Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Page 22
42 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 Afmæli Ragnar Bjömsson Ragnar Björnsson, húsa- og skipa- smiður á Eskifirði, til heimilis að Hulduhlíð, dvalarheimili aldraðra á Eskifiröi, er áttræður í dag. Starfsferill Ragnar fæddist á Hlíðarenda á Eskifirði og ólst þar upp. Hann fór ungur til sjós, var á bátum frá Eski- firði og fór á vertíðir með þeim til Hornafjarðar og Sandgerðis. Snemma beindist þó hugur hans að smíðum og var hann oft fenginn til að dytta að bátum og húsum. Hann sneri sér svo alfarið að smíð- um, lærði fyrst skipasmíðar hjá frænda sínum, Auðbergi Benedikts- syni, skipasmið á Eskifirði, og síðar hjá Einari Sigurðssyni, skipasmið á Fáskrúösfirði. Þá lærði hann húsa- smíðar hjá Guðna Jónssyni og öðl- aðist full réttindi sem húsamiður. Hann stundaði síðan húsasmiðar þar til hann lét af störfum. Ragnar vann mikið við byggingar fyrir Eskifjaröarbæ og meðal þeirra bygginga sem hann stjórnaði smíði á má nefna læknisbústaðinn, viö- byggingu félagsheimilisins Valhall- ar, pósthúsið áEskifirði og leikskóla Eskifjarðar. Ragnar tók virkan þátt í söng- og tónlistarlífi á Eskifirði enda söng- elskur. Hann starfaði alla tíð með karlakórnum Glað og lék í Lúðra- sveit Eskifiarðar Fjölskylda Eiginkona Ragnars var Margrét Pétursdóttir, f. 21.12.1913, d. 27.2. 1983, húsmóðir á Eskifirði. Hún var dóttir Péturs Helga Péturssonar, b. á Rannveigarstöðum í Álftafirði, sem ættaður var frá Bessastöðum í Fljótsdal, og k.h., Ragnhildar Eiríks- dóttur húsfreyju frá Flatey á Mýr- um í Hornafirði. Ragnar og Margrét eignuðust sex börn en tvö þeirra dóu ung. Börn þeirra á lífi eru Björn Trausti, f. 8.7. 1936, fiskvinnslumaður á Eskifirði, var kvæntur Þorbjörgu Ragnars- dóttur en þau skildu og er dóttir þeirra Ásrún, f. 1.12.1958, en seinni kona hans er Aðalbjörg Sigfúsdóttir matráðskona; Óskar Ragnarsson, f. 15.9.1940, húsasmiður í Fellabæ, var kvæntur Eyrúnu Ásmundsdóttur en þau skildu og er sonur þeirra Þröstur Elvar, f. 26.4.1972, en fóstur- dóttir Óskars er Hrönn Björnsdótt- ir; Steinunn Vilborg, f. 21.9.1950, starfsstúlka við dvalarheimili aldr- aðra í Hulduhlíð, gift Grétari Helga Jónssyni iðnaðarmanni og eru börn þeirra Ragnar Jón, f. 17.2.1968, Gréta Björg, f. 10.4.1969, Björn Steinar, f. 21.11.1973, og Lóa Dögg, f. 26.4.1982; Gunnlaugur Einar, f. 12.2.1956, aðalbókari hjá Hraðfrysti- húsi Eskifiarðar, en kona hans er Ragnheiður Karólína Kristinsdóttir póstafgreiðslumaður og eru synir þeirra Birnir Snær, f. 15.12.1982, og Ernir Freyr, f. 21.6.1987. Systur Ragnars eru Vilborg Björnsdóttir, f. 11.6.1918, húsmóðir í Njarðvík, og Guðný Björnsdóttir, f. 17.3.1921, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Ragnars voru Björn Árnason, f. 9.12.1892, d. 16.8.1973, verkamaður á Eskifirði, og k.h., Steinunn Þórðardóttir, f. 22.11.1886, d. 10.2.1987, húsmóðir á Eskifirði. Ætt Björn var bróðir Friðriks, fóður Helga Seljan. Systir Björns var Vil- borg, móðir Árna Helgasonar í Stykkishólmi. Björn var sonur Árna, útgerðarmanns á Eskifirði, Halldórssonar, b. á Högnastöðum, Árnasonar. Móðir Björns var Guðný Sigurðar- dóttir, b. í Tunghaga, Péturssonar, og Hallgerðar Bjarnadóttur, b. á Hallbjarnarstöðum, Ásmundsson- ar, b. á Stóra-Sandfelli, Jónssonar, bróður Hjörleifs læknis, langafa Ámýjar, ömmu Sigurbjörns Einars- Til hamingju með afmælið 14. júní Arnar Einarsson 95 ára Páll Valdason, Álfaskeiði 82, Hafnarfirði. 75 ára Solveig Magnea Antonsdóttir, Hjallalundil8, Akureyri. Anton Baldvin Finnsson, Ránargötu 25, Akureyri. Unnur Jónsdóttir, Deildartungu 1A, Reykholtsdals- hreppi. Fjóla Jósefsdóttir, Reynimel 78, Reykjavík. 70ára Björn Helgi Guðmundsson, Kirkjulundi 6, Garöabæ. ísafold Guðmundsdóttir, Bjamhólastíg 12, Kópavogi. María Ásgrímsdóttir, Reynivöllum 8, Akureyri. 60 ára Leifur Björnsson, Sólheimum 30, Reykjavík. Ragnar Jónsson, Hraunbæ 146, Reykjavík. Dóra Georgsdóttir, Hraunbraut 17, Kópavogi. 50 ára Knútur örn Scheving, Freyvangil9, Hellu. Sigurður Sigtryggsson, Reykási 12, Reykjavík. Siggeir Ólafsson, Borgarholtsbraut40, Kópavogi. BragiSveinsson, Heiöarbrún 2, Hveragerði. Róbert E. Hallbjörnsson, Túngötu 12, Súgandafirði. Birgir Björn Svavarsson, Víðimýri 13, Akureyrí. Jóhanna Þorgeirsdóttir, Vesturbraut4, Hafnarfirði. ReynirGuðjónsson, Baugholti 4, Keflavík. 40ára Guðrún Brynja Guðjónsdóttir, Pétursey II, Vík í Mýrdal. Ingólfur Helgi Bragason, Bót, Tunguhreppi. Ása Baldvinsdóttir, Laugateigi 52, Reykjavik. HeimirÓlafsson, Læk, Hraungerðishreppi. Kristin Sigríður Þorgilsdóttir, Tungusíðu 26, Akureyri. Pétur Már Pétursson, Fífuhjalla 11, Kópavogi. Þorgrímur Guðmundsson, Bólstaöarhlíö 60, Reykjavík. Sigmar Kristinn Reynisson, Hraunbæ 62, Reykjavík. Sigrún Jensey Sigurðardóttir, Spóarima 23, Selfossi. Sigurgeir Friðriksson, Suðurhvammí 11, Hafnarfirði. Guðrún Hanna Ólafsdóttir, SundabakkaS, Stykkishólmsbæ. Edda Guðrún Björgvinsdóttir, Kjartansgötu 3, Reykjavík. Arnar Einarsson, skólastjóri Húna- vallaskóla í Austur-Húnavatns- sýslu, er fimmtugur í dag. Starfsferill Arnar fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann lauk lands- prófi við Gagnfræðaskólann í Vest- mannaeyjum 1961, stúdentsprófi frá MA1966, stundaði nám í forspjalls- vísindum og við lagadeild HÍ 1968-70, nám við Danmarks Lærer- hojskole 1978-79 og réttindanám við KHÍ1980-82. Með námi stundaði Arnar síldar- bræðslu og síldveiðar og var til sjós á sumrin auk þess sem hann vann m.a. hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja og Golfklúbbi Akureyrar við hirð- ingu golfvalla. Hann var kennari við Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyj- um 1966-68, stundaði sjómennsku 1970-71, var kennari viö Gagnfræöa- skóla Akureyrar 1971-87 og hefur verið skólastjóri við Húnavallaskóla frá 1987. Arnar sat í stjórn íþróttafélagsins Þórs í Vestmanneyjum 1966-68, sat Bára Hólm húsmóðir, Hátúni 11, Eskifirði, varö sextug í gær. Fjölskylda Bára fæddist í Múla á Eskifirði og ólst upp í foreldrahúsum í Sjóborg á Eskifirði. Hún giftist 25.1.1958 Kristni G. Karlssyni, f. 8.12.1928, útgerðarmanni. Hann er sonur Guð- mundar Þórarinssonar og Súsönnu Guðjónsdóttur. Kristinn ólst upp hjá móöursystur sinni, Jörginu Guð- jónsdóttur, sem lést 1932, og manni hennar, Karli Jónssyni banka- manni, og síðan hjá seinni konu hans, Guðrúnu Jóhannesdóttur ljósmóður. Börn Báru og Kristins eru Einar Hólm, f. 18.9.1955, vélstjóri í Kefla- vík, í sambúð með Lilju Berglindi Jónsdóttur og eiga þau tvær dætur, Brynju og Báru; Súsanna, f. 28.10. í stjóm IBV á sama tíma, sat í stjórn Bridgefélags Vestmannaeyja 1967-68, lék með Leikfélagi Vest- mannaeyja 1966-68, sat í stjórn íþróttafélagsins Þórs á Akureyri 1972-77, lék með Leikfélagi Akur- eyrar 1971-73, sat í stjórn ÍBA 1975-78, var formaður Lionsklúbbs- ins Hængs 1973-74 og formaður Li- onsklúbbs Blönduóss 1994-95, var ritstjóri afmælisrits íþróttafélagsins Þórs á Akureyri 1983, ritstjóri þjóð- hátíðarblaös íþróttafélagsins Þórs í Vestmannaeyjum og hefur sent frá sér greinar, vísur og ljóð í ýmis stað- arblöð. Fjölskylda Arnar kvæntist 12.8.1972 Margréti Jóhannsdóttur, f. 6.3.1953, ræst- ingastjóri við Héraðssjúkrahúsiö á Blönduósi. Hún er dóttir Jóhanns Gunnars Benediktssonar tannlækn- is og Halldóru Ingimarsdóttur hús- móður. Börn Arnars og Margrétar eru: Jóhann Gunnar, f. 26.4.1973, nemi; Erna Margrét, f. 3.6.1975, nemi, og 1958, búsett í Hafnarfirði, í sambúð með Halldóri Árnasyni og eiga þau eina dóttur, Sylvíu, auk þess sem börn Súsönnu eru Hulda, Stefanía og Kristinn Óli; Þórunn, f. 3.4.1960, búsett á Siglufirði, gift Skúla Jóns- syni og eiga þau þrjú börn, Báru Kristínu, Sigurð Davíð og Eyrúnu Sif; Pétur Karl, f. 27.12.1967, búsett- ur á Eskifirði, kvæntur Gunnhildi Ósk Snæbjörnsdóttur og eiga þau einn son, Karl Steinar; Guðrún Björg, f. 22.5.1972, nemi, búsett á Eskifirði. Systkin Báru: Jónas Hólm, nú lát- inn, matsveinn í Hafnarfirði; Lára Hólm, nú látin, húsmóðir á Akra- nesi; Geir Hólm, smiður og safn- vörður á Eskifirði; Reynir Hólm, vörubílstjóri á Eskifirði; Hörður Hólm, dó í barnæsku; Már Hólm, skipstjóri á Eskifirði; Kristín Hólm, Bára Hólm Ragnar Björnsson. sonar biskups. Móðir Hallgerðar var Guðný Arnadóttir yfirsetukona afSandfellsætt. Steinunn var dóttir Þórðar, b. á Sléttaleiti, Arasonar, b. á Reynivöll- um, Sigurðssonar. Móðir Steinunnar var Ragnhildur Þorsteinsdóttir, skipasmiðs á Steig i Mýrdal, Sigurðssonar, og Guðnýj- ar Einarsdóttur frá Ytri-Skógum. Móðir Guðnýjar var Ragnhildur Sigurðardóttir. Móðir Ragnhildar var Sigríður Jónsdóttir, eldprests, Steingrímssonar. Arnar Einarsson. Elísa Kristín, f. 16.10.1984, nemi. Bróðir Arnars er Hermann Ein- arsson, f. 26.1.1942, ritstjóri í Vest- mannaeyjum, kvæntur Guðbjörgu Ósk Jónsdóttur og eru dætur þeirra Sigurborg Pálína og Steinunn Ásta. Foreldrar Arnars: Einar Jónsson, f. 26.10.1914, d. 24.2.1991, sjómaður og verslunarmaður í Vestmannaeyj- um, og k.h., Ásta Steingrímsdóttir, f. 31.1.1920, húsmóðir og verslunar- maður í Vestmannaeyju en nú í Reykjavík. Árnar tekur á móti gestum í Húnavallaskóla í kvöld frá kl. 20.30. Bára Hólm. ritari í Garðabæ; Bryndís Hólm, húsmóðir á Höfn í Hornafirði. Foreldrar Báru voru Einar Bald- vin Hólm, f. 6.2.1908, d. 6.4.1970, vélsmiöur á Eskifiröi, og k.h., Krist- ín Símonardóttir, f. 20.2.1910, d. 13.1. 1960, húsmóðir. Bára og Kristinn taka á móti gest- um að heimili sínu kl. 15 þann 17. júnín.k. Asgeir Eggertsson Ásgeir Eggertsson, trésmiður og verktaki, Sléttuvegi 6, Selfossi, varð fertugurígær. Starfsferill Ásgeir fæddist á Hellissandi og ólst þar upp og í Kópavogi. Hann lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1974 og sveinsprófi í trésmíði frá Iðnskólanum á Selfossi 1977. Ásgeir var bóndi ogtrésmiður í Auðsholtshjáleigu í Ólfusi 1970-81 en hefur verið búsettur á Selfossi eftir það. Hann vann við trésmíðar þar til fyrir fimm árum er hann setti á stofn fyrirtæki í kjarnaborun og steypusögun. Ásgeir var einn af stofnendum og ritari Sauðfjárræktarfélags Ölfuss 1975-80 Fjölskylda Ásgeir kvæntist29.5.1982 Bryn- hildi Stefaníu Valdórsdóttur, f. 3.3. • 1962, sníðakonu hjá 66°N á Selfossi. Hún er dóttir Valdórs Elíassonar og Sigurveigar Eyjólfsdóttur sem bæði erulátin. Synir Ásgeirs og Brynhildar Stef- aníu eru Valdór, f. 2.12.1982, og Guðfinnur, f. 26.10.1992. Bræður Ásgeirs: Benedikt Geir, f. 26.3.1945, d. 26.3.1950; Sigurður Kolbeinn, f. 20.2.1949, búsettur í Danmörku, kvæntur Jórunni Sig- urðardóttur og eiga þau þrjú börn; Benedikt Geir, f. 15.3.1950, búsettur á Egilsstööum, kvæntur Önnu Mar- íu Jónsdóttur og eiga þau þijú börn; Unnsteinn Borgar, f. 28.10.1951, bú- settur á Skarðsá í Dalasýslu, kvænt- ur Dagnýju Karlsdóttur og eiga þau tvö börn auk þess sem hann á þrjú börn með fyrri konu; Ari, f. 17.9. 1959, búsettur í Reykjavík, kvæntur Jennýju Jónu Sveinsdóttur og eiga þauþrjúbörn. Foreldrar Ásgeirs eru Eggert Benedikt Sigurmundsson, f. 27.1. 1920, fyrrv. skipstjóri, búsettur í Hveragerði, og k.h., Unnur Bene- diktsdóttir, f. 24.11.1923, húsmóðir. Ásgeir Eggertsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.