Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 59 Afmæli Guðmundur Guðmundsson Guðmundur Guðmundsson sveitar- stjóri, Melavegi 18, Hvammstanga, erfimmtugurídag. Starfsferill Guðmundur er fæddur í Vorsa- bæjarhjáleigu í Árnessýslu og ólst þar upp. Hann lauk kennaraprófi frá KHÍ1973 og stundaði félagsleið- toganám við Göteborgs Folkhög- skola 1975-77. Guðmundur var framkvæmda- stjóri UMFÍ og hjá tveimur héraðs- sambönduninnanþess 1969-71, framkvæmdastjóri Héraðssam- bandsins Skarphéðins 1973-75, grunnskólakennari á Selfossi 1973-75, félagsmálakennari við Samvinnuskólann að Bifröst 1977-78, fræðslufulitrúi Sambands íslenskra samvinnufélaga 1978-86, framkvæmdastjóri Sambands málm- og skipasmiða 1986-91, sveit- arstjóri á Raufarhöfh 1991-94 og sveitarstjóri á Hvammstanga frá þeim tíma. Guðmundur hefur kennt á mörgum námskeiðum fyrir UMFÍ, SÍS og Æskulýðsráð ríkisins. Guðmundur hefur gegnt flölmörg- um trúnaðarstörfum. Hann var m.a. formaður Glímusambands íslands, Æskulýðsráðs ríkisins og Lions- klúbbsins Víðarrs í Reykjavík. Guðmundur hefur tekið saman kennsluefni fyrir félagsmálanám. Fjölskylda Guðmundurkvæntist6.6.1975 Guðrúnu Þórönnu Jónsdóttur, f. 8.2. 1950, kennara. Foreldrar hennar: Jón Tryggvason, f. 28.3.1917, bóndi í Ártúni, A-Húnavatnssýslu, og Sig- ríður Ólafsdóttir, f. 4.11.1924, hús- móðir. Börn Guðmundar og Guðrúnar: Jónas Víðir, f. 24.9.1975, nemi; Anný Björk, f. 16.12.1977, nemi; Sigríður Dögg, f. 16.1.1981; Magnús Fannar, f. 15.5.1989. Systur Guðmundar: Guðbjörg, f. 22.8.1939, húsmóðir; Guðrún, f. 11.9. 1940, kennari; Katrín, f. 22.3.1940, forstöðumaður. Foreldrar Guðmundar: Magnús Guðmundur Guðmundsson, f. 11.8. 1908, d. 17.4.1979, bóndi í Vorsabæj- arhjáleigu, og Guðbjörg Anný Guð- jónsdóttir, f. 17.10.1908, d. 12.5.1993, ljósmóðir og húsfreyja. Guðmundur og Guðrún taka á Guðmundur Guömundsson. móti gestum á heimili sínu á afmæl- isdaginn frá kl. 15-19. 90 ára Benedikta E. Haukdal, Hrafnislu, Hafnarfirði. Maðurhennar var Sigurður Haukdal, látinn, prófastur. Benediktatekur ámótigestumá afhiæiisdaginná heimilisonar sínsog Katrín Theódórsdóttir, Skipholti, Vatnsleysustrandar- hreppi. 70ára Borghildur Sólveig Pétursdóttir, Hjallavegi3h, Njarðvík. Kristbjörg Ólafsdóttir, Sunnuflöt27, Garðabæ. tengdadóttaur að Lindarílöt 24 í Oddný Snorradóttir, Garðabæeftirkl.15. EsjugrundMKjalameshreppL Benedikt Alfreðsson, Silfurbraut6,Hornaflarðarbæ. Edda Þórðardóttir, ---------- Fíarðargötu 8, Þingeyri. 75ára óskar Þórðarson, Blesugróf8, Reykjavík. Eiginkonahans erSvanfríðuv Ömólfsdóttir. Þauemaðheim- an. Kristin A. Björnsdóttir, Lindargötu 64, Reykjavík. 40ára Þóra Einarsdóttir, Kárastööum, Þingvallalireppi. Sigrún Guðlaugsdóttir, Norðurvegi 25, Hrísey. Guðmundur Oddur Magnússon, Heiðarlundi 21, Akureyri. Anna Jónsdóttir Anna Jónsdóttir húsmóðir, Borgar- hrauni 11, Hveragerði, verður sjö- tugámánudaginn. Starfsferill Anna er fædd á ísafirði og ólst þar upp og bjó þar til 1986, lengst af í Króki 2, en flutti þá til Hveragerðis. Anna starfaði mikið við sauma- skap samhhða húsmóðurstörfum. Seinna vann hún verslunarstörf og í nokkur ár starfaði Anna í rækju- vinnslu á ísafirði. Eftir að Anna flutti til Hveragerðis starfaði hún um tyeggja ára skeiö við Heilsuhæh NLFÍíHveragerði. Fjölskylda Anna giftist 31.12.1951Lúðvík Kjartanssyni, f. 14.12.1921, sjó- manni. Foreldrar hans: Kjartan Bjarnason og ÓUna Óladóttir, búsett áísafirði. Böm Önnu og Lúðvíks: ÓUna Lou- ise, f. 13.9.1949, maki Guöjón Val- geirsson, þau era búsett á Akranesi og eiga þijú böm, Lúðvík, Valgeir Þór og Hörpu Louise; Ásdís Jóna, f. 5.11.1951, var gift Gunnari Bjama- syni, þau skildu, þau eiga flórar dætur, Önnu Lindu, Söndra Björk, Brynju Dögg og Kristbjörgu; Hólm- fríður, f. 15.9.1955, maki Bjöm GísU Bragason, þau eiga þrjá syni, Örvar Árdal, Aðalstein Árdal og Braga Anna Jónsdóttir. Árdal; Kjartan Jón, f. 13.7.1959, sambýUskona hans er Anna Helga Sigurgeirsdóttir, þau eiga eina dótt- ur, Dagmar Eygló; ÓU Pétur, f. 30.9. 1963, sambýUskona hans er Sólveig Ingibergsdóttir, þau eiga tvo syni, Aron Inga og Atla Þór. Bamabama- bömineraflögur. Systkini Önnu: Jón Kristján, f. 23.7.1922, sjómaður í Reykjavík; Guðríöur, f. 23.4.1928, d. 21.12.1961; Garðar, f. 22.5.1931, d. 1986; EUsa- bet, f. 15.6.1934, d. 1995. Foreldrar Önnu: Jón Ingigeir Jónsson, f. 1903, d. 1958, sjómaður, og Ásdís Einarsdóttir húsmóðir, f. 1895. Þau vora búsett á ísafirði. Anna tekur á móti gestum á heim- iU sínu í dag, laugardaginn 3. júní, eftirkl. 16. Bjöm Jónasson Björn Jónasson sparisjóðssflóri, Suöurgötu 56, Siglufirði, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Bjöm er fæddur á Siglufirði og ólst þar upp. Hann er gagnfræðing- ur frá Reykholtsskóla í Borgarfirði 1963, stundaöi nám við Vimmerby Folkehögskola í Sviþjóð 1964 og við VÍ1965. Björn var verslunarmaður hjá Verslunarfélagi Sigluflarðar hf. til 1966, skrifstofumaður hjá bæjarfó- getaembættinu á Siglufirði til 1967, bókari hjá Sparisjóði Sigluflarðar 1968-79 og sparisjóðssflóri á sama staðfráþeimtíma. Björn hefur gegnt flölmörgum trúnaðarstörfum. Hann hefur m.a. verið bæjarfulltrúi á Siglufirði og var forseti bæjarsflómar 1987-90. Guðmundur hefur verið í sflórn Sambands íslenskra sparisjóða frá 1986 og verið kjörræðismaður Svía á Siglufirði frá 1987. Fjölskylda Bjöm kvæntist 8.6.1991 Ásdísi Kjartansdóttur, f. 4.1.1948, kennara, en þau hófu sambúð 1977. Foreldrar hemiar: Kjartan Einarsson, f. 15.2. 1914, bóndi og hreppsflóri, Bakka, Selflarnamesi, og Unnur Óladóttir, f. 13.12.1913, húsmóðir ogfótsnyrtir. Bjöm kvæntist 4.6.1967 fyrri eigin- konu sinni, Guðrúnu Margréti Ingi- marsdóttur, f. 4.3.1945, d. 30.4.1976. Foreldrar hennar: Ingimar Þorláks- son, f. 23.6.1924, bakarameistari á Siglufirði, og Elsa Bjömsdóttir, f. 25.8.1926. Dóttir Bjöms og Guðrúnar Mar- grétar: Rakel, f. 2.9.1965, sambýhs- maður hennar er Thomas Flecken- stein, rafeindatæknifræðingur. Þau eru búsett í Þýskalandi. Systkini Bjöms: Guðrún, f. 25.2. 1948, starfsmaður hjá Sparisjóði Sigluflarðar; Hahdóra Ingunn, f. 2.5. 1955, flölskylduráðgjafi, búsett í Garðabæ; Hermann, f. 27.5.1957, Ásta Sigurðardóttir Ásta Sigurðardóttir bóndi, Skjöld- ólfsstöðum, Jökuldal, er fimmtug í dag. Fjölskylda Ásta er fædd á Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu og ólst í Fremraseli. Hún lauk landsprófi frá Eiðum. Ásta hefur unnið ýmis sförf en hún hóf búskap á Skjöldólfsstöðum 1968. Frá 1989 hefur hún rekið veitingaskál- ann Fjallakaffi ásamt eiginmanni sínum. Ásta giftist 23.4.1970 Vhhjálmi Þ. Snædal, f. 31.10.1945, bónda. For- eldrar hans: Þorsteinn V. Snædal, f. 8.8.1914, og Margrét Þorkelsdótt- ir, f. 4.11.1909, á Skjöldólfsstöðum. Böm Ástu og Vilhjálms: Þorsteinn V. Snædal, f. 27.12.1969, smiður, sambýhskona hans er Guðrún Ragna Einarsdóttir, f. 14.5.1973, þau eiga einn son, Vilhjálm Pálma Snædal, f. 23.8.1992; Ingunn Krist- jana V. Snædal, f. 10.8.1971, nemi í KHI; Steinunn V. Snædal, f. 19.8. 1972, unnusti hennar er Lárus Brynjar Dvalinsson, f. 26.9.1970; Margrét Urður V. Snædal, f. 5.8. 1981. Sonur Ástu og Árna G. Sigur- jónssonar: Haukur Amar Ámason, f. 4.4.1966, verkamaður, sambýhs- kona hans er Sveinbjörg Harðar- dóttir, f. 28.9.1961, þau eiga tvö böm, Daníel Smára, f. 21.1.1989, og Andreu Laufeyju, f. 23.9.1991. Systkini Ástu: Antonía Margrét, f. 1935; Sigríður, f. 1937; Rannveig, f. 1939; Þorvarður, f. 1942; Þórhahur, f. 1944; Kolbrún, f. 1946; Jón Friðrik, f. 1948; Kjartan, f. 1952. Fóstursystk- inÁstu: Kristbjörg, f. 1946; Guð- finna, f. 1948; Þorvarður, f. 1950, d. 1988; Árvök, f. 1954; Einar, f. 1955; Ársæh, f. 1959; Heiðrún, f. 1962. ForeldrarÁstu: Sigurður Þor- steinsson, f. 10.9.1907, d. 5.3.1980, bóndi í Teigaseh, Jökuldal, og Hallbjöm Hjartarson Hahbjörn Jóhann Hjartarson, veit- ingamaður og útvarpssflóri í Kántrýbæ, Brimnesi, Skagaströnd, verður sextugur á mánudaginn. Starfsferill Hahbjörn er fæddur á Blönduósi en ólst upp á Skagaströnd. Hann lærði píanóleik í Tónhstarskólanum íReylflavíkítvöár. Hahbjörn hefur m.a. unnið við fiskvinnslu og verslun en hann rak Nýlenduvöruverslunina Vík um tíma og var í mörg ár verslunar- stjóri hjá Kaupfélagi Húnvetninga á Skagaströnd. Hahbjöm, sem hefur verið í mörgum hljómsveitum, hef- ur verið kvikmyndasýningarsflóri hjá Skagastrandarbíói og er einn eigenda þess. Hann stofnaði útvarp Kántrýbær og hóf útsendingar 1992. Hahbjöm, sem söng með Kirkju- kór Hólaneskirlflu og var þar með- hjálpari, hefur gefið út margar hljómplötur. Hann byggði upp veit- ingastaðinn Kántrýbæ og stóð fyrir tveimur kántrý-hátíðum. Hahbjörn, sem hefur starfað með Leikklúbbi Skagastrandar, var kjörinn í fyrsta ferðamálaráð A-Hún. Fjölskylda Hahbjöm kvæntist 25.5.1958 Amy Evu Eymundsdóttur (áður Amy Evarda Hentze), f. 5.2.1939, fisk- vinnslukonu og veitingamanni. For- eldrar hennar: Edmund Frits Le- ander Hentze (síðar Eymundur Eð- varðsson), f. 11.4.1913 í Froba á Suðurey, d. 7.10.1970, ogRakel Se- vhda Hentze, f. 24.2.1918 í Skálavík á Sandey. Böm Hahbjöms og Amy Evu: óskírður drengur, f. 21.10.1957, d. 21.10.1957; Grétar Smári, f. 30.9. 1960, sjómaður í Reykjavík, hann á eina dóttur; Kenný Aöalheiöur, f. 8.11.1963, húsmóðir í Reykjavík, maki Ómar Sigurbjömsson, þau eiga flögur böm; Svenný Helena, f. Björn Jónsson. framkvæmdasflóri á Siglufirði. Foreldrar Bjöms: Jónas Berg- steinnBjömsson, f. 25.10.1918á Siglufirði, d. 9.9.1993, skrifstofu- og vigtarmaður, og Hrefna Hermanns- dóttir, f. 26.6.1918 á Ysta-Mó í Fflót- um, húsmóöir. Bjöm tekur á móti gestum á af- mæhsdaginn að Hótel Læk frá kl. 17-19. Ásta Sigurðardóttir. Margrét Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 1.5.1912, d. 21.4.1987, húsmóöir. Fósturforeldrar Ástu: Kristján Ein- arsson, f. 29.10.1921, og Ingunn Þor- varðardóttir, f. 10.6.1922. Þau bjuggu í Fremraseh í Hróarstungu og Þóröarstöðum í Fiflóskadal en eru nú búsett á Akureyri. Ástaeraðheiman. Hallbjörn Hjartarson. 30.1.1967. Hahbjöm átti sextán systkini. Foreldrar Hahbjöms: Hjörtur Jónas Klemensson, f. 15.2.1887, d. 6.2.1965, sjómaður og formaður í Vík á Skagaströnd, og Ásta Þórunn Sveinsdóttir, f. 21.7.1891, d. 30.12. 1960. Þau bjuggu á Skagaströnd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.