Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1995, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1995 43 * * t 4 4 I 8 J I I n j dv Fjölmiðlar Bændahall- aráróður Ég haföi gaman af áróðurs- mynd svokallaðrar Upplýsinga- þjónustu landbúnaöarins um ís- lenska sauðfjárrækt í ríkissjón- varpinu í gærkvöldi. Uppbygging myndarinnar minnti á sósíalreal- iskar áróðursmyndir kommún- ista sem sýndu marsérandi bústnar verkakonur, fullar í vöngum, með hakann reiddan um öxl og hamingjutárin i augun- um. Þó var afskaplega mikið af sólskini og sumri og fallegum ís- lenskum sveitum i sauöfjár- myndinni. Þar komu líka fram athyglisverðir fróðleiksmolar og virðingarverð bjartsýni á framtíð vistvænnar - ef ekki lifrænnar - sauðfjárræktar hér á landi. En eins og í öllum áróðri var þaö athyglisverðast viö myndina sem hún lé* ósagt. Hvergi var komið að kjarna málsins: hinu opinbera tilskipunarkerfi sem ríkt hefur 1 islenskum landbún- aði sl. sextiu ár. Þegar sú saga verður sögð und- anbragðalaust munu menn átta sig á þvi að landbúnaðarstelha þess tímabils er siöferðilega óréttlætanleg og að hún hefur stööugt unnið gegn sínum opin- beru markmiðum, gegn almenn- um hagsmunum neytenda og bænda og gegn landinu sjálfu. En þar til sú saga verður sögð fitna púkarnir á fjósbitum Bændahall- arinnar á Melunum. Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Steindór Hreinn Kristjánsson bifreið- arstjóri, Aðalgötu 16, Siglufirði, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 9. júní. Rut Þórðardóttir, Vífilsgötu 1, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum laugardaginn 10. júní. Ingibjörg Jóhannsdóttir, fyrrv. skólastjóri, Löngumýri, Skagafirði, andaðist í Borgarspítalanum fóstu- daginn 9. júní. Hólmfríður Þóra Guðjónsdóttir frá Ármúla í Önundarfirði, til heimilis í Frostafold 57, lést í Landspítalanum 10. júní. Guðrún Kristjánsdóttir, Austur- byggð 17, Akureyri, lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 13. júní sl. Þóra Gísladóttir, Hringbraut 58, Keflavík, lést 12. þessa mánaðar. Jarðarfarir Guðmundur Kjerúlf, Hólavallagötu 13, lést þann 10. júní sl. Útfórin fer fram frá Laugameskirkju fóstudag- inn 16. júní kl. 15. Haraldur Helgason, Hátúni 10, Reykjavík, andaðist þann 7. júní í Landspítalanum. Útfór hans fer fram frá Áskirkju fóstudaginn 16. júní kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvibð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil- ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brun- as. og sjúkrabifreiö 456 3333, lögreglan 456 4222. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 655 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartírm Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 9. júni til 15. júni, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102B, sími 567-4200. Auk þess verður varsla í Laugarnesapó- teki, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331 kl. 18 tU 22 virka daga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga ffá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek op- ið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð- arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 5551600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu i símsvara 551 8888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir50árum Miðvikud. 14. júní Mikill matarskortur í Evrópu. Matvælaráðstefna í London. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæöingárdeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Almenningsálitiðer guð lýðræðisinsog blaðamaðurinn er spámaður þess. Ók. höf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Adamson Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. júni. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert hugmyndaríkur um þessar mundir. Þú notar þér það þeg- ar þú skipuleggur sumarfríið. Fólki líður vel í návist þinni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hætt er við að aðrir noti sér gjafmildi þína. Þú ert of fljótur að greina frá hugmyndum þínum. Fjármálin batna. Þú færð gamla skuld greidda. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nýtt áhugamál á hug þinn allan. Þú sinnir litlu öðru á næst- unni. Þú hrífur aðra með þér með áhuga þínum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þrýst verður á þig um að endurgjalda gamlan greiða eða standa við gamalt loforð. Það borgar sig að taka þessum óskum með velvilja. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Aðrir eru með frumkvæðiö og ráða ferðinni. Það er tilbreyting fyrir þig að hafa aðra við stýrið um sinn. Slakaðu á. Annatími er fram undan. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn verður erilsamur. Hópvinna skilar góðum árangri. Reyndu að gera sem mest núna til þess að eiga tíma aflögu á næstunni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú bætir stöðu þína á margan hátt á næstunni. Þú ættir að nýta þér þau tækifæri sem bjóðast. Leyfðu þér að vera ævintýragjam. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú leggur áherslu á framtíðina fremur en það sem er í gangi í augnablikinu. Nýttu þér tækifærin sem bjóðast þér til framdrátt- ar. Happatölur era 9,17 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt eiga von á einhverju óvæntu í dag. Þú verður fyrir von- brigðum ef þú treystir of mikið á aðra. Sporðjrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæður era þér hagstæðar í dag. Það er því mikilvægt að taka daginn snemma. Aðrir breyta áherslum sínum. Bograaðurinn (22. nóv.-21. des.): Flest lendir á þér þar sem aðrir eru fremur áhugalausir og að- gerðalitlir. Eirðarleysi er áberandi. Happatölur era 1,15 og 35. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er nokkur spenna í loftinu. Reyndu því að slaka á. Það borg- ar sig að koma í veg fyrir átök og deilur milli ættingja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.