Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Ný þvottavél, sófasett, hillusamstæða, bamahúsg., frystikista, íssk., búðar- kassi, sjónv., borðstofub., hrærivél og nýr fatask, o.fl. S. 567 7776 og 551 6984, Dökka sólbrúnku? Gyllta? Eóa? Banana Boat, breiðasta sólarlínan á markaðn- um. 40 gerðir í heilsub., sólbst., apót. Heilsuval, Barónsst. 20, s. 562 6275. Gaseldavél til sölu, 3 hólfa meö ofni, breidd 55 cm, dýpt 60 cm, hæð 80-85 cm, verð 18 þús. Uppl. í síma 437 1977 eða 552 2466. Gufunestalstöö, útvarp o.fl. Til sölu Ya- esu SSB-talstöð, ónotað útvarp úr Toyotu “91, útispeglar f. Hilux ‘90-’95. S. 482 1469 á kv. og um helgar. Hillusamstæöa, boröstofuskápur, fataskápur, innskotsborð, örbylgjuofn og margt fleira til sölu að Njarðargrund 3 (bílskúr), Garðabæ, frá kl. 11-19. Ljósalampi, Professional, með 3 andlits- ljósum, 40 perur, 4 ára, verð kr. 250 þúsund. Upplýsingar í síma 565 7218 eða 554 6461. Nánast ný og ónotuö Rainbow hreingemingarvél með öllum fylgihlut- um til sölu, vemlegur afsláttur. Uppl. næstu daga í síma 551 0437. Söluskálar. Til sölu góð tæki, pylsugrill, pitsugrill með hitara, shakehræra og sósupottar á mjög góðu verði. Upplýs- ingar í síma 561 1191. Takiö eftirl! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520, V/flutnings hvítt vatnsrúm, 200x220 cm, kr. 15 þ., bökunarofn m/2 hellum, kr. 12 þ., skemmtari, kr. 15 þ. og nýr pels (ítalskt lamb), kr. 20 þ. S. 587 1352. Verslunin í leiöinni, Glæsibæ. Odýr leikfóng og gjafavara. Opnunar- tilboð, t.d. stórir Lion Kingboltar á 396 kr., flugdiskar á 55 kr, o.fl,________ Útiræktaöar alaska-aspir meö hnaus til sölu. Heimsendum - magnafsláttur. Uppl. í síma 852 9103 fóstudag-sunnu- dags og 554 1108 og 552 6050._________ Til sölu videoleiga til flutnings, tölva, rekkar o.fl. Upplýsingar í símum 557 2968 og 852 1123._________________ Golfsett, Benhogan Apex II, 3-9, sandjárn + equaliser. Verð 30 þús. Upplýsingar f síma 557 2816,__________ GSM-simar. Tveir léttir og góðir símar til sölu. Verð 49 þús. stk. Uppl. í síma 896 2085. Haröfiskur. Til sölu útiþurrkaður harð- fiskur, smáýsa, 2.200 kr. kg, lúða 3.500 kr, kg, Uppl. í síma 554 3057,________ Lítill ísskápur meö frystihólfi á 5.000 og tauþurrkari á 10.000. Upplýsingar í síma 587 6067.________________________ Rainbowtæki, 3 mán., til sölu, einnig Casio hljómborð. Uppl. f síma 565 6989.________________ Til sölu er innrétting fyrir sólbaösstofu ásamt loftræstikerfi og 2 ljósabekkjum. Uppl. í síma 567 5962.________________ Óskum eftir ísvél, helst Taylor. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 40935. Bækur til aö læra hljómaspil meö söng til sölu. Sími 551 4644. Ljósabekkur til sölu, dr. Möller, verð til- boð. Uppl. í síma 561 5852.___________ Rainbow ryksuga og teppahreinsari til sölu. Uppl. í sfma 554 3783. Fríða. Svo til ónotaö hústjald til sölu. Uppl. í síma 552 8826. Óskastkeypt Vantar, vantar, vantar. • Sjónv., video, hljómtæki o.fl. • Vel útlítandi húsgögn. Kaupum, seljum, skiptum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6c, Kóp., s. 567 0960, 557 7560. Óska eftir rúmi, ca 90x200, sjónvarpi og videoi með fjarstýringu. Á sama stað til sölu 12 v. og 220 v. ferðalitsjónvarp, verð 18 þús. Sími 565 2727 á daginn, 565 3722, símsvari.___________________ Duncall eöa Mobira farsimi óskast til kaups á góðu verði Uppl. eftir helgi í vs. 852 1167 á kvöldin eftir kl. 21. Bjöm. Trésmiöir, athugiö. Hæðarkíkir og púðurnaglabyssa óskast keypt (Hilti eða splitt). Uppl. í síma 896 6624._________________________________ Óska eftir 5-6 m 2 kæli með pressu, fp'stiskáp, hrærivél og öðrum áhöldum til pitsugerðar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40932.______________ Óska eftir 20 litra hrærivél í góöu standi. Einnig óskast kökupökkunarvél, helst frá Plastprenti eða Plastos. Upplýsingar í síma 456-7160,__________ Lakkvifta óskast tli kaups, neistafrí, einnig óskast 200 lítra loftpressa. Upplýsingar f síma 566 6652,__________ NMT-farsimi óskast. Skipti á notuðu faxtæki ef hentar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41175._________ Ungur, einstæöur faöir óskar eftir búslóð, gefins eða mjög ódýrt. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40985. Vantar notaöa rafmagnshitatúpu, 8-10 KW, staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 421 2422. Óska eftir aö kaupa 4-5 manna tjald og fortjald á Combi-Camp. Upplýsingar í síma 565 7293.__________ Óska eftir pönnu, djúpsteikingarpotti, grilli o.fl. fyrir skyndibitastað. Uppl. í síma 557 2968 og 852 1123. Óskum eftir 2 góöum 26” fjallahjólum, verða að vera í toppstandi. Úppl. í síma 553 3202 á kvöldin. Notaöur en góöur símboöi óskast meö númeri. Uppl. í síma 482 2253. Óska eftir litlum brauökæli. Uppl. í síma 453 6788 eða 453 6299. Óska eftir notuöum farsima, ekki GSM, í góðu ástandi. Uppl. í síma 456 6126. Óska eftir vel meö förnu ódýru skrifborði. Uppl. í síma 587 3797. |©1 Verslun Búslóö - nýleg amerísk eikarhúsgögn í hjónah. og stofu. Chesterfield leður- sófasett, eldhúsb./stólar, rúm og skrifb. Panasonic multi-video og sjónvarp, JVC-hljómt. Kenmoore-þvottav. og þurrkari. Örbylgjuofn, Kitchen-Aid hræriv., Pfaff-saumavél og gardínur. Garðhúsg., grill o.fl. Sími 564 3134. Fyrir útileguna. Tjöld, svefnpokar, bakpokar, vindsængur o.fl. á frábæru verði. Brún, Harald Nýborg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400. ^ Fatnaður Leigjum dragtir og hatta. Öðruvísi brúð- arkjólar. Sjakketar í úrvali. Ný peysu- sending. Fataleiga Garðabæjar, Garða- torgi 3, s. 565 6680, opið á lau. £Q Bækur Til sölu 25 árg. af Hæstaréttardómum, ár 1965-1989, innbundið. Uppl. í síma 553 9319. ^ Barnavörur Rauöur Emmaljunga kerruvagn, hvítt bastburðarrúm, hvítt rimlarúm m/himni, göngugrind, baðborð, regn- hlífarkerra, Britax stóll, bílstóll og gamalt Ikea barnaskrifb. S. 566 7536. Brio vagn, buröarrúm, vagn og kerra, allt í einu setti, mjög fallegur, lítið sem ekk- ert notaður, kerrupoki í stíl. Uppl. í síma 421 4606 eða 554 5520. Silver Cross barnavagn til sölu, verð 25.000 kr., einnig loftpúðasláttuvél, verð 10.000 kr. Upplýsingar í síma 552 2606 eða 565 0155. Til sölu sem nýr 10 mánaða gamall dökk- blár Silver Cross bamavagn með báta- laginu og stálbotni. Verð 40 þús. Upp- lýsingar í síma 565 7107. Silver Cross, grænn, til sölu. Uppl. í síma 421 5924. Óska eftir fallegum vel meö förnum kerruvagni. Uppl. í síma 553 0007. Heimilistæki Ignis eldavélar, verö aöeins 44.442 stgr., br. 60 cm, m/steyptum hellum og blást- ursofni. Eldhúsviftur, verð aðeins 5.853 stgr. Frystiskápar/kistur og Westinghouse hitakútar í úrvali. Rafvörur, Armúla 5, s. 568 6411. Indesit þvottavél til sölu, aöeins tæplega 1 árs, kostaði ný 75 þús., selst á aðeins 40 þús. S. 587 6320. Siemens Lady plus uppþvottavél til sölu, 7 ára gömul, í toppstandi, verð 30.000. Uppl. í síma 554 5005. Siemens ísskápur til sölu, 2ja ára, 1,78 m á hæð, tvískiptur: frystir/kælir. Upp- lýsingar í síma 567 8905. Snowcap ísskápur, ársgamall, 80/40 lítra, til sölu. Verð 35.000. Upplýsingar í síma 564 3466. Ársgömul Ariston þvottavél til sölu, 1200 sn. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamr. 41006. ^ Hljóðfæri Ýmis hljóöfæri og magnarar á freistandi sumartilboðsverði: • Þjóðlagagítar, frá kr. 8.500. • RÍafgítar, frá kr. 10.900. • Trommusett bama, kr. 8.900. • Gítarmagnarar, frá kr. 5.950. • Og margt, margt fleira. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515. Tónabúðin Akureyri, sími 462 1415. Til sölu Roland S-550 sampler, Korg wave station hljómborð, Art Multi Verb og Digitech Dsp effektatæki. Einnig Peavy hátalarasúlur og magnari. Nán- ari uppl. í síma 587 8764 (Biggi) eða í síma 557 4355 (Bjarki). Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Kassag., 6.900, rafmg., 9.000, effekta- tæki, 3.900, Cry Baby, Hendrix Wah, trommus., 22.900, strengir, ólar o.fl. Loksins gítardjamm. Laugard. 10. júní, kl. 14, kynnir Friðrik Karlsson gítara og effekta frá Fender og Digitech. Hljóðfærahús Reykjavfkur, 560 0935. Mjög vel meö fariö og gott eintak af Yamaha BB 3000 A bassa til sölu. Uppl. í síma 421 1892. Vel meö farinn Roland E-70 synthesizer á 90 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 476 1240,_____________________________ Emax sampler (HDSE) til sölu ódýrt. Uppl. í síma 551 7662. Fender Strat ‘71 og Hohner stálgítar (dobro) til sölu. Uppl. í síma 551 7662. Pearl-trommusett til sölu. Upplýsingar í síma 557 3570. Hljómtæki DAT-tæki, Sony CTC 690, til sölu, aðeins 2ja mánaða, verð aðeins 65 þ. stað- greitt, einnig 16 rása mixer, Roland M16, á aðeins 45 þ., KEF Carina hátal- arar, kosta nýir 180 þ., selst á aðeins 30 þ. stgr., Marantz magnari, 200 W, á að- eins 20 þ., 3ja hausa kassettutæki á að- eins 15 þ. S. 587 6320._____________ Denon 2x80 w, Sony geislaspilari, Bose hátalarar (litlir með bassaboxi), 2x100 W, til sölu. Upplýsingar í síma 552 1241 e.kl. 19. ,________________ Góð kaup. Ný Sony MHC-550 hljómtækasamstæða með fjarstýringu og geislaspilara til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 551 2651. Hljómsveitarnámskeiö hefst 12. júní, fyrir byijendur sem lengra komna. Hljómsveitimar æfa og taka upp í full- komnu 24ra rása hljóðveri. Sími 562 1661 alla virka daga kl. 10-16. Nýi músíkskólinn, Laugavegi 163. Get bætt viö mig nokkrum nemendum. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Austurbrún 2, sími 553 0211. Hvítt leöursófasett, 3+2+1, borðstofusett, svart með 6 stólum, gamalt (ca 60 ára) hjónarúm úr járni, sófaborð, 2 spegla- borð frá Casa og Ikea dýna m/löppum til sölu. Uppl. í s. 567 6045 alla helgina og e.kl. 19 virka daga. Amerískt rúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, 1 1/2 árs, kostar nýtt 120 þ., selst á aðeins 55 þ. Einnig skrifborð, með vélritunarborði, bókaskápar og skrif- borðsstóll. Uppl. í síma 587 6320. Húsgagnalagerinn, Smiöjuvegi 9, Kóp., sími 564 1475. Opið 13-18, laugard. 11-14. Sófasett frá 95 þ., stalur sófar frá kr. 39 þ., svefnsófar frá kr. 45 þ. Gæði á góðu verði. Nýir leöurhægindastólar (sjónvarpsstól- ar) til sölu vegna sérstakra ástæðna, kosta 35 þús., en seljast á aðeins 19.500. Uppl. í síma 587 6320. Bambussófasett: 2 stólar + 2ja sæta sófi, með glerborði. Upplýsingar í síma 554 5160. Hjónarúm, mahóní, bæsaö, ruggi bamaskrifborð og stóll til sölu. U síma 564 4431. Koja til sölu, hvít, með áfóstum billum og litlu skrifborði. Upplýsingar í síma 567 0211. Til sölu svartur leöurhornsófi, einnig krómhilla með speglum. Visa/Euro. Uppl. í síma 554 6767. Furuhjónarúm til sölu, 160 cm á breidd, verð 15 þúsund. Uppl. í síma 561 1836. Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstmn, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.________ Viö klæöum og gerum viö bólstmð húsg., framleiðum sófasett og homsett eftir máli. Visa raðgr. Fjarðarbólstmn, s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens.____ Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. n Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, s. 552 2419. Sýningarað- staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam- komulagi. Stórir sýningargluggar. Antik. Ótrúlegt verö. Stórútsala í gangi. Húsgögn + málverk + fl. Mikið skal seljast. Munir og minjar, Grensásvegi 3 (Skeifumegin), sími 588 4011. í yfir 20 ár höfum viö rekiö antikversl. Úr- val af glæsilegum húsgögnum ásamt úrvali af Rosenb., Frisenb. o.fl. Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977. • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 552 5054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. EÉi Ljósmyndun Nikon F-601 AF myndavél með auto focus, flassi og Nikkor zoom AF 35-7C mm, Makinon zoom 24-50 mm, tösku o.fl. Selst saman á kr. 65 þ. S. 557 7788. S Tölvur Gagnabanki sem gagn er aö. Yfir 80.000 forritapakkar í um 900 deildum, t.d. forrit f. Dos, Novel, Windos, OS/2, Radioamotora, Clipart, vímsvöm, Intemet, ritvinnsla, teikniforrit, kennsluforrit, GIF/JBG-myndir, hjálp- arforrit f. forritara, skákforrit frá Vict- or Kortchnoi, upplýsingaforrit, The Week in Chess, vikutímarit fyrir flug- menn frá FAA, forrit f. böm, forrit f. fullorðna, músíkforrit í úrvali, leikir í þúsundatali. Og er þá fátt talið. Ný for- rit frá USA daglega. Oruggar flutnings- aðferðir. Ekkert hangs hjá okkur. Allar línur með hraða að allt að 28.800 BPS. Tölvutengsl, forritabanki, módemsími 483 4033. Internet - þaö besta f. fýrirt. og einstakl. á öllum aldri. Hagstætt verð, ekkert tímagj., nægt geymslurími, hraðv. og öflugt. Bæði grafískt og hefðb. notenda- viðmót sem er auðvelt í notkun, einnig aðg. að Gagnabanka Villu. Okeypis uppsetn. Þú getur jafnvel notað gömlu tölvuna þína. Hringið í Islenska gagna- netið í s. 588 0000. Miöheimar - Internet - Veraldarvefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað- virkasti og öruggasti samskiptastaðall- inn. Öll forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn- gjald. Miðheimar centrumQcentrum.is Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59, sími 562 4111. Amiga 1200 með Monitor/TV, hörðum diski, aukaminni, videograbber, sound sampler, 14.400 b faxmódem, stýripinni, mús, leiðarvísir, bækur, blöð og mikill fjöldi leikja og forrita. Selst saman eða sér. Einnig til sölu 486-tölva. Upplýsingar í síma 557 9380. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: allar 486 og Pentium-tölvur. • Vantar: allar Macintosh m/litaskjá. • Bráðvantar: alla bleksprautuprent. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tölvubúöin, Siöumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • Allar PC-tölvur og prentara. • Allar leikjatölvur og leiki. Sími 588 4404. Amiga 500 tölva með skjá til sölu, 1 Mb minni, mús, ,stýripinni, leikir, midi- tengi fylgja. Á sama stað óskast Soda stream tæki. Sími 554 6895. Cordata 386 SX til sölu, m/Windows 3,1, Excel 4,0, 200 Mb hd, ísl. stöfum og fullt af Ieikjum, SVGA-skjá og 640 Base memory (prentari). S. 568 6421. Cyrix 486DLC (m/reikniörgj.) til sölu, 40 Mhz, 8 Mb minni, 340 Mb diskpláss og SVGA-skjár. Verð 70 þús. Símar 552 4941 og 551 8897. • PC & PowerMac tölvur-Besta veröiö!!! Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest. Minni. Móðurb. ofl. Sendum verðlista. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Traust tölva + módem. Hyundai 386, SVGA-skjár, 5 Mb vinnsluminni, 90 Mb hd, modem. Fjöldi forrita og leikja. Uppl. í síma 567 0275. Daníel. Tölvumarkaöur-904 1999. Er tölvan þín orðin gömul, viltu skipta og fá þér nýrri? Hvað með prentara? Hringdu í 904 1999 - aðeins 39,90 mín. 486 SX til sölu meö ölium nýjasta hugbúnaðinum. Tilboð óskast í síma 587 1432. Ódýr módem, 14.400 bps á 9 þúsund og 28)800 bps á 18 þúsund, Intemal fyrir PC-tölvur. Uppl. í síma 565 7075. Óska eftir feröatölvu, helst 486/66 og DX2. Uppl. í síma 567 2417 eða 892 2685. Óska eftir 486-tölvu til kaups. Uppl. í síma 562 8430 eða 896 0662. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., Íoftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit- sýn, Borgart. 29, s. 552 7095/562 2340. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 562 7090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Seijum og tökum f umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðgþjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 588 9919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. E0 Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. Dýrahald Royal Canin hundafóöur. Höfum til sölu hvolpamjólk og hvolpafóður, einnig margs konar hunda- og kattafóður frá Royal Canin á sérlega hagstæðu verði. Gerið verðsamanburð. Verið velkomin. Ásgeir Sigurðsson hf., Síðumúla 35, sími 568 6322. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.________ Til sölu labrador-hvolpar undan Korku og Oðni frá Blönduósi. Báðir foreldrar augnskoðaðir, mjaðmamyndaðir og m/ættbók. Mjög góðir veiði- og leitar- hundar, fráb. á heimili. S. 561 8744 frá kl. 8-19 og á kv. og um helgar 567 3483. Vegna breyttra heimilisaöstæðna er til sölu yndislegur (mini doperman) miniture pincher, eins árs gamall, mjög vel upp alinn, hefur farið í hundaskóla. Örfá eintök til á Islandi. Upplýsingar í síma 553 6360.____- Eöal-írskur setter. Einstaklega fallegur 16 vikna hvolpur til sölu, foreldrar margverðlaunaðir ísl. meistarar. Ætt- bókarfærður, bólusettur og tilbúinn að fara út í lífið. Uppl. f síma 566 8366. Frosiö fiskafóöur- nýtt á íslandi. Nýkomið mikið úrval af frosnu fiska- fóðri fyrir alla skrautfiska. Ath. breytt- an opnunartíma. Fiskó, Hlíðarsmára 8, s. 564 3364, Opið frá 12-18 virka daga. Ný sending! Fugla- og nagdýrafóöur. Úrvalsfóður fyrir allar tegundir búrfugla og nagdýra. 1. flokks fóður á frábæru verði. Öpið 10-16 laugard. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, 581 1026. Nýr kostur i kattagæslu! Erum þegar byrjaðir að taka á móti köttum í gæslu. 1. flokks aðbúnaður og umhirða. Verið velkomin. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, 581 1026. Nýttl! Dogman hundafóður, sænsk gæðavara, einnig nýtt hestasælgæti. Selt í Kolaportinu í bás A-10,_____ Óska eftir skosk-íslenskum hvolpi. Upplýsingar í síma 423 7853. V Hestamennska Hvítasunnumót Fáks 1995 verður haldið dagana 1.-5. júní. Dómar kynbótahrossa hefjast á þriðjudag og á fimmtudag og föstudag dómar í A og B flokki gæðinga sem byrja kl. 16. A laug- ardag verða bama- og unglingaflokkar dæmdir ásamt tölti og yfirlitssýningu kynbótahrossa. Keppt verður svo í 150 m skeiði og 300 m brokki. Annan í hvítasunnu verður minnisvarði um Þorlák Ottesen, fyrrverandi formann Fáks, afhjúpaður við mótsetningu kl. 12. Þá fara fram úrslit í öllum greinum mótsins og keppni í 250 m skeiði og kerrubrokki. Veðmál endurvakin. Fákur.__________ Reiönámskeiö. Reiðskóli hestamannafé- lagsins Andvara í Garðabæ tekur til starfa mánudaginn 12. júní. Boðið er upp á námskeið fyrir og eflir hádegi. Einnig er boðið upp á viðveru allan daginn, þ.e. reiðnámskeið og leikja- námskeið. Upplýsingar og skráningar í síma 587 9189 kl. 13-16 virka daga eða í síma 854 3588. Seimur frá Viöivöllum fremri veröur til af- nota sumarið *95 sem hér segir: fyrri húsnotkun í Kirkjubæ, Rang., sími 487 5146, seinni húsnotkun á Víðivöll- um fremri, sími 471 1959, frá 6. júlí á Vesturlandi, s. 437 1584, og frá ágúst- byijun á Austurlandi, sími 471 1959. 2 mjög gæfir hestar, 5 og 6 vetra, til sölu, frumtamdir. Ættartala fylgir. Nánari upplýsingar í síma 564 3730 eftir kl. ia_________________________________ Falleg, brún hryssa, 7 vetra, undan Flosa frá Brunnum, til sölu. Einnig rauður, myndarlegur, 7 vetra klár. Upplýsingar í síma 566 6563,_______ Graskögglarnir komnir aftur, gæð- ingakögglar með lága prótíninu, einnig venjulegir graskögglar. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345.________ Hestaflutn. Sérútbúinn bíll m/stóra brú, 4x2. Einnig heyflutn., 300-500 baggar. Smári Hólm, s. 587 1544 (skilaboð), 853 1657, 893 1657 og 565 5933. Nokkrir hestar á aldrinum 4-6 vetra til sölu, tamdir og ótamdir, einnig 2 vetur- gamlir folar, vel ættaðir, og ættbóKar- færð hryssa. S. 462 4557 e.kl. 17. Ný tilboö í hverri viku. Grannir gúmmítaumar, 2 gerðir, kr. 490. Póstsendum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.