðum, Jökuldal, er fimmtug í dag. Fjölskylda Ásta er fædd á Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu og ólst í Fremraseli. Hún lauk landsprófi frá Eiðum. Ásta hefur unnið ýmis sförf en hún hóf búskap á Skjöldólfsstöðum 1968. Frá 1989 hefur hún rekið veitingaskál- ann Fjallakaffi ásamt eiginmanni sínum. Ásta giftist 23.4.1970 Vhhjálmi Þ. Snædal, f. 31.10.1945, bónda. For- eldrar hans: Þorsteinn V. Snædal, f. 8.8.1914, og Margrét Þorkelsdótt- ir, f. 4.11.1909, á Skjöldólfsstöðum. Böm Ástu og Vilhjálms: Þorsteinn V. Snædal, f. 27.12.1969, smiður, sambýhskona hans er Guðrún Ragna Einarsdóttir, f. 14.5.1973, þau eiga einn son, Vilhjálm Pálma Snædal, f. 23.8.1992; Ingunn Krist- jana V. Snædal, f. 10.8.1971, nemi í KHI; Steinunn V. Snædal, f. 19.8. 1972, unnusti hennar er Lárus Brynjar Dvalinsson, f. 26.9.1970; Margrét Urður V. Snædal, f. 5.8. 1981. Sonur Ástu og Árna G. Sigur- jónssonar: Haukur Amar Ámason, f. 4.4.1966, verkamaður, sambýhs- kona hans er Sveinbjörg Harðar- dóttir, f. 28.9.1961, þau eiga tvö böm, Daníel Smára, f. 21.1.1989, og Andreu Laufeyju, f. 23.9.1991. Systkini Ástu: Antonía Margrét, f. 1935; Sigríður, f. 1937; Rannveig, f. 1939; Þorvarður, f. 1942; Þórhahur, f. 1944; Kolbrún, f. 1946; Jón Friðrik, f. 1948; Kjartan, f. 1952. Fóstursystk- inÁstu: Kristbjörg, f. 1946; Guð- finna, f. 1948; Þorvarður, f. 1950, d. 1988; Árvök, f. 1954; Einar, f. 1955; Ársæh, f. 1959; Heiðrún, f. 1962. ForeldrarÁstu: Sigurður Þor- steinsson, f. 10.9.1907, d. 5.3.1980, bóndi í Teigaseh, Jökuldal, og Hallbjöm Hjartarson Hahbjörn Jóhann Hjartarson, veit- ingamaður og útvarpssflóri í Kántrýbæ, Brimnesi, Skagaströnd, verður sextugur á mánudaginn. Starfsferill Hahbjörn er fæddur á Blönduósi en ólst upp á Skagaströnd. Hann lærði píanóleik í Tónhstarskólanum íReylflavíkítvöár. Hahbjörn hefur m.a. unnið við fiskvinnslu og verslun en hann rak Nýlenduvöruverslunina Vík um tíma og var í mörg ár verslunar- stjóri hjá Kaupfélagi Húnvetninga á Skagaströnd. Hahbjöm, sem hefur verið í mörgum hljómsveitum, hef- ur verið kvikmyndasýningarsflóri hjá Skagastrandarbíói og er einn eigenda þess. Hann stofnaði útvarp Kántrýbær og hóf útsendingar 1992. Hahbjöm, sem söng með Kirkju- kór Hólaneskirlflu og var þar með- hjálpari, hefur gefið út margar hljómplötur. Hann byggði upp veit- ingastaðinn Kántrýbæ og stóð fyrir tveimur kántrý-hátíðum. Hahbjörn, sem hefur starfað með Leikklúbbi Skagastrandar, var kjörinn í fyrsta ferðamálaráð A-Hún. Fjölskylda Hahbjöm kvæntist 25.5.1958 Amy Evu Eymundsdóttur (áður Amy Evarda Hentze), f. 5.2.1939, fisk- vinnslukonu og veitingamanni. For- eldrar hennar: Edmund Frits Le- ander Hentze (síðar Eymundur Eð- varðsson), f. 11.4.1913 í Froba á Suðurey, d. 7.10.1970, ogRakel Se- vhda Hentze, f. 24.2.1918 í Skálavík á Sandey. Böm Hahbjöms og Amy Evu: óskírður drengur, f. 21.10.1957, d. 21.10.1957; Grétar Smári, f. 30.9. 1960, sjómaður í Reykjavík, hann á eina dóttur; Kenný Aöalheiöur, f. 8.11.1963, húsmóðir í Reykjavík, maki Ómar Sigurbjömsson, þau eiga flögur böm; Svenný Helena, f. Björn Jónsson. framkvæmdasflóri á Siglufirði. Foreldrar Bjöms: Jónas Berg- steinnBjömsson, f. 25.10.1918á Siglufirði, d. 9.9.1993, skrifstofu- og vigtarmaður, og Hrefna Hermanns- dóttir, f. 26.6.1918 á Ysta-Mó í Fflót- um, húsmóöir. Bjöm tekur á móti gestum á af- mæhsdaginn að Hótel Læk frá kl. 17-19. Ásta Sigurðardóttir. Margrét Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 1.5.1912, d. 21.4.1987, húsmóöir. Fósturforeldrar Ástu: Kristján Ein- arsson, f. 29.10.1921, og Ingunn Þor- varðardóttir, f. 10.6.1922. Þau bjuggu í Fremraseh í Hróarstungu og Þóröarstöðum í Fiflóskadal en eru nú búsett á Akureyri. Ástaeraðheiman. Hallbjörn Hjartarson. 30.1.1967. Hahbjöm átti sextán systkini. Foreldrar Hahbjöms: Hjörtur Jónas Klemensson, f. 15.2.1887, d. 6.2.1965, sjómaður og formaður í Vík á Skagaströnd, og Ásta Þórunn Sveinsdóttir, f. 21.7.1891, d. 30.12. 1960. Þau bjuggu á Skagaströnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.