Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 3 DV Fréttir HafnarQaröarbær og ísal ræöa stækkun álversins: Ekkert hik á þeim að heyra - segir Magnús Jón Ámason bæjarstjóri „Viö ræddum við þá í morgun og ég gat ekki merkt neitt hik á þeim vegna verkfallsins. Þeir viröast keyra á þetta af fullum krafti,“ sagöi Magús Jón Árnason, bæjarstjóri í Hafnarfirði, eftir fund með ísal- mönnum um fyrirhugaða stækkun álversins. í samkomulagi sem gert var fyrir 25 árum milh ísal og Hafnarfjarðar- bæjar er gert ráð fyrir möguleika á stækkun álversins. Þar er líka gert ráð fyrir að stækkun álversins fylgi stækkun hafnarinnar í Straumsvík. Samkvæmt samningnum á Hafnar- fjarðarbær að fjármagna þá fram- kvæmd en ísal svo að greiða af lán- unum og að Hafnarfjarðarbær eign- ist svo höfnina þegar lánin hafa ver- ið greidd upp. Magnús Jón vildi ekki ræða efnis- lega um það sem fram fór á fundinum og heldur ekki hverjar kröfur ísal eru eða Hafnarfjarðarbæjar. Samkvæmt heimildum DV vill ísal að gamli samningurinn standi óbreyttur. Hafnfirðingar segja að svo margt hafi breyst síðan hann var gerður að ýmsu verði að breyta til nútíma horfs. Samningaviðræðum þessara aðila verður haldið áfram á næstunni. Það má segja starfsmanni Eimskips í Hafnarfjarðarhöfn til hróss að hann reyndi hvað hann gat til að ekki færi verr þegar gámalyftari endastakkst á á hafnarbakkanum á dögunum, eins og myndin ber með sér. Gámur sem lyftarinn var að flytja til reyndist heldur þungur. Til allrar hamingju urðu engin slys á mönnum og litlar skemmdir á gámi og lyftara. DV-mynd GVA Landbúnaöarráðherra um vanda sauðfjárbænda: Málin þurfa að skýrast fjótt „Bráðavandi sauðfjárbænda er mikill en við lausn á honum þarf að horfa til lengri tíma þannig að menn standi ekki frammi fyrir sama vanda að ári. Ég er mér mjög meðvitaður um að máhn þurfa að skýrast fljótt. Menn þurfa í það minnsta að fá ein- hverjar hugmyndir um það hvers sé að vænta," segir Guðmundur Bjarnason landbúnaöarráðherra. Að sögn Guðmundar væntir hann þess að það skýrist í vikunni th hvaða aðgerða verði gripið vegna aðsteðjandi vanda sauðfjárbænda. í Frystihús Granda: Húsrýntd vegna amm- oníaksleka Loka varð ahri umferð um Granda- garð í fyrrakvöld vegna ammoníaks- leka frá frystihúsi Granda. Einnig voru nærhggjandi hús rýmd eins og Kaffivagninn og verslun Elhngsens. Nokkrir starfsmenn Granda voru við vinnu sína þegar lekinn kom upp en engum varð meint af. Hins vegar bárust spurnir af skokkurum sem urðu fyrir miklum óþægindum þegar þeir áttu leið framhjá frystihúsinu. , í ljós kom að leiðsla á ammoníaks- kút hafði lekið. Slökkvhiösmönnum tókst, ásamt starfsmönnum Granda, aðstöðvalekann. -bjb kjölfarið verði hugað að breytingum á búvörulögunum sem bætt geti rekstrarskilyrði landbúnaðarins. Viðræður um endurskoðun búvöru- samningsins eru þegar hafnar en ekki er búist við að þeim ljúki fyrr en síðar í sumar. Vegna vanda sauðfjárbænda segir Guðmundur tvenns konar aðgerðir koma til greina. Annars vegar að liðka fyrir skuldbreytingu og hins vegar að auðvelda bændum að hætta búskap til að auka svigrúm þeirra semeftirverða. -kaa 4 stk smart vatnsglös Það fæst í Magasín C—' HútigagnahðUinnl Bddshöföa 20-112 Reykjavík - Sími 5871199 <BLÖNDUNAR TÆKI f/HAND LAUGAR Verð frá kr. 3.350,- BAÐKÖR ► 100X70 cm setkör. 120x70 cm baðkar. 140x70 cm baðkar. 150x70 cm baðkar. 160x70 cm baðkar. 170x70 cm baðkar. 170x75 cm baðkar. 180x83 cm baðkar. Verð frá kr. 6.150,- HITA- Jjm STÝRÐ BLÖND- ■ UNARTÆKI A fyrir bað og sturtu frá FM Mattson í MORA Svíþjóð, Mest seldu tækin í Svíþjóð. Verð frá kr. 9.800,- NUDDBAÐKAR A Lengd: 180 cm. - Breidd: 83 cm. Dýpt: 43 cm. BLONDUNARTÆKI f/BAÐ MEÐ STURTU BÚNAÐI - Verð frá kr. 4.350,- ◄HANDLAUGAR í BORÐ Verð frá kr. 6.050,- 4 HANDLAUGAR ÁVEGG Verð frá kr. 2.570,- STURTU- HURÐIR 70-90 cm. Öryggisgier m/röndum. Verð frá kr. 10.800, STYROL PLAST frá kr. 8.600,- FRAMHLIFAR A BAÐKORY HEILIR STURTU- KLEFAR m/botni, blöndunar- tækjum, vatnslás og sturtubún, Verð frá kr. 24.800,- ASTURTUBOTNAR 70x70 eða 80x80 cm Verð frá kr. 3.400,- STURTUHORN 70-90 cm. Öryggis- gler m/segul- læsingu. Verð frá kr. 12.800,- STYROL PLAST frá kr. 6.700,- M HEILL STURTU- KLEFI í HORN 90-90 cm. Röndótt öryggisgler m/heilli hurð. Botn, vatnslás og blönduna- rtæki fylgja. Verð frá kr. 67.400,- ARÚNNUÐ STURTUHORN 80 eða 90 cm á kant. 6 mm sveigt öryggis- gler m/röndum. Verð frá kr. 36.800,- BAÐKARSHLIFAR 5 mismunandi gerðir. Verð frá kr. 7.200,- SIÐUMULA 34 (Fellsmúlamegin) tryggtng 1 p-; ! . JP«j 1 1 ‘ piíií 1 1 ; rtfe'vP# I S J OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 - LAUGARDAG 10-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.