Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Síða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995
Vinninaar 16 jϪ
™ ™ ™ ™ ™ ™ vænlegast til vinnings
6. FLOKKUR 1995
KR. 2*0001000 10*000*000 (Troip)
363
KR. 50*000 250*000 (Troip)
362 364
KR. 200,000 1,000,000 {Troiip)
7786 17840 28188 29053
KR. 100,000 500,000 (Tronp)
2797 4575 16680 19265 47698
4019 13157 18491 44784 52664
KR. 25,000 125,000 (Troip)
91 4097 7161 11952 19389 25657 30250 34759 41106 48895 54098
100 5308 7992 12216 19735 26120 31034 34805 42512 48991 56631
161 5877 9622 13477 19786 27506 31360 36276 42518 50338 57463
218 6005 9643 15147 20785 27627 31994 36920 43311 50517 58450
470 6403 10248 17827 24254 28531 32512 37270 44665 51483 58469
1590 6749 11494 18146 25015 28623 33546 37777 47076 52438 59130
3305 6988 11684 19257 25189 29968 34535 41004 48196 52543
KH HiOOO P llroip)
207 3557 8545 13015 14708 21120 24211 30440 35244 40425 44735 48043 51477 55794
213 3413 8457 13041 14744 21130 24273 30472 35280 40544 44900 48122 5182? 55839
322 3444 8818 13043 14783 21207 24382 30535 35437 40744 44980 48147 51892 54013
38i 3474 8984 13077 14793 21342 24384 30543 35433 40817 44984 48175 51941 54024
428 3734 8991 13078 17114 21425 24445 30409 35770 40877 45014 48277 51943 54041
471 3845 9091 13144 17159 21514 24531 30413 35839 40888 45071 48347 52009 54042
545 3934 9105 13171 17245 21532 24575 30925 35935 40891 45077 48391 52021 54214
597 4133 9177 13204 17285 21579 24411 30990 34005 40972 45080 48431 52105 54294
438 4204 9250 13305 17442 21734 24757 30979 34174 40989 45105 48485 52252 54488
443 4483 9395 13380 17417 21740 24758 31055 34201 41091 45107 48484 52247 54582
495 4459 9444 13545 17454 22111 24933 31143 34220 41114 45135 48740 52339 54443
744 4499 9517 13727 17794 22240 24944 31194 34384 41255 45184 48832 52342 54754
843 4747 9544 13757 17833 22258 27022 31215 34414 41257 45283 48904 52489 54882
844 4754 9411 13740 17879 22295 27037 31217 34429 41374 45421 49058 52490 54981
870 4788 9434 13818 17908 22305 27058 31285 34457 41420 45545 49071 52433 57005
944 4948 9447 13834 17945 22397 27040 31348 34489 41489 45554 49138 52445 57023
1008 4980 9713 13857 17944 22594 27145 31395 34547 41549 45584 49234 52813 57051
1053 5078 9718 13859 17992 22700 27422 31425 34598 41574 45410 49241 52842 57055
1104 5270 9844 14011 18184 22849 27441 31437 34445 41581 45444 49242 53044 57115
1174 5398 10013 14051 18337 22859 27484 31441 34704 41422 45798 49294 53082 57257
1247 5711 10039 14072 18354 22890 27535 31587 34818 41955 45893 49319 53114 57319
1334 5724 10047 14138 18432 23039 27555 31448 34851 41981 45954 49447 53198 57338
1379 5844 10105 14277 18484 23050 27457 31491 37481 42047 45994 49703 53209 57424
1449 5842 10205 14314 18508 23088 27479 31782 37534 42044 44114 49777 53251 57714
1489 5951 10244 14380 18448 23138 27758 31822 37424 42122 44330 49818 53342 57733
1418 4014 10252 14444 18718 23212 27784 31943 37812 42224 44337 49841 53439 57841
1453 4134 10302 14543 18853 23242 27895 32024 37847 42430 44357 50058 53441 57847
1472 4141 10374 14591 18844 23442 27920 32083 37917 42444 44451 50041 53543 58044
1781 4199 10434 14445 18982 23481 27942 32100 37945 42484 44440 50105 53444 58050
1801 4283 10471 14824 19131 23522 27979 32117 37942 42484 44508 50132 53740 58149
1820 4412 10499 15004 19145 23475 28022 32284 39008 42520 44555 50275 53838 58223
1835 4577 10703 15099 19158 23491 28099 32371 38083 42550 44809 5037? 53901 58444
1884 4452 10704 15132 19440 23748 29134 32474 38442 42599 44933 50387 53954 58472
1894 4447 10814 15158 19527 23913 28410 32490 38450 42434 44994 50392 53944 58734
1897 4730 10845 15285 19577 24079 28444 32744 38494 42770 47041 50404 53995 58773
1972 4734 10957 15321 19484 24101 28549 32793 38404 42855 47121 50414 54002 5885?
2037 4774 11049 15349 19494 24103 28451 32958 38409 42942 47124 50424 54049 58841
2132 4794 11074 15404 19908 24142 28454 32924 38490 42989 47184 50437 54078 58888
2153 4900 11204 15445 20114 24378 28479 33077 38774 42990 47194 50490 54137 59000
2155 4941 11231 15479 20199 24394 28497 33222 38808 43032 47235 50500 54174 59045
2234 4942 11277 15494 20249 24433 28850 33315 38894 43241 47255 50444 54275 59115
2471 7079 11322 15542 20299 24503 29022 33334 38993 43249 47394 50740 54381 59318
2484 7137 11522 15572 20348 24525 29032 33349 39004 43425 47402 51004 54414 59335
2492 7147 11538 15574 20392 24797 29059 33448 39078 43443 47427 51032 54419 59374
2493 7278 11428 15443 20440 24937 29144 33722 39184 43474 47452 51051 54497 59474
2403 7340 11444 15473 20497 24940 29244 33904 39220 43597 47510 51054 54573 59534
2457 7345 11839 15703 20402 24955 29327 33941 39237 43429 47577 51045 54444 59574
2441 7418 12092 15727 20431 25007 29341 34390 39273 43775 47580 51114 54718 59719
2807 7442 12144 15773 20722 25194 29528 34394 39403 43825 47473 51214 54750 59735
2870 7790 12198 15820 20802 25354 29927 34443 39448 43840 47710 51297 54818 59800
2878 7842 12520 15877 20808 25374 29974 34405 39704 44011 47725 51304 55010 5980?
2988 7844 12487 14012 20814 25547 29984 34757 39942 44142 47770 51439 55048 59845
2992 7872 12731 14014 20992 25739 30041 34812 40018 44278 47785 51444 55250 59988
3042 8045 12748 14099 20999 25812 30084 34841 40050 44322 47810 51491 55299
3199 8124 12783 14147 21044 25850 30217 34994 40141 44358 47892 51523 55415
3207 8140 12804 14224 21053 25885 30309 34995 40245 44384 47894 51533 55452
3371 8392 12821 14432 21041 25891 30315 35045 40273 44395 47930 51542 55545
3411 8414 12903 14581 21093 24022 30335 35071 40333 44415 48005 51590 55434
3517 8442 13010 14445 21105 24035 30438 35222 40421 44482 48019 51452 55440
Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafimir í miðanúmerinu eru 44 eða 96
hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir:
Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp)
Það er mðguleiki á að miði sem hlýtur aðra at þessum tveim tjárhæöum hari einnig hlotið vinning
samkvæmt OOrum útdregnum númernm i skránni hér að framan.
Utlönd
Örlög sjö ára stúlku hrylla lögregluna í Kaupmannahöfn:
Nauðgað og myrt
í stigauppgangi
„Þetta er virkilega viðbjóöslegur
glæpur og eitt ljótasta morðmál sem
ég hef orðið vitni að,“ sagði yfirmað-
ur morðdeildar lögreglunnar í Kaup-
mannahöfn þegar hann í nótt skýrði
frá einu óhuggulegasta morði í borg-
inni í mörg ár.
Roujan Ismaeel, sjö ára stúlka af
kúrdískum uppruna, fannst látin í
ljósgryflu (gryflu framan við kjall-
araglugga) í bakgarði í Nörrebro-
hverfinu í Kaupmannahöfn um
kvöldmatarleytið í gær. Stúlkunni
hafði verið misþyrmt hrottalega, hún
hafði verið misnotuð kynferðislega
og henni nauðgað áður en hún lét
lífið. Líkið var afar illa fariö. Yflr
tugur sára var á höfði stúlkunnar,
mögulega eftir hamar. Þá voru þrjú
stungusár aftan á síðunni sem
greinilega voru ekki gerð með hnífi.
Lögregluna grunar að gjörnings-
maðurinn hafi framið hinn hrotta-
lega glæp í stigagangi nálægs fjölbýl-
ishúss en þar fundust blóðslettur.
Hann mun síðan hafa stungiö líkinu
í plastpoka og fleygt því í ljósgryfj-
una. En líkið rann þá til hálfs úr
pokanum. Þegar íbúi í kjallaraíbúð í
húsinu ætlaði að lofta út blöstu fætur
stúlkunnar viö honum. í fyrstu hélt
hann aö þetta væri gína en sá síðan
hvers kyns var og gerði lögreglu við-
vart.
Enginn íbúa hússins, þar sem
morðið var mögulega framið, segist
hafa orðið var við neitt. Stúlkan sást
að leik nálægt húsinu skömmu áður.
Að sögn talaði hún dönsku eins og
innfædd, var mjög kurteis en sólgin
í sætindi og átti til aö sníkja sælgæti
eða peninga af ókunnugum. Fannst
tyggigúmmí í munni líksins, sem hún
fékk ekki heima hjá sér, sem þykir
benda til að hún hafi verið lokkuð
afsíðis.
Ritzau
Að minnsta kosti átján manns týndu lifi og margir slösuðust lífshættulega þegar flotbryggju hvolfdi á Chao Phra-
ya ánni i Bangkok í Tailandi i morgun. Myndin sýnir hvar björgunarmenn ná upp liki ungrar stúlku sem drukknaði
í ánni. Flest fórnarlambanna voru skólabörn og skrifstofufólk á leið til vinnu en flotbryggjan var yfirfull af fólki
þegar slysið varð. Símamynd Reuter
Stjóm Bosníu sendir tugþúsundir hermanna til Sarajevo:
Bosníuher býr sig undir
að leysa borgina úr herkví
Mikil spenna ríkir í Bosníu í dag
þrátt fyrir að friðargæsluliðar Sam-
einuðu þjóðanna hafi verið látnir
lausir en Bosníuher hefur safnað
saman tugþúsundum hermanna til
brjóta rúmlega þriggja ára umsátur
Serba um Sarajevo hugsanlega á bak
aftur.
Bosníustjórn, sem lýtur forustu
múslíma, sendi um þrjátíu þúsund
hermenn að Breza sem er um 20 kíló-
metra norðan viö Sarajevo.
„Það hefur aldrei fyrr verið svona
mikill liðssafnaöur í Bosníustríð-
inu,“ sagöi embættismaður SÞ sem
vildi ekki láta nafns síns getið. „Þeir
ætla greinilega að ráðast gegn
Sarajevo. Svo virðist sem Bosníu-
Serbar séu að smala saman liði til
að mæta hugsanlegri árás.“
Liðsflutningar Bosníuhers veröa
ofarlega á dagskrá þings Bosníu-
Tugþúsundir hermanna úr Bosnfuher
eru að safnast saman utan við Sarajevo
til að búa sig undir að brjóta 38 mánaöa
umsátur Serba um borgina á bak aftur
Serba sem kemur saman í Pale í dag
til aö ræða hríðversnandi hernaðar-
stöðu. Serbar, sem höfðu mikla yfir-
burði í upphafí stríðsins, hafa misst
ýmsa hernaöarlega mikilvæga staði
í hendur stjórnarher Bosníu aö und-
anförnu. Þeir hafa þó nóg af vopnum
umhverfis Sarajevo til að mæta árás
og valda miklu manntjóni í borginni.
Bosníu-Serbar létu í gær lausa um
130 friöargæsluliða SÞ. sem þeir
höfðu haldið í gíslingu vegna þrýst-
ings frá Slobodan Milosevic Serbíu-
forseta. Þeir hafa þá aðeins fjórtán
gæsluliða enn í haldi.
Radovan Karadzic, leiðtogi Bos-
níu-Serba, lofaöi því að gíslarnir sem
eftir eru yrðu leystir úr haldi í lok
vikunnar, hugsanlega í skiptum fyrir
flóra serbneska hermenn sém eru í
haldi gæsluliða SÞ. Reuter