Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Page 13
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 13 Mæðgin í landsliði Bandarí kj anna Bandaríska landsliðiö í hesta- íþróttum hefur verið valið. Úrtökur voru tvær, önnur nálægt New York á austurströndinni og hin í Kali- forníu á vesturströndinni og sá þýski dómarinn og knapinn Marlise Grimm um dóma. Annars vegar dæmdi hún knapa og hest saman en hins vegar knap- ann einan. Sjö knapar eiga þátttöku- rétt og munu þeir flestir fá lánaða hesta í Evrópu. Will Covertsigraði í öllum greinum Keppt var á úrtökunni í tölti, slak- taumatölti, fjórgangi og fimmgangi. Will Covert sigraði í öllum greinum, í íjórþangsgreinunum á Perlu frá Rauðskriðu og í fimmgangsgreinun- um á Flokku frá Wiesenhof. Hann mun mæta á heimsleikana í Sviss á stóðhestinum Rökkva frá Álftagerði og taka hann með sér þaðan til Bandaríkjanna en dvelur hér á ís- landi að æfa sig fyrir mótið. Móðir hans, Betsy Covert, mun keppa á hryssunni Brúnhildi frá Wiesen, sem er mjög hátt dæmd hryssa í Þýskalandi. Sara Conklin er einnig í sveitinni, íslendingurinn Stefán Sigurðsson, Ann Elwell, EUsabeth Haug og Arvid Szhmalz. -E.J. simar og ) AUKAHLUTIR radiomidun Grandagaröi 9 • Sími 511 1010 Þjóðverjar herja í fimmgangsgrein- unumáHM Fyrstu úrtöku af þremur fyrir heimsleikana (HM) í Sviss er lokiö í Þýskalandi. Skeiðið virðist Þjóðverjum tamara en áður og náðu átta hestar betri tíma en 23,0 sek. á móti nýlega. Á úrtökunni náöi hryssan Snót 22,6 sekúndum. Snót er fædd í Danmörku og var stýrt af MarUsse Grimm. Tveir stóðhestar náöu 22,82 sek- úndum og sat Dieter Becker annan en hinn heitir Aron og var stýrt af Clemenz Gessner. Báðir eru þessir stóðhestar mjög öruggir á skeiðinu. Nicole Kempf sat hryssu sem rann skeiðið á 22,9 sekúndum. Gaby Fuchtersnieder kom mjög á óvart í íjórgangsgreinunum með stóöhestinn Merg, sem er undan Magnúsi sem Walter Feldmann keppti á á HM 1983 með góðum ár- angri. Mergur hefur einnig náð tilskild- um árangri stóðhests í eldri flokki og er því öruggur með sæti í þýska landsliðinu, hvort sem hann keppir sem íþróttahestur eða kynbótagrip- ur. Aðrir knapar og hestar, sem eru líklegir í fiórgangsgreinamar, eru: Bemd Vith á Rööi, JoUy Schrenk á Ófeigi og Walter Feldmann á stóð- hestinum Bjarka frá Aldenghoor, undan Skarða frá SkörðugiU. -E.J. ÞAÐ ER LEIKUR E I M N AÐ GRILLA LAMBAKJÖT .____________________ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Allir vita að það er leikur einn að grilla lambakjöt. Og nú færist enn meira fiör i leikinn því nú getur þú unnið þér inn glæsilegt gasgrill í skemmtilegum safnleik. Safnaðu 3 rauðum miðum sem finna má á öllum grillkjötspökkum með lambakjöti og sendu í pósthólf 7300, 127 Reykjavík ásamt þátttökuseðli sem fæst í ^ næstu matvöruverslun. Sunbeam- gasgrill Þar með ertu með í potti og átt möguleika á að vinna glæsilegt Sunbeam gasgrill. Dregið er tvisvar sinnum, 10 gasgrill i sinn. í fyrra skiptið þann 7. júlí og í seinna -verslanirnar í Hallarmúla og Skeifunni eru opnar alla daga, laugardaga og sunnudaga kl. 8-21 - Málarinn, Skeifunni 8, sími 581 3500 JHÍMETRO miðstöð heimilanna - Hallarmúla 4, sími 533 3331 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.